Alþýðublaðið - 20.03.1920, Page 1

Alþýðublaðið - 20.03.1920, Page 1
Alþýðublaðið Grefið út af Alþýðuílokknum. 1920 Laugardaginn 2o. marz 64. tölubl. Pýzka byltiri^in að ertéu Kápp.og Luttwitz farnir frá. Khöfn 19. marz. Frá Berlín er sítnað, að formað- nr fréttastofunnar tilkynni að kl. 5 á miðvikudag hafi þeir Kapp og Luttwitz skilyrðislaust dregið sig í hlé, til þess að friður héldist í ríkinu. Seekt formaður > herráðs Mack- enses gerður yfirhershöfðingi. Nngkosning í júni'. — Nýír menn í stjörnina. — Bolsivíkahætta. Leiðandi menn þýzkra þjóðern- issinna (ihaldsmenn) sammála meiri- Uutaflokknum um að þingkosning- ar fari fram í júní og að forsetinn verði kosinn með almennum kosn- ingum, samkvæmt stjórnarskránni. Nýjum^mönnum er bætt í stjórn- ina. Bolsivíkahættan virðist hjá liðin. Járnbrautar- og póstverkfallið er búið. Engin miskunn. Kapps mönnum að engu leyti hlíft. Gamla stjörnin til Berlinar. Gamla stjórnin kom aftur til Berlínar fimtudagsmorgun og hefir gefið út fjölda ávarpa. Óeyrðir ^ru hér og þar í landinu. Loftskeyti i morgun. Khofn kl. I2j/z í nótt. Allsherjarverkfallið. Állsherjarverkfallið stendur enn þá. Verkamenn heimta að fá yfir- tökin á flestum sviðum. Skotið á múginn. Eystrasaits-herinn kominn aftur og skýtur á fjöldann. Óháðir hvergi smeikir. Óháðir jafnaðarmenn segjast ekki gegna „blóðhundinum Noske*. Þingið komið saman í Stuttgart. Bolsivisminn breiðist út. Sovjet-stjórnir. Sovjet-stjórnir er lýst yfir að komnar séu á víða. Póstþjófnaðnr. Þegar farið var að athuga póstinn úr Úlfl síðaöt, kom það í Ijós, að stolið hafði verið peningabréfl frá Sandi, með 300 kr. í. Hafði verið skorið gat á pokann og þetta bréf, sem var eina peningabréfið í honum, tekið. Alþbl. kostar I kr. á mánuði. 'Qetmþot þingmanna. Feir láta harðindin afskifta- laus. Stjórnin verður að gera skyldu sina. Eg hefi áður, hér í blaðinu, bent á þá geysimiklu heimþrá, sem greip suma alþingismennina okk- ar, er þeir voru hér síðast á þingi. Eg benti þá á það, hve afar óheppi- legt og jafnframt hættulegt það væri, af þingmönnum, að flýta svo málum, að afbrigði frá þingsköp- um yrðu að reglu. Þingmönnum þessum var meðal annars fundið það til málsbóta, að inflúenza gæti borist hingað, og þá yrðu þeir teptir hér um óákveðinn tíma — óneitanlega Iít- ilfjörleg ástæða. Sömuleiðis sögðu sumir, að harðindi væru nú um land alt, og væri því þeim er stæðu fyrir búi vorkunn, þótt þeir vildu komast heim. En hví eru þeir menn að bjóða sig fram til þings, sem engan tíma mega missa frá heimilisstörfum ? Eða halda þeir, að stofnað hafi verið til Alþingis einungis til þess, að nokkrir fram- gjarnir .fullhugar" geti borið tit- ilinn: Álþingismaður? Svo heimsk- an hygg eg engan þingmann vera. En þegar einhverjum hefir dottið einhver smitandi vitleysan í hug, þá er ekki gott að stöðva út- breiðsluna. Hún verður að hafa framrás. í þetta sinn, eins og ætíð endra- nær, sannast það, að „flas gerir engan flýti". Þingmennirnir, þeir sem voru gripnir mestu heim- þránni, komu einmitt mátulega til Austurlands, til þess að lenda f inflúenzunni. „Það sem að helzt hann varast vann, varð þó að koma.yfir hann", stendur þar. En höfuðgallinn við heimþrá

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.