Alþýðublaðið - 21.01.1939, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.01.1939, Blaðsíða 3
LAUGAEDAG 21. JAN. 1939 ALÞÝÐUBLAÐIÐ- ALÞÝS0UBLAÐIÐ R»TJÓRI: k. f; r.valdemarsson. í fjarveru haias: JONAS GUÐMUNÐSSON. • APaREÍÐStA: :lél'::: ¦* ALÞ^ÐUHÚSINU 'íinngangur frá Hverfisgötu). 3ÍJ •;"• lí; : 'sfMAR: •" -77 4Í30O: ; Afgréiðsia, aúglýsirigar. 4901: ,Ritst]órn (innl* fréttir). 4902rRItstjóri. 1198: Jónas Guðmunds.: hfejma. 4903: V. S. Vilhjálms (hehna). 4905: Alþýííuprentsmiðjan. 49Q6: Afgreiðslai., • -¦ ÁLÞÝÐUPRENTSMmjAN •:-. 1,1. ,.,^ ;;I , „ :_ -, __„;.; .. ''I----; faldboð Hiflers sið- ^stnron ÞAD hneyksli eí mönnumi •^enri í fefsku minni, þegar . • Efnar Olgeirsson notaði þann > ræðutíma, i sem Kommúnista- flokkinum var úthlutaður til . jafns við aðra stjórnmálaflokka a tuttugu ára fullveldisafmæli . landsins, til áróðurs.fyrir Sov- ét-Rússlaridi undir' því yfif- skyni, að hann væri að géfa þ|óð sínrii heilræði um það. hverriig hún gæti bezt tryggt fullvéldi sitt í framtíðinril „Heilræði" Einars Olgeirssonar var þáð, að íslenzka ríkið bæSi um vernd Sovét-Rússlands og gerðist framvegis skjólstæSing.- ur 'þess. Hanii gát". í því sam- 'báridi ekkért sérstáklega um Kommúnistaflokkinn. Hann mun hafa ætlað hlustendun- um sjálfum að skilja það, að vissára væri áð koma sér vel við þann flokk, eftir að landið væri farið' að: leggja varidamál sín undir úrskurð Stalins aust- ur í Moskva. , . Þó að mönnum blöskraði svo óviturleg tillaga og svo takt- 5 laus .\ átróður fyrir öskyldu § og fjarlægu einræðisríki og erind- rekum þess hér á landi á .tutt- ugu ára. f ullyeldisafmæli þjoS- áfinnaf, þá mun þó variaverða ságti áð' hiönnum h'afi konjið þáð með öllu á óvart, þótt KÖriimunisfáflokkurinn sýndí af sér slíkan fíflsskap^ ........._ En við því munu men^ ekki íháfa búizt, að í opinberu tíma- friti Sjálfstæðisfjokksins, • ~ ístærsta stjórnmálaflokksins í fláridinu, kæmu -lifíu -síðar fram ^bolláleggingar um samband ;k)k}s^r»v:við;.t.attn48|; ei)|rg|isrikij:; ;séíri, 'éf riókkuo' ér,, ganga ennþá' lengra í ábyfgSsrMfrisi heídur öen útvarpsræða.Einars Qlgeirsr ^oriár á fullveldisafriiæliriu þ; -É. desember. ;„JÉ» ,það er ekki um að villast: Inrian Sjálfstæðisflokksins érti merin að verki, sem engu síður eri koriirriúriístar erii reiðubún- í|r að verzla með sjálfstæði landsins, ef það mætti verða flokki þeirra til framdráttar. í síðastá hefti, sem út hefir komið af tímariti Sjálfstæðis- flokksins, „Þjóðin," skrifar Gunnar Thorqddseni serri hamp- áð er sem einum af hinum upp- vaxandi•- mönrium þess flokks, grein,, þar sem hann gerir tryggingu fúllveldisins út á við að umræðuefni á ekki ósvipað^- an hátt og f ulltrúi kommúnista í útvarpinu. Hann telur þar, að ijeina ráðið tilþess að tryggja sem bezt" fullvéldið út á við sé það, að leita viriáttusariibúðar við þau ríki, er raunverulegt tiarist ;og, vernd sé að." , Á