Alþýðublaðið - 18.02.1939, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 18.02.1939, Qupperneq 1
FÉLAGIÐ BERKLAVÖRN í Reykjavík heldur framhaldsstofnfund í Kaup,ingssalnum 19. febr. kl. 2. — RæSumenn verða meðal annara: Ófeig- ur Ófeigsson læknir og Jónas Þorbergsson útvarps- stjóri. — Fj'lmennið, U ndirbúningsnef ndin. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR LAUGARDAG 18. FEBR. 1939 40. TÖLUBLAÐ Sunnudaginn 10 — 10 Mðlverkasfning i larkaðsskálanum. Eylands. KJarval. if narfjarðadeilan hef> r enn ekkl verið leyst. Samvinna SJálfstæðismanna og kommánista kenrar enn betur i l|és Verkamennirnir í Hafnarfirði bíða og eru einhuga og samtaka um andstoðu gegn ofbeldinu. ...---- ■ SAMKVÆMT tilmælum ríkisstjórnarinnar var ekki hafin vinna við upp- skipun úr togaranum Júní í Hafnarfirði í gær. Togarinn er fullur af upsa. Kolaskip kom til bæjarútgerðarinnar í gærdag og var ekki heldur unnið við það. Félagar úr Verkamanna- félagi Hafnarfjarðar voru tilbúnir til að hefja vinnu við bæði þessi skip hvenær sem kallað hefði verið, en stjórn bæjarútgerðarinnar vildi, samkvæmt þessum til- mælum forsætisráðherra, ðsvífin árás á kennara Menta- skólans. IGÆS um kl. 1 gerðist sá fáheyrði atburður hér í bænum, að Garðar Þorsteins- son hæstaréttarmálaflutnings- maður réðst inn í kennarastofu Menntaskólans og helti sér yfir einn kennarann, Steingrím Páls- son íslenzkukennara, með fá- dæma svívirðingum og hótun- um um atvinnumissi og ofsókn- ir, þegar Garðar væri kominn til valda í landinu. Ás.tæöai'1 var ,sú. að í skriflegu prófi fyrir nokkru siðain, hafði siomur aefnds Gatrðars haft í frammi prófsvik og fengi'ð fyrir það veröskuidaða ámirmingu frá kien'nairanum, Steingrími Pálisisyni. Mun pilturinn hají’u skýrl föð- tuir síniuim frá jpessiu, og í sta|ð piess afð áminna diengiímn, snieri Gairðiar neiði sirmi giegn Ikennar- aimiim og iþiaait luipp í Mentaskólai. Voru flestir faenímairair sfcölanis stiaiddir á kiennarastofunini, þegar Gairðar kiom in:n. Óð hanin þegai aið Steingrími, steitti framan í hianin hnefann og viðliafði m. a. þessi ókvæðisorö: „Pér emð óuppdnegin koimim- únistaibulla og ofsækið dranginin, af því að faðiir hans er Sjálf- stiæðiisimiaiður." „Pér ©ruð óþokki tog ó&vifiinn dórni“. „Ég slkal s:já svo lum, aið' þér fáið bráðuim að kieana á því eftirmininiliega, beint eðiai óbeimt." Greip þá leinu kienuia'ranna frain í, en GaTðar snéri sér þá að öill- un benuurunuim og hrópaiði: „Þið eruð kommúnistaiskríill og ómentiaðir dóinar.“ Það mun óþarfi áð tafca það fraan, áð Steingrímur Pálsson er alls ekki kommúnisti og afarvel látinn sem kiennari. ekki láta byrja á vinnunni. Kommúnistar héðan úr Reykjavík söfnuðust til Hafn- arfjarðar í gær, þegar þeir gerðu ráð fyrir að vinnan ætti að hefjast, og dvöldu þeir fram- undir kvöld þar syðra. Gengu þeir við og við að uppskipunar- krana á bryggjunni og steig þar að jafnaði í stólinn Helgi Sig- urðsson formaður Hlífar og fíutti æsingaræður. Var nokk- uð klappað og æpt fyrir honum af nokkrum hafnfirzkum sjálf- stæðismönnum og reykvískum kommúnistum. Annars flæktust reykvísku kommúnistarnir um göturnar í Hafnarfirði sér til afþreyingar í aðgerðaleysinu. Fundahöld í gær. Bæði Dagsbrún og Hlíf boð- uðu til funda í gær. Var Dags- brúnarfundurinn haldinn í Nýja Bíó kl. 6 og mættu þar tiltölulega fáir menn. Helztu sprautur kommúnista æstu upp liðið og skoruðu á menn að mæta kl. 6Vz í morgun í skrif- stofum kommúnista í Hafnar- stræti og láta skrá sig þar í slagsmálalið, sem senda skyldi til Hafnarfjarðar ef vinna yrði hafin þar. Gerðar voru tilraunir til að safna þessum undirskrift- um á fundinum, en gengu frem- ur illa. Alþýðuflokksmenn voru fáir mættir, en Þórður Gíslason og Sigurbjörn Maríusson tóku til máls og andmæltu tillögum kommúnista, en báru í þess stað fram tillögu um að Dagsbrún skifti sér af atvinnukúguninni, sem fram fer hér í Reykjavík, og var sú tillaga drepin með því að vísa henni til stjórnarinnar- í morgun munu undirskriftirn- ar ekki hafa gengið betur, því að þegar verkamenn komu í Verkamannaskýlið var lagt fast að þeim að ganga í slagsmála- liðið, en þeir neituðu hver af öðrum. Fundurinn í Hlíf var einnig fámennur, mættu þar um 120 manns og af þeim verulegur hluti reykvískir kommúnistar. Virðist af Morgunbiaðinu að sá fundur hafi verið haldinn til að gera tilraun til að gera upp- hlaup kommúnista og íhaldsins löglegt samkvæmt vinnulög- gjöfinni. Er nokkuð seint til þess stofnað, þar sem tveir sól- arhringar voru þá liðnir frá því að þessi klíka lagði atvinnu- reksturinn í bann, og það er hinn mesti misskilningur, að hægt sé eftir á að löggilda brot á vinnulöggjöfinni með allsherj aratkvæðagreiðslu. Það, sem í því tilliti hefir gerst, er að kommúnistar og sjálfstæðis- menn í sameiningu haía þver- brotið öll ákvæði vinnulöggjaf- arinnar, sem um þessi atriði fjalla. Auk þess er hér um að ræða uppreisnar- tilraun í þjóðfélaginu, — sem kommúnistar og Sjálfstæð- ismenn standa að. Verknað, sem ekki heyrir undir neina löggjöf «--;---------------♦ fierfiaíkvæða- greiðslan í ffiíf. IDAG fer fram atkvæða greiðsla í Hlíf undir því yfirskini, að deilu þeirri, sem nú er í Hafnar- firði, verði komið undir á- kvæði vinnulöggjafarinn- ar. Þjóðviljinn hvetur þá menn, sem hafa sagt sig úr Hlíf, til að taka þátt í þess- ari atkvæðagreiðslu. En það hafa þeir ákveðið að gera ekki. Þeir hafa engar skyldur við Hlíf og njóta þar engra réttinda- Þeir munu fylkja sér um sitt eigið félag, Verkamanna- félag Hafnarfjarðar, og á- kvarðanír þess. :.g aðra en hegningarlögin. Það er eltki deilt um kaup og kjör í þessari deilu. Verkamannafélag Hafnarfjarðar starfar á full- komlega löglegum grundvelli og hefir gert samninga við fjögur stór atvinnufyrirtæki í Hafnarfirði. Að tvö verkalýðsfélög séu starfandi á sama stað, er al- gengt hér á landi- Má þar t. d. benda á Akureyri, þar sem tvö verkamannafélög hafa starfað um mörg ár, án þess að til slíks ofbeldis væri