Helgarpósturinn - 01.12.1983, Síða 2

Helgarpósturinn - 01.12.1983, Síða 2
Töfratónar kristalsins * „Við keyptum gjafavöru- verslun Hjartar Nielsen hf. vegna þess að hún býður uppá fyrsta flokks vöru sem er í sölu allan ársins hring og svo höfum við áhuga á að halda við þeim gamla kúltúr sem einkennir búðina og það hverfi sem hún er í hér i miðbænum", segir Ármann Reynisson, forstöðumaður og einn nýrraeigenda verslunarinnar. Hjörtur Nielsen hf. átti fyrir skömmu 30 ára afmæli og nýju eigendurnir hafa tek- ið viö rekstrinum, en þeir eru auk Ármanns Bjarni Stefánsson, Magnús Vig- fússon, Pétur Björnsson og Þórey Bjarnadóttir. Aðalsmerki verslunarinnar verður hér eftir sem hing- að til kristals- og postu- Ifnsmunir frá fyrirtækinu Bohemia í Tékkóslóvakíu og kjörorð hennar er: „Kynníst töfratónum krist- alsins". ★ Furðuheimar alkóhólismans ☆ „Ég skrifa fyrst og fremst fyrir þá sem finna það með sér að þeir eru farnir að drekka heldur mik- ið, eins og kallað er. Ég reyni að vekja þá til um- hugsunar, svo þeir geti snú- ið við blaðinu áður en illa fer. Ég skrifa líka fyrir að- standendur drykkjumann- anna til að gera þeim Ijóst að alltaf er von um bata.“ Þetta sagði Steinar Guð- mundsson, höfundur bókar- innar Furðuheimar alkóhól- ismans, sem væntanleg er á markaðinn nú á næst- unni. Steinar ætti að vera óþarfi að kynna fyrir þeim sem eitthvað hafa komið nálægt áfengisvandamál- um. Sem ungur maður átti hann við ofdrykkju að strlða, en tókst að hætta í skjóli AA-samtakanna og hefur slðustu 25 árin starf- að að drykkjuvörnum á veg- um AA og síðan SÁÁ. „Ég tók mér langt frí til að skrifa þessa bók og byrja ekki aftur að vinna fyrr en um áramótin. Mig langaði til að koma langri reynslu minni af alkóhólismanum frá mér til almennings. Til þess varð ég að einangra mig I nokkurn tíma. Nú er ég frjáls, bókin komin á markað og búið að tæma mig I bili. Nú þarf ég að fara að afla mér meiri reynslu." -¥• gm < sY'F\.\\\. ,T' <\ós .. iállL Jr ÍBARÁTTU POPPBÓKin LASSI í BARÁTTU Spennandi unglingabók um baráttu Lassa við pörupilta o.fl. MILLITVEGGJA ELDA Fjöruga safnplata Fálkans. Meöal flytjenda eru: Duran Duran, Kajagoogoo, Naked Eyes, Big Country, Classix Nauveux, hljómsveit Gunn- ars Þórðarsonar o.fl. 9^1 n»JNfNCEN VIVIAN ZAHL &ú cgjolapósturinn FRÚ PIGALOPP OG JÓLAPÓSTURINN Jólabók fjölskyldunnar þýdd af Guðna Kolbeins. Pítan ereins árs! Velkomin í afmælisfagnaðinn! Þiggið: ★ Pítu með buffi á sérstöku afmælisverði kr. 100.- ★ Fríar franskar frá Fransmann. ir Frítt Pepsi Þrítugasti hver gestur (óregluleg röð), er leystur út með afmælisgjöfum. Þ.a.m. eru: ★ Casio reikningstölvur ★ Nýja vinsæla safnplata Fálkans „Milli tveggja elda“ ★ Eftirsóttu bækur Æskunnar ★ m.a. sölu- hæsta bókin á markaðnum í dag, „Popp- bókin — í fyrsta sæti“ ★ Litskrúðuga fjöl- skyldubókin um Frú Pigalopp og jólapóst- inn ★ Hressilega unglingabókin „Lassi í baráttu" o.fl. PITAN Bergþórugötu 21 sími 13730 POPPBÓKIN — I FYRSTA SÆTI Vinsælasta bókin um þessar mundir, með umtöluðu viðtölunum við Bubþa, Ragnhildi, Egil Ólafs, Sigga pönkara o.fl. CASIO VASATÖLVUR Handhægu reikningstölv- urnar. .CO * Margir þjóðhollir íslend- ingar eru uggandi um þessar mundir og óttast það að gllman, þessi forna iþrótt okkar Frónara, hafi fengið slna lokabyltu og muni senn hverfa inn í rökkur aldanna. Til að vekja athygli á þessari uggvænlegu staðreynd brugðu Helgarpóstsmenn sér á glimuæfingu hjá KR um daginn og nptu þar drengilegrar og prúðmann- legrar glímu, þótt hvort tveggja væri fast sótt og varist. Þar varð fyrir svör- um Helgi Bjarnason, einn yngsti og efnilegasti glfmumaður á íslandi. Hann hefur æft glfmu f tæp tíu ár, eða sfðan hann var fjórtán ára, lagt marg- an frægan kappann og unnið sér það helst til frægðar að vinna skjaldar- gllmu Ármanns 1982. Helgi taldi að keppnis- menn f glfmu væru telj- andi á fingrum beggja handa um þessar mundir, gömlu jaxlarnirværu flest- ir að hætta keppni og ekki kæmu f staöinn ungir menn til að halda uppi merkinu. Sjálfur ætlaði hann þó ekki að láta deig- an síga. Hann sæi nokkra von um bjartari framtfð I hópi tólf ára áhugasamra pilta, sem hann leiðbeinir f íþróttahúsi Melaskólans. Það væri sjónarsviptir að gltmunni — geta ekki allir tekið undir það? ★ Smartmynd Snyrtivörur fyrir þá sem eiga Lista-Kiljan sf., aðeins það besta skilið. sími 16310. STRAUM LOKUR U Cut out LANDSINS BESTA ÚRVAL STRAUMLOKUR OG SPENNUSTILLAR í nær allar gerðir bifreiða og vinnutækja á mjög hagstæðu verði HABERG hf Skeifunni 5a. sími 84788. 2 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.