Alþýðublaðið - 05.04.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.04.1939, Blaðsíða 4
MffiiVlKÖDAGINN 9. marz 1888L ¦ GAMLA BfOBÍ Itslaa dskvi k my ndiii sýnd í kvilld kl. 9. Siðasta slnn £• W® %Km SLm Freyjufundur á föstudaginn langa kl. 8íé, St. Sóley nr. 242 situr fundinn. Kl. 9% verður fundurinn opinn öll- um og fer þá fram föstuguðs- þjónusta. Ragnar Benedikts- son stud. theoi. predikar. Fé- lagar hafi með sér sálma- bækur og mæti stundvíslega. SAMKOMUR í Varðarhúsinu: Skírdag og fðstudaginn langa, ki. 4 og 81/2 báða daga. Allir vel- komnir! ARTHUR GOOK. Vegna þess að fiskbúðir verða lokaðar á skírdag og föstudaginn langa, er fólk beðið að panta tím- anlega í dag mat til beggja daganna. Nýr Rauðmagi og ótal margt fleira. fSfmi 1456 08 2098.1 „Goðafoss" fer héðan á föstudag 7. april kl. 6 síðdegis, um Vestmanna- eyjar til Hull og Hamborgar. VERÐHÆKKUNIN Frh .af 1 .síðu. urnar hækkuðu síðar i mánuðin- um, og þar af leiðandi su kaup- gjaidsvísitala hærri, sem kaup- gialdið hækkar eftir 1. |ú!í n. k. Kæmí verðhækkunin hins vegar ekki fyr en eftir 11. apríl, myndi það hafa áhrif til lækkunar á kaupgjaldsvísitöluna 1. Júlí. Það má telja eðlilegt, að verð- hækkunin komi nú þegar nálega öll á nauðsynjavörum, vegna þess að flestár þær vörur, sem kaupmenn eru nu að selja, eru dgreiddar erlendis og þurfa því á sínum tíma að greiðast með þvf gengi krónunnar, sem nú er skráð. Eins og skýrt var frá hér í blaðinu í gær svaraði atvinnu- málaráðherra fyrirspurn Alþýðu- flokksins á þá leið, að hann myndi gera ráðstafanir til þess að verðlagsnefnd tæki til starfa pegar í stað, tii að koma í veg fyrir óeðlilega verðhækkun. Mun hann þegar i gær hafa fyrirskip- að verðlagsnefnd að taka til ná- kvæmrar athugunar breytingar é verðlaginu og koma í veg fyrir óeðlilega verðhækkun. Verðlags- nefnd kemur saman í dag og mun þá fyrst og fremst ræða um verðlag á byggingarefni, búsá- höldum og smjörlíki, en taka síðan aðrar vörutegundir. — Hins vegar er öllum ljóst, að þegar slik verðbreytingarskriða dynur yfir og nú, er verðlagsnefnd snið- inn alt of þröngur stakkur. Skrif- stofa hennar er of lítil og nefnd- armenn hafa starfið í nefndinni í hjáverkum. Þessu verður að breyta. Verðlagsnefndi'n skapar aðalverndina, sem almenningur hefir gegn því, að okrað verði á gengislækkuninni. Pegar í gær hækkuðu nokkrar vörutegundír í verði, og bar mest á verðhækkun kolanna. Þau hækkuðu um 8 kr. tonnið. Pá hækkaði sykur um 5 aura kg. og hveiti um 10 aura kg. Þá hefir benzin hækkað um 3 aura. Má Súast við, að í flag hækki ýmsar vörur nokkuð, en þó mjög mis- jafnlega mikið. Dðnsk Wðð ani geng- islækknnina. K.HÖFN í gærkveldi. FÚ. KAUPM.HAFNARBLÖÐIN „Berlingske Tidende" og „Politiken" flytja í dag greinar um lækkun íslenzku krónunn- ar. „Berlingske Tidende" skrifar meðal annars, að niðurskurður krónunnar komi engan veginn á óvart, hvorki meðal danskra bankamanna eða kaupsýslu- manna, því að það sé kunnugt mál, að gjaldeyrisstaða landsins hafi seinni árin verið fremur örðug, og eigi það sér ýmsar náttúrlegar orsakir. Megi þar til nefna brest á síldveiðum og lélegt verð á saltfiskinum, höf- uðútflutningsvóru landsmanna, auk markaðsvandræða og ann- ara erfiðleika. Blaðið telur, að niðurskurður krónunnar muni ekki hafa nein veruleg áhrif á viðskipti íslands og Danmerkur. „Politiken" segir, að allri þessari ráðstöfun megi lýsa á þann hátt, að íslenzka þjóðin herði að sér mittisólina, til