Helgarpósturinn - 28.11.1985, Síða 24

Helgarpósturinn - 28.11.1985, Síða 24
 Já — nýja lagningarskúmið frá L'ORÉAlf' og hárgreiðslan verður leikur einn. NOTARLEGASTA SÓLBAÐSSTOFA BORGARINNAR BÝÐUR PÉR: SÓL, SAUNA, OG NUDDPOTT Á ÚTISVÆÐI MORGUNAFSLÁTT, EINNIG LOKAÐA TÍMA FYRIR HÓPA. ELSKAÐU SJÁLFAN ÞIG ÞVÍ ÞÚ ÁTT AÐEINS ÞAÐ BESTA SKILIÐ. OPIÐ ALLA VIRKA DAGA FRÁ KL. 7.30 - 23.00 LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA 10.00 - 20.00 ATH! 20% AFSLÁTTUR FYRIR NÁMSFÓLK. HOLLUSTUBRAUD, ÁVEXTIR & GRÆNMETI. ALLTAF HElTT Á KÖNNUNNI. HJÁ OKKUR LIGGUR ENGUM Á. fekríkjan 192^ SMIDJUSTlG 13, REYKJAVÍK. HVlLDARSTAÐUR I M BORGARINNAR SYNINGAR Ásgrímssafn Opið í vetur þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Gallerí Borg Pósthússtræti 9 Opið virka daga kl. 12—18 erf um helgar kl. 14-18. Gallerí Langbrók Amtmannsstíg 1 Jólasýning opnuð á laugardag kl. 14. Til sýnis og sölu myndir og listmunir gerðir af valinkunnum listamönnum. Opið mánud. — föstud. kl. 12—18, laugar- daga í des. og á Þorláksmessu eins og versl- anir. Gerðuberg Fyrri hluti sýningar á myndverkum í eigu Reykjavíkurborgar eftir konur. Sýningin verður opin til 1. desember og sýnd verða verk eftir listakonur sem nú eru látnar. Seinni hluti sýningarinnar verður í janúar. Aðgang- ur ókeypis. Kjarvalsstaðir við Miklatún Kjarvalssýning, opið kl. 14—22. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum við Njarðargötu Safnið er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndagarður safnsins er opinn daglega frá kl. 10—17. Listasafn Islands Sýning á Kjarvalsmyndum í eigu Listasafns íslands. Opið laugardag, sunnudag, þriðju- dag og fimmtudag kl. 13.30—16. Listver Sýningarsalur á Austurströnd 6, Seltjarnar- nesi. Listver verður opnað á laugardag kl. 14 með sýningu á myndum Sveins Björnssonar við Ijóð Matthíasar Johannessen. Opið dag- lega kl. 14—21 til 8. des. Mokka v/Skólavöröustíg Ólafur Engilbertsson sýnir málverk, teikn- ingar, grímur og bækur. Hann lærði leik- myndateiknun á Spáni. Norræna húsið I anddyri sýning á bókverkum íslenskra lista- manna, þ.e. bókum sem listaverkum. í bóka- safni eru sýndar norrænar listaverkabækur og sýningarskrár. Þessar sýningar eru báðar settar upp í tilefni af 40 ára afmæli Norræna myndlistarbandalagsins og í tengslum við þær verða haldnir tveir fyrirlestrar mánu- dagskvöldið 2. desember. í sýningarsölum sýningin „Samískur listiön- aöur", samkvæmt aldagamalli samískri hefð. Farandsýning frá samtökum Sama í Noregi og Listiðnaöarsafninu í Þrándheimi, en á henni eru verk eftir Sama frá öllu Norð- urkollusvæðinu. Báðum sýningunum lýkur 8. desember. Nýlistasafnið Vatnsstíg 3b Yfirlitssýning á verkum Þorsteins Díómed- essonar frá Hvammstanga. Sýningin er opin virka daga frá kl. 16.00—20.00, en 14.00 — 20.00 um helgar. Henni lýkur 2. desember. Verkstæðið V Þingholtsstræti 28 Opið alla virka daga frá kl. 10—18og laugar- daga 14—16. Þjóðminjasafn Islands í Bogasal stendur yfir sýningin Með silfur- bjarta nál, íslenskar hannyrðakonur og handverk þeirra. Á sýningunni eru hannyrðir íslenskra kvenna undanfarinna alda. Opið kl. 13.30—16 daglega. BÍÓIN ★ ★ ★ ★ framúrskarandi ★ ★ ★ ágæt ★ ★ góð ★ þolanleg O léleg Regnboginn Amadeus ★★★★ Sýnd kl. 3, 6 og 9.15. ógnir frumskógarins (The Emerald Forest) ★★★ Sýnd kl. 3.10, 5.20, 9 og 11.15. Ástardraumar ★★★ Sjá Listapóst. Sýnd kl. 7 og 9.30. Dísin og drekinn ★ ★★ Sjá Listapóst. