Helgarpósturinn - 13.08.1982, Síða 23

Helgarpósturinn - 13.08.1982, Síða 23
23 irínn Föstuda9ur 13. ágúst 1982 pr LEIHAKVISIK HEMIMIKKAK ATHUGIÐ! Þeir sem vilja koma á framfæri upplýsingum i leiöarvisi helgarinu- ar, eru beðnir um að koma þeim á ritstjórn blaðsins i siðasta lagi á hádegi á miðvikudögum, eða hringja i sima 81866 fyrir sama tima. skeiniiifisíaéir Hótel Loftleiðir: Blómasalurinn er opinn eins og venjulega. Þar verður hinn vin- sæli salat- og brauðbar, ásamt venjulegum frábærum sérrétta- seðli. Vikingadinner á sunnu- dagskvöld. Siguröur Guömunds- son leikur á pianóið alla helgina og eykur lystina með góöri list. Skálafell: Jónas Þórir og orgelið hans sjá um stemmninguna alla helgina og fara létt meö það. Tiskusýn- ingar á fimmtudögum og smurt brauð framreitt allt kvöldiö. Ró- legur staöur og gott útsýni yfir Esjuna. Naust: Fjölbreyttur og skemmtilegur matseöill alla daga og alla helg- ina, og hefur aldrei veriö betri. Jón Möller leikur lystaukandi tónlist fyrir gesti á föstudags- og laugardagskvöldum. A pianóið. Svo er það barinn uppi á lofti, þar sem mörg spekingsleg umræðan fer fram. Óðal: Halldór Arni og félagar halda uppi diskótekinu alla helgina og hafa eflaust einhver leynivopn i pokahorninu. Jón og Ingibjörg mæta, en borgarstjórinn tæplega. Mjög skemmtileg helgi. IITVAKI' Föstudagur I3.ágúst 7.15 Tónleikar Uggh, geisp og annað. En maður verður vist samt að drattast á fætur, þrælkunin er svo svakaleg hér á þessum bæ. 9.05 Morgunstund barnanna Hann er frændi minn hann Guðni og hann er skáld eins og ég. Hann les barnasögu sina, en ég sem þetta. Skáld- frændur. 10.30 Morguntónleikar Fjöl- breytt efnisskrá að venju, og m.a. syngur Islandsvinkonan Anna Moffo. 11.00 Mér cru fornu minnin kær. Einar Kristjánsson bóndi og fræðimaður frá Hermundar- felli undir fellinu fyrir norð- an, einhvers staðar útylir jöklum og giljum fjallar um merkisatburði i lifi þjóðarinn- ar okkar. 11.30 Létt morgunlög. Já, með hausinn fullan af kvefi. Hvilik léttheit. 15.10 Perlan eftir John Stein- bekk. Hann datt oná sólbekk. Erlingur tólffótungur les. 16.20 Litli barnatiminn Norðlenskir sveitakálfar leika sér við börnin og baula meðhreim. 16.40 Ilefurðu heyrt þetta? Upp- eldisgildið á fullu og eitthvað fyrir alla. 19.40 A vettvangi Jæja, ætli maður fari ekki að hætta þessu röfli. Hvað segirðu Sig- mar? 20.00 Lög unga fólksins. Tengsl- in rofin, sjónvarpið komið aft- ur af stað. ömurlegt hlut- skipti. 20.40 Sumarvaka. Fulltrúinn syngur. Svo er fleira. Hvar er þjóðsöngurinn? Stúdentakjallarinn: Hver vill ekki ljúfar veigar við vægu veröi? Ég vil. Mætum þvi öll i kjallaranum, þar sem gáf- urnar flæöa um borðin, eins og út- hafiö yfir sjávarkamb. Opið til kl. 23.30. Klúbburinn: Ég segi pass þessa helgi. Enda ætlar sveitin Pass að leika fyrir dúndrandi dansi alla helgina. Já, og diskótekið sendir lika sánd út i gufuhvolfið. Sigtún: Disko, diskó, ég heimta miskó. Muniö diskótekið, sem leikur fyr- ir dansi á föstudag og laugardag. Enginn veit af hverju hann missir ef hann mætir ekki. A báöum hæðum og ekki óskemmtilegt það. Bingó fyrir hina bingóþyrstu (en þeir eru enn til) á laugardag kl. 14.30. Enginn vinnur nema hann mæti. Komið þvi öll. Það eykur vinningsvonina. Hótel Borg: Diskótekið Disa leikur fyrir lauf- léttum og lettfrikuðum dansi fyrir guloggrænhæröa á föstudag og laugardag. Jón Sigurðsson og hálsbindissveinar hans leika svo fyrir gömlum og góðum dönsum á sunnudag. Munið að tónlistin brú- ar bilið milli kynslóðanna. Mætiö þvi snemma RÚVAK Hafiði heyrt það betra, nú ætlar sveitavargur- inn að fara að útvarpa. Það held ég verði nú félegt. Fag- urgalar og dobbúl tok. 15.00 íslandsmótið i fótbolta. Hemmi Gunn æsir sjálfan sig upp og æpir i kapp við annan. Afram Valur og Keflavik. 