Alþýðublaðið - 17.02.1938, Page 3

Alþýðublaðið - 17.02.1938, Page 3
FIMTUDAGINN 17. FEBR. 1938. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Ekki verðhækkun heldnr aukn- ing nijólkimeyzlnninnr (bænum. .. Með því væri hagur bænda betur tryggður og hægt að selja mjólkina viðunandi verði. ----4-. Eftir Soffíu Ingvarsdóttur ....-4» - ALÞÝOUBLAÐIÐ L .STJÓRI: F. R. VALDEMARSSON AFQREIÐS L A ALÞYÐUHÐSINU (longangnr frá Hverfl8f(StuL SlMAR: 4900 —4!>BS. 4900: Afgreiðna, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. &03: Vilhj, S.Vilhjáltnsson(heima) 4904: F. R. Valdemarsson (heima) 4905: Alpýðuprentsmiðjan. 4908: Afgreiðsla. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN fill H. V. sam- einingneðaklofn ing Mpýðnflokks ins ? —o- NNÞÁ virQais't vera, ýmsir, sem e'kki eru búnir að á'tta sig á því, hvað klofningsstarf- semi Héðinis Valdimarsisonar pýð- lir í raun og veru. Meira að segja ýmsir af jieim, sem eru einlægir sameiningarmenn, f>. e. vilja sam- einingu1 aJls verkalýðsins í einn óskiftan flokk, taka málstað H. V. af því, að hann sé að beita sér fyrir sameiningu alþýðunnar í ©in:n floklk. Það er varia hægt að hugsa sér ömurlegri hausavíxl á staðreynd- um hel-dur en hér eiga sér stað. Sá rnaður, sem í hálft ár hefir unnið að því leynt og ljóist, að kljúfa Alþýðufliokkinn og feta Iþánnig í fótspor svikaranna, sem stofnuðu Kommúnistaflo'kkinn 1930, hann er jafnv-el af sumurn lofaður fyrir sameinin,gaTvilja sinn. Þ-eir, ,sem Lesið hafa hina skýru greinargerð Ingimaris Jónssouar í tveim sið-ustu blöðum Alþýðubl. unn framk-omu H. V. á síðasta Alþýðusamibanids-þingi, geta dtieg- ið sínar ólyktanir uim það, hvern- ig H. V. g-ekk þar fram í ;sam- elningarmálinu. Á Alþýðusambandsþinginu kom ]>að greinilega í ljóis, að svo að s-egja allir fulltrúarnk vildu sam- einingu- á sósíaiis-tiskum oig lýð- ræðisl-eguin grun-dvelli. Á jvess- úim grundvelli var sam-einingar- stefn-uiskrá sú, er samþyikt var á þinginu. Ef genigið h-efðj verið áð kröf- úm- kommúnista, hefði floikkur- inn ekki verið lýðræðisflokkur; hann h-efði enin frem-ur orðið að þ-ola innan s-inina vébanda flo'kk mannia, sem haLdiö h-efði -uppi vinisamlegiu sambandi við al- þjóðaisiam-band fcommúnista, þ. e. hann hefði raunveriilega verið klofinn eftir sem1 áðiur, ef ekki állir m-eðlimir hanis hefðú sætt ,siig við að stia-rfa á fcom-múniist- iisifcúim- grundvelli. H. V. v,ar reiðubúinm áð ganga að skilyrðum kommúnista, hainn var reiðubúin-n tii I>esis að gang- bist un-dir það, að hinn sam-eiinaði fLokfcur yrði kommúnistiskur, SenniLeg-a1 1 því trausti, að h-onum sjálfum og enigum öðavm yrði falin f-or-usta hans. En er jv-etta sönnun á sameiin- ingarvilja H. V.? í r,aun iOig v-eru er það aðeins s-áralítiil hluti verkalýðsins sem aðhyllist kommúnismann, aðeins örfáir menn, sem haida að það sé þjöðiuni tii bLesisun-ar, áð fara eft- ir fyrirskipunum frá ei-nravðis- þerrunum í Rússiandi. Allur þorri verkalý$sins er lýðræðisisinnáiður óg vantrúaður á alt býltingar- skraf