Alþýðublaðið - 03.04.1939, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.04.1939, Blaðsíða 2
MAN0DAGINN 3. APRIL 1339. ALDYÐUBLAÐIÐ Kaupfélagið og kosningar fulltrúa á aðalfundi þess. FYRIK NOKKRU birtist hér í blaðinu grein um klíku- starfsemi kommúnista í Kaup- félagi Reykjavíkur og nágrenn- ís. A£ þessu tilefni hefir blað kommúnista ráðist með venju- iegu s'krííræði sínu á Erlend Vilhjálmssori, sem gerði nokkr- ar fyrirspurnir í 3. deild KRON og hefir hann sent Alþýðu- blaðinu grein um þetfa efni. Þá hefir Guðmundur Tryggva- son fulltrúi í KRON sent blað- inu grein um málið og verður að Iíta á hana sem sjónarmið stjórnár þess. Birtast báðar greinarnar hér á eftir; Grein Erlendar Vilhjálms- r--.V sonar: Á sunnudaginn yar vissi ég til þess að halda átti fund í 3. deild í KRON, og þar sem ég telst sem félagsmaður til þeirr- ar deildar, fór ég á fundinn. Þó ég hafi verið í KRON hefi ég ekki skift mér neitt af þeim félagsskap að öðru leyti en því, að ég hefi keypt þær vörur, er ég hefi þurft að nota h/já því fé- lagi þegar ég hefi getað komið því við. Ég hafði þess vegna ekki hugsað neitt tim kosningu í félaginu eða annað, sem að þejssum fundi laut. Þegar ég kom á fundinn og ¦- átti að fara að nota atkvæðis- rét't minn, ér mér afhent vél- ritað blað méð, að mig mirínir, 21 niafni og settur var kross fyr- ir framan þau nöfn, sem stjórn deildarinnar mælti með. Þegar ég hafði glöggvað mig á nöfn- urium, sá ég að ég myndi ekki samvizku minnar vegna geta kosið eingöngu þá menn, er á listanum stóðu, og hugðist því að kjósa aðra, en þá var mér ; sagt af manni í salnum, að það mætti ekki. Eg gerði því fyrir- spurn til fundarstjóra (Stein- þórs Guðmundssonar barna- „keriríara") um kosningafyrif- komulagið/ og skýrði hann frá því, að fundarmenn yrðu að kjósa þá, sém á listunum stæðu, því annars yrði atkvæðið ógilt. Ég gat að sjálfsögðu ekki felt mig við þetta fyrirkomulag, en með því að ég þekti ekki lög f é* lagsins, lét ég mér nægja að skýra frá því, að ég myndi kjósa þá, sem ég helzt tryði fyr- ir málefnum félagsins, hvað svp sem við atkvæðið yrði gert, og skýrði frá því, að óheppilegt væri ef ég eða aðrir yrðum neyddir til að kjósa þá menn í trúnaðarstöður, sem við hefð- um ótrú á, í þær. En svo und- arlega bregður við, að fundar- stjóri hygst að rangfæra orð mín og segir að ég hafi sagt að ég hefði óbeit á þeim, sem í kjöri væru. En hann má vita það, að ekki er hægt að fara með fullorðið fólk hvorki and- lega né líkamlega eins og hann hefir vanist á að haga sér í hópi þeirra barna, sem hann hefir verið settur; yfir. Og þarf ég ekki í því sambandi að minna á þær sögur, er um þennan mann gengu á Akureyri og framferði hans þar. Eftir nokkuft þjark kom einn af fundarmönnum, Guðm. Pétursson símritari, með þá tillögu, að ógildir skyldu teljast þeir atkvæðaseðlar, sem kæmu fram með of mörgum eða of fáum nöfnum, En jafn- vel fulltrúaefninu Sigurbirni Björnssyni fanst slík tillaga vera of vitlaus til að koma til atkvæða, svo hún var aldrei borin upp, en samþykt var að mæla með., því við. aðalfund KRONj að atkvæði yrðu tekin