Helgarpósturinn - 30.07.1987, Page 17

Helgarpósturinn - 30.07.1987, Page 17
 V--- ■•: eigin þegar þar að kemur. Eri aetli það sé ekki óhætt að segja að það sé komið á seinni hlutann hjá mér.“ — Attu þér draumastarf? \ ,,Ef ég væri að hefja störf sem nýútskrifaður lögfræðingur hefði ég getað hugsað mér að nærri áratug á hverju sumri í Borgarfirði, á Stóra-Ási í Hálsasveit og Borgarfjörðurinn á allt- af mikið í mér." Eiríkur bílstjóri er mættur til að keyra mig aft- ur til Reykjavíkur. Áður en ég fer göngum við að- eins út i garð Sigrúnar og Matthíasar og hann bendir mér á Jófríðarstaðahólinn þar sem hann segir að búi álfar. Við göngum upp á hólinn. ,,Hér getur þú séð um nær allt Reykjaneskjör- dæmið. Alveg frábært útsýni,“ bætir hann við. Hér er hann eins og kóngur í ríki sínu sem virð- ist bara fara honum vel. verða sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu og hafa það í reglugerð sýslanna að sýslumaður opnaði allar laxveiðiárnar í Borgarfirði! Auðvit- aö hefði ég orðið að koma því þannig fyrir að sýslumaðurinn gæti verið að sýsla við þessi störf fram eftir sumri. Þegar ég var drengur var ég

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.