Helgarpósturinn - 01.12.1983, Side 4

Helgarpósturinn - 01.12.1983, Side 4
„Léttur skinnklæðnaður frá Revillon. Fllkin I miöiö er úr slönguskinni með minkakraga, hinar tvær eru úr „breit-swanz“, einnig með minka- kraga. ★ Fréttamenn Utvarps, Sjón- varps og Morgunblaðsins eru nú nýkomnir frá Portúgal þar sem þeir fylgdust með opin- berri heimsókn forseta ís- lands, Vigdlsar Finnbogadótt- ur. Ferðin var hin eftirminni- legasta, sérstaklega sakir málaerfiðleika. Portúgölsku gestgjafarnir höfðu ekki gert ráð fyrir öðru en að íslensku blaðamennirnir væru fullfærir ( portúgölsku og komust fréttamennirnir þvl oft I hann kraþpan. Til að mynda fengu sjónvarpsmenn eigin bll til afnotaen hann keyrði bilstjóri sem aöeins talaði portúgölsku og vissu sjónvarpsmenn nær labriel HÖGGDEYFAR 75 ÁR í FARARBRODDI 75 ÁRA TRYGGING FYRIR GÆÐUM Bromsuklossar fyrir flestar gerðir. DRATTAR- BEISLI fyrir Volvo og fleiri gerðir. Verð kr. 3400,- TRW Stýrisendar og spindilkúlur. BENSINDÆLUR FYRIR Golf Passat 1100—1300 Volvo 144. 244 VW 12-13. 1302-15-1600 Vauxhall Viva '. fícnz 200-280 Fiat 125—7—8— 31-32 Simca 1100—1307 Ford Cortina, Taunus, Escort, Fiesta Skoda — Citroen G.S. PÓSTSENDUM varahlutir Hamarshöfða 1 simar: 83744 og 36510 '•-S&Sx&SsmSí aldrei hvað maðurinn var að segja eða hvert hann ók. Að eins skárra hlutskipti hlutu út varpsmenn, því auk portú gölskunnar kunni þeirra b(l stjóri hrafl ( þýsku. Málaerfiö leikarinir urðu m.a. til þess aö þegar fréttamennirnir ætluðu að afla heimildavaröandi sam- ræður Geirs Hallgrlmssonar og kollega hans, utanrlkisráð- herra Portúgals, fór mikill tlmi ( aö ráfa um geysistórt ráðu- neytiö án þess að herramenn- irnir tveir fyndust. Endaöi sú svaðilför með því aö frétta- maður Útvarpsins týndist I höllinni og lokaöist þar inni um tíma. Ekki tók betra við þegar Vigdís Finnbogadóttir var gerð að heiðursborgara I Lissabon. Fréttamönnunum var tilkynnt þetta á portú- gölsku og botnuðu þeir náttúr- lega hvorki uþp né niður I neinu og vissu ekki að atburð- urinn hafði átt sér stað fyrr en töngu seinna. í sárabætur lét talsmaður borgarstjórnar fréttamönnum I té af rit af ræöu borgarstjórans af þessu til- efni, svo þeir gætu unnið upp nokkra punkta. Við þurfum náttúrlega ekki að taka það fram að ræðan var á portú- gölsku... ★ Hátignarlegir loðfeldir * Eftir því sem pelsunum fjölgaði á sviðinu, hertust tök eiginmannanna um pyngjuna, en um varir kven- þjóðarinnar léku ókennileg- ar brosviprur. Enda mátti lita nokkur undur og stór- merki heimsins þetta sunnudagskvöld á Hótel Sögu: pelsa og loðfeldi af öllum stærðum og gerðum og af ótal dýrum merkurinn- ar, samkvæmt nýjustu tisku og samkvæmt óforgengi- legri tlsku, framleidda af hinu heimsfræga Revillon- fyrirtæki ( Frakklandi. Það var Eggert feldskeri sem stóð fyrir þessari miklu sýn- ingu, en hann hefur nýverið fengið umboð fyrir