Helgarpósturinn - 30.07.1987, Síða 25
v
Wf ið greindum fra arangri
rannsóknarblaðamennsku Víkur-
frétta varðandi bæjarmerki
Grindavíkur fyrir nokkrum vikum.
Þá kom fram að merkinu sem bær-
inn keypti af Auglýsingastofu
Kristínar svipaði um margt til
tveggja vörumerkja, annars vegar
fyrir bjór og hins vegar bifreið. En
Biák
=mN
Bílbeltin skal að
sjálfsögðu spenna
I upphafi ferðar.
Þau geta bjargað lífi I
alvarlegu slysi og
hindrað áverka í minni
háttar árekstrum. Hnakka-
púðana þarf einnig að stilla
i rétta haeð.
UMFERÐAR
D
BÍLALflGA
Útibú í kringum landið
REYKJAVÍK:... 91-31815/686915
AKUREYRI:.......96-21715/23515
BORGARNES:........... 93-7618
BLÖNDUÓS:.........95-4350/4568
SAUÐÁRKRÓKUR:.....95-5913/5969
SIGLUFJÖRÐUR:.........96-71489
HÚSAVÍK:...... 96-41940/41594
EGILSSTAÐIR: ..........97-1550
VOPNAFJÖRÐUR: ..;.. 97-3145/3121
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166
HÖFN HORNAFIRÐI: ..... 97-8303
iirterRent
Víkurfréttir láta ekki deigan síga. f
síðustu viku birti blaðið nýja bæjar-
merkið við hlið annars merkis, er
blaðið hafði fundið í bókinni Sym-
bols, Signs & Signets, sem gefin var
út árið 1950. Geithafarnir í merkjun-
um tveimur eru nákvæmlega eins,
utan hvað auglýsingastofan hefur
litað bol og höfuð síns hafurs svart.
Skjöldurinn er lítið eitt frábrugðinn
í laginu og hefur verið settur rönd-
um í nýja merkinu. Það hlýtur að
fara um gjaldkera bæjarins sem
greiddi auglýsingastofunni reikn-
inginn þegar hann sér þessi tvö
merki. Hann ætti að minnsta kosti
að kanna hvað bókin góða kostar. . .
l slenskt verðlag lætur ekki að
sér hæða. Þannig fregnaði blm. HP
af fólki sem fór til Singapore og
keypti sér þar myndbandstæki og
greiddi fyrir það sem svarar 11.000
íslenskum krónum. Við þetta undu
íslendingarnir glaðir og fóru með
það heim. Samkvæmt öllum hefð-
um og venjum reyndu þeir svo að
smygla tækinu í gegnum tollinn en
einhverra hluta vegna tókst það
ekki. Var þeim gert að greiða toll af
tækinu og nam sú upphæð 14.000
krónum. Tækið hafði þá kostað sam-
tals 25.000 eða um það bil helming-
inn af því sem sambærilegt tæki
kostar út úr búð hér á landi. Dýrasta
land í heimi.. .
FISHER
TSr* REYKJAVIK. SIMI 622555
OÓNVARPSBÚMN
PRINSINN
ou
BETLARINf
LISAI
UNOHALANOI
EIGNASTU BOKASAFN
— MISSTU EKKI AF
EINTAKI — BYRJAÐU
STRAX AÐ SAFNA —
HVERT BLAÐ TÖLUSETT
— ÁSKRIFTARSÍMI
621720. SÍMSVARI Á
KVÖLDIN OG UM
HELGAR. FJÓRÐA
TÖLUBLAÐ KOMIÐ I
VERSLANIR.
Tarkett er með nýrri lakkaferð sem
gerir það þrisvar sinnum endingar-
betra en væri það með venjulegu
lakki.
Veitir helmingi betri endingu gegn
rispum en venjulegt lakk.
Gefur skýrari og fallegri áferð.
T arkett er auðvelt að leggja.
Tarkett er gott í öllu viðhaldi.
v Verðið á Tarketti er hagstætt.
Ef þú vilt gott parket veldu þá Tarkett
mmm
KRÓKHÁLSI4,110 RVÍK. SÍMI671010
af hverju TAR
"Æ er mest
parketið hér á landi: