Alþýðublaðið - 06.02.1939, Blaðsíða 1
Happdrættisumboðið í Al-
þýðuhúsinu.
Gengið inn fré Hverfis-
gðtu,
ÝÐUBLAÐI
BftlTSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XX. ÁBGANGUB
MÁNUDAG 6. FEBR. 1939
30. TÖLUBLAÐ
HAPPDRÆTTISUM-
BOÐIÐ:
ALÞÝÐUHÚSINU.
Gengið inn frá Hverfis-
götu.
4 v , % ¦ «• i jL I
Sýningarskálinn að utan, vallarmegin.
íslandsdeildin á heimssýn-
ingunni i New York i vor.
Skýrsla sýnlngar
ráðsins um uná-
irbúninghennar.
'O ÝNINGARRÁÐ íslands-
*^ deildarinnar á heims-
sýningunni í New York kall-
aí$i blaðamenn á fund sinn í
dág og skýrði þeim frá fyr-
irhuguðu fyrirkomulagi ís-
landsdeildarinnar.
Fer útdráttur úr skýrslu sýn-
ingarráðsins hér á eftir:
Skálinn er sambyggður við
hús 4 annara ríkja, og er að
stærð um 31 m. á lengd, 15. m.
á breidd, og hæðin er 21 m.
Önnur hliðiri snýr að Friðarvell
inum, en hin að hringbraut sýn-
ingarinnar, sem er mjög breið
gata, sett trjám. Það má segja,
að inngangurinn í skálann sé
jafngóður frá báðum götum-
Vallarmegin er Leifsstyttan
framan á skálanum, Hefir verið
gerð sérstók útbygging á skál-
ann, sem skagar um 3 m. fram,
og fyrir framan hana stendur
styttan á stalli og er því mjög
áberandi úr fjarska, enda er
styttan og fótstallurinn jafn
stórt og líkneskið hér. Höfum
vér einir fengið þau sérstöku
hlunnindi að hafa svo stóra og
aberandi styttu framan á skála
yprum. Útbyggingin nær 3V£
m;" upp fyrir þak, og mun þar
íslenzki fáninn gnæfa við him-
in. Sennilega verður sýningar-
níerki íslands, sem er skjöldur,
er sýnir sigíingaieið Leifs eg
hnattstöðu Islands, haft yfir
styttunni.
Hinum megin við innganng-
inn er s^ór veggf|ötur- Á miðj-:
um reitnum er komið fyrir upþ-
faleyotu kor|i af hhn$i WmÚv&
megín, í efra horninu, er
skjaldarmerki íslands, í neðra
horninu til vinstri víkingaskip,
hvprttveggja upphleypt, pg
yerða þessar myndir §U§r *nál-
gðar í Htupi.
Yfir dyrpnum er sylla, pg pf-
an á hennj stendur Iceland með
stórum stöfum.
Fyrii? framan hjaa, WÍPmt,
sem snýr að Hringbraut, er lík-
neski Þorfinns KarlsefnÍSt Er
þetta afsteypg úr brpnze af
myndinni, sern h§? er' é listfi"
iafninu, Upphaflega er mynd
þessi'gerð fýrir Philadelphia, og
er þetta samskonar mynd og
þar er. Efst á þakbrúninni er
einnig nafnið Iceland með stór-
um stöfum.
Að innan er skálanum þann
veg fyrir koriiið, að svalir ganga
fram eftir endilöngum salnum
og fram um miðjan skálann í
ura 9 ncu hæð.
Þegar inn er komið, vallar-
megin, verður fyrst fyrir gest-
inum upplýsingaskrifstofa, sem
stendur í sambandi við skrif-
stofu skálans, sem er þar fyrir
innan. Þegar litið er til vinstri,
blösir við heill veggur- Verður
gestinum fyrst starsýnt á kort
eitt mikið, sem er 8 m. breitt
og 8 m. á hæð og sýnir hnatt-
stöðu íslands og siglingaleiðina
milli íslands og Vínlands. Enn-
fremur sýnir önnur litlína flug-
leið Lindberghs frá Ameríku til
íslands.
Kortið takmarkast beggja
megin af útbygingu, og er ann-
ars vegar að neðan fyrir komið
innibyggðri bogamynd, er sýn-
Býningarskálinn að innaii.
Sprengjuárásir fyrirhugað-
ar á konungshöllina í London
? ......
Upplýsingar, sem vekja mikinn ófaug á Englandi
ir Leif taka land vestan hafs,
víkingaskip hans og föruneyti-
Hinum niégin í sömu hæð er
jafnstpr bogamyrid af lendingu
Lindberghs við Reykjavík. —
Fyrir ofan þessar rnyndir báð-
um megin eru innbyggð tjöld
fyrir kvikinyndasýningar. Verð
ur þar daglega sýnd Islands-
kvikmynd.