Revillon- loðfeldina hér á landi. Eggert sagðist ekki eiga von á að mikill markaður væri fyrir svo dýra vöru hér á landi, enda hefði sýningin á Sögu fyrst og fremst verið hugsuð til kynningar. Þó stefndi hann að þvi aö hafa alltaf eitthvað af Revillon- feldum á boöstólum, auk þeirrar pelsvöru sem hann sker sjálfur. En verðið — það ku vera á bilinu 120 þúsund til 600 þúsund... Skyldi einhver kaupa í miðri kreppunni? Kannski þykir einhverjum tímabært að leggjast undir feld.... * * Bessi Bjarnason ætlar ekki að gera það enda- sleppt þetta leikárið. Eins og áður hefur komið fram í fréttum leikur hann sitt fyrsta stóra kvikmynda- hlutverk í bió- myndinni Skilaboð til Söndru sem frumsýnt veröur fyrir jólin; þessa dagana fer hann með eitt aðalhlutverkanna i hinum vinsæla farsa Skvaldur sem Þjóðleikhúsið sýnir og eftir áramótin fer hann með titil- hlutverkið i uppfærslu leik- hússins á Góða dátanum Svæk. Frumsýning Svæks verður 3. febrúar.... ★ * í Þjóðleikhúsinu er margt fleira hnýsilegt á döfinni. Þar á meðal leikstýrir Lárus Ýmir Óskarsson nýju banda- risku leikriti á litla sviðinu. Þetta leikrit fékk Pulitzer- verðlaunin f vor og nefnist Night Mother á frummálinu. Höfundurinn heitir Marcia Norman. Ekki er búið aö velja i hlutverkin tvö sem bæði eru leikin af konum. Verður fróðlegt að sjá hvernig Lárusi Ými tekst upp með „kvennaleikrit" hérlendis, en menn muna árangurinn er hann leik- stýrði Kim Anderzon og Lisu Hugosson i Annar dans, en fyrir þagn leik fékk sú fyrrnefnda sænska „óskarinn" svokallaða... í framhaldi af þessu má geta þess að leiklistardeiId hljóðvarps mun á næstunni endurvekja þá gömlu og vinsælu hefð að flytja PRJÚNAGARN - ÚTSAUMUR - SMYRNA Parió á ströndinni ásamt mörgum ísaumsmyndum fyrir- liggjandi Sjón er sögu ríkari | Póstsendum daglega Mikið úrval af prjónagarni Tugir tegunda Hundruð lita Með haustinu bendum við sérstaklega á mohairgarn fyrir grófa prjóna og ullargarn H0F - INGOLFSSTRÆT11 (GEGNT GAMLA BÍÓII. SÍM116764. VARAHLUTIR í ALLA JAPANSKA BÍLA Honda, Mazda, Mitsubishi, Toyota og Datsun NP VARAHLUTIR Ármúla 22 — 105 Reykjavík. Sími 31919 Draupnisgötu 2, 600 Akureyri. Sími 26303. Hvergi hagstæðara verð. spennandi framhaldsleikrit. Og það er Lárus Ýmir sem leikstýrir því fyrsta sem er norskur þriller... Það munu vera um sex ár síðan flutn- ingur framhaldsleikrita af þessu tagi lagðist af... ★ Mannskæðasta villidýrið! Varúð! Æ fleiri saklausir veiði- menn verða þessu hroðalega villidýri aö.bráð.... i ALLAR NÝJU BÆKURNAR ogyfir 4000 aðrir bókatitlar MARKAÐSHÚS BÓKHLÖÐUNNAR Laugavegi 39 Sími 16180 OPIÐ ÖLL KVÖLD TIL KL. 8. SENDUM í PÓSTKRÖFU UM ALLT LAND íí= OKHLAOAN L IIIU KJÓTMIÐSTÖÐIN Laugalæk 2. s. 86511 Opið alla daga til kl. 19 Opið laugardag til kl. 16 Alltaf opið í hádeginu KJÖTMIÐSTÖÐIN Laugalæk 2. s. 86511 4 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.