gild, — þó ekki væri - kosin full tala fulltrúa, Þetta kosningafyrirkomulag virðist ekki vera hið heppileg- asta, því á þennan hátt eru mik- il líkindi til að félagsmenn hafi ekki kost á að greiða atkvæði eins og þeir helzt öska, þar sem ekki er hægt að gera ráð fyrir því að menn séu nægilega vel á verði um að stinga upp á full- trúum, þar sem uppástungur verða að vera komnar um VA —2 mánuðum áður en kosning hefst. Ég vildi því beina því til þeirra manna, sem hafa meiri afskifti af innri félagsmálum KRON en ég geri, hvort ekki sé hægt að finna heppilegra fyrir- komulag. Hvað viðvíkur þeim örfáu línum, sem blað hinna komm- únistisku landráðamanna hefir beint til mín vegna þessa máls, skal ég ekki segja margt, því mér finst það ekki vera efni í blaðagreinar hvort ég hefi garnaflækju eða sé vitlaus, en ekki trúi ég því, að heppilegt sé fyrir félagið að hafa sem for- mann í einni deild þess mann, hvers framkoma í fundarstjóra- sæti er verri en framkoma götu- stráka í vandræðabekkjum barnaskólanna. Ég hefi litið svo á, og lít svo á enn, að eitt af höfuðskilyrðum fyrir vexti og viðgangi KRON sé algert póli- tískt hlutleysi, og kemur mér því einkennilega fyrir sjónir að ég skuli þvisvar eða f jórum sinn um hafa orðið fyrir skeytum frá hinum leigðu peðum Stalins fyrir afskifti mín af þessu fé- lagi, þar sem ég hefi aldrei komið fyr við sögu þess, nema með því að verzla við það. Loks vil ég geta þess, að ef ritarar Þjóðviljans óska eftir að skrifa svívirðingar um mig, þá er mér það sönn ánægja, því hverjum sönnum íslendingi er sómi að því, að eiga slíkt land- ráða- og svikahyski að andstæð- ingum. E. Vilhjálmsson. Grein Guðm. Tryggvasonar. Vegna blaoaummæla um full- trúa- og deildarstjórnarkosningar í Kron tel ég rétt að gefa þær skýríngar, sem hér fara á eftir: 1 reglugerð Kron um kjör deildarstjórna og fulltrúa, sem samþykt var á aoalfundi félags- Tilkynaing til Mseiganda iRejrkjavík. Samkvæmt samningi við bæjarstjórn Reykja- víkur, dags, 9. marz 1939, yfirtökum vér brunatryggingar á Öllum húseignum í Reykja- vík frá og með 1. apríl. Gjalddagi iðgjálda er 1. apríl og ber að greiða iðgjöldin innan mánaðar frá gjalddaga. Iðgjöldum verður veitt móttaka fyrst um sinn á sama stað og áður, Laugavegi 3 (2. hæð). Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 10—12 f. hád. og kl. 1%—2Vz e. hád., nema laugardögum kl. 10—12 f. hád. agíslandsl Branadeild Skri vornm. er lokað laugardaginn fyrir páska Tébakseiokasali rikisins. NáttérnlækniBgafélag íslands. Fyrirlestar um „hvers vegna verða nienn veikir" heldur Jónas Kristjánsson læknir á vegum ,,Náttúrulækn- ingafélags íslands" í dag mánudag 3, apríl, kl. 8V2 síðd. í Varðarhúsinu. Frjáls aðgangur fyrir þá félagsmenn er sýna skírteini. Aðgöngumiðar fyrir aðra verða seldir við inn- ganginn meðan húsrúm leyfirog kosta 1 kr. Páskaeggin ern ávalt ódýrust i Nora-Nagasin. Heilhveiti aðeins 35 aura kg. , I Alexandra hveiti í 10 1. pokum á 2 krónur. HVEITI í lausri vigt 0,35 aura kg. Bakíb heima með bökunar- efni frá Verzlunin BREKKA Asvallagötu 1. Sími 1678. Bergstaðastræti 33. Sími 2148. Fnndur