meðál beirra eru nú að yísu í augum Sjálfstæðis- maririsms ekki ^Sovét-Rússland, hejldur Þýzkaland, Eyrir. siða- áókir néfriir -hanri eiurug Erig- land> En hvernig hanri hugsar sér framkvæmd þessarar „vin- áttusambúðár," segir hahn í eft- irfararidi orðum: - .1 \ ,vÉn til péss að eiga nokkra von um að riá samúð stórveld- anna eru viss^ skilyrðj um stjórn arfar vort innanlands riáuðsyn- leg- ÞaS er víst, að þýðingar- laust er að ætla sér að ná vin- ¦áfcfii tveggja fyrnefridra ríkja, ef hér ríkir stjórnarstefna, sem er fjárlæg og fjandsamleg stjórnarstefnu þeirra. í Þýzkar landi.. eru tvö megineinkenni stjórriarstefnunnar: Þjóðernis- stefna x>g einræðisstjórn. Þýzka land beitir sér af öllum síniim mikla mætti gegn hinúm -ál- þióðlega bolséyisma"! ' : Með öðrum orðum: v*ið eíg- um til þess að öðlást „vináttu" Þý?;kalands, að beygjá ökkur undir valdboð Hitlers, setja stjórn .Framsóknarflokksins, sem studd er ~af Alþýðuflokkn- um, af — hún ér eftir orðum Qunnars Thoroddsen að dæma bersýnilegá í ætt við „hinn al- þjóðjéga . bolséyisma" •-— og taka.í staðinri upp „þjóðernis- stefnu og einræðisstjórn" Sjálf- stæðisflokksins! . Þarna liggur' hundurinn grafinn: Það er, þegar orð Gunnars Thoroddsen eru lesin niður í kjölinn, ekki „fullveldið út á við," sem hann vill tryggja með því að „leita vináttusam- búðar" við Þýzkaland — hahn er réiðubúinn til þess að verzla með það—heldur völd Sjálf- stæðisflokksins innanlands! — Það er nákvæmlega samihugs- unarhátturinri og hjá höfðingj- um Sturíungaaldarinnar, sem reyndu að sölsa undir sig völd- iri hér' a landi sem erindrekar og Íeþþar eriends valds og end- uðu raeð því að selja því sjálfs-i forræðí þjoðáíirinar í hendur Þegar ayo er komið, að í op- inberu ;.tímariti stærsta stjórn- málaflokksins í landinu er ver- -ið með slíkt ráðabrugg, þá er sannarlega tími til- kominn, að þjóðin bptti aúgun fyrir þeirri hættu, sem henni er búin af slíkum áróðri. Útbreiðið Alþýðublaðið! Ávextirnir og vitaminið. EÐ vaxandi ánægju ías ég 'bokina „Læknirinn" eftir Victor Heiser. Þær myndir, sem Victor Heiser dregur upp fyrir lesanda sinn, eru margar all óhugðnæmar, en þó skiljanleg- &r, þar sem sumt af því var fyrir og. um síðustu aldamót, og skapaðar irinan um villimenn og flökkulýð Suðurhafseyja. Vafalaust hafa fulltrúar heil- brigðismála okkar aldrei þurft að heyja jafn harða baráttu við náttúru;og álla aðstöðu, eins og t. d. Heiser augljóslega þurfti á Filippseyjum. En þótt svo sé ekki, kemst lesandinn þó ekki hjá því, að í huga hans komi myndir -^ samanburðarmyndir af kringumstæðum og fram- kvæmdum hér við þær myndir, sem skýrlega dragast upp í huga lesandans, á aðstæðum og framkvæmdiim þar. Því miður verður þessi samanburður til lítillar gteði fyrir þá, sem vildu geta sagt: Hjá okkur er það fullkomið. En það er — ef tekið er tillit til aðstæðna— nokkurn veginn það, sem hægt væri að segjaj ef unnið hefði verið og unnið væri af ötulleik í þágu heilbrigðismála okkar. Eftirlestur bókarinnar hlýtur þó að bera mest á, áðdáun á Heiser sjálfum, fyrir hans nær því ótrúlegu réttsýni og hjálparhug, sem Jkemur fram hjá honum, yið þetta yilta ,og sjúkdómsþjáða tólk, og áð pðru: Igyti eija rians og: kjark- ur ;til að -segja til syndanna jþJB|mí? sem. ráðiri hðf ðu í heridi sinni, sem og leikni hans í því að koma hinum ráðandi mönn- um. í skilning uní náuðsyn ýmsra þeirra velferðarmála, sem hann barðist fyrir. : Meðan ég las bókina lá ég í rúminu yegna veikinda, og þessar.línur, eru einnigskrifað- ar í rúminu. : : Aðalsjúkleiki minn er maga- sár; Ég skfifa. aðalsjúkleiki :•*— vegná þess að ég hefi legið og líð af íleitu. en magasári. Lækn- ir mirin sagði mér í sumar, eftir nákvæma rannsókn, þegar ég kom til hans. Ásamt því að óskiljanlegum slappleik, að ég þjáðist af efnaskorti, —' ég held C-efnaskorti. Gekk ég til hans riokkurn tíma á hverjum degi, og fékk eina sprautu af vökva í lærið, hvert sinn er ég kom til hans, Ásamt því að gefa gefa mér -þessar sprautur, setti hann mér nú lífsreglur gagn- vart mataræði. Þar sem læknir minn hafði sagt mér, að- nokk- ur marsvín, sem höf ð voru uppi í rannsóknarstofu Háskólans, væru daúð af sams konar efnaskorti pg ég liði af — hélt ég þessar lífsreglur hans eins vel og mér var unnt, en eitt gat ég /ekki haldið af því, sem hann hafði fyrirskipað mér, og það var að borða ávexti. Hann sagði, að ég þyrfti nauð- syrilega að borða ávexti, — en bætti því við, ef þér náið þá einhversstaðar í þá! Eitt sinn spurði ég lækni minn að því, af hverju þeir heimtuðu ekki af heilbrigðis- nefnd eða ríkisstjórn ávexti, ef þeir væru svona nauðsynlegir. Hann svaraði mér því, að. íækri- ar hefðu reynt það, en jþað væri svo lítill tími til fyrir þá að reksa í þessu. Mér f annst þá ekki syo mikið til um betta syar lækriisins, en nú skil ég ekki, ef þetta ;er syo nauðsynlegti þetta skeytingar- lausa svar* hans,,eftir að; ihafa kynnst endurminningwm stétt- arbróður-. hans, Heiser, ,- Eftir að hafa haldið nokkur- veginn eftir ásettum lífsreglum, sem læknir minn hafði íyrir- skipað mér, fór ég að finna til magakyala; Eftir að bafa liðið af því í nokkurn tíriia, eða þar til.þær. fóru að Verða óþolandi, fór ég til læknis, ekki þess sama, heldur til sérfræðings í meltingarsjúkdómum. Eftir að hafa gengið í gegnum venju- lega skoðun í slíkum tilfellum, fékk ég þanh úrskurð, að ég gengi með blæðandi magasár. Fekk ég nú nýjar lífsreglur, — og mátti ég nú ekki borða srimt af því, sem mér var áður fyrir- skipað vegna míns efnaskorts. Hugsun mín: Skyldi ég nú eiga að fara eins og marsvínin? O- nei, það var nú f áð við því, það er nóg af þessu efni, sem mig svo tilfmnanlega' vantar, í á- vöxtunum, og það vissi maga- læknir minn, og sagði mér að borða ávexti. Ég játaði þessu óg fékk nú lyfseðil, og var það duft, sem