Helgarpósturinn - 08.01.1987, Síða 31
Þ
ær fréttir berast af Snorra-
braut, að Bylgjan sé í þann veginn
að fá tvo nýja menn til starfa, báða
þjóðkunna og þaulvana. Annar er
maður á Rás 2 og poppskríbent HP,
og hinn er Jón Gústavsson, sem
þekktastur er fyrir umsjón sína með
sjónvarpsþáttum, nú síðast þættin-
um ,,í takt við tímann". Ekki verður
annað sagt en að Bylgjunni berist
með þessum mönnum sterkur liðs-
auki. Þannig hefur t.d. Ásgeir verið
seníor allra dagskrárgerðarmanna
Rásar 2 frá upphafi ásamt Páli Þor-
steinssyni, sem fór yfir á nýju út-
varpsstöðina strax í upphafi. . .
M
■ Vý kynsloð útgerðarmanna
hefur tekið við í Útvegsmannafélagi
Vestfjarða. Drengirnir með silfur-
skeiðarnar kallast þeir. Önnur og
þriðja kynslóð útgerðarættanna
vestra. Áhrifa þeirra gætir mjög í
sjómannadeilunni og varð til þess,
að formaður ÚV í 24 ár, Guðmund-
ur Guðmundsson, sagði af sér for-
mennsku á dögunum. Drengirnir
með silfurskeiðarnar eru börn síns
tíma — og vilja sýna sjómönnum
hörku og semja í skjóli LIÚ í Reykja-
vík. Forystumenn þeirra eru Einar
Kristinn Guðfinnsson úr Bol-
ungarvík, Ingimar Halldórsson úr
Hnífsdal og Eggert Jónsson frá
ísafirði. Allt framámenn í Sjálfstæð-
isflokki. Allir boðberar nýrrar
stefnu gagnvart sjómönnum. Gamli
tíminn er greinilega á uppleið með
ungum mönnum. . .
Apelco rafeindatæki
Nú er APELKO-Lóraninn
DXL-6000 aftur fáanlegur.
Fyrirferðalítill, en ótrúlega
fjölhæfur.
APELCO umboðið.
Ennfremur video-litamælar á
mjög góðu verði,
að ógleymdum
APELCO-
radarnum, þeim
minnsta í heimi.
Et
Pantið
tímanlega.
® ® ® -
BALDUR HALLDÓRSSON skipasmiður
Hlíðarenda - Pósthólf 451 - 602 Akureyri - Sími 96 23700
Opið laugardag í
öllum deildum frá kl. 9—16
Versliö þar sem
úrvaliö er mest
og kjörin best.
V/SA
JIE
KORT
fA A A A A A
~ U OJQÚi
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121 Sími 10600
I llftli.
HELGARPÓSTURINN 31