og ofbeldi. Ef sameiningin hefði orðið á þeim grumdvelli, sem ko-mmúnist- ar og H. V. óskuðu eftir, h-efði það þýtt það, að fjöldi fólks hefði lorðið viðski-ia við alþýðu- kamtökin og horfið inn i raðir and-stæðinga'nna -um ófyrirsjéain- iegan tírna. Þ-etta var ölluim beztu mömnum Alþýðufl-akksrns ljóst. Þeir vissu, að sameiming á siík- um grumdvdli væri bjarnar-greiði við verikalýðimn og j>eir settu sig -af alefli á móti þeirri iauisn, sem H. V. vildi fallast á, vegna þ-ess að þeir álitu það skaðlegt fyrir AlþýðufLakkinn og fyrir allan verkalýðin-n, að -gengi-ð væri áð henni. Þeir álitu slika sameindingu verri -en -enga sameiningu, þar sem hún hefði hrirnt stórum hóp alþýðunnar fr-á verkalýðshreyf- iriguihmi og -ofurselt haina imi'byrð- is kliku- og m-oldvörpustarfi kommúni-stia. H. V. vissi því öfurvel, þ-egar á Alþýðusambandsþinigiinu, að „sameiining" á kommiúnisti'Skum igrundvelli þýddi kLo-finimgu Al- þýðuflokksins. í stað- þess áð stamda falst á þeim grundvelli, semi allur Alþýðuflökkuriimn og meginþorri kommúinista, að umd- ainteknum- imokkrum sérkreddu- möin-num, gátu saimeinaist á, tek- ur hann upp baráttu fyrir mál- stað kommúnista, sem hamm veit að mikill hlu'ti fLokksmanma hams vill með emgu' mó’ti sætta -sig við. Ai't sameiningartal H. V. er því hreiint fals, það er visvitandi til- raun tii að kljúfa og sundra Al- þýðufLolíknum, og sameina n-okk- urm hluta hans kommúnistum á kommúnis'tisfcum grundvelli. Það sem um er að ræða fyrir Aljvýðuflokksmen-n er því, hv-ort þeir ætla að halda áfram að v-era AlþýðufLokksmemn, eðia fyigja: Héðini Valdimarssyni og gerast k-o-mm-únist-ar, -eðia ganga í þjóm- ustu kommúnista uim stundansak- ir, m-eðan þ-eir vilja nota þá til að kljúfa Alþýðuflokkimm. m land. MiR BARST í GÆR með póst- inum blað eitt, er kaJIar sig Nýtt land. Utan á það var stimplað : Tíma- ritið Nýtt land. Ritstjóri og á- byrgðarmaður Bj-örn Sigfússon. Mér -er kunnugt ú|m, að útg-áfu- stjörn tímaritsins Nýtt lan-d hefir -ekki tekið neina sameiginl-ega á- ákvörðun unt út-gáfu þ-essa tölu- blaðs. Ein-s og kunnugt er, gefa Jafn aðarmannafélag Reykjavíkur og S. U. J. út tímariti-ð í samein- in-gu. En-da þó-tt nokkur hluti stjórnar Jafnaðarmannafélagsiins a. m. k. Héðinn Vaidimarsson og síra Sigfús hatfi nú gengið ftlom- múnistum opinberlega á hön-d, liggur ekkert fyrir um það, a'ð stjórn Jafnaðarmanniatféliagsins sem heild og því síður stjórn S. U. J. vilji bera ábyr-gð á s-líkum skrifum gegn Alþýðuflokknum og stjórn hans. Au-k þess hafa ritstjórar tírna- ritsins hin-gað til verið tveir, en á ,,-olíubIaðinu“ sten-dur aðeins riafn Bjarnar Si-gfússtonar; án þ-ess nokku-ð liggi fyrir u-m það, að Guðm. Hagalín hafi látið af rit- stjórn blaðsins. En það furðulegasta við blað þetta er, a-ð ritstjórinn Bj-öm Sig- fússon birtir í þvi dónalega árás- argrein á forseta Alþýðusam- banidsinis, Jón Baldvinsson, hinn mætasta brautrýðjanda og for- ustumann alþýðusamtakanna á íslandi. Að vísu mun-u fáir taka mark á því, sem þ-esisi