Alþýðublaðið - 06.02.1939, Blaðsíða 4
MÁNUDAG 6. FEBR. 1939
¦ QAMLA BfOH
Sjómannalíf
Heimsfræg amerísk kvik-
mynd, tekin af Metro-
Goldwyn-Mayer samkv.
hinni góðkunnu sjómanna-
sögu Rudyard Kipling, og
sem birzt hefir í íslenzkri
þýðingu Þorst. Gíslasonar.
Aðalhlutverkin eru fram-
úrskarandi vel leikin af
hinum ágætu leikurum:
SPENCER TRACY,
FREDDIE BARTHOLO-
MEW,
LIONEL BARRYMORE.
Reykjavíkúrannáll h.f.
Revyan
Fornar dyggðSr
Model 1939.
Sýning í kvöld kl- 8.
Aðgöngumiðar seldir í
dag eftir kl. 1.
Venjulegt leikhúsverð
eftir kl. 3 í dag.
ATH. Þetta verður eina
sýningin í þessari viku.
Útbreiðið Alþýðublaðið!
ÁRSHÁTÍÐ st. Verðandi nr. 9
verður annað kvöld (þriðju-
dag). Fundur hefst kl. 8
stundvíslega í litla salnum-
Inntaka. Nýir félagar fá ó-
keypis aðgang að skemtun-
inni á eftir. Hún hefst kl. 9
með sameiginlegri kaffi-
drykkju. — Dagskrá: Ræða:
Jakob Möller. Kvartett syng-
ur undir stjórn Halls Þor-
leifssonar- Píanósóló: Eggert
Gilfer. Gamanvísur: Bjarni
Björnsson. Leiksýning und-
ir stjórn frk. Emilíu Indriða-
dóttur: Kafli úr Nýársnótt-
inni etfir Indriða Einarsson.
Frjálsar skemtanir á eftir.
Húsinu lokað kl. 11- Að-
göngumiða má panta hjá
Guðm. Gunnlaugssyni, sími
2086, og í verzl. Bristol, sími
4335. Fást í G.T-húsinu eftir
kl. 4 á þriðjudag. Aðeins fyr-
ir Templara.
ST. VÍKINGUR nr. 104. Fund-
ur í kvöld. Inntaka nýrra fé-
Iaga. Skýrslur • embættis-
manna- Innsetning embætt-
ismanna. Fjölsækið stund-
víslega. ÆT.
ST. „SÓLEY" nr. 242. Fundur
annað kvöld kl. 8 á vejnuleg-
um stað. Dagskrá: Inntaka
og m. fl. Félagar! Fjölmenn-
ið. ÆT.
TILKYNNING. Fundir st.
„Sóley" nr- 242 verða fram-
vegis á þriðjfudagskvöldum
í stað miðvikudagskvöldum
áður, fundartími sami, kl.
8. ÆT.
" - p -.. ~ - ?- .^ -.......——
ALÞYÐUBIAÐIÐ
-ws^^^^-u--^,-.-.^^---
UGGUR EYSTRASALTSRÍKJ-
ANNA.
Frh. af 3- síðu.
blaði. í ræðu þessari sagði
Sandler einnig, að vænta mætti
þess, að í náinni framtíð myndi
verða gerður flotasamningur
milli Englands og Norðurland-
anna. Það er ekki ólíklegt, að
Bretland hafi opin augu fyrir
því, að af þeim tveim leiðum,
sem liggja inn í Eystrasalt, hef-
ir Þýzkaland aðra algerlega á
valdi sínu. Það er Kielarskurð-
inn. Hina leiðina, Kattegat, hafa
Norðurlöndin landfræðilega séð
í hendi sér, en það er mála
sannast, að það liggur ekki við
að þau gætu sameinuð varið
hana, ef Þýzkaland vildi loka
henni- Og þó að Rússland sé
sterkasta herveldið við hliðina
á Þýzkalandi, sem lönd á að
Eystrasalti, þá er eins og eng-
inn treysti sér til að segja um
það, hversu mikið Eystrasalts-
floti Rússa myndi duga, ef á
reyndi.