16.20 t sjónmáli.Siggi Einars og þátturinn fyrir pabba og mömmu, afa og ömmu. 19.35 Rabb á laugardags- kvöldi. Notalegur og skemmtilegur þáttur með endemum. Haraldur ólafsson kann að segja frá. 20.00 Hljómskálamúsik Það er hann Gummi, Gummi, Gummi Gils Gils, sem kynnir. 20.30 Þingmenn Austurlands segja frá. Villi Einars ræðir við Eystein gamla. 24.00 Um lágnættið. Hvar er undirfyrirsögnin? Hvar er myndtextinn? Arni Björnsson kynnir móteitur handa öld- ungum. 01.10 A rokkþingi Mannaþegur, hvar? I helli minum! Nú? Ójá. Ævar Kjartansson kynnir rokklög, enda var hann alltaf með bestu morg- unlögin. Reyni að hlusta. Sofnaði ailtaf þegar Stebbi var Jón og Hafstein. Sunnudagur 15. ágúst 10.23 Út og suður. Siðari hluti hinnar skemmtilegu frásagn- ar um björgun áhafnar Geys- is, flugvélarinnar, sem fórst hér uppi á jöklum fyrir nokkr- um áratugum. 11.00 Messa.Séra Jón Ragnars- son messar yfir hausamótun- um á Fossvogsbúum og öðr- um i Bústaðakirkjuhverfi. Ekki sem verst og ekki veitir af. 13.20 Elvis Presley, konungur rokkaranna. Þorsteinn Egg- ertsson konungur leirburðar- ins segir okkur frá hinum ást- sæla konungi án konungs- rikis, en þeir eru vist margir og ég einn af þeim. Þið ráðið hvort þiö trúið þvi. 14.00 í skugga afriskrar sólar. Já, það er líklega betra að halda sig í skugganum. Ann- ars ætlar Bjarni Hinriksson og aöstoðarfólk hans að segja okkur skemmtilega frá. Er ég ekki skemmtilegur? Allavega er þaö mitt uppáhaldsorö. 15.10 Kaffitiminn. Og gleypt sosum eins og ein kjarna- Þórscafé: Hljómsveit Jakobs Jónssonar skemmtir á föstudag og laugar- dag. Og væntanlega verður stuödanstónlistin i fyrirrúmi, en ekkert framúrstefnupönk. Diskótekiö með gömlu, nýju og góðu slagarana verður jafnframt i fullum gangi, og allir gangar fullir. Af fullu fólki? Villti/ tryllti Villi: Diskótek alla helgina, alla helg- ina. Rosalegt fjör og fullt af litl- um tommum. Unglingadansleik- ur á sunnudagskvöld, fyrir 13 ára og eldri. Ég mæti,slepp inn. Rétt fyrir horn. A laugardag og sunnu- dagkl. 14—19 er opiðhús, eitthvaö fyrir alla fjölskylduna. Stuð og aftur hamborgarar. Broadway: Hver vegur að heiman er vegur- inn breiöi. Já, það veröur gaman um helgina. Geimsteinn leikur fyrir dansi á föstudagskvöld, en óvistum lau og su. Kannski band, kannski diskó. Alla vega tisku- sprengja. Hvað er það milli vina? 16.45 An tilefnis. Skrifa ég þessi orð á brothættan, eldfiman, næfurþunnan pappirinn. Geirlaugur Magnússon les frumort tækifærisljóð. Góður kappi það. 19.25 Úr Þingeyjarsýslum. Þór- arinn Björnsson blandar grænmetið og við fáum m.a. að heyra sögur af Sléttu. Hvar er húsið? 21.00 Tónlist el'tir Sveinbjörn Sveinbjörnsson Hva, er þaö ekki þjóðsöngurinn? Ha? Krúnk, krúnk. sjóraiir Föstudagur 13. ágúst 20.40 Rokkaö með Joe Cocker. Hann er nú oröinn gamall, en skyldi hann vera þreyttur lika. 1 gamla daga var hann góður og allt það. Váá, hvað maður frikaði i þá daga. 21.25 A döfinni.Karl Sigtryggs- son hefur umsjón meö þess- um skemmtilega þætti og Birna Hrólfsdóttir fegurðar- þulurinn fyrrverandi les af miklum þokka með. 21.35 Húðin — fjölhæft liffæri Kanadamenn ætla að fræða okkur um þessa merkilegu húðokkar. Hún er rosaleg.. 