Helgarpósturinn - 06.08.1987, Blaðsíða 13

Helgarpósturinn - 06.08.1987, Blaðsíða 13
flutningsdeild Stuðmanna) hefur sent frá sér Iitla 2ja laga plötu fyrir erlendan markað á vegum Skíf- unnar. Á plötunni eru lögin Keep It Up eftir Valgeir Guðjónsson og J. David, en það lag er betur þekkt hér undir nafninu Segðu mér satt, og lagið Black and White eftir þá félaga Valgeir og Jakob Magnús- son og hefur að því er menn best vita ekki heyrst áður hér á landi. Platan kemur út á Norðurlöndum í samvinnu við Granunofon AB og er önnur í röðinni í þeirri samvinnu. Hin fyrri hafði að geyma lagið Moscow Moscow sem Stuðmenn snöruðu fram í tilefni leiðtoga- fundarins á sínum tíma. Eftir því sem fréttir herma mun svo breið- skífa Strax, sem kom út hér á landi fyrir síðustu jól, verða gefin út á Norðurlöndunum í ágúst næst- komandi. . . Opið frá kl. 10 21 Við erum snögg að afgreiða Þú þarft ekki að bíða lengi SÓL Þverholti 17-21, Reyk|avik HELGARPÓSTURINN 13

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.