Þessi óró og vaxandi , á-
nyggja Eystrasaltsríkjanna og
Norðurlandanna, olli því meðal
annars, að utanríkismálaráð-
herra Lettlands fór til London
í síðasta mánuði og dvaldist þar
í 10 daga. Er það Dr. Munters,
ungur maöur og duglegur. Op-
inberlega fór hann í verzlunar-
erindum, en það er hispurslaust
játað í brezkum blöðum og
tímaritum, að hann hafi einn-
ið komið til London til þess
að tala við ábyrga brezka
stjórnmálamenn um Eystra-
saltsmálin yfir höfuð, og ekki
sízt ótta þessara smáríkja við
vaxandi veldi Þýzkalands. —
Honum var prýðílega tekið í
London og ef til vill betur en
vænta mætti um fulltrúa svo
smárrar og valdalausrar þjóðar.
Viðskiftamálin greiddust vel,
en um stjórnmálaniðurstöður
hefir ekkert verið- látið uppi.
Eystraaaltsríkin eru nú í því
sem kallað er á máli diplomat-
anna „erfiðar kringumstæður".
Það var einmitt orðið, sem þess-
ir tungumjúku stjórnmála-
menn notuðu um Tékkóslóvak-
íu áður en örlagastund hennar
sló.
í Noregi hefir þessi sami
uggur gert mjög vart við sig.
Sá sem af einna mestum alvöru
þunga hefir rætt um þessi mál
þar í landi, er Hambro stór-
þingisforseti, sem árum saman
hefir verið fulltrúi Noregs á
fundum Þjóðabandalagsins, og
sá norskra manna, sem einna
almennast er tekið mark á, er
hann talar um alþjóðamál. —-
Hann lét í ljósi þegar eftir
Munchensáttmálann, að nýtt
tímabil væri hafið í samskift-
um ríkjanna í Evrópu, lögmál
frumskóganna væri komið í
staðinn fyrir grundvöll réttar-
ins — og að nú mættu smáríkin
telja sér hætt. Varð þetta til
þess, að ýms hægri blöð í Nor-
egi réðust í haust hastarlega á
Hambro, og töldu jafnvel að
ætti að víkja honum úr flokkn-
um- Hambro svaraði með ein-
arðlegri og skörulegri grein í
Samtiden, þar sem hann tók
mjög í sama streng og Sandler,
að ágangi stórvelda ætti smá-
þjóð að svara með einurð og
djörfung, en ekki undirlægju-
hætti. Á stund hættunnar ætti
undirlægjan engan vin. Var nú
mikil eftírvænting um það, —
hvort Hambro yrði á ný kosinri
forseti stórþingsins, en svo fór
og hefir hann aldrei verið kos-
inn með glæsilegri meirihluta.
Jafnaðarmannaflokkurinn hafði
ekki annan í kjöri á móti hon-
um, en gaf út yfirlýsingu þess
efnís, að árásir þær, sem Ham-
bro hefði sætt, væru þess eðlis,
að flokkurinn sæi ekki ástæðu
tíl að fara í kapphlaup við
Hambro um forsetaembættið.
Útbrwðið Alþýðublaðtði
ISLANDSDEILDIN Á HEIMS-
SÝNINGUNNI f NEW YORK.
(Frh. af 1. síðu-)
gos og eldgiois;, fioBSar og Mei"ðiár,
og aiuk þes$ hielztu gistihus o. fi.
Beggja; iruegin við kortið er
raðao is'tónuim,.vönduðiuim Ijés-
myndiuimi.
Auk þesisa er níðirí' í isfeáJiamwim
sletastofa til hvílLdair fyrir istýíi-
feigargesti. Vierðiuir reyatað koma
þar fyrir nytísku ísiienzku<m hús-
gögnum og lá'ta Btofuna bera
svip af íslenzkum salarkynintuirn'
á wrum táimuim. Á vteggjuwuim
veriða' íslienzk máilverk til skreyt-
íngar og ömnur íslenzk viegg-
steneytíng.
Andispseinis syninguinini á lajnd-
iniu sem ferðamaimialllaindi isr boga
driegiwi vpggiur, siem noiaíSiur
vierfóiur til ao sýna Reykjavifc. —
Veiiðlur Sogsvirkjiuinita sýnd þar
og leron friemuir hin fyrirh)uga;ða
hitayieita, erada er piað tíLgamgur
heimisBýningarininar, að sýna
eininig framtíðina.