22.05 Kúrekastúlkan (Rodeo Girl) Bandarisk sjónvarps- sýning öll kvöldin og dásamlegt andrúmsloft. Hollywood: Diskótek alla helgina, væntan- lega með Villa og félögum. Hann er ekki villtur, sá, ónei. Topp tiu kynnt á hverju kvöldi, valin á fimmtudegi. Komið og fylgist með frá byrjun. Glæsibær: Glæsir aldrei glæsilegri leika fyr- ir dansi alla helgina. Diskótekiö væna leikur lika meö i öörum sal. Þaö er þvi auðvelt að fá eitthvað fyrir alla, bæði konur og kalla. Skemmtilegar stundir garanter- aöar. Hótel Saga: Mjöll Hólm og Opusflokkurinn leika fyrir dansi á föstudag og laugardag og þeim til aöstoðar er hinn óborganlegi kabarett. Skemmtilegt það. A sunnudag kemur góðkunningi okkar, eins og löggan segir, enginn annar en Raggi Bjarna og Sumargleöin hans, Ómar, Bessi, Maggi og kó. mynd, árgerð 1980. Leikend- ur: Katharine Ross og Bo Hopkins Leikstjóri: Jackie Cooper. Hetjan er kona og hún er kúreki nútimans, einn þeirra er sýna reiöfimi mikla á ótemjum. Kona þessi ætlar sér að veröa kvennameistari i ótemjureiö, þó svo að það geti kostaö hana fjölskylduna og heilsuna og allt annað. En kapp er best með forsjálni, sagði hundurinn, þegar hann gróf fiskinn. Laugardagur 14. ágúst 17.00 íþróttir. Bjarni Fel. stendur sig bara vel. Núna ætlar hann aö sýna okkur leik Vals og Mansteftir Júnæted, en sá leikur var sýndur i sjón- varpinu um daginn, mörkin. Hitt var hvort sem er ömur- legt. 20.35 Löður Bandariskur gam- anmyndaflokkur og ég verð að játa þaö, aöstundum finnst mér þetta vera soraþáttur og vildi helst iáta banna hann meðöllu. Hvilikuróþverri. 21.05 Sagan af Glenn Miller (The Glenn Miller Story). Bandarisk biómynd, árgerð 1954. Leikendur: James Stew- art, June Allyson. Leikstjóri: Anthony Mann. Glenn Miller var allra frægastur og naut mestrar hylli um og eftir striðiö. Rómantiseruö mynd Opið alla helgina i Grilli og á Mimisbar. Leikhúskjallarinn: Lokaöfram á haust. Hvers eigum við að gjalda, við gáfumenn borg- arinnar? Snekkjan: Metalsveitin eða málmsveitin leikur fyrir dansi á föstudag og laugardag og Halldór Arni verður meö diskótek, gaflarinn sá góði og vænibitinn. Hótel KÉA: Þar skemmtir miöaldra fólkið sér ágætlega i menningarlegu um- hverfi. öldin okkar sér um að matreiða hina viðkunnu Sigló- stemmningu á laugardags- kvöldum. Barinn er sivinsæll af gestum sem gangandi. . Háið: Það er ómaksins vert aö gægjast bak við Gullna Hliðið inn i Himnariki diskós, videós og annars þess sem unga fólkið kann að meta. Diskótek á þrem hæöum svo að fólkið er vissulega mis- jafnlega hátt uppi. Opiö öll kvöld. leikbés Light Nights: Baöstofustemmning fyrir erlenda ferðamenn að Frikirkjuvegi 11 kl. 21 á fimmtudögum, föstudögum, laugardögum og sunnudögum. Skemmtileg dagskrá á ensku fyr- ir vini þina útlendingana. en sjarminn hjá Jimma Stjúart og June Allyson foröa myndinni frá væmni. Mikiö um biggband tónlist og von- andi horfir Jón Múli. 22.55 Hæpinn happafengur (There is a Girl in my Soup). Bresk biómynd árgerö 1970. Leikendur: Peler Sellers, Goldie Hawn, Leikstjóri: Roy Boulting. Flinkur kokkur, sem einnig þykist hala vit á konum, hittir unga heimilis- lausa stúlku og býöur henni náltúrlega aö gisla. Hvað annaö. En alll fer sjállsagt á annan veg en á var lagt i upp- haíi. Þvi er þetta væntanlega skemmlileg mynd. Sunnudagur 15. ágúst 18.00 Sunnudagshugvekja. Þeir eru alveg hættir að segja hvaða prestur predikar. Þeir vita liklega, að það horfir hvort eð er enginn á þetta, eöa þá að mönnum er alveg sama hvaða prestur er. Er þetta ekki allt sama tóbakið? 