Helgarpósturinn - 11.02.1983, Side 15
_/~/eigai-s-
pðsturinn.
15
Gervasoní 16
saman, eftir því aö breska her-
námsliðið hleypti fólkinu frá borði.
íslenskt ríkisfang föður míns hafði
verið tryggt meðan á ferðinni stóð.
Tilfinningar fólksins voru vafalaust
þandar á þessum tíma, m.a. vegna
afstöðunnar til hinna stríðandi
afla, en væntanlega ekki síður
vegna öryggisleysis og vonar um
betri tíð í öruggri höfn.
Við, foreldrar mínir og fjórir
bræður, vorum færð í hús íslenska
afa míns við Laufásveginn. Það
hlýtur að hafa verið léttir öllu full-
orðnu fólki að komast í höfn, en
e.t.v. hefur þetta allt aðeins verið
spennandi ævintýri og eftirvænting
í augum barna.
Mannréttindi
Pessi saga er sögð hér til þess að
minnast landflóttamannsins
Gervasonis og hans líka. Fyrst er
það sagan af afa mínum með dóm
fyrír að gegnaekkiherkvaðningu í
'heimalandi sínu, sem leitaði skjóls
í Danmörku, og síðan sagan af
föður mínum^sem fékk íslenskt
vegabréf á örlagastundu fyrir lið-
styrk samfélags, senr hann hafði
valið sér. Eins og gengur þá er lífs-
reynsla einstaklinga ekkert eins-
dæmi, Gervasonarnir hér á íslandi
eru vafalaust margir, hvort sem
þeir hafa flúið herskyldu sérstak-
íega eða kúgun og öryggisleysi al-
mennt. Um allan heim erslíkt fólk,
Gervasonar, og Pólverjar, soltnir
og kúgaðir, niðurlægðir og pynt-
aðir, flóttafólk og samviskufangar.
Samúð okkar hlýtur
að vera með öllu þessu fólki, j
sem ekki nýtur einföldustu mann-
réttinda hvað þá meira. Stundum
rætist úr málum eins og fyrir
Gervasoni við stjórnarskipti í
Frakklandi. En hvað líður Pólverj-
urn og hvað líður mannréttindum
yfirleitt í hinum stóra heimi? Á
þeim vettvangi er margur og mikill
misbrestur, sem krefst dáða.
Trú, von og kærleikur
Vitna má í mörg orðin hér í lok-
in, lifandi orð fyrir þá sem reynt
hafa. Það skal nefna frelsi, jafnrétti
og bærðralag og trú, von og kær-
leika ásamt orðunum: „Það skaltu
þeim gjöra sem þú vilt að þeir þér
gjöri“, eða boðskapinn sem felst í
sögunni um miskunnsama Sam-
verjann. Það er dáðrfkur kærleiks-
boðskapur sem gott er að hafa að
leiðarljósi í stríði og friði.
Ritað í desember 1982
Svend-Aage Malmberg
Lausná
spilaþraut
Að svína hjartanu tvisvar eiga
að vera 76% möguleikar. En
vestur getur í öðrum slag kannað
möguleika sína með því að spila
fyrst tígul ás og athuga hvort
drottning eða kóngur falla í. Falli
annaðhvort í ásinn eru níudagir
öruggir. Skili sér hvorugt háspil-
anna má kanna hjartað. Eins og
sést á spilunum eru níu slagir ör-
uggir.
S D-G-10-7-6
H 7-5-4
T K
L 8-6-5-2
S K-8 S Á-5
H G-9-3-2 H Á-10-8
T Á-10-3 T G-7-5-4-2
L Á-K-10-9 L D-G-7
S 9-4-3-2
H K-D-6
T D-9-8-6
L 4-3
Skák
19
Vinningsleikurinn (Hann hefði
líka komið þótt svartur hefði ver-
ið búinn að leika d6-d5) Svart
skorti aðeins einn eik (De5) til að
ná þeirri traustu varnarstöðu sem
hann var búinn að hugsa sér. En
nú er öllu lokað.
38. —Bxd5 39. Hxe7+ Kf8
40. Hd7-Be4 41. Hxd6
og svartur gafst upp, peðin falla
hvert af öðru.
Skrifstofu-
húsgögn
Allar gerðir
Sendum um allt land.
Leitið eftir verði og greiðslukjörum
íslensk húsgögn
inn á íslensk fyrirtæki
HUSGOGN
Skemmuvegi 4,
Kópavogi,
Sími73100
J
U L-U-JU
Kæli/frystitrailer m/nýrri
pressu og að öðru leyti
endurnýjaðir allir slitfletir.
Sama og dl en útbúinn svo
hægt sé að setja hjólin á
aftur.
Kæli/frystigámur klæddur
gámarömmum (20'kubus)
til notkunar sem skipa-
gámur.
Kæli/frystitrailer um-
byggður sem dráttarvagn.
Kæli/frystigámur settur á
botnramma m/götum fyrir
lyftara.
.
L Í l J
o þ i — , - ©
©
©
w
Vantar þig frysti- eða
kæliklefa?
Þarft þú að flytja frysti-
eða kælivöru?
Þá höfum við lausnina.
Seljum á leigukaupa-
kjörum, kæli/frystiklefa
kæli/frystigáma, kæli/
frystivagna.
Mjög stuttur
afgreiðslufrestur.
Vegna hagstæðra
samninga við
framleiðendur
getum við boðið
enn betri kjör
en áður.
Erum fluttir að
Skúlagötu 63.
Sími 25888-heimasími
99-8264.
Frysti- og kæligámar hf.