Tvieir isftigajr liggja upp á svfll-
frmr ^sSEnin í hvonuim einda húisis-
ins. Þegair mpp kiemuir, lef gengSð
pr upp vaUarmiegiinin, temur
maður fyrst ao herbergi', siem
verður komiiO fyrir sfem' foöfcat-
luerbergi. Herbiergi þetta veffi^iur
ú'tfbúiði í fbrnÍBilieinzlQiMn bajðistofu-
siíil, og húlsgöjgin þair iwni stmíði-
uo og útsfeo,oíin hér hieima í fbrn-
um stíl, klædd íislenzkuan' dúk.
Á veggnium, siem blasir við
manini, þegar iinin er komið, verða
bókasiképar, alsettir vönduSium
og merkium islenzkum bókium'.
Fyrir miðju, pegar inm er kom-
ið, er yfir bákasfeáp komið fyrir
mynid Eiinars Jóosisoiniair: Einbú-
ainium í Atlamtshaíi. Sitt hvonum
megin til hlirjair ver^ða tvær lití-
ar bógamyradir, er stýna Snörra
StiUrluison a^ isagnritium og kvölid-
vöku í isveit.
Nú itafea vi'ð 3 sýni'ngaribáisar.
Þainn fyrsta á alð nota tíil að
kynna stiórnskipun ilamdístos frá
upphalfi fram tál vorra dagai.
Næsti bá'Siimm verSiur helgaðiux1
men/tfum þjóðiaríininar. og imeninr
ingu.
I yzta tósmium á svMuwuirn
venrjiur mo komið fynfcr myindium
og Jfauriitem mim1 hieílíbrig(5lsmiáíl
þjóðia|rlwnar, heil'Siufar, íþróittal'íf
og félagsilíf.
Frafmhald af þesisiumi báis ier
stóT vieggflötiur, og verftuir þafr
fyrir komdð nýju lamdabréfi lit-
teikniuðu iajf íslandii;. Veröa þar
Siýnidflr aíílír vegir á folawdií, brýr,
BÍimatlíiwuir, 'vfitar, kirkjur, skólar
og hielztiu mierkissta'ðiir við sjó
pg i BivieStt.
Firamam vid ibásama og sití
bvortuim megin vjð hófeahierhergiö
korh'a 4 súlur. Þar verða þessi
liatavierfe: „Mó&ir jöro" og
„Gíím'al" eftír EWar Jówsfson, og
.vSæmtuwdur á selnwm" og „Vík-
ingurinn" eftir 'Ásmiuntí Svp'tmsSOm.
Vörusiýníiwgummi verðuir þanm
veg fyrir komið, a!ð sýnröga'raniun-
irmiilr vierðta! í sérsltöfeum iskáip'um'.
Erm 3 sitórir Iskápalr niðffi, 2 á
jniðrju gólfi, en eiinm á veglgWum'
á m'illi landbúwaðair- og sjávar-
úitwgsisýningairininar. í þesisum
sfeápiuim verða' sýWdar lanidbún-
ajðar- <ag sgavarafuirðiir svo sem
fömg enu á, og smiekkviisi ieyfir.
Praman á svaliaibrúniiinmi "veröiur
30 m. ilðng mynjd af fjallatiimidium
talawds', siem ýmiiist rílsa tærir og
tdgmamiegir úr hafi eða teygja ság
upp úr skýjum. Á þesisi mynid
áb tákwa ísljenzka fjiailialsyn.
Víðs vegar wm isfeáiainm verða
siettair höggmymdir eftir ísílenzka
listamienn. Enn friemwr verða
siýnd model af húisiuwi', t. d. þjóð-
teikhúsiniu, háskóiamum o. fl.
Einnig eru synldir í sfeáp út-
stoppaðiir íslenzkir fuigiiar, þ.ám.
ðrn, fálM, æðattfugl, rjúpa o. fl.
Á mörgum veggjum sýninigiajr-
I DA6.
Næturlæfcnfe er í nótt Páll Sig-
Urðöson, Hávallagötu 15, sttni
^959.
NætUrvörð'ur er l ReykjavifeUT-
og Iðunnar-apótieki.
OTVARPIÐ:
20,15 öm daginn og veginm.
20,35 Einsöngur (§íú Gw'ðjriún
Ágústsdóttir.
21,00 Húsmæðra,tímí: Hagnýting
ma.tarileifa, II. (frú Guifr
björg Birkís. .
21,20 Otvarpshliórnisveit|n leifeuir
alpýðulög.
22,000 Fréttaágrfp.
Hljómplötur: Létt 15g.
22,15 Dagskrarlok.