18.10 Leyndarmálið i verk- smiðjunni. Þriðji og siðasti þátturinn af þessum æsi- spennandi njósnamynda- flokki fyrir börnin. Danskur þáttur. Alveg eins og Kim og félagar 18.45 Náttúran cr eins og ævin- týri.Norske bilder, den förste af fimm som skal opna augu börnene fyrir nátúrens deilig- heter. Nú beinist opmerksom- heten að fjörunni og þvi, sem þarfinnst. 20.35 Sjónvarp næstu viku.Guö- mundur Ingi Kristjánsson Robertssonar sóknarprests og sjálfur fyrrum kennari kynnir okkur markverðustu myndir vikunnar. 20.45 Frá Listahátíð Sá stór- kostlegi og yndislega frábæri Gidon Kremer og hinn undur- samlegi Oeleg Maisenberg leika saman fyrir hálftómu Háskólabiói. 21.10 Jóhann Kristófer.Hann fór heldur rólega af stað siðast, en þetta lofar góðu. Alla vega tala menn þarna siðmenntaö tungumál. Vænkast þá hagur strympu. 22.05 Borgin Bosra.Þýsk mynd, góð stefna, um borg i suöur Sýrlandi.um gamla borg, þar sem nú fara fram merkilegar fornieifarannsóknir. Best aö horfa á þetta i lit. Ég á Súria bol og geng stundum i honum. Frábært. Lifi Hafez el Assad. Laugardagur 14. ágúst 9.30 Óskalög sjúklinga. Ætli maður leyfi sér ekki að sofa aðeins út þessa helgina.alla vega i dag. Svo fer maður i veiði á morgun. Asa Finns- dóttir kynnir sig. 11.20 Sumarsnældan. Somm kántripönks. Helgarþáttur fyrir krakka. Fréttir og upp- lýsingar og margt fleira. Saga eftir Steina Mar. Sá blómstrar þessa dagana. 13.30 Noröurlandsútvarp — Tjarnarbió um helgina: Hin hliðm a amer- ískri kvikmyndagerð Ameriskar kvikmyndir eru ekki bara dans- og söngva- myndir. kúrekamyndir og stórslysamyndir. Undanfarin ár hefur boriö æ meira á svo- kölluðum „Sjálfstæðum kvik- mynduni”. Að gerð þeirra standa kvikmyndagcrðar- menn scm standa utan við hina hefðbundnu Ilollywood- Iramlciðslu, en þeir liafa myndað með sér samtök scm nefnast ,.The Independant Feature Movement”. Vikuna 14-21. ágúst gengst Islensk-Ameriska félagið lyrir sýningum i Tjarnarbiói á myndum úr þessari amerisku nýbylgju. Þella er þriðja kvik- myndavikan sem félagið gengst fyrir hér, og aöal frum- kvöðullinn að henni er sem fyrr Sigurjón Sighvatsson, sem stundar nám i kvik- myndagerð i Bandarikjuntfm. Þaö sem lyrst og fremst greinir þessa „nýbylgju” frá annarri kvikmyndagerö, er aö hún er ekki háð ljármagni stórfyrirtækja. Kvikmynda- gerðarmennirnir ljármagna kvikmyndirnar sjálfir, auk þess sem þeir hafa fengið opinbera styrki. Þeir hafa þvi haft óbundnar hendur við kvikmyndagerðina, en á hinn bóginn hafa myndirnar ekki_ þóttgóður „söíuvarningur” og þvi heíur verið erl'itt að fá þær sýndar i kvikmyndahúsum. Kvikmyndirnap- sem hér verða sýndar eru fleslar nýjar og voru margar hverjar sýndar á kvikmyndavikum sem Ameriean Filminstitute stóð íyrir árið 1981. Þetta kvikmyndageröarlólk fjallar ollast um málefni sem tengjast þeirra eigin reynslu og meðhöndlar elnið á mun opinskárri og raunsærri hátt en hingað til heíur þekktsl i ameriskri kvikinyndagerö. Tekin eru til meöferöar mál- efni eins og kynþáttavanda- mál, kvennabarálta og' stéttabarátta, málelni sem hingað til hala þótt of við- kvæm og hala ekki átt uppá pallborðið hjá kvikmynda- framleiðendum, sem fyrst og lremst hugsa um stundar- gróöa.

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.