Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 30.07.1987, Qupperneq 6

Helgarpósturinn - 30.07.1987, Qupperneq 6
 rýmum fyrir 1988 árgeröum Hdarkjör á örfáum bílum af árgerð 1987 337300 V itað er að frammistaða Hrafnanna tveggja, þeirra Hrafns Gunnlaugssonar og Ingva Hrafns Jónssonar, hefur ekki ver-, ið Markúsi Erni Antonssyni út- varpsstjóra mjög að skapi, enda hafa báðir haft öðrum hnöppum að hneppa utan stofnunarinnar, auk þess sem störf þeirra beggja hafa verið mjög umdeild. Eins og áður hefur komið fram í blaðinu hafa út- varpsráðsmenn og fleiri undrast hvernig sumarfrí Ingva Hrafns eru reiknuð miðað við frí annarra starfs- manna innan stofnunarinnar, enda hefur hann svo til ekkert sést á fréttastofunni í sumar. Einhverjar sættir munu hafa tekist milli þeirra tveggja hvað varðar þetta atriði og mun Ingvi Hrafn geta snúið til baka gegn því skilyrði að hann láti af lax- veiðum. En það er annað sem Mark- úsi Erni hefur mislíkað, en það er að undanfarið hefur Ingvi Hrafn verið að ýja að því við vini sína að hann hyggist láta af störfum sem frétta- stjóri en þegar á reyndi hafi hann hætt við þessi áform. Markús Örn telur að hann eigi að fá fréttir af svona fyrirætlunum fyrstur manna enda hafi hann allt frá því að Ingvi Hrafn tók við fréttastjórastöðunni haldið verndarhendi yfir honum. Hvað varðar hinn Hrafninn, Hrafn Gunnlaugsson er það mál manna, að Markús sé endanlega búinn að afskrifa hann og það eina sem liggi fyrir honum sé að taka til eftir sig. . . AUGLÝSINGASÍMI 6 HELGARPÓSTURINN I

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.