tunigutalari fl-eipr- ar u-m Jón Bal-dvinsson, -en þáð er full ástæða fyrir útgáfustjórn bláðsins að athuga hvort hún vill bera ábyrgð á slíku níði- um for- seta Alþýðu-samban-dsinis og hvort hún ætlar áð láta halda áfram að misnota tíniaritið til áróðurs fyrir kommúnista og ktofningsmenn- ina, sem þá styðja. J. Bl. "0 YRIR bæjarstjómarkosning- arnar impnabl Morgtunblað- |ð lafllur og aftur á því> aJö mjóliairverð hér í bænum ættí að hækkia. Það vissi ;að slík verð- hækkun myndi skapa almenna ó- ánægju í bænum, því gættí bláð- ið þessi,að laiuma því inn hjáles- icndium, að stjómarflokkarinir ættu sqkima. Miorgunblaðið vissi þó vel, að í. -alt síðast liðið su-mar voru áð kom-a' frarn kröfur um verð- hækkun mjólkur í R-eykjavik frá þess eigin stuðningsmönnum, í- haldsbúaliiði á Kjalarnesi og í MosfelLssveit, méð hinu Loflega léorpúlfsstáðafj-ósi í broddi fylk- ingar. Þess ber áð geta hér, að krafan um mjólkurveiiðhækkun héðan úr nágr-enni Reykjavíkur kemur úr höxlðustu átt, því mjólkurfram- 1-eiðendur á þessu svæði hafa fengjð n-okkru hærra fyrir hveirn líter en bændur lengra frá. Þó bændur í sveitum Suður- l-ands fái nú -mun hærra fyrir sína mjó-lk en í tfð MjóLkurfélags Reykjavikur, skal -engjnn diómur á þáð lagður, að þeir hafi ekki fulLa- þörf fyrir verðhækkun, en-da vill Alþýðuflokkurinn síst rýra hag alm-ennra bænda. En hiann getur -ekki f-allist á þá Leið, að hagur bændanna sé bezt tryggð- ur, með beinni v-erðhækkun við n-eybend-ur í Reykjavik. Þáð -er alkunna, að mjólk sem notúð -e;r til vinslu i mjólkurbú- unurn til iskyr- og -osta-gerðar, v-erður ákaflega verðlítil saman- bori-ð við neyzlumjólkina. Nú fá bændux jafnt fyrir sín-a mjólk, — hvori .semi hún fer til vinnslu eða neyzlu. Sá v-erðmunur, isem er á mj-ólkurútsöluver&i hér í bæ og því, sem Samsalan greiðir bændunum, gengxir mestallur til áð bæta upp hallann á vinn-slu- mjólkinni. Fyr|r bændiur væri það því meira viröi en fárra aura verð- hækkun, ef hægt væri að auka mjólfcumðyzlu hér í bæ, t. d. um þriðjung. Sá hagnáður mun-di renna beint 'ti-l þeirra, því dreifingarkostn-aði ihér í bæ er svo vel fyrir komið, að hann tekur aðeins tæpa Jþrjá aura af lít-er. Megum við í því sambandi minnast þeiria tíma, er flöskúkiostniáðu-r -einn í tíð Mjólk- urfélags Reykjavíkur var reikn- |a-ður á 6 aura á hvern líter. Fulltrúi Alþýðuflokksin's í mjólkurverðlag'snefnd, Guðm. R. Odds&on, b-eitti sér að sjálfsögðu fyrir þeirri skynsamlegu og rétt- mætu ráðstöfun, að fyrst af öllu væri reynt að auka mjólkurneyz]- u-na í Reykjavik að mun, þá þyrfti aldrei nein hækkun að k-oma til greina, síðar ineir ein- miitt hið g:agnstæð:a — lækkun. Tiliaga hans náði ekki fram að ganga, og er það alveg í sam- ræmi við friamkomu íhaLdsins fyr í mjólkursölumálum. Það er nærri því broslegt, þegar Morgunblaðið þykist bera mjólkursölumálin fyr- ir brjó'Sti, vilja auka mjólkur- neyzluna. Við alþýðukonumar er- um -ekki gleymnari en það, að okkur -er ölluim' í fersku minni, hveriiig íhaldið gékkst fyrir