Helgarpósturinn - 13.08.1982, Side 18

Helgarpósturinn - 13.08.1982, Side 18
Kaktus hvít laukur frá Hrísey æfa 6 daga í viku Kaktus hvítlaukur í fullu fjöri. Stuðarinn fékk óvæntan glaðning frá „fréttaritara Stuðarans i Ilrisey". Og fylgir hann hér á eftir: „fcg vii verða poppari”, hefur margur unglingurinn hugsað með sér og margir hverjir látið rætast. i>ar af ieiðandi hafa bilskúrar hlotið veglegan sess i islensku þjóðiifi og hver veit nema að nafnið kunni að breytast, bila- geymsla verði kannski: rokk- geymsla. l>ess ber þó að minnast að margir af okkar fremstu poppurum i dag byrjuöu hljóm- sveitarbröltið i bilskúr. Nú erum við slödd úti á miðjum firöi i bflskúr, uánar tiltekiö Ilrisey á Ingímar Arnason trommuleikari, 16 ára Kristinn Árnason söngvari, 14 ára. Ingimar Tryggvason bassaleikari,l7 ára Kyjafirði. Við hittum að máli meðlimi nýbylgjuhljómsveitar- innar KAKTUS IIVÍTI.AUKUR, hina einu sinnar tegundar i eynni. Ætlunin er að tala saman um hljómsveitarstarfið, lifið og til- veruna i Hrisey. Semja allt sjálfir — Nafnið, hvernig varð það til? „Það kom alll i einu. Það er eiginlega bara út i loftið. — Eru einhver plön I sambandi við hljómsveitarstarfið? ,,Já, við ætlum aö reyna að spila i skólanum þegar hann byrjar. Annars ætlum við að reyna að halda konsert hérna um miðjan ágúst.” — Semjiði allt sjálfir? „Til að byrja með vorum viö með efnifrá hinum og þessum, en þegar á leið fórum við aö semja.” — Eruði i þessu öll kvöld? „Fjögur kvöld i viku, sleppum föstudögum og svo laugardaga og sunnudaga aö deginum til en að sjálfsögöu ekki þegar við vinnum.” Borguðum allt á borðið — Hvað hafiði i laun? „Svona 10-11 þúsund á mánuöi. Kiddi er ekki meö eins mikið, þvi hann er ekki kominn á sextán ára taxta.” — Var mál að komast yfir græj- urnar? „Þaðskorti ekki peningana, við borguðum allt á boröið. Viö keyptum bassann, gitarinn og magnarana frá Hin, trommurnar voru til staðar, það átti þær einn hérna i eynni, fengum þær mjög ódýrt. Okkur vantar helst al- mennilegt söngkerli núna.” Aö fleiri stofni hljóm- sveit — Hvað gera unglingar sér til dundurs hér á kvöldin? Það er oftast fötbolti og hangið i sjoppunni. — Er það slæmt? „Svona, hún breytti a.m.k. miklu, þarna hittast krakkarnir, það má segja að hún sé nokkurs- konar félagsmiöstöð hérna. — Fariði allir i skóla i vetur? „Bara Kiddi, við hinir ætlum að vinna og kannski safna okkur fyrir betri græjum.” — Ahugamál framtiðarinnar, hvað ætliði að verða? „Vitum það ekki, allt óákveðið.” — Halda áfram með grúppuna kannski? „Já, ætli við reynum ekki að starfa hér i nokkur ár með hljóm- sveitina, vonum bara að fleiri taki undir með okkur og stofni hljómsveit hérna.” — Er gaman að eiga heima i Hrisey ? „Já, já, herna er rólegt og nóg af vinnu.” Við þökkum drengjunum spjallið og þeir spiluöu lög fyrir greinarhöfund eins og þeim einum er lagið, og gat grh. ekki annnað heyrt en að hér væru á ferðinni efnilegir tónlistarmenn framtiðarinnar, a.m.k. skorti ekki áhugann og æfingin skapar meistarann, ekki satt.! Gylfi Gunnarsson gítarleikar'u 16 ára. Ferðapistill Sigurðar frá Grænlandi I.oks kom fyrsta bréfið frá Sig- urði Uuðlcifssyni sein fór (il (jirænlauds á dögunum á vegum llelgarpóstsins og Flugskóla llelga Jónssonar. Stuðarinn fagnar þvi að Sigurður komst lieilu og liöldnu til Angmagsalik, og bér er bréfið scm bcðið liefur veriðeltir: Angmagsalik 22. júli ’82 Skrifað uálægt iniðnætli Áður en ég byrja á l'eröasög- unni vil ég læra sérstakar þakkir til H.P og Flugskóla Helga Jóns- sonar íyrir aö hafa valiö mig til þessarar feröar sem viröist ætla