Lögneglffln
hefir wár> í piltana, siem brut-
uiat Swn í Vinmufatageiir3ima við
Þviergötu um nóttíma. Ertu þeir
þrír, itveir 17 ára og ©iwn 15 áira.
Sömlu Wótt hiöfðu þeir vilist imn
í brauðasölubúð á NjálisgíMlu 65
og hírt þar sælgæti.
Grænt ljós
heitir myndiW', sem1 Nýja Bíó
synir um þessar muWdir. Er hún
tefcin leftir frægri samwefwdri
sögu eftir Lloyd C. Dauglas. Að-
a'lhtatverkin leifea Errol Flyinm,
Anita Louisie, Margairet Limdsay
og sir Gedric Hardwicke.
Siötugtui1
varb 5. þ .m." Hjálmar Jonas
Stefánason ab VagnbriafcKu í Mý-
varnasveit, fæddur 5. fiebr. 1869
að Haganesi í söirniu siveit Hann
hJefSir tdvaifct í Mývatnssveit mlest-
an hlwta æfi síwnar. — Hjálmar
er skájldmæltur vei og eru marg-
ar vfsiur haws fleygar um laWd
alt. ;
Fonnap dygðjr.
Ar3göwguniií5ar að s.Ýrdngumml í
gær iseldwst upp á eiwrd klukfou-
stuwd. í kvöld verSlur „revyan""
syrnd, og eru allir mi'ðar upp-
seldir. Næsta s,ýning vterölur ekki
(Pyr en í næsítiu viíku, vegna þess
aið ileifehésio er upptekið.
Skulí Thoranantsen
biðiur þess getio, aÖ hajin hafi
ekki feeypt togaranw Brimi, held-
ur teigt hann af fyrri eigenduim
till 18. marz, en þá fer fraim upp-
boð á eignjinmi.
afeálliaws' verða allls konatr hag-
íræðilieg iMwurít, er sikýra frá hög-
umi þjöðariwnar, vierzlum, iíðwaði
og öðnum aitvinwugreiniuim' og at-
vininuháittum.
Eins og getið hefir verlð um
hér aio framam, er öl þ©sls ætlast,
&ð sýnd vieriöi Islamdisrfevifemymd
dlaglega. Kvifemynd þessi er tmjo-
f ilma. Nú er feomið til New York
mijö'g miifeið efWi í þesisla íisliemzku
kvifemynd, semi verifj er aið vimma
úr og setija isatmaw.
Þá hefir einnig verið tekin
mjg ítarleg filma af landbúnað-
inum (mjó filma), sem einnig
verður sýnd síðar og víðar sem
sjálfstæð filma, en jafnframt
þessu hefir verið ferðast víðs
vegar um fsland til þess að ná
myndum úr þjóðlífinu og af
fegurstu og einkennilegustu
náttúrufyrirbærunum.
Það fyrirkomulag hefir verið
ákveðið, að sérhver þjóð, sem
þátt tekur í sýningunni, skuli
hafa einn dag til umráða til
þess að vekja athygli á sér og
halda þátttökuna hátíðlega. —
Vér höfum valið 17. júní sem
vorn dag og teljum það heppi-
legt, bæði vegna væntanlegra
ferðamanna héðan að heiman,
og sérstaklega vegna þess, að
Vestur-íslendingum mun sá
tími hentugur til að sækja sýn-
inguna. Það er enn óráðið, hvaða
tilhögun vér höfum á þessum
degi, en það má telja víst, að
útvarpið verði aðallega tekið í
þjónustu dagsíns.
Hljómsveit Reykjavíkur.
Mejrjaskemman
verður leikin annað kvöld kl.
8% vegna þeirra fjölda mörgu,
sem urðu frá að hverfa á síð-
ustu sýningu.
Aðgöngumiðar seldir í dag kl.
4—7 og eftir kl. 1 á morgun.
GeSr goöi,
tmótorbátuT'iwn, kom' af veáiðum
í gær.
NYJA BfO ¦
Grænt Ijós.
Alvöruþrungin og at-
hyglisverð amerísk stór-
mynd frá Warner Bros,
samkvæmt hinni heims-
frægu sögu með sama
nafni eftir Lloyd C.
Douglas.
Aðalhlutverkin leika:
Errol Flynn. Anita
Louise. Margaret
Lindsay. Sir Cedric
Hardwicke.
Útbreiðið Alþýðublaðíð!
