Helgarpósturinn - 05.02.1987, Blaðsíða 12
fyrirtæki landsins rennur út. Hér er
átt við samning Ólafs Stephensen
— Almannatengsla við Flugleið-
ir. Auglýsingastofa Ólafs hefur verið
að missa hluta úr þessum heildar-
pakka á síðastliðnum árum, svo sem
auglýsingar Flugfraktarinnar og
hótelanna. Nokkuð ljóst þykir að all-
ur pakkinn fari nú í annarra auglýs-
ingamanna hendur. Menn eru altént
þegar farnir að melda sig — og svo
sem eðlilegt, því mikið er í húfi...
Sambandsins, Kjartan Kjartansson,
er jafnframt stjórnarmaður í Isfilm,
og hefur HP það meðal annars eftir
þeim sem bera hag þess fyrirtækis
mest fyrir brjósti, að þeir sjái nú
betri tíð íyrir höndum í rekstri ís-
film, þar eð aukinn Sambandsstyrk-
ur fáist nú væntanlega til reksturs-
ins, í versta falli aukinn skilningur á
fjármálaþörf firmans, eftir ofan-
greindar mannatilfærslur hjá einum
stærsta hluthafa Isfilm. . .
Þ.
’pennan á auglýsingamark-
aðnum vex nú með hverri vikunni,
meðal annars fyrir þær sakir að nú
styttist óðum í að samningur einnar
auglýsingastofu við stærsta einka-
ær mannabreytingar gerast
nú í aðalstöðvum Sambandsins á
Sölvhólsgötu að Kjartan Kjartans-
son, sem gegnt hefur almanna-
tengslum og upplýsingamálum SÍS,
tekur við sem fjármálastjóri þess.
Kjartan var þar áður stjórnarfor-
maður Fiskiðjunnar Freyju á
Suðureyri. Eggert Sverrisson,
sem áður gegndi fjármálastjórn
Sambandsins, er nú á förum til
London, þar sem hann mun taka
við stjórninni á skrifstofum SÍS í
Bretlandi. Hinn nýi fjármálastjóri
ÍlPndur menntamálaráðherra,
Sverris Hermannssonar, í Sjallanum
þótti sögulegur í meira lagi, en ráð-
herra átti í vök að verjast á fundin-
um. Einn þeirra sem réðist hvað
harðast að ráðherra og þingmönn-
um kjördæmisins fyrir slaka
frammistöðu í „fræðslustjóramál-
inu“ var Stefán Gunnlaugsson,
eigandi Bautans á Akureyri. Sér-
staklega þótti Halldór Blöndal
verða fyrir barðinu á Stefáni á
Sjallafundinum. Varð þröngur hóp-
ur forystumanna Sjálfstæðisflokks-
ÆFINGASTOÐIN ENGIHJALLA8
í húsi Kaupgarðs.
SÍMAR 46900, 46901 OG 46902.
1
Mánudag
NYJUNG:
Þrekleikfimi fyrir karla, kvöldtímar. Kennari:
Steindór Tryggvason íþróttakennari:
AEROBIC:
Ný námskeið eru að hefjast hjá Soffíu og
Magneu.
KVENNALEIKFIMI:
Ný námskeið, dag- og kvöldtímar hjá Soffíu.
Þrekþjálfun fyrir fólk á öllum aldri, vaxtarrækt
og kraftaukandi þjálfun fyrir hvers konar íþrótta-
fólk. Getum tekið á móti stórum hópum,________
Gufuböð, Ijósaböð og nuddpottar til afslöppun-
ar eftir erfiðið. Þægileg setustofa með sjónvarpi
og videoi ásamt leikaðstöðu fyri börn. Alltaf
heitt á könnunni. Próteinbar og ráðleggingar
um faððuval.
Þriðjudag Miðvikudag Fimmtudag Föstudag Laugardag
kl. 14 Kvennal. kl. kl. 14 Kvennal. kl. 14 kl. 14 Kvennal. kl. 11 Aerobic I
kl. 18 Aerobic I kl. 18 Aerobic frjálst kl. 18 Aerobic I kl. 18 Aerobic frjálst kl. 12 Aerobic opið
kl. 19 Aerobic II kl. 19 Kvennal. kl. 19 Aerobic II kl. 19 Kvennal. kl. 13 Aerobic II
kl. 20 Aerobic opið kl. 20 , Aerobic I kl. 20 Aerobic opið kl. 20 Aerobic I kl. 14 Þrek karlar
kl. 21 Þrek karlar kl. 21 Þrek karlar
OPNUNARTÍMI STÖÐVARINNAR:
Mánud. kl. 14-22
Þriðjud. kl. 12-22
Miðvikud. kl. 14-22
Fimmtud. kl. 12-22
Föstud. kl. 12-21
Laugard. kl. 11-18
Sunnud. kl. 18-16
Ath.! Afsláttur fyrir skólaf ólk og hópa. Verðið er ótrúlega lágt. Komdu eða hringdu og ky nntu þér kjörin.