Gegnt þe^gum vegg eru tveir
stórir bogamyndaðir sýningar-
básar. í öðrum þeirra er sýndur
sjávarútvegurinn, en í hinum
laridbúnaðurinn. Sjávarútvegs-
sýningunni verður þannig fyrir
komið, að í sýningarbásnum eru
5 bogadregnar myndir, Stærsta
myndin, í miðjum básnum, sýn-
ir skip að veiðum við austur-
strönd íslands, og eru þar bæði
togarar og mótorbátar, en í
fjarska blasir landið við með
fjöllum og jöklum.
Haf flöturinn er táknaður með
glerjum og vatni á milli, og
undir haffletinum sjást veiðar-
færi skipanna, hafsbotninn og
lífið í sjónum-
Næst þess&ri mynd verður
öðrum megin mynd af síldveið
um og síldariðnaði, en hinum
megin verður sýnd meðferð og
verkun þorskins.
í landbúnaðarbásnum er fyr-
ir miðju stór bogamynd, er
sýnir íslenzkt landslag til
sveita. Á myndinni er stór f jár-
hópur að renna fram dal, og í
horni myndarinöar sést ís-
lenzkur sveitabær. Fremst á
myndinni er komið fyrir þrem
kindum, er valdar voru norðan
úr Þingeyjarsýslu sl. haust —
fluttar út og stoppaðar erlend-
is.
Sitt hvorum megin við þessa
mynd eru tvær bogamyndir.
Önnur sýnir nýtízku mjólkur-
bú, nokkuð í framtíðarljósi, en
hinum megin er sýnd notkun
jarðhita til blóma- og grænmet-
isræktar, með gróðri og hús-
um> Yzt í básnum til beggja
handa eru bogamyndir, öðrum
megin mynd af Hvanneyri, og
er þar sýnd kúahjörð og hey-
annir með nýtízku tœkjum. —
Hinum megin er sýndur dalur
og fjöll með stóðrekstri og ríð-
andi mönnum.
1 báílum þesisuim. bástuim vieríííur
fyrlr toomið oillmiMu af ljósmynd-
«im,
Á þiesisluan saima vjegg er bqg'd-
dnegimn' vtegjglutr. A þieislsum vegg
vieröiur Isílaníd s^iní s|em fieaíðia-
Uianinala'nd. Fynir mið3'u.m vs,ggx\~
Uim íer sitört kiort af ísilanidi, og
piriu á þa& íieikntu'Ö ýmis mieiiki-
leg náittúnuiryrirbæri. Kofrt þ|etta
&c þvi (ékki venjulliegt lanidalbriéf,
hieldur eru sjálf ná'ttúruifyriiríbæTib
iriáikiS á kortið, svo siean vatns-
Frh. á 4. síðu.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins
KHÖFN í morgun.
C PRENGJUÁRÁSIRNAR
^ á opinberar byggingar
á Englandi vekja vaxandi ó-
hug meðal manna um alt
landið, og það er búist við,
að ný og ennþá alvarlegri
hermdarverk en hingað til
séu í aðsigi.
Þannig hefir lögreglan
komist á snoðir um það, að
illræðismennirnir hafi í
hyggju að gera sprengjuá-
rásir bæði á konungshöllina
í London, Buckingham Pa-
lace, og Windsorkastalann.
Það hefir af þessum ástæð-
um verið settur öflugur lög-
reglu- og hermannavörður
við báðar þessar byggingar;
einnig við þinghöllina í
London.
Afhjúpun þessara síðustu
fyrirætlana sprengjumannanna
hefir vakið mikinn kvíða í
London. Það þykir augljóst, að
sjálf konurigsfjö!(skyMaft, ráð-
herrarnir og þingmennirnir séu
ekki lengur óhultir fyrir þess-
um dularfullu sprengjuárásum-
Það hefir þrátt fyrir allar til-
raunir leynilögreglunnar og
fjölda margar handtökur ekki
ennþá tekist að hafa upp á ill-
ræðismönnuniun, en við rann-
sókn á sprengjunum, sem not-
aðar hafa verið, hefir það kom-
ið f Ijós, að það eru sprengjur,
sem stolið hefir verið í enskum
skotfæraverksmiðjum.
Hótunarbréf frá irska
lýðveldishernum?
Það hefir nú einnig verið
upplýst. að Halifax lávarður,
utanríkismálaráðherra Breta,
hafi þ. 13. janúar síðastliðinn
fengið bréf, undirritað af írska
lýðveldishernum, leynifélags-
skap hinn æstustu sjálfstæðis-
manna á írlandi, þess efnis, að
enska stjórnin mætti gera ráð
fyrir óvæntum og alvaríegum
atburðum, ef hún hefði ekki
kallað alla enska hermenn
heim frá írlandi innan ákveðins
tíma. En þegar hinn tiltekni
tími var liðinn hófust
spreng j uárásirnar.
