Alþýðublaðið - 21.01.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.01.1939, Blaðsíða 1
AIÞÝÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN kx. Abgangub LAUGARDAG 21. JAN. 1939 17. TÖLUBLAÐ ^mfmmmfm 90 króna skattaaukning á hverja 5 manna fjölskyldu. Fjárhagsáætlun bæjarins markar sðmn síefnn ©g fylgt hefIr verið i bæjarstjórn. __—_.——*__——__ Engar nýjar framkvæmdir9 aukið fá* tækraframfœri og hækkun skattanna. FJÁRHAGSÁÆTLUN bæjarins var, eins og skýrt var frá í blaðinu í gær, afgreidd í fyrri nótt. Mátti heita að frumvarpið, eins og það lá fyrir frá meirihlutanum, væri samþykt, en þó voru nokkrar leiðréttingar gerðar á frv. með því að samþyktar voru nokkrar tillögur frá Al- þýðuflokknum. Alþýðuflokksfulltrúarnir báru fram margar breyting- artillögur við frumvarpið, og voru þær allar miðaðar við það, að framkvæmdum bæjarins á árinu yrði þannig hag- að, að þær gæfu von um aukna vinnu og þar með mink- andi fátækraframfæri, minkandi þörf fyrir atvinnubóta- vinnu og þar með bætta fjárhagslega afkomu bæjarins. hann á að bærinn greiddi að- eins í húsaleigu fyrir styrkþeg- ana alt að 500- þús. kr. Hann Iagði áherzlu á það, að tillögur Alþýðuflokksins um vinnu fyr- ir styrkþega þá, sem unnið geta, væru samþyktar, og enn fremur að atvinnan væri aukin alment í bænum. Var og samþykt tillaga Al- þýðuf 1. um ., að kjósa nefnd í bæjarstjórninni til að rannsaka hvernig þessum málum verði betur komið fyrir með tilliti til styrkþeganna og bæjarins sjálfs. í sambandi við framfærslu- málin benti St. J. St. á það, að það væri ekki jafnmikil goðgá og Sjálfstæðismenn hefðu talið, að bærinn réðist í byggingu heppilegra íbúðarhúsa, er hann léti þeim í té, sem hann yrði að sjá fyrir húsnæði, Hann rakti það ítarlega, að í bæjarstjórn væri í raun og veru um tvær stefnur að ræða, stefnu Sjálfstæðisflokksins, sem ekki vildi aðhafast neitt í framkvæmdum og teldi varleg- ast að ráðast ekki í neitt á erf- iðum tímum, en afleiðing þess- arar stefnu birtist nú í sífelt auknu fátækraframfæri og sí- aukinni þörf fyrir lánsfé til framkvæmda, sem eru óarð- bærar, og hækkandi útsvörum og sköttum á bæjarbúa- — Og svo hins vegar stefna Alþýðu- flokksins, sem vill auka fram- kvæmdir með byggingum, út- gerð og stuðningi við útgerðina, svo að atvinna fólksins aukist, byrðar bæjarfélagsins af fá- tækraframfæri léttist, þörfin fyrir atvinnubótavinnu minki <¦£- og skattarnir þar með lækki. "Q- Alþýðuflokkurinn er líka eini flokkurinn, sem leggur á- herzlu á það að þessu sinni, að útsvörin verði ekki hækkuð frá því, sem er. Hann telur þau þegar vera orðin svo há, að þar yerði varla komist lengra, og þá sérstaklega þegar tekið er tillit til þess, að þeim er varið til þess, sem enga von gefur um betri lífsafkomu almennings og bættan fjárhag bæjarins. Eftir að hafa rætt ítarlega um hinar En því miður tókst ekki að skapa slíka fjárhagsáætlun. Þáð, sem bæjarbúar eiga þvi von á, er: Hækkun útsvaranna um ált að 400 þús. kr., hækk- un lóða- og húsaskatts, er nem- ur um 270 þúsund krónum, eða sém svarar um 90 kr- skatt- hækkun á hyerja 5 manna fjöl- skyldu í bænum. Og þó er gert ráð fyrir því, að á árinu verði tekið lán til ýmsra fram- kvæmda og enn fremur 100 þús. kr. til atvinubóta. Stefán Jóh. Stefánsson flutti langa og ítarlega ræðu um fjár- hagsáætlunina, f járhag bæjar- ins o'g atvinnuástandið í bæn- um. Hann dvaldi fyrst við fram- færslumálin og í hvaða horf þau væru komin og taldi að við svo búið mætti ekki standa, heldur yrði að taka þau fast- ari tökum. í því sambandi benti MÞtDUBlADIÐ f*i' Neðanmálsgreinin í dag. JÓNAS JÓNSSON KA.RL ÍSFELD bleJðialmEiiðlur rí'tiar nieðianimálsgretaiina í Alþýðlubfaðio í dag um Merka slaimitiðanmemn eftir Jóniais Jóns- son. Eims og kiuwntogt er, hefir SamJbiand lulngjqa Fxaimísóiklnap- triaininia ákvpöiið lalð gefa út rit- geiiðir Jónasair Jóinissioniair, og et eitt IbSmdið, „Mierkix siaimtilðiaav «j(|niii", píegar toomiið M. ýmsu tillögur Alþýðuflokksins og fjárhagsáætlunina sagði St. J. St. að það væri nú ekki úr vegi, að þeir, sem mest töluðu um samstarf, sýndu það nú í verkinu með því að samþykkja tillögur Alþýðuflokksins, sem allar miðuðust við betri úr- lausnir á vandamálum bæjar- ins. Hingað til hefði það ekki komið fytír, og hefði gætt meira ehiræðis hjá meirihlut- anum en dæmi væru til og stefnubreyting væri því miður ekki fyrirsjáanleg. Soffía Ingvarsdóttir flutti til- lögu um 6 þús. kr- fjárveitingu til sumardvalar fyrir fátækar, heilsulitlar mæður, og mælti hún fyrir þeirri tillögu og um f járhagsáætlunin, þau atriði, er varða konur og börn, skólamál- in og þá sérstaklega húsmæðra- og starfsstúlknaskóla og fjár- veitingu til byggingar Gagn- fræðaskóla Reykjavíkur. Hún talaði um þá stórkostlegu nauð- syn, sem á því væri að komið væri upp húsmæðra- og starfs- stúlknaskóla og benti í því sam- bandi á hversu mikið fé færi um hendur húsmæðranna og að hagur bæjarfélagsins væri mik- ið undir því kominn, að vel væri farið með það fé. Hér væru til skólar fyrir allar (Frh. á 4. síðu.) Dr. Schacht varia ir ævlDtýramonnain nazismans. * ------------ Hann vildi stððva Qársokkið en fiðring heimtaði meira fi Dr. Hjalmar Schacht. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í morgun. T'ILKYNNINGIN tim "¦" það, að Dr. Hjalmar Schácht hafi verið sviftur stöðu sinni sem aðalbanka- stjóri þýzka ríkisbankans hefir bæði í Þýzkalandi og úti um heim komið mönnum algerlega á óvart, og vekur hvarvetna gífurlega eftir- tekt. Með því að Dr. Walther Funk, núverandi atvinnu- óg viðskiftamálráðherra Þýzkalands, sem tók við því embætti af Dr. ^chacht fyrir rúmu ári síðan, hefir nú einnig verið falin ýfirstjórn ríkisbankans, hefir Dr. Schacht orðið að víkja til fulls fyrir ævintýramönnum 1516 menn greiddn atkvæði við Dagsbrtnarkosninguna. ¦......—.—4-----------;------------ Dæntafátt framferði kommúiiista og ofbeldi í kosningabaráttunni. IT OSNINGABARÁTT- "• UNNI í Dagsbrún var lokið í gærkveldi kl. 10. Þá var kjörstaðnum lokað. I gær greiddu atkvæði 446 fé- lagar, en alls neyttu atkvæð- isréttar síns 1516 menn, og er það á 3. hundrað fleiri en nokkru sinni áður. Kosnimgoibtaráittiain var af öltan flokkuin íiekin öims og vienjiuteg koswinga'biaráittta, .pema hvia'5 kbm- nninis'tiar höfðiu/ ólika a'ðstöBiu en ainidatæbiingair ptórra. Piát nieJt^- tóðlu ia!ð 'láta. plá hiafa aögaing aö kjörsferá féiiagisinis, tieittiuiðiu pieim luim laÖ fá alð yifia nviort imienn voflu á 'kjörsfcrá'; þeír 16klu nnenn ínin. í félagíð., mie!ðain á koslninigiu. stóð, höfðlu dæmíaffáain áróðiur á kjörsta^ og eöfniuiðm' t. d. liíii siniu vfö kjörsitaí&inn si'ödegis í gœr, (eftlr aíð ótttai hafði jaípið þá, ier peir stálu hina miklu kjör- sökn, til etö reyna að tefja fyrír 'kosningiuinni. Á kj'örefcránwi voíu ttm 1780 fél'agar, og hafa pví aB eins 264 félagiar lekfci neytt aitkvæðáisinétt- ar sfnis. ihöldisimenn lögðlu geysitega' á- herzllu á kosntogiaiiniair, og fen|giu verkiamenm hjá bæjairfyrktækjium skiliaboð frá foretjóitum peirra um að kj&sa; pó grunar marga, aíi yásts hinitíi aff íhaldiniu bafi kosið ine'ð kom.mánistium eininig nú- Um úrslit