stofnað, sem hér er um að ræða, sama var á Siglufirði um skeið. Tilraunir ríkisstjórnarinnar. Ríkisstjórnin var í allan gær- dag að athuga þessi mál og leit- ast við að leiða þau far- sællega til lykta. Blaðinu er ekki kunnugt um árangur þeirra tilrauna, en þeim mun haldið áfram enn í dag. Á með- an verður ekki hafist handa um vinnu í Hafnarfirði. Væntan- Iega verður ríkisstjórninni það fullljóst af undirtektum verka- manna í Hafnarfirði, að þeir vænta þess að þeir eigi þess styrks að vænta frá ríkisvald- inu, að þeir fái að vinna í friði fyrir aðkomnum ofbeldismönn- um. Þeir hafa í öllu sýnt, að þeir vilja viröa lög og rétt í landinu og stofna ekki til neins þess, sem röskun veldur. En verði á þá ráðist og þeir neyddir til að verja hendur sín- ar, munu þeir taka á móti, eins og máttur þeirra leyfir, og sam- tök þau, sem þeir eru meðlimir í veita þeim þann styrk, er þau megna. Það má með nokkrum rétti segja, að alþýðusamtökin hafi fyr meir beitt hörðum tökum í vinnudeilum og þá ef til vill stundum gengið lengra en góðu hófi gegndi. En þá var engin vinnulöggjöf til hér í landinu, engar viðteknar né viðurkend- ar reglur í þessum málum. Nú er öðru máli að gegna, og nú sýnir það sig, að það eru ekki Álþýðuflokksmenn, sem brjóta þá löggjöf, heldur Sjálfstæðis- menn, sem allra manna harðast hafa heimtað slíka iöggjöf. Nú Matvælaúthlutun á götu í Barcelona eftir hertöku borgarinnar. Fólkið réttir fram hend- urnar eftir einhverju til þess að stilla sultinn eftir að her Francos hafði haldið horginni í hungurkví vikum saman. Friðartiiboð í aðsigi frá Fronco að nndirlagi Frakka og Breta? ■ ' 4..... Azana býðst til að leggja niður völd. .... « Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN. í morgun. f-- O TERKIJR orðrómur gengur um það, að franska stjórn- ^ in sé nú, eftir samkomulagi við brezku stjórnina, að reyna að fá Franco til þess að leggja fram friðartilboð, sem fari svo nærri þeim friðarskilyrðum, sem Dr. Negrin hefir sett fram, að hann geti gengið að því. Talið er, að franska stjórnin leggi aðaláherzlu á það, að friðartilboðið hafi inni að halda loforð um að fylgismenn lýðveldisstjórnarinnar verði ekki látnir sæta neinum hefnd- um og fulla tryggingu fyrir því, að Spánn verði framvegis með öllu óháður erlendum ríkjum. Það er fyrst og fremst þetta, sem talið er búa á bak við hina nýju sendiför franska senatsfulltrúans, Berard, til Burgos á Spáni, en hann fór af stað þangað frá París í gærkveldi, Það er talið fullvíst að Ítalía og Þýzkaland geri alt, sem þau geta til þess að afstýra því, að samkomulag náist milli Frakka og Breta annars vegar og Franco hins vegar um siíkt friðartiiboö. Samtímis þessum nýju frið- arumleitunum Frakka og Breta á Spáni, hefir forseti spánska lýðveldisins, Azana, sem enn er eru það þeir. sem taka höndum saman við kommúnistana til þess að hrjóta vinnulöggjöfina. Afstaða Sjálfstæðismanna. SjálSstæðismenn ífara ekki dult með það í blöðum sínum hvoru megin þeir standa í þess- ari