Margir vilja túlka þetta bréf
þannig, að það sé írski lýðveldis-
herinn, sem stendur að baki
sprengjuárásunum, en aðrir
benda á það, að bréfið geti ver-
ið fölsun, og skrifað aðeins í
þeim tilgangi að leiða gruninn
frá þeim, sem raunverulega séu
sekir. Það er ekki talið óhugs-
andi, að það séu raunverulega
nazistar, sem standa að illræð-
isverkunum, og þau séu jafn-
vel "framin að undirlagi er-
lendra ríkja-
50 krónurnar
í happdrættinu á danzleik
skemtiklúbbsins Carioca hlaut
Aðalbjörg Jóhannsdóttir, Þver-
vegi 6, Skerjafirði.
Þorvaldur Brynjólfsson.
þurfi að reyna stjórn þeirra,
svo að þeim verði ljós afleið-
jlngin af starfsemi þeirra.
Kommúiiistar tapa Fé«
lagl járniðnaðarmanna
?.......-—,
Af 116 lðglegum félðgnm mættm
103 félagar á aðalfundinum.
,---------- ?
Kommúnistablaðið hellir svívirðingum
yfir formanninn, Þorvald Brynjólfsson,
JT OMMÚNISTAR biðu
*^ algeran ósigur við
stjórnarkosningu, sem fram
fró í Félagi járniðnaðar-
manna í gær. Var aðalfund-
ur félgsins haldinn í baðstofu
iðnaðarmanna og hófst kl. 2.
Mun það vera fátítt, að svo
geysileg fundarsókn hafi verið
í nokkru félagi og var á þessurn
fundi. Af 116 hugsanlegum,
löglegum félögum, mættu 103.
vitað var um 4 veika félaga og
5 úti á sjó-
í formannssæti voru tveir
menn í kjöri, Alþýðufiokksmað-
urinn Þorvaldur Brynjólfsson
og kommúnistinn Ingólfur Ein-
arsson. Var Þorvaldur kosinn
með 52 atkvæðum, en Ingólfur
Einarsson fékk 48. í ritarasæti
var kosinn Ingólfur Einarsson,
fjármálaritari Sveinn Ólafsson.
Varaformaður Sigurjón Jóns-
sou og vararitari Theódór Gu8-
mundssdn.
í dag er blað kommúnista
sárreitt yfir þessum úrslitum
og lætur fjúka mikið af ill-
yrðum í garð Þorvaldar Brynj-
ólfssonar. Reynir blaðið að
draga þá, sem kosnir eru, í póli-
tíska dilka, eins og hér væri
um algerlega pólitískt félag að
ræða. Skilgreining þess á póli-
tískum skoðunum þeirra, sem
kosnir voru í stjórn félagsins er
alröng, en það skifti ekki miklu
máli. Aðalatriðið er það, að Fé-
lag járniðnaðarmanna er ekki
lengur pólitískt verkfæri
kommúnista, eins og það var
oft áður til óbætanlegs tjóns
fyrir járniðnaðarmenn- Þeim
ósönnu sögum og illyrðum, sem
blað kommúnista birtir í dag
um ÞorVald Brynjólfsson og á-
reiðanlega eru höfð eftir Ing-
ólfi Einarssyni, sem virðist á-
líta það aðalatriði, að kommún
istastimpillinn sé á stéttarf élags
skap járniðnaðarmanna, mun
Þorvaldur BrynjóKsson svara
hér í blaðinu einhvern næstu
daga.
Með stjórnarkosningunni nú
í járniðnaðarmannafélaginu, —
kemur sama reynslan í ljós
sem gengið hefir eins og rauður
þráður gegn um hinar komm-
únistisku sögu verkalýðshreyf-
ingarinnar — og er sjálfsagt að
benda á það. Þegar kommúnist-
ar hafa náð tökum á félagsskap
og hafa stjórnað honum í nokk-
ur ár, missa þeir tökin á honum,
en það er eins og hvert félag
MaEistarnir í Stokk-
höinl afhjúpaðir
sei margfaldlr mii-
brotsHöfar.
Glaspamannasamtðk, en
ekbi pólitisknr fiokkur,
segir iöpegian.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins
KHÖFN í morgun.
1T IÐ rannsókn innbrotsins,
• sem sænskir nazistar
frömdu hjá róttæka mennta-
mannafélaginu Clarté í Stokk-
hólmi, hefir það nú verið upp-
lýst, að innbrotsþjófunum muni
hafa tekist að koma einhverju
af þeim skjöluin, sem þeir
stálu, undan og að öllum lik-
indum sent þau til Þýzkalands-
Það hefir sannast, að einn
nazistanna ferðaðist rétt eftir
innbrotið, frá Stokkhólmi til
Kaupmannahafnar og þaðan til
Hamborgar, og er álitið, að
hann murii hafá haft skjölin
meðferðis.
Rannsóknin hefir ennfremur
leitt í ljós, að nazistarnir, sem
stóðu að innbrotinu hjá Clarté,
hafa framið mörg önnur innbrot
og gert sig seka um þjófnað í
mörgum tilfellum, sem hingað
til hafði ekki tekist að upp-
lýsa.
Lögreglan lætur svo um
Frh. á 4. síðu-