i Kvennadeild Slysavarna- félagsins á morgun (þriðju- dag) kl. 8V2 í Oddfellow- húsinu. STJÖRNIN Matrósfðt, blússufot eða jakka- fSt, anðvitað tir FataMdinni. (5ns í fyrra, er pahnig fyrir "mæl't, að allar uppástungur um fulltrúa og deildarstjórnir skuli kbmnar i hendúr félagsstjórnar fyrír 15* febrúar ár hvert. Uppástungurétt hafa allir félagsmenn, en deildar- stjórum ber að sjá um, að a.m.k. hægilégá margaf uppástungur séu fýrir hendi hinn tiltekna dag. 1 byrjun febrúarmánaðar s. 1, voru haldnir stjórnar- og fulltrúá íundir í öllum deildum félagsins, og sömdu þá deildarstjórnirnar uppástungur um fulltrúa, hver í sinni deild. Fulltrúarnir gerðu til- lögur um deildarstjórnir. Svo vikið sé að þeim megin- (Frh. á 4. síðu.) MAÐURINN SEM HVARF 14. „Frá Virginíu? Nei, hvers vegná spyr þú?" „Ekki svo sem út af heinu. Það var bara hringt hingað og". ég áttaSi mig ekki almennilegá á því þá." ftún vissi, að ef hún segði honum sannleikann, mundi hann verða æstur og reiður við hana fyrir óvarkárni hennar í sím- anum. Og hún hafði líka aðra ástæðu til að þegja yfir því. Hún hafði-sömu skoðun Og Jim BÍake á einu sviði hvað áhrærði Earl Marshall. Hún vissi, áð hann var huglaug. Það var ekkert líklegra en að hann mundi í ofurhræðslu slíta Öllu sambandi við hana, ef hann fengi nokkurn grun um, að nokkur hætta vofði yfir hans dýrniætu persónu. — Nei, hún varð að bera þennan ótta einsömul. Þegar svo tíminn leið, án þess að hún heyrði frekar frá þess- ari dularfullu manneskju, sem verið hafði í símanum, færðist meiri ró yfir hana og hún fann öryggi sitt vaxa. En hún hætti við allar ráðagerðir og áætlanir um morðið. — Það var alltof hættulegt. EFTIK að hafa talað við Ilku í símann, var Blake ennþá á- kveðnari en nokkru sinni fyr í því að framkvæma hina miklu ráðagerð sna. Hann hætti við förina til Porchpine Knoll, en fór frá járnbrautarstöðinni beina leið á skrifstofuna. Hann hafði hugsað sér að sitja þar einn í næði nokkra stund og hugsa ráð sitt. En, þá mætti hann Charlottu Hope í fremri skrifstofunni með .stórt skjalabindi í hendinni. „Hvað eruð þér að gera hér á skrifstofunni á þessum tíma sólarhringsins?" spurði hann og- röddin var undarlega hás og annarleg. Hún starðí í andlit hans og fölnaði. „Hváð er að?" hvíslaði hún. „Það hlýtur eitthvað að hafa komið fyrir." „Nei, ekki neitt sérstakt," fullyrti hann. „Ég er bara kom- inn^ hingað til að athuga fáein einkaskjöl." f „Og get ég ekki hjálpað yður?" | „Nei, þökk fyrir, — ekki við þetta. Hefðí ég óskað hjálpaf yðar, mundi ég hafa beðið yður að vera hér, — En hvers- vegna eruð þér hér?" Hún benti á nokkur bréf og reyndi að brosa ofurlítið, þó hún ætti erfitt með það, því hún var gagntekin af sáfsatikan- um, sem hún las í svip hans og augum. „Þáð stafar að minsta kosti ekki af einkaástæðum. Munið þér eekki, að við þurftum að fullgera þessi upplýsingabréf? Og fyrst þér eruð hér, vílduð þér ef til vill gera svo vel og líta á þau." „Nei, þökk fyrir. Ekki í kvöld." „Herra doktor! Viljið þér svara einni spurningu minni?" Við að heyra þetta hátiðlega ávarp var eins og létti ögn yfir svip