deilu- Þeir eru í einu og öllu með kommúnistunum. Þó er það vitað, að fjöldi manna innan Sjálfstæðisflokksins og það meðal helztu forvígismanna hans hafa hina megnustu óbeit á því að völd og styrkur kom- múnistanna séu aukin. Sjálf- stæðisflokkurinn verður að gera það' upp við sig, hvort hann ætl- ar að styðja yfirlýstan ofbeldis- flokk til frekari skemdarverka í þjóðfélaginu eða ekki. Sá stuðningur, sem hann hefir hingað til veitt kommúnistum, hefir eingöngu orðið til að magna þá og stofna friðnum í landinu í hættu. Það trúa því fáir, að Sjálf- stæðisflokkurinn, sem heild, gerist meðsekur ofbeldisflokkn- um í uppreisn hans gegn lög- um og friði í landinu. í París og hefir neitað því að snúa aftur til Spánar fyrst um sinn, gefið út ávarp til spönsku þjóðarinnar, þar Jsem hann býst til þess að leggja niður völd til þess að greiða fyrir því að friður komist á í landinu, og hvetur til þess að hefja samn- inga um vopnahlé og frið hið allra fyrsta til þess að rétta við einingu þjóðarinnar. ST. VÍKINGUR NR. 104. Fimdur- inin n .k. mán'udagskvöld 20. fiebr. lnefst kl. 8 e. h. í oninini sial GoiOididtempliarahússiws ineÖ imntöku nýrrai félaga. Að fundi loknum kl .9. hefst bollufagri- aðiur méð kaffidrykkju og boUU áti. Undir borðum fara fram ræðiur, upplestur, 10 mamna kórsöngur og sjóinleikurinn — Hinrik og Pemella — leikend- ur hr. Hatraldur Björnsson og frú Anna Guðimundsdóttir. Að- göngumiiöar seldir frá kl. 4 ie. h. á mánuda(g í Goicdtieimplara- húsinu. Minnist þesis aið allur ágóði af kvöldinu neunur til styrktarsjóðis stúkunuar. Félág- a-’ og að'iá • tie.np’a |a” fjölsæ’.u'i. Æ. t. I DA6. Næ'turlæknir er Karl S. Jóns- son, Sóleyjargöitu 13, simi 3925. Næt'urvörður er í Laugaviegs- og Ingó'lfsapóteki. OTVARPIÐ: 20,15 Leikrit: „Svörtu augun“, eftir Andrés Þormar (Þóra Borg, Ingibjörg Stein'sidóttir). 20,55 Hljómplötur: Lög leikin á fiðlu. 21,10 Karlakórinn „Geysir“ áAk- uneyri syngur frá Akuiieyri. 21,45 Danzlög. 22,00 Fréttaágrip. 24,00 Dagskrárlok. Á MORGUN- Helgidiagslæknir er HaUdór Stefámsson, Ránangötu 12, sráni 2234. Næturvörður er i Rieykjialvikur- og Iðiunniarapótieki. 18,30 Bamatími (Bannaikórinu ,Sól sikm sidieilidiin ‘ ‘). 19,10 Vieðurfnegn- ir. 19,20 Hljómplötur: Klas'sískir daimzar. 1940 Auglýsingar 19,50 Fnéttir. 20,15 Erimdi: Suðurganga Tómasar Sæmundsænar, II. (hr. Jóin biskup Helgaison). 20,40 H'Ijómplötur: Eiinleikslög. 21,00 Gerið bolludagiim að allsherjar bolludegi. Hinn árlegi bolludagur er á mánudaginn. Þennan dag hafa Reykvíkingar étið geysiósköp af bollum, krembollum, sveskju bollum, rúsínubollum, rjóma- bollum og öðrum slíkum. En nú vill hin ágæta niðursuðuverk- smiðja SÍF gera þennan dag að enn víðtækari bolludegi. Hún vill að menn reyni hinar nýju fiskibollur sínar og hefir af því tilefni gefið ut bækling með uppskriftum að 22 bolluréttum. Þenna bækling geta húsmæður fengið ókeypis í búðum, og er hann hinn merkilegasti.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.