mjólkurv-erðfalli, þegar Samsalan tók til starfa, -enda þött hún iækkaði mjólkina. Svo rnikið þótti við liggja. að íhaldsfrúrnar sjálfar trítluðu hús úr húsi og lagði me&al annars ein þeirra leið tii mín, til þess að neyna að fá mig til að draga úr mínum mjólkur- kaupum. Því miður hefir íhaldið beitt blaðakosti sinu-m þannig í mjólkursölumálunum, að þar er hvorki miðað við hag neytenda né bænda, h-eldur við það eitt, að tortryggja þá, er með stjó'm- arvöld landsins fara. Mögnleikar á auk- inni mjólkurneyzlu. Mjólkin er sú bezta og nauð- synlega'sta fæðutegund, sem vöi pr á. Neyzla hennar hefir heLdur aukist á síðari árum hér í bæ og er hún nú tæpur hálfur líter á inann. Ef vel væri, þyrfti hún að aukast upp í % lítra. Eg hefi trú á, að það megi kenna fólki að nota meiri mjólk, alveg eins og aimenningi hér á landi hefir ver- ið kennt á allra, síðustu árum að borða kál og annað grænmeti. Það -eru til ýmsar Leiðir til þess að auka mjólkurneyzlu hér í R-eykjavík. Kaffi er -erlendur, rán- dýr -og skaðlegur drykkur. Þó er kaffi drukkið hér alm-ennt alit að 4 sinnum á dag. Það virtist ekki vera nein fásinna, þó reykvísk heimili tækju sig saman -og slepptu t. d. m-orgunkaffinu og drykkju þ-ess í stað mjólk eða mjólkurkakó, en það gæti aufcið mj-ólkumeyzluna að mun. Þá -er mjög líklegt, að koma maetti hér á neyzlu á hinni m-erki- legu -og stórhollu joghurt-mjólk, -ef hún væri nægilega auglýst, og v-erðið væri viðráðanl-egt. Þannig riiætti fleira telja. Því hefir réttilega v-erið lireift áður, að einhver áhrifamesta leiðin til að örva mjó-lkurneyzl- una hér, væri sú, að setja u-pp lítil mjóikurveitingahús, eða mjólkurskála (bar) út um bæinn. Þar aettú að vera á boðstólum fyrst og fremst skyr og rjómi, mjólk og allar mjóikurafurðir. — Franilelðsla á þessu þyrfti að vera hreinleg og um Leið einföld og hagkvæm, svo allt gæti verið sem næst útsöluverði. Slíkir mjólkurskálar eru mjikið tiðkaöir í nærliggjandi löndum. Svíar hafa teflt þeim mikið fram í bar- áttu sinni við áfengiö, og hafa þeir þar sem annarsstaðar gefist ágætavel. Sumsstaöar eru þessir skálar styrktir af þvi opinbera í bæjunum, að minsta kosti í byrjun. Víða er í sambandi við þessa skála selt smurf brauð og ýmsir kaldir og heitir smáréttir. í þessum mjó 1 k u rveitingah úsum er lögð áherzia á að framleiða mjólk og mjólkurafurðir í sem fjölbreyttustu úrvali. — Aliskonar berja og ávaxta&afar sarnan viö mjólk tíðkast mjög mikið og þyk- ir óm-etanLega holt og gott. Það er ekki of djúpt í á'rinni tekið, þó ég siegi, að möguleikar fyrir aukinni mjólkurneyzlu virð- ast geta verið töiuvert miklir, ef val og viturlega væri aö farið. Það má því teLja óhappaverk, að skella á mjóLkurv-erðhækkun, án þes's að rieyna þá leið, s-em jöfn- um höndum gæti tryggt hag fram LeiÖienda og neytenda. Að lokum vil ég leyfa mér í nafni alþýðuhúsmæ&ra í Reykja vík, að sfcora á mjóJkurverðlags- nefnd að hverfa að ráði Alþýöu- flokksins að afnema hina nýju vei’ðhækkun, en reyna að auka mjólkurneyzluna að inun. í