Upplýsingar og innritun í síma 46900, 46901 og 46902.
ins á Akureyri æfur vegna ummæla
Stefáns og munu þeir hafa lagt á ráð-
in um að veita Stefáni refsingu fyrir
bragðið. Var rætt um að láta þau boð
út ganga að menn skyldu sniðganga
Bautann og sýna Stefáni með því í
tvo heimana...
O
g meira um Stefán Gunn-
laugsson. Hann hefur verið rneðal
ötulustu kosningasmala Sjálfstæðis-
flokksins á Akureyri um árabil, en
rekist illa í flokki. Hann var t.d.
stuðningsmaður Jóns heitins Sól-
ness, þegar hann bauð fram sér-
stakan lista í haustkosningunum
1979. Nú hefur Stefán hins vegar
sagt skilið við Sjálfstæðisflokkinn
og gengið til liðs við Sigbjörn
Gunnarsson, sem skipar annað
sæti á lista Alþýðuflokksins í kjör-
dæminu...
Við erum með hagstœðu
verðin og úrvalið likai
Gabriel
HÓGODEYFAR
^flMiKUJ
W ÚIA/AU
^AIternatorar
Startarar
Otal gotók og Mtwyrondl vorahMk.
Kúplingsdiskar
og pressur .
i ettirtakJa IdlksOíla og jeppa
Amerfska — Enaka
Franaka — ítalska
Sranaka — Þýzka
Ennlremur kúplingsdiska i ^
BENZ - MAN - SCANIA - VOLVO
HABERG
j-jt „iLib.
FIAT varahlutir
J Bremsuklossar
í úrvali
t Auðvelt í notkun
• Auðveit að þrifa
• Margföld endlng
Bönoöu td. bretti og o«'öu
somanburö vtö oöror
bönteaundlr. Þú tokur engo
óhœttu þvl
vlö ondurgreiöum
Aónoloöor eítlrstöövor et þú erl
ekkl ryllilego ánoegö/ur með
árangurlnn.
Glóðarkerti
í úrvali fyrir
TOYOTA
ISUZU
DATSUN
MERCEDES BENZ
O.FL.
Lumenítion
Betri
bíll
fyrir
litinn pening
I
Olíusíur
Spíssadísur
Fœöidœlur
Varahlutir i
kveikjukerfið
Einnig úrval kveikjuloka.
jBk hangra „Hlgh Energy",
■I háspennukefla
__ ■ og transistorkveikjuhlufa
| i ameríska
al blla. frá 1976 og yngri.
KERTAÞRÆDIR,
Ik trunoodl rofbylgM
Auk þess
meöal annarv-
Stýrlsendar
Splndilkúlur
VatnsdcBlur
Miðstöðvar og mótorar
Ljós og perur
HABERG P HABERG r HABERG «
SKEIFUNNI 5A. SIMI: 91 -8 47 88 SKEIFUNNI 5A SlMI. 91 -8 47 88 SKEIFUNNI 5A. SIMI: 91-8 47 E
>VeitingahúsXf
A. Hánsen
Bjóðum „rishæðina“
fyrir einkasamkvæmi
Góðarveitingar í hlýlegu umhverfi
og þjónusta í sérflokki.
Verðið kemur þér á óvart
Veitingahúsiö
A. HANSEN
Vesturgötu 4, Hafnarfiröi. Simi: 651130
(Haflð samfaand í tíma)
Alþjóðaflugvöiiurinn á Keflavíkurflugvelli er í landi Njarðvíkur.
HÓTEL KRISTÍNA er staðsett að Holtsgötu 47, Njarðvík.og er því í aðeins 5 mín. akstursleið frá flugstöðinni.
I fyrsta skipti gefst [andsmönnum nú kostur á að njóta 1. flokks hótelþjónustu „við bæjardyrnar"
á ferðum sínum að heiman - og heim og þykir víst mörgum æði tímabært.
Ókeypis flutningur til og frá hóteli og flugstöð í nýjum
hópferðabiium. Tveggja manna herbergi á kr. 2.100.- pr. nótt. Eins manns herbergi
á kr. 1.650- pr. nótt. (öll herbergi með fullkominni snyrtiaðstöðu, og hægt er að fá
sjónvarp og síma inn á herbergin án endurgjalds.) Morgunverður á kr. 200.-. Hóp-
ferðaþjónusta. Bílaleiga. Öll almenn hótelþjónusta.
SiMAR:
92-4444
92-3550
12 HELGARPÖSTURINN