Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 01.12.1983, Qupperneq 22

Helgarpósturinn - 01.12.1983, Qupperneq 22
VEÐRIÐ UM HELGINA Suðvestanátt og rigningar- suddi sækir höfuðborgarbúa heim um helgina. Bjartviðri mun hinsvegar ríkja norðan- lands svo og yfir höfðum Aust- firðinga. Síðari hluta helgar- innar má búast við því að vind- áttin snúi sér og fari þá að gjóla að norðan með nokkru frosti nyrðra en tiltölulega mildu veðri syðra. SKÁKÞRAUT 23. Úr tefldu tafli Hvítur á leik 24. Letzen Mát í öðrum leik Lausn á bls. 27 LAUSN Á KROSSGÁTU G R ■ l< ■ 'fl fí 13 fí 5 R fí S fí R • 5 1 fí u f? fí F fí R G fí N fí u s r fl N • E G N / R L ‘O fí N £ • /d fí N N S K fí P U R ) N N ') S L fí N D / 6 U F fí P /< L fí 5 1 fí F e fí /< fí H Ö fí D N fí F fí R L E / T 3 T fí L ■ 'fí V h N \fí F / R N 0 X L F fí r R / L L fí N L R 2? • / L Ö R G L Ð j fí /V fí rfi • S P fí • H 'Pt fí e/ h • S X ■fí • fí [2> • fí 5 K fí N T) F fí R f N/ N U R r fí fí L F fí R N fí R F & D fí R ■ fí U D 1 L fí R F U R 'fí R r fí L £ P E P N fí ■ B ‘/ L 3 E L T / N fí P P) G fí U F B R Ö fí fí & r L fí N / R R R SKAK eftir Guðmund Arnlaugsson Gamalla blóma angan Frá því að ég lærði að tefla hef ég alltaf haft gaman af að skoða skákir, nýjar sem gamlar. Meðan ég tefldi kappskákir reyndi ég að fylgjast með nýjum skákum til þess að sjá nýjungar í byrjunum og sveiflum í miðtafli og endatafli. Eftir að ég hætti að tefla sjálfur finnst miér ég hafa komist að því að ekki er síður gaman að skoða gamlar skákir. Það er eins og ilm- ur þeirra sé ferskari, taflmenn fyrri tíma áttu ekki þekkingu og reynslu nútímamannsins sem er búinn að skoða þúsundir og aftur þúsundir skáka, þeir urðu að treysta meira á eigin snilli frá fyrstu leikjum skákarinnar, hug- urinn var opnari og hugarflugið lausbeislaðra. Þeir þurftu ekki að kreista úr sér frumleikann, taflið var eins og lítt sáinn akur. Ég hef stundum verið að bera þetta gamla góðgæti á borð fyrir les- endur þáttarins, svolítið hikandi vegna þess að ég býst við að sumir séu hræddir við myglubragð af því. En sú hræðsla er óþörf. Ýmsir sem þetta lesa munu kannast við Max Lange sem nafn á afar tvíeggjuðu afbrigði í tveggja riddara vörn. Maðurinn sem þetta afbrigði ér kennt við: Max Lange (1830-1899) var Þjóðverji og dokt- or bæði í heimspeki og lögfræði. Hann var um skeið einn af snjöll- ustu skákmönnum Þjóðverja og vann sigur á fyrsta þýska skák- þinginu (Dússeldorf 1862). Árið 1859 tefldi hann eina bráð- skemmtilega skák en mótleikandi hans þar var sjálfur Adolf Anders- sen, sá gamli skákjöfur Þjóðverja, einn af mestu leikfléttusnillingum allra tíma og vann fyrsta alþjóða- mótið í heiminum, en það var haldið í London 1851. Anderssen — Lange Spænskur leikur, Birds vörn. 1. e4-e5 5. Bc4-Rf6 2. Rf3-Rc6 6. e5-d5 3. Bb5-Rd4 7. Bb3-Bg4! 4. Rxd4-exd4 8. f3-Re4! Hótar Dh4 + , g3, Rxg3. Hvítur er kominn í vanda og hann ekki lít- inn, eins og sést af 9. fxg4-Dh4 + 10. Ke2-Df2+ 11. Kd3-Rc5 mát! 9. 0-0-d3! Lokar drottningarbiskupinn inni og hótar Bc5 + . Sóknin er djarfleg og hér missir hvítur af góðri vörn: Del. 10. fxg4-Bc5+ 12. hxg3-Dg5 11. Khl-Rg3 + ! 13. Hf5 abcdefah Eina leiðin til þess að koma í veg fyrir Dh6 mát. En hvað gerir svartur nú? 13. ... h5!! Drottningunni var leikið til g5 til þess að hindra hvíta peðið. Nú er ekki hægt að leika því áfram og ekki nema ein leið til að koma í veg fyrir mát (Hxg5, hxg4 mát væru lagleg endalok): 14. gxh5-Dxf5 16. gxh5-De4! 15. g4-Hxh5 + Hótar Dh4 mát. Við því er Kh2 engin vörn, g-peðið.er Ieppur og því er ekki nema um eitt að ræða: 17. Df3-Dh4 +! 18. Dh3 Nú boðaði svartur mát í fjórða leik og vona ég að lesendur ráði fram úr þeirri þraut. Og þá er rétt að líta á miklu yngri skák með þeirri frægu byrj- un sem kennd er við Max Lange. Hún er tefld árið 1940 og sá Kazic er stjórnar hvíta liðinu kynni að vera hinn sami og sá maður sem nú er kunnur sem stjórnarmaður í FIDE og frambjóðandi til forseta- kjörs þar. Kazic — Vukovic 1. e4-e5 2. Rf3-Rc6 3. Bc4-Rf6 Þetta er kallað tveggja riddara tafl. Nú á hvítur kost á 4. Rg5 sem svartur verður að svara með d5. Ekki kemur mönnum saman um hvort það sé betri eða lakari leið en sú sem hvítur velur hér. 4. d4-exd4 5. 0-0-Bc5 Við þennan leik svarts rennur tafl- ið yfir á þá braut sem kennd er við Max Lange og er eitt af flóknustu byrjunarkerfum sem kunn eru, enda hefur lokadómur ekki verið felldur um hana enn. 6. e5-d5 8. Hel +-Kf8 7. exf6-dxc4 Venjulega leika menn hér Be6. 9. Bg5-gxf6 9. Dd7-Bh6! 10. gxh-Dd2! væri á- hrifaríkur endir! 10. Bh6 + -Kg8 12. Re4-b6? 11. Rc3-Bg4 Svartur virðist engan grun hafa um þá hættu sem yfir honum vof- ir, hér eða í næsta leik áður þurfti hann að leika Bf8, það býður hættunni heim að hafa kónginn svona aðþrengdan og varnarlaus- an. 13. c3-Re5? Gefur færi á glæsilegum lokum. 14. Rxe5!-Bxdl 15. Rd7!-Be7 16. Rexf6 + !-Bxf6 17. He8 + !-Dxe8 18. Rxf6 mát! 22 HELGARPOSTURINN

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.