Alþýðublaðið - 28.02.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.02.1939, Blaðsíða 4
ÞMBJtJDAG 2S. FEBB. 1939 ¦ GAMLA BÍÖ SJéræningjar Siðurbafsins. Spennandi og æfintýrarík amerísk kvikmynd. gerð samkvæmt skáldsögunni „Ebb Tide" eftir hinn á- gæta enska ritsnilling Ko- beít Louis Stevenson. Aialhlutverkin leika: Frances Farmer, Ray Milland, Oscar Homolka, Lloyd Nolan. Kvikmyndin er tekin með eðlilegum litum! Reykjavíkurannáll h.f. Revyan Fornar dygaðir Model 1939. SpMi 1 kvðid kl. 3 Hljómsveit Reykjavíkur. leyjaskemman verður leikin annað kvöld klukkan 8. 50. sýnlng Kór 30 kverma aðstoðar. A%öugumiðar seldir í dag með hækkuðu verði kl. 4—7 í Iðnó. Sliasta s ii« Atfeygli skal vakin á því, að sýn- ingin byrjar W. S stundvíslega. Næsta sýning fimtudags- kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala á morg- un kl. 4—7 og eftir kl. 1 á fimtudag. Venjulegt leikhúsverð e£t- ir kl. 3 daginn sem leikið er. jgHS IÞAKA. Fundur i fevöM. Kosnír fulttniar til þi^gstúikuranair. — Br. Ingimar "Jóhiaininie&soin kjea»- arf. flytiur erindi. MINERFUFUNDUR mfövikuidag M. SVa- KosWing í kjörmaintna^ ráið. Kosining þingstúkuifulltrúa. Spifctkvöld. Félagiar bieðwir aið hafa mieo' sér spil. EININGARFUNDURINN annaö fcvöld hiefsit kl. 8 stundvíisfeg<a Biindíindisféliag v^ztara|rslkÓ3ia»s hieJmsæ'kir. Svpwn SærnuBdisison flytur ©rindi. Á bagnefndiarskrá ýxtis stautiatrJSi . Útbreiðið Alþýðublaðið! nr pær, sem hafa óskað cítír að taka þátt í næsta matreiöslu- námskeiði bæjarins, eru beðnar að mæta til kennslu í sidhúsi Miðbæjarbarnaskólans miðvikudaginn 1. marz, kl. 7 e. h. Borgarstjörinii Frá og með deginum í dag og alla þessa viku gefum við 20—501 afslátt. Við höfum aldrei útsölu nema einu sinni á ári, en þá gefst ykkur tækifæri til að gera góð kaup. Hér er um að ræða alls konar prjónafatnað, enn fremur manshettskyrtur, bindi, trefla og margt, margt fleira. Látið ekki bregðast að koma meðan úrvalið er mest. Prjéfflastefffiii i LAUGAVEGI 10. Sfóraeiaingiar SuðurhaMns htótír myndin, s|em Gamia Bíó sýnSr í kvöld. Er hiúm gerð sam- fcvagmt skáldsögu ef#r R. L. Stev- ensjon. -Nojnvsn» félagtð , hslidiuír áðiaHund sinin í Oidjdftell- owliásiwU' á föistudagsfevölid. Sæniski sendMiteniEiarinii Anna Ostenmialn ' flytur í kvöld næs'ta háskóMyíMiestU'r siwn um Fröding. Trúlofmn sína hafa opiniberiað uingfrú Kristín Sigurðardóttir og Gairðar Beniedifetssön bifiieiðastjóri. spAnn. . Frh. af 1. síðu. með orðinu „svívirðing," en stuðningsmenn stjórnarinnar hrópuðu „heyr" á móti. Eæða Mílees. Mr. Attlee, leiðtogi stjórnar- andstæðinga tók til máls næst- ur á eftir Chamberlain. Hann kvað það mega þykja furðulegt. að franska þinginu hefði verið skýrt frá þessari ákvörðun