Helgarpósturinn - 27.06.1985, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 27.06.1985, Blaðsíða 18
SKAK eftir Guðmund Arnlaugsson Síðasti afleikurinn Það var Tartakower, sá mikli meistari þverstæðunnar og einn orðheppnasti maður sem skrifað hefur um skák, sem sagði: ,,Sá vinnur leik sem leikur næstsíðasta afleiknum." Ævi Tartakowers sjálfs var keðja af þverstæðum og væri gaman að rekja hana við tækifæri, en hér er ekki rúm til þess. En það er kostulegt hve þetta hljómar miklu spaklegar heldur en ef einfaldlega væri sagt: „Sá tapar sem síðast leikur af sér.“ Tartakower var líka skáld og af- leikirnir urðu að persónum í penna hans: „Afleikurinn er alls staðar nálægur, hann bíður eftir því að komast að og verða að veruleika á skákborðinu." Já, afleikirnir eru alls staðar ná- lægir, það þekkjum við víst öll, sem einhvern tíma höfum teflt. En afleikirnir eru misslæmir, maður getur leikið lítiliega af sér, þannig að staðan versni, maður getur líka leikið af sér peði — og gerir það oft — maður getur líka leikið af sér manni, jafnvel sjálfri drottningunni. Maður getur jafn- vel leikið af sér skákinni í einum leik. „Enginn hefur unnið skák á því að gefast upp,“ skrifaði Tartakower líka einhvern tíma — líklega er ekki til meiri afleikur en sá að gef- ast uppjiegar maður á vinning á hendi. Otrúlegt að slíkt gerist, en þó hefur það komið fyrir og er ekkert einsdæmi, slíkt hefur hent jafnvel valinkunna taflmeistara. Elsta og þekktasta dæmið um þetta er það sem hér er sýnt á myndinni. Það er Georg Marco sem hefur svart gegn von Popiel á skákmóti í Monte Carlo 1902. Marco var einn helsti fulltrúi Vín- arskólans, snjall skákmeistari en þó kunnari sem ritstjóri Wiener Schachzeitung, eins besta skák- tímarits sem þá var gefið út. Hér er hann kominn í klípu, biskupinn er í lífsháska og sé honum leikið frá, fellur hrókurinn. Marco kunni sína kurteisi, hann vildi ekki halda áfram að tefla með manni undir og lagði niður vopnin. En honum sást yfir lítinn leik: Bgl með máthótun á h2. Hefði hann séð þann leik, hefði hvítur sennilega gefist upp, því hann sleppur ekki með minna en að láta frúna fyrir hrók og biskup. Þetta er einfalt — þegar maður hefur komið auga á þaö, en næsta dæmi er talsvert flóknara. Það er þýski taflmeistarinn Carl Ahues sem hefur hvítt gegn Hans Múller frá Vínarborg, skákin var tefld í Berlín 1920. Ahues hefur teflt glæsilega og fórnað á báða bóga. Hann er nú hrók undir, en hótar máti. Taki svartur drottninguna, mátar hvít- ur í 2. leik (1. -gf6 2. Hg3+ Kh8 3. Bxf6 mát). Andspænis þessu ofur- veldi ógnana gafst svartur upp. En hann átti góða vörn: 1. • Dg4, sém valdar g7. Við 2. hg4 á hann gf6 og hefur þá hrók yfir og auðunnið tafl. Þriðja dæmið er úr fjöltefli í New York 1924. Carlos Torre — ekki stórmeistarinn frá Filipseyjum — var frá Mexikó. Hann kom fram á árunum milli styrjalda, djarfur sóknarskákmaður sem vann margan góðan sigur, en hvarf svo aftur vestur um haf og hefur ekki teflt á skákmótum síðan. Manni sýnist af stöðunni að hér hafi verið teflt Max Lange afbrigðið. Hvítur á öfluga frelsingja, en ógnanir svarts eru þó ískyggilegri: Hcl og síðan dlD+. Torre fann ekkert svar við þessu og gafst upp. En einhver annar sá 1. Hd6. Þá er hægt að svan 1. - Hcl+ með Kxd2, en við 1. - Hxd6 á hvítur 2. g8D+. Kd7 3. Df7+ Kc6 4. De8+ Kb6 5. De3 Kc6 6. Dxc5+ Kxc5 7. f7 og vinnur. Síðasta dæmið er frá skákmóti í Mar del Plata 1956. Argentínski meistarinn Sanguineti hefur hvítt gegn Najdorf. Najdorf lék 1. Kd8 og Sanguin- eti gafst upp, hann fann enga vörn gegn 2. De7 mát. Báðum sást yfir 1. - Hxg4. Þá kemst kóngurinn á f5 og svartur ætti að vinna með frels .'gjana sína þrjá. En hann var se. íilega búinn að missa móðinn, búmn að berjast við ofurefli lengi. Hér var það Najdorf sem lék næstsíðasta afleiknum og vann.l. Kd8 var afleikur, eftir hann er ekki lengur hægt að svara Hxg6 með Dc8+. Najdorf gat leikið 1. Dg8+ og unnið biskupinn: 1. - Bf7 2. Dc8+ Ke7 3. Dd8+ Kd6 4. Dd6 mát! VEÐRIÐ SPILAÞRAUT Norðaustanáttin ræður ríkj- S Á-6 H K-D-10-2 um um land allt um helgina; T Á-D-10-2 léttir til sunnanlands, en á L K-D-8 Norðurlandi verður skýjað og smáskúrir. Veður fer kólnandi. S K-3 H Á-6-5-4 T K-7-4-3 L Á-9-2 Vestur spilar sex grönd. Norður lætur spaðagosann. Lausn á bls. 12 LAUSN A KROSSGÁTU • F • ■ F m • • 5 8 ■ * £ • • » • V R 5 l< fí F fí T • K fí R £ N - 5 K o Æ R N fí R * 6 ’fí R ‘l K 1 5 7) fí L U R 'r 5 B T /V / N G U R. • E T 1 V • fí / fí S r N R 5 /. fí 2> • fí m fí G l K K u R. • L U K T • Æ f • F\ V / L F) R fí m 0 R. • o L fí F / 6 fí R fí / • fí T fí L L ■ /< fí L F fí) 3 fí L r 3 s. R / R * 'fí R. fí • ’fí T fí l< • £ U 5 • N O r 7 S • E 'fí U • H R fí T - B i K / fí > K u V 7 R • F L 7 S fí R. • R Æ r U R • fí L. L fí R • S m 'fí B '/ L N U m ■ 5 7 N u • T> Ö D / • m b fí N fí > 1 5 m fí R • K fí N fí X> fí 5 / N H 'fí L /< fí - 'l> t) /9 u 5 fí • N fí S fí 6 fí R N : : W V I l \w^ HE 5 T' NfíFN HLjbm fíGN/R KjfíN/ V HoGG K°L$K/ t 57/?/?% /<Pi5T HRPP TlT.uKú 2/ í/ KEYKt) HFlr um tivFRF /5 7/N/ EFLD Uft full ‘ ivomN net Tj'oN /5^ tTf/pr3 SfirtuR \ xp \ 1 09 ' A r S" ’. pt FJfíLL flfVDSTT5 UTfíN 3ERG m'fíLfí /LL'-fí- GRBS/ GfiErlJfld RErm 3F>N- V/EtJ/ HEVÆ VEyFÐ 1 SfíR L/S^rfiN ooaðuK TYH/l. SE/jm mVNN/ L’rP P/ERl rzipssw 5 'IL- 5P/K- RVfíR - FELH6! HótpFB HfíLEFD /kóuK Yr.rfí „ RfíTrft W/eFu UPP Ff/Tríí) GfíBBfí Ffífí/T !<onnfí HöTt : ► fífímHL þULR ÆF/K' 5KY66J 5T Uir\ FORSE 5 TfíRT L'nvfí Rt/P/ ’ATT £ KEYR FRÚli/ TÖíZN ► / O 77V /Há GLUF u!Z V/SSfí HENbfí ‘oSKfl ST/LUfc UPP GR/EH mET/ liTiNH 8FR6 m'ftL llLjoTO rÆ-Rt TEYsflfí Jfírr/HL 5/< ST MJÖá Z>Ó7« F/Pfí -tö/v BARST V/NP/ kyn- HToFN mfíh/R 1 /fíyrvT GLEÐU rop- pnöUlR 5ÉRHL • /££>! Á T ypKjR VERtífi FfíRlt/ HRRTT PúKH ENÚ /N6 'wkr/ ’F/Tt Vdtvu 6tER • HOL HvfíT) £/</</ 6EF/T NfíFrV MfíUK i \ * FL £Hq Jfí 6RoBun LfíNÚ ít 18 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.