að veröa ógleymanleg. Skátabúð- inni færi ég einnig þakkir lyrir góð ráð og leiöbeiningar i vali á útbúnaöi sem hel'ur reynst mér sérstaklega vel og ómetanlegur. Kekstrartækni s/f, J.F. Guöjóns- syni og Kagnari Uuöleifssyni i Keflavik þakka eg einnig goöa slyrki, en snúum okkur aö sjalfri leröinni. Undirbuningshopinii, sem sam- anstendur af 7 inanns auk min, hitti ég á Hólel Loftleiöum nokkr- um limum áöur en flogið var út. Er við nálguöumsl strönd Græn- lands blasti viö okkur halis er lá þétt upp aö ströndinni og rann vel saman viöslórskorna ströndina. í Angmagsalik var grenjandi rign- ing og kuldi og var þvi driliö sig i að koma sér íyrir á hóteli staðar- ins. ,.Svar Danmerkur viö Könguióarmanninum” Fararstjóri hópsins er Peter Steer, limmtugur lágvaxinn og hress náungi. Hann hætli i hern- um fyrir tveimur árurn eftir u.þb. 30 ár og er Lautenant Colonel. Hann heíur áöur þvælst með B.S.E.S. og var meöal annars á íslandi i i'yrra. Næstur er Mark, 29 ára,búinn aö vera i hernum i 11 ár og er nú þegar oröinn kaíteinn, auk þess sem liann hefur Iokið há- skólanámi. Hann er yíirvegaöur og skilningsrikur og sér um l jar- skipti okkar. Smokey aðal skipp- erinn okkar er 26 ára,helur verið 8 ára i hernum og helur titilinn Corporal. Það er náungi sem vilar ekkert lyrir sér og er virkilega traust- vekjandi. Jane, 25 ára, 2 ár i hernum, er aöal kokkurinn og vinnur sitt starl' vel. Einn Astraliubúi er meöal okkar og mun sjá um skiöaleröir. Hann gæti þess vegna veriö íslendingur, sá andfætlingur, eí maður dæmir al húmor hans og hegðun. Svo er þaö Daninn Mika- el Thinguus 20 ára sem lærði ensku í bandariskum skóla i Paris og er hann kallaöur al okkur „Svar Danmerkur viö Könguló- armanninum” þvi haiin er virki- lega hraustur og l'imur aö klilra. Til íróðleiks má bæta þvi viö að l'yrir tveimur árum lauk hann menntaskólapróli meö met eink- unn, þeirri hæstu sem gel'in haföi verið, en þaö met var vist slegiö þetta ár. Ekki má gleyma Dutch, 24 ára, tæp 8 ár i hernum og er Lanscorporal. Hann er sá sem sér svo sannarlega um að allir brosi allan daginn, hvaðsem á gengur. Sjaldnast hægt að fara sömu leiðina tvisvar Á laugardaginn var mest litið hægtað gera vegna þess aö engan var hægt að 1 á til aö hliöra til íyrir okkur i vörúgeymslunni en þar biðu okkar um 33 tonn af út- búnaði sem þurlti aö færa yíir ljörðinn til áætlunarstaöar okkar. Á sunnudaginn gátum viö unniö i nokkra tima, en komumst ekki á flot þvi ekkert bensin var hægt að fá. Þá var sól, logn og steikjandi hiti. Frá mánudegi lil l'immtu- dags var allt á l'ullu þvi ferðum yfir fjörðinn þurlti að haga eítir flóði og f jöruog tók aldrei skemur en háll'tima aö lara þessa 5 km. Sjaldnast var hægt aö fara sömu leiöina tvisvar þvi isinn var allur á hægri hreyíingu og sibreytileg- ur. En að sigla isinn i ijöru er ein fallegasta sjón sem ég hef séö: yfirgnæfandi og hrikalegur ásýndum þar sem hann stendur nokkra metra yíirsjávarmáli. Meö 80 kiló á bakinu Maturinn samanstendur aöal- lega al herpakkningum og John West dósum og yíirleitt góöur en mjög þungur og leikilega nær- ingarikur, en al þvi heíur ekki veitt þegar menn eru að bera allt upp i 80 kiló á bakinu nokkur hundruð metra. Allt er þetta nákvæmlega undirbúiö og vel skipulagt enda erum við aö klára að íerma yíir núna og hópurinn væntanlegur á morgun, er þetta er skriíað. Ekki vinnst timi til aö skrifa meira núna, en vonandi veröur næsta bréi lrasagmr at ferðum ýmisskonar, en ekki þræl- dómi. Með kveðju, Siguröur Guöleifsson Angmagsalik. 1 i u

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.