brezku stjórnarinnar á föstu- daginn var, en Chamberlain hefði neitað að ræða hana við brezka þingið á fimtudag. Kvað hann varla verða varizt þeirri hugsun, að Chamberlain væri meðfram að fara á bak við þingið með þetta alvarlega mál, enda væri það mikill siður hans að skýra þinginu frá stjórnarákvörðunum á síðustu stundu í málum, sem áður hefði þótt sjálfsagt að kæmu til umræðu og atkvæða í þing- inu, áður en ákvörðun væri tekin. Alþýðuflokkurinn brezki hef- ir lagt fram á þingi vantrausts- yfirlýsingu á stjórn Chamber- lains fyrir að viðurkenna stjórn Franeos, og segir í yfirlýsing- unni, að sú ákvörðun stjórnar- innar, að veita uppreisnarmönn um á Spáni, sem stuðst hafi opinberlega við erlenda hern- aðaríhlutun og geri það enn, sé frekleg móðgun við löglega stjórn vinsamlegs ríkis dg herfilegt brot á alþjóðavenju í slíkum málum, auk þess sem hér sé um að ræða stórt skref í áttina til þeirrar niðurlæging- ar og eyðileggingar á lýðræðis- ríkjunum, sem einræðisríkin stefni að. HÖFUÐSPÆJARI NAZISTA. Frh. af 3. síðu. lagði fyrir foringjann lista með nöfnum 397 þátttakenda, og all- ir voru þeir trúnaðarmenn í nazistaflokknum. Afleiðingin var svo sú, að hundruð manna voru tekin af lifi án dóms og Iaga. Meðal þeirra voru Röhm, Heines og Schleicher, en þús- undir manna voru hnepptir í hinar alræmdu fangaherbúðir í Dachau og Oranienburg. Nú hefir Himler tekist að koma ár sinni svo fyrir borð, a6 segja má, að hver Þjóðverji sé settur öðrum til höfuðs. Hann getur státað af því, að þreifi- armar Gestapo ná til hvers manns í þriðja ríkinu, allt frá auðkýfingi í einkahöll í Tier- garten og niður að fátækum og umkomulausum kotungi í út- skæklum -ríkisins. Og margfald- ar njósnir eru hafðar um allar athafnir trúnaðarmanna innan hersins. TU þess að fylla ögn þessa óV fuflkómnu mynd af Himmler, hinum allsráðandi foringja Ge- stapo, er rétt að geta þess, að hann er dýravinur mikill og á sér fyrirmyndarbú rétt utan við Berlín. Þar eyðir" hann frí- stundum sínum. Gamansamir eru Þjóðverjar, svo að Himmler þykir helzt um of. Þeir segja, að Himmler hafi líka á búi sínu ofurlitlar fyrir- myndarfangaherbúðir, þar sem herskáir hanar fái stundum að dvelja tíma og tíma, ef þeir ger- ast uppivöðslumeiri en borgur- um hins þriðja ríkis er sæmi- legt. G. I DACL Næturlæknir ler i nott Axel BlðntíaJ, Mámagöfiu 1, sími 3951. Næteffivörður er i Laiugaiviegsi- og Ingólfsapótieki. OTVARPIÐ; 20,15 Erinidi: Plánieran Mars' (Síeinpór Sigurðssoin sitjörnu- fræðiingur). 