Helgarpósturinn - 30.07.1987, Page 31

Helgarpósturinn - 30.07.1987, Page 31
fEÍins og fram hefur komið í Helgarpóstinum hafa mál Ólafs Sigurgeirssonar, aðalfulltrúa Borgarfógetaembættisins verið til rannsóknar hjá Rannsóknar- lögreglunni frá því í desember síð- astliðnum. Eftir grein í blaðinu fyrir tveimur vikum virðist málið hins vegar hafa tekið nýja stefnu. Ólafur hefur nú endursent lögmönnum all- ar þær vörslusviptingarbeiðnir er hann hafði til meðferðar og lamast við það allt fjárnám í lausafé á Reykjavíkursvæðinu. í bréfi sínu segist Ólafur gera þetta vegna kæru er Jón Oddsson, hæstaréttarlög- maður, sendi tii ríkissaksóknara í desember. Skjót viðbrögð hjá Ólafi. .. |Ekki munu allir lögmenn vera kátir yfir því að Borgarfógetaemb- ættið hafi hætt við vörslusviptingu. í lögum er kveðið á um að vörslu- svipting skuli fara fram innan ákveðins tíma frá fjárnámi. Ef engin vörslusvipting er gerð dettur fjár- námið dautt niður. Einhverjir lög- menn munu nú vera að hugsa með sér að kæra embættið fyrir að sinna ekki opinberum skyldum sínum. Það er nú fyrir löngu orðið almennt viðurkennt að engum sé heimil vörslusvipting nema fógeta og því hefur þessi ákvörðun embættisins í raun lamað allar innheimtuaðgerð- ir lögmanna. Engin furða þó þeir tapi gleði sinni. . . | næstkomandi nóvember á að flytja olíumalarstöðina Hvamms- vík úr íbúðarhverfinu í Garðabæ, þar sem hún hefur verið starfrækt um langt skeið. íbúar hverfisins fengu þetta í gegn eftir langa mæðu. Ástandið var á tíðum þannig að ekki var hægt að hengja út þvott, án þess FISHER ---— BORGARTÚNI 16 REYKJAVÍK. SÍMI 622555 sjönvarpsbDdin BÍLEIGENDUR BODDÍHLUTIR! ÓDÝR TREFJAPLASTBRETTI O.FL. Á FLEST- AR GERÐIR BÍLA, ÁSETNING FÆST Á STAÐNUM. BILPLAST VbgnhöM* 19, «<m< 688233. PóttMndum. Ódýrir nurlubotnar. Tökum aö okkur trefjaplastvinnu. VWjiö Manakt. að hann yrði þegar svartur af olíu- mengun. En það er ekki víst að þeir Hvammsvíkurmenn þurfi að hafa fyrir því að flytja. Að kröfu sænsks fyrirtækis hefur verið gert fjárnám í vélum og tækjum stöðvarinnar vegna um fimm milljón króna skuldar. Svíarnir töldu ekki ráðlegt að gera fjárnám í fasteignum fyrir- tækisins þar sem þær eru lítils virði eins og ástandið er í dag. Eigendur Hvammsvíkur eru þekktir menn úr verktakabransanum: Finnbogi Kjeld, Leifur Hannesson og Hali- dór Hermannsson... Vasaútvarp fyrir verslunarmannahelgina SÍMI 29800 Myndbandsspólur Einstök tæki Einstakt verð Mest seldu bíltækin á íslandi KLW-MW-FM Stereo-sjálfvlrk stöövaleitun og minni á 18 stöðvar-Digital klukka-nætur- lýsing-hraðspólun áfram/afturábak á kassettu auk sispilunar báðum megin ofl. ofl. SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN HF 50 Watt Síðumúla 2 - Símar: 39090 og 689090 VERÐ AÐEINS KR. 11.890,- Aðrir útsölu- staðir: Öll kaupfélög og stærri versl- anir í landinu auk Esso oliu- stöðvanna. HELGARPÓSTURINN 31

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.