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Villigæsir 2 Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. Háskólabíó Jólasveinninn (Santa Claus) ★ Sjá Listapóst Sýnd kl. 5 og 7. Ástarsaga (Falling in Love) ★★★ Leikstjóri: Ulu Grosbard. Handrit: Michael Cristofer. Kvikmyndataka: Peter Suchitzky. Tónlist: Dave Grusin. Aðalleikarar: Robert De Niro, Meryl Streep, Harvey Keitel, Jane Kaczmarek. Sýnd kl. 9. Nýja bíó Skólalok (Secret Admirer) Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. Siðustu sýningar. Bíóhöllin Salur 1 ökuskóiinn Fyrsta jólamynd Hallarinnar, gerð af sama fólki og „Police Academy" og „Bachelor Party". He-man og leyndardómur sverðsins (The Secret of the Sword) Sýnd kl. 3 um helgina. Salur 2 Vígamaöurinn (Pale Rider) ★★★ Framleiðandi: Clint Eastwood. Leikstjóri: Clint Eastwood. Handrit: Michael Butler og Dennis Shryacks. Kvikmyndataka: Bruce Surtees. Tólist: Lennie Niehaus. Aðalleikar- ar: Clint Eastwood, Michael Moriarty, Sydney Penney, Carrie Snodgress, Christop- her Penn, Richard Dysart, John Russel. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Gosi Sýnd kl. 3 um helgina. Salur 3 James Bond aðdáandinn Grínmynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Mjallhvít og dvergarnir 7 Sýnd kl. 3 um helgina. Salur 4 Á Letigarðinum (Doin' Time) ★ Sýnd kl. 5, 7 og 11. Heiður Prizzis (Prizzi's Honor) ★★★ Sýnd kl. 9. Sagan endalausa Sýnd kl. 3 um helgina. Síðasta sinn. Salur 5 Ðorgarlöggurnar (City Heat) ★★ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Tvífarinn Sýnd kl. 3 um helgina. Laugarásbíó Salur A Náöur (Gotcha!) Gamanmynd. Leikstjóri: Jeff Kanew (Re- venge of the Nerds). Aðalhlutverk: Anthony Edwards (Nerds, Sure Thing), Linda Fior- entino (Crazy for you). íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Max Dugan snýr aftur (M.D. Returns) ★★ Leikstjóri: Herbert Ross. Handrit: Neil Simon. Aðalhlutverk: Marsha Mason, Jason Robards, Donald Sutherland, Matthew Broderick, Dody Goodman og fl. Mynd þessi er ósköp sæt og hugguleg en aðalgallinn við hana er að hún er ekki nógu áhugaverö að neinu leyti. Allir leikaramir eru góðir en ekkert meir. -IM Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur C Myrkraverk (Into the Night) Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Austurbæjarbíó Salur 1 Vitlaus í þig (Crazy for You) Aöalhlutverk: Matthew Modine, Unda Fior- entino. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Hrekkjalómar (Gremlins) ★★ Sýnd 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Lyftan ★★ Bönnuö innan 16 ára. Sýnd 7, 9 og 11. Banana-Jói Með Bud Spencer. Sýnd kl. 5. Tónabíó Svikamyllan (Rigget) Sakamálamynd gerð eftir sögu Chase, Hit and Run. Aðalhlutverk: George Kennedy, Ken Robertson, Pamela Bryant. Leikstjóri C.M. Cutry. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Prúðuleikararnir kl. 3 laugar- og sunnudag. Stjörnubfó Salur A Country Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ein af strákunum (Just One of the Guys) ★ Sýnd kl. 3 laugar- og sunnud. Salur B Sylvester ★ Sjá Ustapóst Sýnd kl. 5 og 7. Einnig kl. 3 um helgina. Birdy ★★★ Leikstjóri: Alan Parker. Handrit: Sandy Kroopf og Jack Behr, eftir samnefndri skáld- sögu William Whartons. Kvikmyndun: Michael Serensin. Tónlist: Peter Gabriel. Að- alleikarar: Matthew Modine, Nicholas Cage, John Harkins, Sandy Baron, Karen Young, Bruno Kirby, Nancy Fish. Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 16 ára. Öryggisvörðurinn ★ Máttlítill þriller, broddlaust handrit ásamt átakalítilli leikstjórn setja hömlur á Sheen og Gossett, þá annars ágætu leikara. SER Sýnd kl. 11. LEIKLIST Leikfélag Hafnarfjarðar Bæjarbíói „Fúsi froskagleypir" eftir Ole Lund Kirke- gaard. Sýning laugard. og sunnud. kl. 15. Miðapantanir í síma 50184. Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut Rokksöngleikurinn Ekkó með tónlist Röggu Gísla., fimmtud. (í kvöld), uppselt, sunnud., mánud. og miðvikud. kl.21. Upplýsingar og miðapantanir í síma 17017. Sýningum fer að fækka. Hlaðvarpinn Vesturgötu 3 Skugga-Björg í kvöld og annað kvöld (föstud.) kl. 20.30. Sími 19560. Leikfélag Reykjavíkur Land míns föður Söngleikur eftir Kjartan Ragnarsson. Uppselt, þar til á þriðjud. Þjóðleikhúsið Með vífið í lúkunum Fimmtud. og laugard. kl. 20. Grfmudansleikur Uppselt þar til þriðjud. Listdanssýning fslenska dans- flokksins Laugardag kl. 15.00. (Barnasýningarverð). Nemendaleikhúsið Hvenær kemurðu aftur rauöhærði riddari. Sýning í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Síð- asta sýning. Leikritið er ekki viö hæfi barna. Ath.: Símsvari allan sólarhringinn í síma 21971. Hitt leikhúsið Litla hryllingsbúðin Fimmtudag, föstudag og laugardag kl. 20. Síðustu sýningar. TÖNLIST Safarí v/Skúlagötu Franska hljómsveitin Etron Fou Le Leublanc, íslenskur Svart-hvftur draumur og ritskáldin Einar Már Guðmundsson og Sigfús Bjart- marsson með skemmtun á sunnudags- kvöld. Ballið byrjar kl. 20.30 sirkabát. Stúdentakjallarinn v/Hringbraut Tríó Jóhannesar Snorrasonar leikur mel- ódískan djass, að sögn, og ókeypis frá kl. 21. Þorlákshafnarkirkja Gunnar Kvaran sellóleikari heldur tónleika á sunnudag kl. 16.30, þar sem hann mun leika þrjár einleikssvítur eftir Johann Sebastian Bach, svftur nr. 1 í G-dúr, nr. 2 í d-moll og nr. 3 í C-dúr. VIÐBURÐIR Fyrirlestrar I kvöld 28. nóvember kl. 20:30, les sænski rithöfundurinn Gerda Antti úr verkum sín- um I Norræna húsinu. Lars Brink, prófessor I dönsku við Hl flytur opinberan fyrirlestur á morgun, föstudag, kl. 16:15 istofu 301 íArnagarði. Menningarvika Samtakanna '78 félags lesbia og homma á Islandi, Brautarholti 18, 4. hæð. Sunnudaginn 1. des. er opið hús fyrir al- menning frá kl. 14 þar sem brotið er skarð f bakkelsi vikunnar og starfsemin kynnt. Kl 17 sýnd ungversk kvikmynd, Aörar leiðir, um ástir tveggja kvenna. Kl. 20 er umræða um efnið: Hvaða ábyrgð hefur þú I starfi þínu gagnvart lesbíum og hommum? Blaða- manni, geðlækni og kennara boðið til að ræða afstöðu þeirra, sem starfa við fjölmiðl- un, heilbrigðismál og uppeldismál, gagn- vart samkynhneigð. Mánudagskvöld kl. 20.30 er samfelld dag- skrá um Iff homma og iesbfa — heima og er- lendis — á þessari öld. Þriöjudag kl. 20.30 flytur Þorvaldur Kristins- son erindi um homma 1 kvikmyndum og ræðir um nýjungar f kvikmyndagerð homma. Miövikudagskvöld kl. 20 er efnt tii Ijóða- og sagnakvölds. Rmmtudagskvöld kl. 20.30 er sýnd þýska kvikmyndin Afleiöingarnar. Að mynd- inni lokinni hefst umræöa um efnið: Hvaöa þýðingu hafa Samtökin '78 fyrir lesbíur og homma? Föstudagskvöid hefst svo lokahóf kl. 21.00. Kl. 23 er tískusýning þar sem kynnt er nýja linan i láttfatatisku vetrarins. 24 FSIGARÞÖSTUMNN

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.