Haukur - 30.05.1900, Síða 10

Haukur - 30.05.1900, Síða 10
22 HAUKUR. m. 4—6. tnkast aö breyta hentii í lög meö viðeigandi aöferö. Vatnsefnisloftið, sem reyndist þrálátast allra hinna >8töðngn< lofttegnnda, varö aö loknm að láta nndan hinnm hngvitssömn og mikilfenglegn tilrannnm Dewar's. Hinn 10. mai 1898 heppnaðist þaö I fyrsta skifti, aö breyta vatnsefnislofti í vökva, og þaö svo áþreifan- lega, aö ómögnlegt var aö vefengja það. Hinn 10. mai verönr þess vegna merkisdagnr i sögn eölis- frseöinnar. Nokkrar npplýsingar nm aöferð Dewar's þykja ef til vill ekki ófróölegar. Hann kœldi vetnið (vatnsefnisloftiö) meö fljótandi ildi (súrefnislofti), sem nm tima hefir verið framleitt i Btórnm stíl, þangaö til þaö var oröiö svo kalt, aö það var 205 stig á Celsins. Jafnframt ljet hann þrýstingn loftsins á þaö aldrei vera minni en 180 loft- þyngdir (1 loftþyngd er hjer nm bil sama sem 14 pd. þnngi á ferhymingsþumlnngnnm). Undan þessari fjarskalegn þrystingn var vetninu leyft aö flyja gegn- nm hvirfingapipu, og meö þvi tókst aö k»la þaðenn þá meir. Vetninu var nú safnaö i eina af flösknm þeim, er sjerstaklega vorn til þess geröar, og ern þ»r kenndar viö Dewar. Flöskur þessar ern tvöfald- ar, og loftlaust rúm milli innra ogytra byrðisins, sem kemnr 1 veg fyrir alla hitaleiösln inn i flösknrnar, en spegilskán er á báönm byrönm, er ver hitageislnn- nm að komast 1 gegn. Flösknrnar ern meö öörnm orönm einhverjir beztn hita-einangrendur, sem til ern. Hiti og knidi komast i rann og vern alls ekki í gegn- nm þ»r, hvorki út nje inn. — Flöskunni var nú komið fyrir i kompn, þar sem knldinn var aldrei haföur minni en 200 stig á Celsins, og sem loft hafði auð- vitaö ekki aögang aö. Meö þessn fyrirkomulagi tók vetniö smám saman að þjettast og safnast í dropa, og að 5 minútnm liönnm var búiö aö safna nál. einum teningsþnmlnngi af fljótandi vetni. £n þá var knld- inn oröinn svo mikill, aö vetnisdroparnir frnsu i pfpnnni, og nrön að föstu efni. Viö aöra tilraun heppnaöist aö safna fnllum 221/, potti af fljótandi vetni á einni klnkknstnnd. Þessi merkilegi lögnr er tær og litarlaus, og heflr aö sögn Dewar's meira ljósbrotseöli, en fiestir aörir vökvar. Til þess aö geta hjer nm bil ákveðiö kulda- stig hans, gerði Dewar ymsar mjög skemmtilegar til- rannir. Fyrst tók hanD glerpípn, er var opin i annan endann, en loknö i hinn, og rak lokaða andann ofan í loftvökvann. Viö þetta kólnaöi loftið i neðri enda pipunnar svo mjög, að það tók smám saman aö frjósa og breytast í fast efni, þ. e. loft í föstn ásigkomulagi. Við aöra tilrann sína tók Dewar svipaöa pípn fulla af >hetinmlyfti< (eins konar lofttegund), sem Olszewski i Krakan fnllyrti siöast 1896, aö væri ein af hinnm >stöðugu< lofttegnndum, er v»ri enn þá torveldara aö þjetta, heldur en vetnið. >Helinmlyftið< 1 pipunni breyttist þegar i vökva. Kom hjer í ljós það, sem Dewar hafði imyndað sjer, að snðnmark >helínmlyftis< er ekki legra, heldnr en vetnis. Nú er þvi engin lofttegnnd til, að vitanlegt sje, er ekki megi takast aö breyta i vökva. Það ern nú liöin 77 ár síöan hinar fyrstu tilraunir vorn gerðar i þessa átt. Áriö 1823 breytti Englendingurinn Faraday i fyrsta skifti >klórlyfti< í lög. Og hann spáði þvi þá jafnframt, að mönnnm myndi meö timanum takast, að breyta öllnm lofttegnndnm i vökva, og er það nú komiö fram. * * * Hinar samanþjöppnðn loftegundir hafanmlangan tima