ég átti að taka inn, en engan lyfséðil upp á ávexti. Eftir góðan mánuð, hafði ég bórðað duft fýrir urh 70 kr., en engan ávöxt, og í rúminu ligg ég núna. Nú skal ég ekkért um það ræða, hversu nauðsynlegir þessir ávextir eru, eins og t. d. appelsínur, sem munu vera rík- astar af C-vítamini, • einmitt þeim efnaskorti, sem ég þjáist af óg marsvínin drápust úr, eða hvort ekki sé hægt að fá það, sem inniheldur jafnmikið af slíkum efnum. En hinsvegar tel ég það víst, að fáar munu þær dáglegu fæðutegundirnar vera, sem almenningur borðar af jafn góðri lyst og ávextir, og það eitt fyrir sig er hægilegt til þess að ávextir yæru ekki settir undir bannvöruflokk. Én fyrst og fremst benda predikanir lækna til sjúkiinga, og í öðrú lagi það, að spítalar hafa yfirleitt ávéxti handa sjúklingum, á það, að á- vextir friunu vera nauðsynlegir í ýmsum tilfellumi og ef svo er, þá hljóta þeir ékki síður að vera nauðsýnlegir til að aftra ýmsum kvíllum að komá fram, og ekki er það minna vert, að koma i veg fyrir þá, en að lækna- Victor Heiser segir í bók sinni „Læknirinn": „Ég hefi alltaf talið það meira vert, að koma í veg fyrir sjúkdóma, en að lækna þá." Heiser virtist líka alltaf hafa tíma til að reksa í því sem honum fannst ábóta- vant, í heilbrigðismálmn. M^mdu þessir, um 50 læknar, sem starf- andi eru hér í Reykjavík, geta sagt það sama og Victor Héis- er? Eða vildu þeír breyta setningunni örlítið — og segja: „Við höfum alltaf talið; það meira vert að lækna sjúkdórha, en að koma í veg fyrif þá." Ég held. að. á meðan að hiri að mörgu leyti góða læknastétt okkar sýnir ekki meiri dugnað af sér í þágu heilbrigðismála almennt, samræmist seinni jietningin henni betur. Ef til vill eru þéir læknar til, sem hugsa sem svo, að þeim beri ekki :að eyða tíma og orku í þágu heil* brigðismála fyrir almenning, og aðrir læknar ef til vill ekki tjáð því neina hugsun, og kannske ennþá aðrir, (máske allir), syo slappir af C vítaminskorti, að þeir geti ekki lagt upp í rieina baráttu, og er það óneitanlega mjög sorglegt ástand, en þá er ekkert annað að gera, en að eyða þessum slappleik, og.með það fyrir augum, væri raðleg- ast fyrir þá að borða ávexti, ef þeir ná þá einhversstaðar í þá, Landlæknir mun veraf for maður eða ráðsmaður allra heil- brigðismála hér á landi, og það mun því alltaf geta vefið krafa almennings til hans, að. hann yinni af elju og réttsýni i þégh heilbriglismálanna, og í þeirri von að svo sé, vildi ég biðja hann að svara nokkurum spurn- ingum, sem hér fara á eftif:" 1) Hafa ávextir þaú bætiéftíi, sem líkarninn náuðsynlega þarfnast? 2) Getur líkaminn í dáglegri fæðu, sem almenningur getur veitt sér, fengið nauðsynleg Jefni til sín, og ef svo er, hver er sú fæða, og ef hún slík, að alménn- , ingur geti borðaðl hana; /mMð .góðri; lyst? * '¦•:¦ .: M 3) Er í einni máltíð af þessari daglegu , fæðu jafnmikið af nauðsynlegum efnum,\og t.; d. í einni appelsínu? 