SiSkum Jarðarf arar
verðnr skrlfstofum vornm,
helldsðlu og Eggjasðlusum-
laglnu lokað á morgun frá
kl. 12—4.
Slátnrfélao Snðurlands.
37440 Tiiltir ð 5 aura
stykkið, seljum við svo lengi sem birgðir endast. Tölurn-
ar eru: Kjóla-, Peysu-, Blússu-, Buxna-, Vestis-, Jakka-,
Frakka- og Káputölur, innfluttar 1938.
K. Einarsson & Björnsson
Bankastræti 11.
Á veoum Vetrarhjálparinnar
verður fjölbreytt skemtun haldin í Gamla Bíó, þriðjudaginn 7.
febr, kl. 7 e, m,
Skemtiatriðii
1. Hljómsviit SÐilar gömyl og ný dapslög. Hljpmsyeitarstj^ri
P. Bernburg.
2. Guðbrandur Jónsson prófessor: Erindi: Um áftginn og
veginn.
3. Gísli Sigurðsson: Eftirhermur. '•', .
4- Lilla Ármanps pg Lilla Halldprs sýna plastik.
5. Friðfinnur Guðjiónsson: Upplestur.
6. Anna og Guðjón: Samspii; Gítar pg mandéiín.*
Aðgöngumiðar seldir í Gamla Bíó á þriðjudaginn. frá fel. | f.
m. og kosta kr, 1.50 fyrir fullorðna pg kr. J.0Q fyrir börn.
Undírspíl víð eftirhermur og piastiksýninguna annast Jóharin
Tryggvason,
Styrkið Vetrarhjálpina um leið og þér skemmtið yður,
230 hreindýr hrapa
fyrir bjðra í Noreoi
STOKKHÓLMI í morgun. FÚ.
¥ 'HÉRAÐINU VaJdflBÞ í Norlegti
¦*• kiom paið nýliega fyíir, öið 230
hnétndýr hröptuiðiu frajm af 50
iruetna háluim haimri. Pau höfðiu
koimáð á 'hraiðri fierið og runniið á
sivielli fraan af bjargimu. Pietta sílys
er rtærri því einis dœmi, þóitt al-
gengt sé, að hrjeiindýr fartet í
fjölliunum við og vilð.
I SváaaihéraSfenu í Norðiur-
Noriegi haífa úlfar giersit nærg>öing-
uliir, Ikomið nálœgt mapnalbiúsitöð-
Uim og dnepiið á anmað huinldriað
hreindýxa. Hefíir vierið hei'tílð' 400
kr. til höfiuðg hverjum úlfi. —
Lappar hafa fyriir löngu sttofnao
sjóð til að viewðlaiuna úliaiskyttur,
í sjóðinin nemniur það fé, eism fæsit
fyrir omarkáða' hreína', er sieldir
enu á vafauppboðlum.
Þaið ©r ráiðgiert aið fara herfeiið
gegn úlfuinium, þlegar vorar, og
skjóita þá úr flugvél. Þao Bama
§a? álkVteðilð í Svíþijéð, þar s|em
þeir lenu afe veröa skæðtr.
NAZISTARNIR í STOKK*
HÓLMI,
mælt, að hér sé um siðferðislega
gerspilltan félagsskap að ræða,
,sem sé miklu nær því, að vera
hrein og bein glæpamannasam-
tök en pólitískur flokkur,
VerkakvenBftféiagið Fmmeúkn
tilkyninir: Þær boniur, sem lenin
eiga ógrieidd félagsigjöld sin, föríi
beðnar að grieiða þatu mi þegai.
Sfcrifsíofan opin alia virfea daga
frá kl. 4—6.
U. M. F. Velvakandi
¦ hfefir fnínd í Kaupþiingslsiailtntuni
& þrið|udagsfcvpld kl. 9.
Slysiavaiiiflddldiii
Fiiskakliettur heldur ' aíðsajfuind
siinn á Hóttel Bjönnihn í Rvöid.
FerSiafélagiö
he'Iídlur fund að Hótiel Borg
anwad kVöld kl. 8,15. Ólafur Jons^
EOin framkvæmdaistjióiri á Atour-
fcyri íiegir frá gömguför þvertt yf-
ir ódáðahraun sáðast liðjlð sumar.
í förinni var eirunig Eðvarð Sig-
urgeirsision og tók myndir, wm
Olafur sýnir jafhhli'ðö frál&ögn-
ínni.