þess að leggja traustari grunn undir hagkerfi sitt. ISLAND OG ENGLAND Frh .af 1 .síðu. ráðherrann gæti reyndar ekki fallist á, að rétt væri að jafna sjálfstæði íslands og Frakk- lands saman, hrátt fyrir það, jtótt brezka stjórnin teldi að- stöðu til fslands mjög þýðingar. mikla. Ármenningar. Skíðaferðir í Jósefsdal verða þannig um hátiðarnar: I kvöld, miðvikudag, kl. 8 e. h., fimtu- dag kl. 9 f. h., föstudag kl. 9 f. h., laugardag kl. 8 e. h., páska- Idag kl. 9 f. h. og annan í p&sk- um kl. 9 f .h. Farmiðar verða seldir við bilana. Allar ferðirnar eru frá Iþróttahúsinu. fj^vX^AH. 't m i' '''.ii'piiio iStí* fJ»WW»MW»»W*»M«H>«*»WWl Haraldnr Guðnrands- son talar við titvarps nmræðnrnar i kvðld. UTVARPSUMRÆÐURNAR um gengismálið fóru fram í gær. Fyrir Alþýðuflokkinn talaði Finnur Jónsson, fyrir Framsókn- arflokkinn Eysteinn Jónsson, fyrir Sjálfstæðisflokkinn Ólafur Thors, fyrir Bændaflokkinn Þorsteinn Briem og kommúnista Brynjólf- ur „inn á við". 1 kvöld hefjast umræðurnar og talar Haraldur Guðmundsson fyrir Alþýðuflokkinn. Blaðinu er ókunnugt um það, hyerjir tala fyrir hina flokkana. Drengur brendist ð andlitij gær. IGÆR varð slys á Vestur- götunni fyrir framan verk- stæði Rúts Jónssonar. Tiu ára gamall drengur, Jóhann Hjör- leifsson, Vesturgötu 16, brendist á andliti við það að prímus sprakk. Hafði Rútur kveikt á prímusri- um inni á verkstæðinu, þar sem hann ætlaðí að fara að lóða, en tók alt í einu eftir því, að prím- Usinn logaði utan. Hljóp hann út með prímusinn og brá sér frá til þess að ná í vatn. Söfnuðust strákar að, og í sama bili sprakk prímusinn og brendi einn dreng- inn töluvert í 'framan. DANMÖRK Frh. af 1. siðu. Pelving og Pontoppidan voru hvor um sig dæmdir i 8 mánaða fangelsi og sviftir borgaralegum réttindum um 5 ára skeið, Pontoppidan var auk þess sviftur réttinum til málafærslu æfilangt. Skiðaferðir K.R.-inga á Skálafell um hátíðarnar: Miðvikudag klukkan 9 e. h. Fimtudag klukkan 9 f. h. Föstu- dag klukkan 9 f. h. Laugardag klukkan 8 e. h. Sunnudag klukkan 9 f. h. Mánudag klukk- an 9 f. h. Föstudags-, sunnudags og mánudagsferðirnar verða því aðeins farnar, að vegurinn verði fær að Bugðu. Farmiðar fást við bílana við K.R.-húsið. Skiðafexðir f. R. um páskana: í kvöld kl. 8. Skírdag kl. 8— 9. Farseðlar að þessum ferðum seldir í Stálhúsgögn i dag. — Föstudaginn langa, laugardag, páskadag og annan páskadag, alla dagana kl. 8—9 f. h. Far- seðlar seldir við bílana. Lagt af stað frá SÖluturninum alla dagana. Málfundafélag Alþýðuflokksins hefir æfingu á morgun kl. 4 í Alþýðuhúsinu. Mætið stundvís- lega. Talkóræfing F. U. J. á efstu hæð Alþýðuhossins í kvöld kl. 8Ví- ÍÐAO. Næturlæknir er Sveinn Péturs- son, Garðastræti 34, sími 1611. Næturvörður er I Reykjavikur- og Iðunnar-apóteki. OTVARPIÐ: 20,15 Otvarpsumræður gengisskráninguna. um A MORGUN: Næturlæknir er Alfreð Gísla- son, Brávallagötu 22, sími 3894. OTVARPIÐ: 12,00 Hádegisútvarp. 14,00 Messa I Frfkirfcjunni (séra Arni Sigurðsson). 19,10 Veðurfregnir. 19^0 Lesin dagskrá næstu viku. 1930 Hljómplötur: Andleg tón- íist. 19,40 Auglýsingár. 19^0 Fréttir. 20,15 Upplestur og söng- ur: Or sögum og kvæðum Björn- stjerne Björnsons (V. I>. G.). 21,00 Leikrit: „Ofurefli" eftir Björnson (Indriði Waage, Arndis Björnsdóttir, Brynjólfur Jóhann- esson, Gestur Pálsson, Valur Gíslason o. fl.). 22^5 Hljómplöt- ur: Kórlög. 23,00 Dagskrárlok. A FÖSTUDAGINN LANGA: Næturlæknir er Axel Blöndal, Eiríksgötu 31, simi 3051. OTVARPIÐ: 11,00 Messa i dómkirkjunni (séra Friðrik Hallgrimsson). 