Helgarpósturinn - 05.02.1987, Síða 6

Helgarpósturinn - 05.02.1987, Síða 6
A ^^^lþýðuflokkurinn í Reykja- vík gengur frá lista sínum á fundi fulltrúaráðs á Hótel Sögu á fimmtu- dagskvöld, — síðan verður listinn kynntur á sunnudagskvöldið í Súlnasalnum 8. febrúar. Meðal þeirra sem HP hefur fregnað að verði á listanum eru t.d. Margrét Heinreksdóttir fréttamaður sjón- Viltu hollan og löglegan vímu- gjafa? Fáöu þér Tortilla. Mexíkanar lifa á Tor- tillas. KRÁKAN Frakkur ueitingastaöur meö framandi rétti. Laugavegi 22. Sími: 13628. varps, Atli Heimir Sveinsson tón- skáld, Rögnvaldur Sigurjónsson píanóleikari og Vilhjálmur Þor- steinsson... Þ að er allt annað að stjórna fyrirtæki nú, en þegar allur tími og orka fór í stöðugar verðbólguredd- ingar — segir Ragnar Halldórsson forstjóri ÍSAL í ,,A döfinni", sem Fé- lag íslenskra iðnrekenda gefur út. Ragnar er hinn ánægðasti með viðskiptalífið á síðasta ári, en niður- staðan hjá ÍSAL er dulítið tvíbent. „Síðasta ár gekk svona þokkalega hjá okkur. Markaðsverð á áli féll verulega og útkoman því 13—14% tap af veltu". Ef þetta er þokkalegt, hvað skyldi þá flokkast undir góða útkomu?... LAUNÞEGAR! Vinsamlegast athugið að síðasti skiladagur skattframtala 1987 er FEBRÚAR Síðasti skiladagur fyrir einstaklinga með sjálfstæðan atvinnurekstur er 15. mars. Ríkisskattstjóri v 4*' ' ; Metbíllinn er til afgreiðslu með stuttum fyrirvara. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Lada Samara 4 gíra: 247.000,- Lada Samara 5 gíra: 265.000,- BIFREIÐAR & LANDBUNAÐARVELAR Suðurlandsbraut 14 107 Reykjavík, sími 38600 10 línur 6 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.