4) Ef áyextir'erú ekkf rieih naúðsynleg fæða, af hverju ,ém þá sjúkrahús álltaf latin hafa ávexti? ;" ,"" "."7. '" 5) Var meifi ástæða „tiL að apótek(arar) ,' hefðu .; af^nga drykki yfir bannt;ím,ariri|',.£&, aS kaupmenri og apótek fengju að hafa núna ávexti til sölu? 6) Éf ávextir eru ekki. nauS- » - , (Ffh."#í4rsfí5u.) Karl samtíðarmenn J6n- asar Jónssonar M Hriflu. SAMBAND ungra Frará-, sóknarmánna btefif hafist; harida um útgáfu ritgerða Jón-; asar Jónssonar frá Hriflu,' for-j; fnáriris FraírisókriárfÍÖkksins,;; þeirra, sem hann hefir fitað í| blöð og tímárit um þrjátíu urid-; anfarin ár, og er IV. bindið þeg- ar komið út undir heitinui „Merkir sámtíðarmenn", en. að-- alheiti ritsafnsins er „Komandi ár". Eins og heiti þessa bindis i gefúr í skyn, eru greinar þess- ar um ýmsa af samtíðarmönn- urii Jónásar Jónssonar, bæði samherja hans og andstæðinga í stjórrimálabaráttunni, og eru ritaðar annaðhvort af tilefni andláts þeirra eða afmælis. Dánarminningarnar eru um Ás- geir Finnbogason, Gest Einars- spn frá Hæli, Stefán Stefánsson skolameístafa, Hallgrím Krist- insson, André Courmont, Sig- urð Jónsson frá Yztafélli, Magnús Kristjánsson, Hóhn- fríði Pálsdóttur, Jón Þorláks- son, Guðrúnu Björnsdóttur, Tryggva Þórhallsson, Ingólf Bjarriarson, Guðmund Ólafs- son, Þórð Jensson, . Guðmund Bjornsson, Jakob Lárusson, iMágnús Guðmuridsson, Dariíel 33ariíelsson, Kristbjörgu Mar- téírisdotturi Jóri Baldvinsson, 'Kfistján H. Magnússon, Sigurð Fjeldsted, '¦- Eiriar H. Kvaran, Bjarna Runólfsson og Böðvar Bjarkan.Afmælisgreinarnar eru um 01pfu Bjarnadóttur, Jón Árnason, Karl . Finnbogason, Magriús Helgason, Svein. Ólafs- son, Sigurð Kristinsson og séra Rögnvald Péturssoh. ðJ^Bákafrégnir enda óftast á urrisbgri'ririi frágang bókárirm- ar, en að þessu isinni 6r bezt að byrja á því atriði málsins, og skal.þá höfundur sýknaður taf- arlaústi, því að hann mun hafa véríð stáddur í annari heims- álfu, "^egarjþrófarkir voru lesn- ar'' og ^endaniega lögð hönd á verkið. Sennilega mun vera nóg af kqmmum í bókinni, en á sumurii blaðsíðunum er eins og þsér háf i dofctið niður af tilvilj- un og. kylfa ráðið kasti um það, hvar þær lentu. Hefði verið eins gött að háfá éiria ork fremst eða aftaBt fyrir , greirtarmerki og biðja síðan góðfúsan lesanda að gera svo vel og láta þau á nokk- urn veginn fétta staði. Ef til yill má segja, a.S kommuvillur séu engar stóryillur og ástæðu- laust að láta þær fara í taug- arnar á sér, en þó fer skörin að færast upp í bekkinn, þegar þar á ofan standa línur á höfði og maður yerður að gera svo vel og snúa bókinni við eða standa á höndunum,; til þess að. geta komist að efrii hennar. Ef slík hroðyirkni i prófarkalestri alls ekki vanzalaus, og verður að .vanda betur til frágangsirts á þeim bindum, sem eftir eru..',;'. Það er ekkert smáræði að vöxtum, sem eftir Jónas Jóns- son liggur af prentuðu máli um undanfarin þrjátíu ár. Hanrt hefir ritað fjölda greina um stjórnmál, skáldskap í buridnu máli og óbundnu, leiklíst, myndlist, og yfirleitt allar helztu tegundir lista, nema tón- list. Og martni virðist ervitt að hugsa sér, að hann hefði getaS verið án þess að skrifa, jafnvel þótt hann hefði verið einyrkja- bóndi alla sína ævi norður í móunum við Goðafoss.