því sambandi væri og æskilegt, ef í- haldið, sein nú læzt hafa áhuga fyrir mjólkursöluimálunum, hætti símum fyrii Jaumuáróðri gegn mjólk-u-rneyzlu í Reykjavík, -en (beitti í þ-ess stað bla&ak-osti sin- -um í ailvöru til þess að hv-etja fólk til meiri mjólkurneyzlu. Soffía Ingvars dóttL". Ég undirrhaður Lóga Og gref öll óþarfa dýr, síðan Tunga hætti. Næst í síma 2751. Guð- mundur Guðmundsson, Rauðar-ár- stig 13 F. Bök unardíopar Afengisverzlunár rikisins eru búnir til úr réttum efnuin og með réttum aðferðum. Áfengisve/zlunar ríkisins eru hin ódýrustu, sem fást, en þó mjög góð Einkasala er á þessum vörum. Verzlanir snúi sér því til Afengisverzlun ríkisins, Reykjavík. 8 Frægur pólskur fiðln- snillingor, Ernst Drucker, heimsækir ísiand. ERNST DRUCKER í fyrradag m-eð E.s. Brúar- foss kom frá Höfn einn hirtna glæsilegustu yn-gri fiðluleikara ú veguin Tónlistarf-élajgsins. Fréttaritari blaðsins fór strax í gænnorgun á fund hans á Hótel B-org. „Þér hafið fengið slærnt v-eður hr. Drucker, en þér lítið þó út eins og þér væruö að koma úr stuttri bílferð." „Já, ég er hraustur, h-efi gl-eymt öllu öðru en hinu dásaml-ega út- sýni I gær í Vestmannaeyjum. Annars verð ég að viðurkenna, að ég hefi varia bragðað miat í 7 daga og bíð með dálítilli óþreyju eftir h.ressingu. En sein s-aigt, ég -er alfrískur -og hlakka til a-ð kynnast íslendingum — alveg sé rstaklega stúlkunu-m, sem mér er sagt, aö séu laglegar og skemtil-egar.“ „Hvernig atvikaðisit það, að þér eruð lúngað kominn?“ „Eftir þvi, sem formaður Tón- listarfélagsins skýrð-i mér frá er hann í haust heimsótti mig til Chemnitz, hafði félagið snúið sér til kennara m-ins, prófessors Bram ELdernig í Köln og beðið hann að benda á ungan fiðlusnilling, sem hann vil-di gefa sin meðmæli, og mun hann hafa bent á mig, og nú er ég hér kominn." „Hvað viljið þér svo leyfa okkur að segja um sijálfan yð- ur?“ Drueker réttir fréttaritaranum! bunka af ritdómum; undir þeim standa ekki lélegri n-öfn en próf- essor H. Abendroth, hinn h-eims- frægi hljómsveitarstjóri, Paui Griimmer, frægasti oelloleikari Þjóðverja -og þektasti núlifandi fi'ðlukennara heimsin's, pröfessor Bram-Oldernig í KöJn, sem er kennari Druckers, og eins og kunnugt er einnig k-ennari fræg- asta fiðluleikara heimsirrs, Adolf Busch. Blaðadómarnir eru allir á einn veg. Eftir þei-m að dæma, er Drucker mjög glæsiLegur fiðlu- snillingur. „Hvenær fá sv-o bæjarbúar að heyra til yðar hér?“ „Ég held hér opinberan hljóni- Leik 24. þ. m. og spila þá meðal annars Mendelsiohn konzertinn, en fyi’st (22.) mun ég spila með aðstoð Árna Kri&tjánssonar og H. Adelstein, k-ennara við Tó-nJist- arskólann, fyrir styrktarm-eðilimi félagsins. Þar leikum við meða! annars hið stórfenglega Trio eftir Tschaykowsky er tóniskáLdið samdi til minningar urn Rubin- stein.“ Ullarprjónatuskur alls konar keyptar gegn peningagreiðslu út í hönd, e*n l'remur kopar og aluminium. Vesturgötu 22, sími 3565. Utbreiðið Alþýðublaðið!

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.