Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 04.09.1986, Qupperneq 5

Helgarpósturinn - 04.09.1986, Qupperneq 5
M FISHER Hönnuðir Fisher hafa lagt sig alla fram við hönnun þessa stórglæsilega myndbandstæk- is. Útkoman er, eins og sést, glæsilegt tæki, hlaðið tækninýjungum. VHS-HQ fullkomið myndgæðakerfi - þráðlaus fjarstýring - 14 daga upptökuminni - digital teljari - kyrr- mynd - snertitakkar - leitari með mynd - sjálfvirk bakspólun. Fisher tæki eru traust og örugg tæki með mjög lága bilanatíðni og ekki spillir útlitið. Tæki framtíðarinnar frá Fisher. Verd kr. 39.950 x\\Y' SJÓNVARPSBODIN Borgartúni 16 - Reykjavík, sími 62-25-55 Strandgötu 23 - Akureyri, sími 96-26563 -iÖj \\ tmíí SYNTHESI2E0 TUNIN<3 SYSTEM PAUSE/STtLL ftEC REW0- I! <+ ■ Sparaðu krónuna og eyrinn. Kauptu Fisher. Fisher gæði í hverjum þræði. HÓTEL SÖGU I BORÐAPANTANIR Í SÍMA 20221 M m TVÆR STORSVEITIR Tvær stórhljómsveitir skemmta gestum Súlnasalar föstudags- og laugardagskvöld. Hljómsveit Grétars Örvarssonar sem allir þekkja úr Átthagasalnum, kemur nú upp í Súlnasal og gerir allt vitlaust. Tveir nýjir menn hafa bæst í sveitina og ekki af lakari sortinni, þeir eru Stefán Stefánsson „super-saxisti“ og Björn Thoroddsen „gítar-galdrakarl". Pottþétt sveit! Og nú hefur hin stórskemmtilega söngsveit Þokkabót sem naut fádæma vinsælda hér á árum áður verið endurvakin, öllum til óblandinnar ánæqju. Þeir munu svo sannarleqa koma qestum Súlnasalar í.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.