hans. Einu sinni, skömmu eftir að hún byfjaði að vinna á skrifstofunni, hafði hún, þegar hún var að taka til í gömlum skjölum, fundið doktorsskjal hans: Og síðan hafði hún oft dreift huga hans á áhyggjuþungum augnablikUm með því að nota þetta æruverðuga ávarp. „Ekki lofa ég því," svaraði hann og brosti lítið eitt. En þér getið feynt það." „Hvar borðuðuð þér miðdegisverð í dag?" „Ég — Hvar! — í dag!" — Spurning hennar kom honum algerlega á óvænt. .,Já, það er satt, —- þegar þér minnist á það, þá man ég það, að; ég hefi líklega ekki borðað heinn miðdegisverð í dag." „Datt mér ekki í hug!" sagði hún brosandi í ásökunarróm. En ég vil í það minsta fá eitthvað að borða og það upp á skrifstofunnar reikning. Ætli fjárhagur fyrirtækisins þoli það ekki, þó við bætum nautasteik og einni flösku af öli við á veitingastofu Cervellis. — Hvað álítið þér um það?" „Ég er ekki svangur," hann í mótmælaskyni. „Og þar að auki er ég ekki búinn að ljúka við það, sem ég hefi að gerá." Hamingjan mátti vita, hvað það var, sem var að brjótast um í huga hans. Charlotta átti erfitt með að láta ekki kvíða siiin og óróa heyrast í röddinni, þegar hún sagði: „Ég vil gjarna bíða eftir yður." „Nei, það nær engri átt. Og auk þess óska ég eftir því að vera einn," \~ En Charlotta víldi ekki að hann væri einn. Ekki ef hún gat á nokkurn hátt ráðið við það. Hún vissi, að hann hafði ávalt hlaðna skammbyssu í einu skúffuhorninu í einkaskrifborði sínu. „En ég verð nú líka að ljúka við mína vinnu, áður en ég fer," sagði hún svo. En nú gátu taugar Jims Blake ekki þolað meiri áreynslu. „Ef þér eru ðekki búnar, verðið þér að taka verkefnið heim með yður og ljúka við það þar," sagði hann í ónotalegum og óþolinmóðum rómi. „Og láta' yður verða eínan eftir á þessum tíma sólarhrings- ins?" „Já, því ekki það? — Eruð þér ef til vill hræddar um mig?" Það var bæði undrun og sársauki í röddinni. Hohum hafði aldrei komið til hugar að efast um, að hann væri einfær um að gæta sín sjálfur. Og hann átti bágt með að átta sig á því, að nokkrum kæmi slíkt til hugar. „Nei," svaraði Charlotta. En röddin var ekki sannfærandi. . Hvað átti hún að gera? Hún gat ekki blátt áfram sagt við hann, að hún óttaðist að honum mundi finnast lífið óþolandi og ekki þess vert að lifa því, ef hann vissi það, sem hún vissi. Og skammbyssan? Hversvegna hafði hann hana í skrifbqrðs- skúffunnl? Hahn virtist lesa þessar hugsanir hennar, því hánn hélt áfram: „Þér eruð hræddar um, að ég sé ekki með sjálfum mér, --- en hversvegna álítið þér það? Vitið þér eitthvað, sem þér hafið ekki sagt mér?" „Nei, nei," flýtti hún sér að fullyrða. „Hafið þér grun um eitthvað?" „Ekkert, sem kemur þessu máli við, svaraði hún, eins og hún vildi leiða þetta hjá sér. — „Nei, — hversvegna ætti ég að gruna einhvern eða eitthvað? Ég skil bara ekki, hvers- vegna þér, klukkan 10 að kvöldi dags......" „Það er mál, sem mér kemur einum við. Svo tölum við ekki meira um það.4 Hún lagði skjöldi frá sér. „Ætlið þér svo að koma með mér til Cevelli á eftir? Ég skal gjarnan bíða éftir yður."

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.