Helgarpósturinn - 09.04.1987, Blaðsíða 14

Helgarpósturinn - 09.04.1987, Blaðsíða 14
MALAÐ OG SMALAÐ Litiö inn á kosningaskrifstofurnar í Reykjavík Símalínurnar að og frá kosningaskrifstofu stjórnmálaflokkanna f Reykjavík eru nú orðnar litar að skapi alþýðubandalagsmanna. enda álagið mikið þegar hundruð frambjóðenda og flokks- manna hringja f mann og annan og láta vita af gæðum stefnunn- ar. Ljósmyndari HP, James Robert Smart, stundum kallaður Jim, brá undir sig betri Bretafætinum á dögunum og kfkti inn á flokksmiðstöövarnar f borginni. Það var vitaskuld ásókn f at- kvæöi hans, en hann brosti bara að óskunum og smellti mynd af smölunum f staðinn. Sfminn óspart notaöur ð kosningaskrifstofu Alþýðubandalagsins við Hverfisgötu. Framst ó myndinni eru Dagný Haraldsdóttir, Olga Guðrún Arnadóttir og Sævar Geirdal, en f fjarska úti (horni párar Guðrún Helga- dóttir alþingiskona eitthvað hjá sór. Mynd af Humphrey Bogart ofarlega fyrír miðju vekur athygli, en þar segir: l'm no socialist — but l'd sure like to bel Systkini ( ham. Jóhann og Helena Albertsbörn Guðmundssonar leggja hóreinum stuöningsmanna S-listans Ifnurnará kosningaskrifstofu Borg- araflokksins I Skeifunni. effir Önnu Krisfine Me^núsciótt Þórunn Sigurðardóttir leikstjóri brosir snöggvast f miðjum ðnnum sem kosningastjóri Allaballa. Kratar saman f hring: Bjarni P. Magnússon, Helgi Gunnlaugsson, Amundi Amundason sem er kosningastjóri krata f borginni ásamt Bjarna, Kristfn Jónsdóttir og Stefðn Benediktsson. Nlðursokkin Framsóknl Þarna er Guðmundur G. Þórarinsson innsti koppur f búri, en meöal annarra ó myndinni má þekkja Kristján Þórarins- son bróöur Guðmundar og ráðherrabflstjóra, stöllurnar Höllu Eirfksdóttur og Sigrfði Hjartar f þriðja og fjórða sæti Reykjavfkurlistans, auk Sigrúnar Sturludóttur gamallar kempu úr kosningarslögum Frammara f borginni. Magdalena Schram, Þórhildur Þorleifsdóttir og aðrar kraftakonur hjá Kvennó að störfum niðri á Hótel Vfk við Hallærisplanið. Þeir sem litu yfir sídur dagblad- anrta sem höfdu ad geyma úrslitin í Islandsmeistarakeppninni í sam- kvœmisdönsum sem haldin var í Laugardalshöll I. mars s.l. hafa kannski rekid augun í að óvenju margir Islandsmeistarar virtust vera „Arngrímssorí' eða „Arngrímsdótt- ir" og sá herramaður sem varð ís- /andsmeistari í hópi 50 ára og eldri í suöur-amerískum dönsum bar einnig nafnið Arngrímur. Þetta er þó engin tilviljun. Málið er nefnilega það, að í þetta sinn er það nánast heil fjölskylda sem bar sigur úr býtum í sitt hverjum riðli. Hjónin Ingibjörg Sveinsdóttir og Arngrímur Marteinsson urðu sigur- vegarar í suður-amerískum dönsum í sínum aldurshópi og urðu að auki nr. 2 í standard dönsum, dóttirin Kara 22 ára varð íslandsmeistari í standard dönsum í kennarahópi ásamt dansherra sínum, Jóni Pétri Úlfljótssyni og systkinin Auðbjörg og Reynir urðu Islandsmeistarar í s- amerískum dönsum í hópi 16—35 ára. Þau systkinin Kara, Auðbjörg og Reynir náðu einnig góðum árangri í öðrum dönsum. Kara varð nr. 3 í kennarahópi í keppni s-amer- Kristfn S. Kvaran og María E. Ingvadóttir ásamt öðru góðu sjðlfstæðis- fólki f Valhöll. Auk veggspjalda með x-d má sjá eldspýtustokka með sömu áletrun á borðinu ef vel er aö gáö og svo að sjálfsögðu barmmerki f stfl. Ungir strðkar f Ftokki mannsins: Tryggvi Kristinsson, Ragnar Sverrisson og Stefán Bjargmundsson. Efst til vinstri á myndinni vekur orðið ..iokal- vaktir" athygli og er sjálfsagt eitt af lykiiorðunum í skipulagningu flokks- ins... Smartmyndir. U iTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.