20,40 Hljémpiötur: Létt lög. 20,45 FræðiSluftokkUtr: Um StUrl- tungaöld, II (Árni Pálsson p*óí.) : 21,10 Symfóníiutömleikar: B) Tónle'te TónllsitWrBköiIlalns* 21,50 Fréttaágrip, 21,55 Symfóní|utón•l|elilkal¦ (plötur): Symfónía nr. 2, eftir Si:bel.tus. 22,35 Dagsferáirlok. . KvennadeiM Slysavarnafélagsins: Fundur. miðvikudaginn 1. mars kl. 8^ í Qddfellowhúsinu. STJÓRNIN. VINNUMIÐLUNARSKRIFSTOF AN I Alþýomhússrau, sínil 1327 hef Ir ágætar vlstir fyrlr stúlfcur.bæM hálíao og allan idaginn. i i.....iiimwiiiiiiiin iii i hi.:hiii ¦ iiinimi......•mmm^mmmm ' . i —mmmm»pw— Sníðum dragtir og frakka og allan kvenfatnað. Lækjargötu 8. Ingibjörg gigurðardóttir. ¦ NYJA BÍÚ M Saga borg- arættarinnar Kvikmynd eftir sögu Gunnars Gunnarssonar tekin á íslandi árið 1919 af Nordisk Film Com- pany. ¦— Leikin af ís- lenzkum og dönskum leikurum. Útbreiðið Alþýðublaðið! Guöm. K. Gu^miumdisBon FálLkagötu 23 ©r fimttugjulr í itHatgi Guðmundluir var umi lianigiain tímra mjög áhlugaraimur Sjómanto|aifélia|gi og tók virkasn patt í stt:öTÍfiumpesS fyrir bfiettum kjörum' Bitéttarinnair. Hainin hefir verið lesianidi Alþýðlu- bjláðsins alla tíð. Guðmundur K. Guðimuhdslson er mjög vinisœill of ölílum 'sem hann pekkjiav. Hann er starfistmiaðlur hjá Véliam'iiðjunni ^Héðiiinn". „11 nnanma melnldin" hlefiir Junld í kvftld M. 8V2 i Alpýðiuhiúsinu uippi Æfipg .veriður I Málfunídaféliaigi Alpýðiu flokksífélégisiinis í Al|)ýð|uihiú|sii|niu'kl. |8Va í kvöilid. heldur Knattspyrnuf élagið Fram í Varðarhúsinu auuað kvöld (miðvikudag) kl. 8% stundvíslega. Skemtiskrá: 1. Farfuglahreifingin: Erindi Þorsteinn Jósefsson rithöfund- 2. Hljómleikar. Kalli og Konni. 3. Upplestur: Brynjólfur Jóhannesson íeikari. 4. Knattspyrnukvikmynd. Félagar, fjölmennið. STJÓRNIN, TllkWilElllBif til togarasjómanna. Þar sem samningar hafa enn ekki verið gerðir milli Sjó- naannafélaganna og togaraútgerðarmanna, þá heimilast félage- mönnum innan Sjómannafélags Reykjavíkur, Sjóniannafélags Hafnarfjarðar og Sj'ómannafélags Patreksfjarðar, að lögskráat fyrir óbreytt kaup og kjör, sem ákveðin voru 21. marz 1938, og fylgt hefir verið fram til þessa. Ákvörðun þessi gildir að óbreyttum aðstæðum til loka éalt- liskivertíðar, nema samningar hafi tekist fyrir þann tíma. Reykjavík, 26. febrúar 1939. F.h. Sjómannafélags Reykjavíkur og Sjómannafélags Patreks- fjarðar, samkvsemt umboði. Sigurjón Á. Ölafsson, Sigurður ólafsson, Ólafur Friðriksspn, Sveinn Sveinsson. * F.h. Sjómannafélags Hafnarfjarðar. Þórarinn Guðmundsson, Pálmi Jónsson, Magnús Þórðarsoti. Happdrættl Háskéla fslands. Fátækur í dag - ríkur á morgun Á hverju árí verdus- fjöldi manna fyrir sfórhöppurn i happármttmu. 5-10-15-20-25 - 50 þiís. któnur Ef tíl víll verðið ÞÉR fvrír næsta stórhappí. - Happdrœttíð hefur greítt á 5 árum samfals 3,408^000 @0 í vinsiínga. Vantí yður bifreið pá hringið í síma 1508. — Opið allan sólarhrmginii. Bifrðst.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.