verið notaðar á ymsan hátt, eins og knnnngt er. Einkum heflr kolsyran veriö notnö, beöi mikið og margvislega, i þarflr iönaðarins. Það ern aö eins sárfá ár siöan mönnnm heppnaöist i fyrsta skifti, aö breyta almennn andrúmslofti 1 vökva, en þó heyrast nú þegar raddir úr öllnm áttnm nm ymisleg marg- breytt áform, til þess aö f»ra sjer nppgötvnn þessa i nyt — áform, sem hljóma 1 eyrum manna eins og ótrúlegustu efintýri. Meðal annars hefir amerisknr tilrannamaönr, Charles E. Tripler að nafni, ritaö grein eina, er birtist i timaritinu >The Cosmopolitan< i fyrrasnmar, og verðnr hún aö nokkrn leyti notnö hjer til þess, að gefa lesendnnnm hngmynd nm, hvi- líkra visindalegra nndra menn megi vœnta úr þess- ari átt áður en langt um liöur. Allar þ»r tilrannir, sem hjer verðnr skýrt frá, geröi Tripler á ritstjórnar- skrifstofn timarits þess er áöur er nm getið, og flytur tímaritiö margar myndir af tilraunum þessnm, eftir ljósmyndum er teknar vorn jafnóðnm og tilraunirnar fórn fram. Svo er sagt, að fyrsta únsan (nál. 2 lóð) hafl kostað efnafrœöisstofu Dewar’s yflr 10,000 krónnr. En Tripler er hagsýnn maöur, og heflr hann því lagt áherzlu á ódýra framleiösln, ódýran flutning, og auðvelda og hettnlausa notknn. Og hann hefir að mikln leyti náð þeim tilgangi sinnm, aö þvi er hann sjálfnr segir. Loftvðkvinn er framleiddnr viö algenga og óbreytta loftþunga-þrýstingn, en afar-mikinn kulda. Aðferöin er lanslega gefin í skyn, en henni er ekki lýst greinilega. Meö áhöldum sínnm getur Tripler búið sjer til hjer nm bil 150 potta af fljótandi lofti á 10 klnkknstnndnm. Aðferðin er sögð bæði auðveld og ódýr, og hið sama á sjer áreiðanlega stað, að þvi er snertir flntning þessa hættnlega vðkva. Til þess notar hann blátt áfram stóra tinkönnu, sem teknr 15—25 potta, vefnr hana innan i þófa, og letnr hana siðan ofan í dálitið atærri könnn úr sama efni. Fyrir lok notar hann hárflóka, sem ver hitanum aö komast aö, en sem loftið getur rokið npp nm jafnóö- nm og vökvinn gufar npp. Þegar Tripler kom inn á skrifstofu >0osmopolitan’8<, hafði hann með sjer eitt teningsíet af loitvökva í könnn eins og hjer hefir verið lýst. Og með þessnm einfalda útbúnaöi haföi honnm tekizt aö varöveita vökvamn (þ. e. aö halda loftinu i fijótandi ásigkomulagi) i 36 klnkknstundir, og flytja hann frá New York til Washington eöa milli New York og Boston. Þaö er öldnngis hættu- lanst, að fara meö toftlöginn, ef hæfllegrar varúöar er g»tt, og lofti þvi, sem gufar npp, er ekki haldið innilnktn. Þaö má ausa vökvanum með tinbolla, og hella honnm I hvers konar ilát sem er. En ef bollinn dettnr á gólfiö, þá brotnar hann eins og gler. Þessi afskaplegi kuldi gerir margar málmtegnndir stökkvar. Þannig ljek Tripler sjer aö þvi, aö mola milli flngr- anna járnausu, er hann hafði dyflö i löginn. En sem betnr fer heflr kuldinn ekki cams konar áhrif á alla málma, eins og lesendnr >Hauks< mnnn siðar íá að sjá. Vjer sknlum nú hella nokkrn af vökvannm 1 opið ílát. Kek þú flngnrinn ofan i — þaö er h»ttu- laust........það er aö segja, ef þú kippir honnm þegar npp úr aftnr. Þú flnnnr aö eins dálitið til kulda. Alveg á sama hátt mætti stinga flngrinum ofan i bráöinn málm, eí það er gert nógn snöggt, og flngnrinn, eins og venjulega á sjer stað, er ofnrlltiö raknr. Viö báðar þessar tilraunir myndast sem sje

x

Haukur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.