- Manni líður í grun, að honum hefði f afið líkt og Gísla gamla Kori- ráðssyni sagnafræðingi, þegaf hann sendi vinnumann sinn í kaupstað eftir mjöii.og pappír. Vinnumaðurinn kom heim með mjölið, eri engán þappir, því að hann fékst ekki í verzluninni. Þá varS Gísla gamla aS orSi: — HvaS á ég aS gera meS mjöl, þegar enginn pappír fæst? En öflögin höguSu því nú einu sinni" svo, aS Jónas Jóns- son hefir haft í öSru aS snúast um dagana en aS sinna ein- yrkjabúskap. Á unga aldri gerSist hann víðförull maður og stundaði nám í þrem helztu menningarlöndum álfunnar, Þýzkalandi, Ffakklandi og Englandi. Engin próf tók hann þó, ffemur en fleiri góðir menn á þeim árum, sem lá meira á því að komast út í starfið og stríðið en svo, að þeir nentu að hanga yfir þyí, að bíða eftir vottorði upp á það, hvað þeir hafi getað lært, og hvað þeir háfi ekki getað lært. Að hættu námi hvarf hann heim til fósturjarðarinnar og hóf stjórnmálabaráttu sína. Við ritstjórn Skinfaxa tók hann 1911 ög ritaði strax. í annað tölublaðið, sem hann var rit- stjóri að, eirihverja þá snjöll- ustu og rökvísustu grein, sem ég hefi lesið um íslenzk stjórnT mál. Hét greinin: „Eru fátæk* lingarnir réttlausir?" og er hin hvassasta ádeila á auSvalds- skoSanir þáverandi sögupró- fessors viS háskóla íslands, Jóns ASils. Upp frá því hefir hver gfeiniri fékið áðra, auSvit- að misjafnar, en eitthvert list- arhandbragð á þeim flestum. Jónas Jónsson mun hafa kynt sér nokkuS enskar bók- mentir, þar . á meðal verk enskra essayista- AS formi og byggingu ritgerSa fninnh- hann oft á Charles Lamb, en að léttleika, stílhraða ;og fyndni á Jerome K. Jerome. Séfstáklega er honum lagið að byrja og enda greinar, en undir því. hvernig greinar byrja, er það pft komið, hvort menn lesa greinina alla eða ekki, og undir því, hvernig greinar enda, er það komið, með hvað" hugblæ lesandinn skilur- við greiniria, og dæmir hana máske einungis eftif því, hvernig húri endaf. Ég tek hér til dæmis úpphaf að smágrein, dánarminningu 'urri Daníei héitinri Daníelssöri, séni kendur var við stjórnarráðið: „Skip leggur frá laridi í kvöld, áléiðis tií fJárÍægrar stórborgar. Með því fer mikill ferðamaður sína sföustu ferð Og; niðurlag. annarar grein- ar, afmælisgfeinar um séra Rögnvald Pétursson: ; „Ég yil ekki dfaga neitt úr réttmætri viðurkenningu á at- orku og þrautseigju sr. Rögn- valdar Péturssonar í því máli (að vekja til samstarfs., milli landa. áustan hafs og vestan), (Frh. á 4. sÉ5u.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.