14,00 Messa í Hafnarfjarðarkirkju (séra Garðar Porsteinsson). 20,15 Tón- leikar: Sálumessa (Requiem), eftir Verdi (plötur). 22,00 Dagskrár- lok. MESSUR: I dómkirkjunní: Skírdag kl. II séra Bjarni Jónsson, altarisganga. Föstudaginn langa kl. 11 sera Fr. Hallgrimsson, KI. 5 séra Sigurjón Árnason. I frikirkjunni í Reykjaylk: A skírdag kl. 2, séra Arni Sigurðs- son, altarisganga. A föstudaginn langa kl. 5, séra Arni Sigurðsson. A annan páskadag kl. 2, bama- guðsþjónusta, séra Arni Sigurðs- son, og kl. 5, Ragnar Benedikts- son stud. theol. Aðventkirkjan: Samkomur á skírdag og föstud. langa kl. 830 síðd. báða dagana. O. J. Olsen. 1 Laugarnesskóla á föstudaginn langa kl. 5 e. h. Á páskadag kl. 2 e. h. séra Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjónusta í Laugar- nesskóla á annan í páskum kl. 10 f. h. 1 fríkirkjunni í Hafnarfirði: Föstudaginn langa kl. 8V2 e. h. séra Arni Sigurðsson. Páskadag kl. 5, séra Arni Sigurðsson. Barna guðsþjónusta kl. 2, stud. theol. Ragnar Benediktsson. Sðngflokkur Alþýðuflokksins. Samæfing á morgun, skírdag, kl. 4 i pósthúsinu. Mætið öll! Farfugiar fara í hópferð á Alftanes kl. 10 f. h. á morgun, skirdag. Lagt verður af stað frá Mentaskólan- um, ferjað yfir Skerjafjörð og sögustaðir skírðir og sKoðaðir. Farfuglar, fjölmenniðl Halldór Friðjónsson Titstjðri frá Akureyri og kona hans, Álf- Nýreykt SauOakJðt Nýslátrað Nautakjðt í buff, gullasch og steik. Nýreykt Kindabjúgu Miðdagspylsur ,— Frosið i; Dilkakjöt —• íslenzkt Smjör ~ Tólg — Álegg. Kjötverzlanir Hjalia Lýðssonar í-***+*+++++*+++++++*+*+++>r++*>»+++} Útbreiðið Alþýðublaðið! NtJA B!0 Hrði Hðttor. Hrífandi fögur, spennandi og skemtileg stórmynd frá WABNEB BBOS. Aðalhlutverkið, Hróa Hött, leikur hinn karlmannlegi og djarfi EBBOL FL3TNN. ÖU myndin er tekin í eðli- legum litum Sýnd í kvöld kl. 6,30 og 9. Aðgöngumiðar seldir frá g kl 4. I Það tilkynnist vinum og vandamönnnm, að Helgi Jónsson frá Tungu og Þórdís Ragnheiður Helgadóttir létust mánudftginn 3. apríl. Vandamenn. Beztu þakkir fyrir sýnda samúð við andlát og jarðarför fóö- ursystur minnar, Guðíaugar Þórðardóttur, Bergþórugötu 25. # F. h. aðstandenda. *:% Óskar B. Erlendsson. Snndhðll Reykiavlkir. verður opin um páskana eins og bér segir: Miðvikud. 5. apríl'kl. 7^ f. h. til kl. 10 e. h. Fimtud. 6. apríl kl. 8 f. h. til kl. 4 e. h. Föstud. 7. apríl lokað allan daginn. Laugard. 8. aprfl kl. IVz f. h. til kl. 10 e. h. Sunnud. 9. apríl lokað allan daginn: Mánud. 10. apríl kl. 8 f. h. til 12^ e. h. ATH. Miðasalan hættir 45 mínútum fyrir iokun. Ég þakka innilega mér auðsýnda vinsemd á sextugsafmœli mínu. Magnús S. Mgnússon. *4NMW+*l+9l+tl*mSNh+4&& Skrifstofur vorar verða lokaðar iaugardaginn 8. þ. m. Siðvðtryggingarfélag íslands h.í. heiður Einarsdóttir, komu til bæj- arins í gær og dvelja hér fram yfir páska. Pau búa að Hótel Skjaldbreið. Skíðaf erðir Ípróttafélags kvenna um hátíðisdagana verða þann- ig: Á fimtudag, sunnudag og mánudag verður farið frá Gamla Bíó kl. 8Vfe. Farmiðar fást í Hadda, Iaaugaveg 4. Að fimtudagsferðihni til kl. 6 í kvöld. Að sunnudags- og mánu- dagsferðinni á laugardaginn til kl. 6. Auglýsið í Alþýðublaðinu! A fösíud«0inn \axiQa 0a boaa FISKB UDINO eiQa alW frá niðursuðuverksmlðju S. í. F. Vanti yður bifreið þá hringið i sima 1508. — Opið allan sólarhringiim. Biíröst

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.