Helgarpósturinn - 13.08.1982, Síða 19
Umsjón: Jóhanna Þórhallsdóttir
Fáum okkur snúning
— á kopargólfi
kvöldum fyrir 13-15 ára. Að-
gangseyrir er 50 krónur á virkum
dögum en 90 krónur um helgar og
auðvitað erú seldir Tommaborgar-
ar á staðnum. Nú og hinir ýmsustu
áfengislausu drykkir. Já,við tryll-
um á staðinn krakkar.
Villti tryllti Villi var opnaður um
síðustu helgi með glans. Loksins er
kominn staður fyrir okkur ungling-
ana til að skemmta okkur í friði. Já
og án víns. Villti tryllti Villi er op-
inn 6 kvöld í viku fyrir fólk á aldr-
rinum 16-20 ára og á sunnudags-
Oháði llilllBBllill
vinsældalistinn
1. (3) LINDSAYCOOPER: Rags
2 (4) NEW ORDER: Temtation
3 (-) ROLLINGSTONES: StillLife
4 (6) EGÖ: Breyttir timar
5 (5) CRASS: Penis Envy
6 (-) AL PARSON PROJECT: Aye in the Sky
7 (7) BARA-FLOKKURINN: Lizt
8 (8) ÝMSIR: Rokk i Reykjavik
9 (9) DISCHARGE: Hear Nothing, See Nothing.Say Nothing
ÍÖ (-) JÁHWOBBLE: Fading/Nocturnal
Listinn er byggöur á plötusölu i STUÐ-bUðinni.
LOKSINS,
LOKSINS!
Nýja 33 sn. breiöskífan
meö Tíbrá er komin í
næstu hljómplötuverslun
Ath.: Platan
kostar aöeins 165 kr.
Heildsala — dreifing:
Dolbít sf.,
Akranesi. Sími 93-2735
Hhtuðpaurinn^
Svona
út. Hvermg
Comsa^Am^te
f innst ykkur kappinn?
Greiðari
leiðmeðVlSA
greióslukorti
COMSAT
ANGELS
OG VON-
BRIGÐI
— í kvöld
KOND’ ISRIÐ
Stór hópur íslendinga þekkir nú
af eigin reynslu kosti VISA
greiðslukortanna. Þau má nota
erlendis til greiðslu á ferðakostn
aði, svo sem fargjöldum, uppi-
haldi o.fl.
VISA greióslukort eru þau al-
gengustu sinnar tegundar í heim
inum og njóta mikils trausts.
Upplýsingablað með reglum um
notkun liggurframmi í næstu af-
greiðslu bankans.
Þar færðu nefnllega:
• ódýrar gæöa-kassettur
• ódýr topp-heyrnartól
• Last-vökvann, sem gerír plötuna betrl en nýja
• ódýrar brjóstnælur
• ókeypis STUÐblað
• ókeypis auglýsingaþjónustu
• falleg og þæglleg gjafakort
• Lindsey Cooper-plötur
• og allar aörar góðar nýbylgjuplötur
tielgai
pösturinn Föstudagur 13. agust 1982
19
í gærkvöldi voru fyrri tónleikar
bresku hljómsveitarinnar Comsat
Angels í Tjarnarbíói. En Tjarnar-
bíó er skal ég ykkur segja alveg
þrælgóður staður til tónleikahalda.
í kvöld verða seinni tónleikar
englanna en með þeim kemur fram
hljómsveitin Vonbrigði — vonandi
verður engin spæling með það.
Miðinn kostar 140 krónur.
— Sjáumst, Stuðarinn
Kynnið ykkur gjaldeyrisþjónustu Landsbankans.
LANDSBANKtNN
Banki allrci landsmanna
Laugavegi20 Sími27670
Akureyrskir pönkarar ath.:
Pöntunarlisti liggur frammi í
pönkgalleríinu Júlía, Hafnar-
stræti 88.