Helgarpósturinn - 27.06.1985, Side 14

Helgarpósturinn - 27.06.1985, Side 14
Skrifstofuhúsnœði óskast! Helst í Múlahverfi Upplýsingar T síma 687545 - 687979 ^AKVIÐGERÐIR" HÚSAVIÐGERÐIR STEYPUVIÐGERÐIR Notum öll bestu gæðastimpluðu efnin sem fáanleg eru og best hafa enst hér á landi. Silan-þvoum hús. Magnús Ólafsson Simar: 685347-74230. HÖFUM OPNAÐ NÝJA BÓN OG ÞVOTTASTÖÐ O O o Gufuþvoum vélar og felgur Djúphreinsum sœtin og teppin Notum eingöngu hid nídsterka Mjallarvaxbón BÓN- OG ÞVOTTASTÖÐIN V/UMFERÐARMIÐSTÖÐINA - Sími 21845 p £ £ STYLE FORMSKUM UOREAL * Já — nýja lagningarskúmil frá L'ORÉAL og hárgreiðslan verður leikur einn. SYNINGAR Árbæjarsafn Sumarsýningin er farandsýning frá þjóð- minjasafni Grænlendinga og lýsir græn- lensku bátunum „qajaq" pg „umíaq". Hun er hingað komin á vegum Útnorðursafnsins, en svo nefnist samstarf nokkurra menning- arsögulegra safna í Færeyjum, á Grænlandi og á íslandi. Sýningin er opin á opnunartíma safnsins frá kl. 13.30 til 18 alla daga nema mánudaga. Gallerí Borg Pósthússtræti 9 Sýningin „Hestar í málverki"; blýantsteikn- ingar, pastelmyndir og olíumálverk eftir nokkra mikilvirkustu málara landsins, Balt- asar, Einar Hákonarson, Hring Jóhannes- son, Jóhönnu Bogadóttur og Jóhannes Geir. Heiðurssess á sýningunni skipar olíu- málverk eftir meistara Kjarval „Skáldfákar í landslagi". Hún er opin 12—18 en frá 14—18 laugardaga og sunnudaga en henni lýkur 1. júlí. Gallerí Langbrók Amtmannsstíg 1 ina Salome heldur einkasýningu á textílverk- um í Gallerí Langbrók til 7. júlí. Þetta er fyrsta [ einkasýning hennar en hún hefur tekið þátt í fjölda samsýninga hér á landi og erlendis. Gallerfið er opið frá kl. 12—18 en 14—18 um helgar. islenskur húsbúnaöur Langholtsvegi 111 Sýning á verkum nemenda við textíldeild Myndlista og handíðaskóla íslands. Á sýn- ingunni eru tauþrykkslengjur, veggmyndir, púðar og mjúkir skúlptúrar. Þær sem sýna^ eru Björk Magnúsdóttir, Fjóla Arnadóttir, Hrafnhildur Sigurðardóttir og Kristrún Ágústsdóttir. Sýningin stendur til 12. júlí 1985. Kjarvalsstaðir við Miklatún Elías B. Halldórsson sýnir 80 — 90 olíumál- verk í vestursal frá kl. 14. til 22 daglega til 7. júlí. Listasafn ASÍ Grensásvegi16 Sigurjónsvaka — sýning og umfjöllun um verk og vinnubrögð Sigurjóns Ólafssonar myndhöggvara í Listasafni ASÍ. Síðasta sýn- ingarhelgi. Listmunahúsið Lækjargötu 2 Myndlistarsýning Hallgríms Helgasonar virka daga kl. 10—18, laugardaga og sunnu- daga kl. 14—18. Síðasta sýningarhelgi. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum við Njarðargötu Safnið er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndagarður safnsins er opinn daglega frá kl. 11—17. Listasafn Íslands Við Suðurgötu i tilefni 100 ára afmælis Listasafns Íslands var efnt til sýningar í safninu á verkum fjög- urra frumherja í 'slenskri málaralist; þeirra Þórarins B. Þorlákssonar, Ásgríms Jónsson- ar, Jóns Stefánssonar og Jóhannesar S. Kjarvals. Sýningin er opin fyrst um sinn um helgar frá 1:30 til 22 en virka daga frá kl. 1:30 til 18 og stendur til ágústloka. Mokka Skólavörðustíg Jón Axel Björnsson sýnir grafíkmyndir út þessa viku. Þetta er í fyrsta skipti sem Jón Axel sýnir grafík; hefur eingöngu sýnt akryl olíumálverk fram að þessu. Myndirnar á Mokka eru unnar í kopar, dúk og tré. Norræna húsið Sumarsýning í sýningarsal Norræna húss- ins. Sjávarmyndir eftir Gunnlaug Scheving. Sýn- ingunni lýkur 25. júlí. Norræna húsið I anddyri Norræna hússins stendur nú yfir sýning á íslenskum steinum og stendur hún til 15. júlí. Nýlistasaínið Vatnsstíg 3b Málverkasýning Nínu Tang til 30. júnf. Á sama tíma verður sýning uppi á grafík- möppu Nýlistasafnsins sem gefin er út til styrktar safninu. Sýningin er opin frá 16 — 20 alla daga. Safnhúsið Selfossi Systkinin Jónína Björg Gfsladóttir og Ölafur Th. Ólafsson opna málverkasýningu föstu- daginn 28. júní kl. 20. Sýningin verður opin kl. 14 — 22 um helgar, 16 — 22 virka daga og stendur til 7. júlí. BÍÓIN ★ ★ framúrskarandi ★ ★ ágæt ★ ★ góð ★ þolanleg o léleg Háskólabíó Tortímandinn ★ (The Terminator) (Sjá umsögn í Listapósti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Nýjabíó Romancing the Stone (Ævintýrasteinninn) ★ ★★ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 3 sunnudag. Regnboginn Villigæsir II ★ Sjá umsögn í Listapósti. Sýnd kl. 3, 5:30, 9 og 11:15. Rauðklædda konan (The Woman in Red) Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Foringi og fyrirmaður (And Officer and a Gentleman) Sýnd kl. 3.15, 5.30, 9 og 11.15. Löggan í Beverly Hills (Beverly Hills Cop) ★ ★★ Bandarísk, árgerð 1984. Aðalhlutverk Eddie Murphy Þrælgóður að vanda. Leikstjóri Martin Brest. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Bíóhöllin Salur 1 A View to a Kill Arg. 1985. Aðalhlutverk: Roger Moore, Grace Jones, Christopher Walken og Tanya Roberts. Sýnd kl. 5, 7.30, 10. Um helgina kl. 2.30. Salur 2 Arnarborgin (Where Eagles Dare) Aðalhlutverk: Richard Burton, Clint East- wood. Sýnd kl. 7.30 og 10.20. Svarta holan Ævintýramynd með tæknibrellum. Aðalhlutverk: Maximillian Schell, Anthony Fterkins, og Ernst Borgnine. Sýnd kl. 2.30 og 5. Salur 3 Gulag Sýnd kl. 5 og 7.30. Sagan endalausa Sýnd kl. 2.30. Salur 4 Hefnd Busanna (The Revenge of the Nerds) Sýnd kl. 2.30, 5 og 7.30. Flamingo krakkinn (The Flamingo Kid) ★ Sýnd kl. 10. Salur 5 Næturklúbburinn (The Cotton Club) ★★★ Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Hrá og mögnuð, hlaðin stemmningu ekki ósvipað því sem gerist í Ameríkumyndum Sergio Leone þar sem hann fjallar um þetta sérkennilega tímaskeið í sögu Bandaríkj- anna. Og tónlistin svíkur ekki. Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10. Laugarásbíó Salur A Áin (The River) Ný bandarísk stórmynd. Aðalhlutverk: Sissie Spacek og Mel Gibson. Leikstj. Mark Rydel. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Salur B Uppreisnin á Bounty ★ ★★ Ný amerísk mynd gerð eftir þjóðsögunni heimsfrægu. Myndin skartar úrvalsliði leik- ara þ.á.m. Anthony Hopkins, Edward Fox, Laurence Olivier og síðast en ekki allra síst Mel Gibson í hlutverki Christians, eða eins og einhver sagði „I wouldn't kick him out of my bed"!! Besta Bounty myndin til þessa. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Salur C Rhinestone Sýnd kl. 5 og 7.30. Undarleg paradís Sýnd kl. 10. Austurbæjarbíó Salur 1 Týndir í orrustu (Missing in action) Aðalhlutverk: Chuck Norris. Sýnd kl. 5, 7 9 og 11. Salur 2 Lögregluskólinn i (Police Academy) Sprenghlægileg mynd fyrir alla fjölskyld- una. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Á bláþræði (Tightrope) ★ Hörkutólið, á rúmstokknum og víðar. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. When The Raven Flies (Hrafninn flýgur) Sýnd kl. 7. j. Tónabíó Heilamaðurinn (The Man With Two Brains) ★★ Sjá umsögn í Listapósti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Salur A i No Small Affair j Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. | Salur B 1 Runaway ★ Sýnd kl. 9. The Muppet Show Sýnd kl. 5 og 7. Body Double (Staðgengillinn) Aldrei þessu vant klikkar Brjánn Pálma. Máttlausir kaflar of margir til þess að maður hafi fiðring af. Sýnd kl. 11. VIÐBURÐIR Listasafn ASÍ Grensásvegi16 29. júní kl. 15 tónleikar Sigurðar Snorrason- ar og önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur. 30. júní kl. 15 upplestur: Einar Bragi, Matthías Johannesen, Thor Vilhjálmsson, Þorsteinn frá Hamri. Kolbeinn Bjarnason og Páll Eyj- ólfsson leika á flautu og gltar. Þetta er liður í Sigurjónsvöku svokallaðri. Bubbi Morthens á hljómleikaferðalagi með KONU slna: fimmtudaginn 27. júní (Stykkishólmi, föstu- dag Vogalandi Króksfjarðarnesi, laugardag Patreksfirði, sunnudag Dunhaga Tálknafirði, 1. júlí Bfldudal, 2. Þingeyri, 3. Suðureyri, 4. Flateyri. Naust islandskynning á fimmtudags-, föstudags-, sunnudags- og mánudagskvöldum fram til 18. ágúst, einkum ætluð erlendum ferða- mönnum, en að sjálfsögðu eru allir aðrir vel- komnir. Boðið verður uppá sjávarréttaborð, skyr, tiskusýningu og þjóðlög. Síðastnefnda atriðið annast þau Bergþóra Árnadóttir og Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson og munu flytja gömul og ný íslensk lög, lltilsháttar krydduð álfa- og draugasögum. íslands- kynning þessi er á vegum Álafoss og Nausts. 14 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.