kosninganaia er ekki hægt að siegja neiitt fyrirfnam, en kommúniist'ar höfðw I'.angbezta' áðst&Sluna til áð viinna vegna þess ofbeldfo og tíæmafáiu að- ferðar, siem p&x beiitto. Tiatoáing »tkvæ'ða hófstt i dag (Frh. á 4. síðu.) nazistaf lokksiiis, sem haf a lengi verið óánægðir með fjármálastjórn hans og ekki þótzt hafa nægilegt svigrúm til þess að semja fjármála- og atvinnulíf landsins að fyrirætlunum sínum. Dr. Schacht var, um leið og hann var leystur frá emb- ætti sem ríkisbankastjóri, skipaður ráðherra án sér- stakrar stjórnardeildar og því var lýst yfir, að honum myndi í framtíöinni verða falin ýms trúnaðarstörf. En það er litið svo á, að það haf i aðeins verið gert til þess að draga úr þeim áhrifum, sém brottvikning Dr. Schachts úr yfirstjórn þýzka ríkis- bankans kynni að hafa er- lendis. Það er fullyrt, að það hafi verið Hermann Göring, hinn alvaldi yfirumsjónarmaður allra framkvæmda í sambandi við fjögra ára áætiun nazista- stjórnarinnar, sem krafðist þess, að Dr. Schacht væri vik- ið frá, og Hitler hafi umyrða- laust orðið við þeirri kröfu hans. Göring vantar fé til þess að geta framkvæmt fjögra ára á- ætiunina, en Ðr. Schacht hefir reynt að hamla upp á móti eyðslunni, þar sem útgjöldin eru fyrir löngu vaxin ríkinu yf- ir hqfuð, og skatta'rnir, sem eru komnir upp úr öllu valdi, í þann veginn að sliga þjóðina- Nýtt gengishruo i atsigl? Fráför Dr. Schachts hefir engu síður komið mönnum á óvart á Þýzkalandi heldur en úti um heim. Það er fullyrt af fréttariturum erlendra blaða í Berlín, að ekki einu sinni öllum ráðherrunum hafi verið kunn- ugt um, að slík ráðstöfun væri í aðsigi. Á kauphöllinni í Berlín gerði í gærmorgun mikil óvissa vart við sig. Hlutahréf byrjuðu að faila í verði. Á kauphöllinni í London féll þýzka ríkismarkið lítið eitt, en náði sér, þegar leið á daginn. Það er alls staðar tala'ö um þann möguleika, að nýtt geng- ishrun á Þýzklandi sé yfirvof- andi. Bréf Hitlers til Dr. hnks §ö Ðr. Schackts. .KALUNDBORG í gærkv. FÚ. Um lieilð og Hitier sfcípaði Dr. waitier Puink aðaiibankiasirjóra pýzka rífciiS'banikialnis, skrjfaSi híatom honium bréf, par sem sagt ©r, ao pað Wiultverfe ,s©m hanin ætli honi- um sérsitakíiega, sé aið fccmia á f&sitlí jafnvægi miilJi latw»> gmiðalM og. vöaiverBs i 'lanfllmi. í öðnu lagi, að isfcapia pannif Iagaðian fjárh^agsilegian gíuíndvðU. að einkarieksitluriinln sé trygÖiur í Dr. Walther Funk. atvinniumáliuim' og höfuðsitóU sá, er i hon'um tiggur. Og /ioks i þriðja lagi ai& tryggja þaö, aft rSkis'bankítm vlmni jaíniaín i öllluttn f|áíimá!laráðisitöSun,u!m' Sltoluim i hinlu nánaslta siaimræmi viið mark' mið 'naziisttnáinis. HBtlpr sikrifaðii Dr. Sohacht eknndg bréf tóm leið' og hann leysiti hann frá stöirBuim. í þvi bréfi þafekar Hitler honium mjðg iinwilega fyrir tanttxin Sltörf í þiáfeiu þjóðar og rjkfai á liítaiiujm og kemst isvo.aði oroi, að <u& Dr. Schachtsi miumi uni' allaín ald- Iuít veröa bundið við fyrsita sike^ hinnar þjóðlegu viiíteáisnar é pýzkalandi. Sjónrttnniaféliagar! P&, sem hlafiö ekki enin \osib í stjórn féla;gslns, komiíð og kjÖsiS'. þvi nú er bver sSSastlur. Skráfsiíofan opln kl. 4—7 si'ðd. í ráohúsimlu í Májpi^y verðiuir í dag opnluö norræn lumferðlairlisitaisýniiing í viöurviist ýmsrai helzliu listaimajnna og írst- fræðingai í Sviþjöð.. Nokkör ís« lendingar eiga listt&Merk á þioss" airi siýningtu, og skrifar Syd» Sveniska Dagblatíet luim þá á þá Jeiö, að þeir verðskluildi fyllilegw &ci eftir pehn sé tekiö, tb. c ' SáBiin vw á Akweyri i f(Mk\'»Wt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.