Haukur - 01.01.1911, Blaðsíða 9

Haukur - 01.01.1911, Blaðsíða 9
Guðmundur Björnsson, sýslumaður. Snæbjörn Kristjánsson, hreppstjóri. Fyr og nú. Myndþessi gefur glögga hugmynd um stærð skipa fyr og nú. Hún sýnir skipið »Mauretania«, sem er eitt af allra stærstu mannflutningaskipum heimsins, eign Cu nardlínunnar, og er í förum milli Englands og Ameríku. Við hugsum okkur skip þetta skorið sundur yfir þvert. Innan í „Mauretania" sjáum við seglskip með rá og reiða, og vantar lítið á, að það komist fyrir þversum innan í henni, bugspjótið stendur að eins lítið eitt út úr hliðinni. Seglskip þetta er skip það, sem enski sæfarinn, Henry Hudson, sigldi á til Ameríku 1609, og upp eftir fljóti því, sem við hann er kennt, Hudsonsfljótinu, sem heimsborgin New York stendur nú við. I fyrra voru hátíðahöld mikil í New York í minningu þess, að þá voru liðin 300 ár frá þvi, er þessi atburður gerðist. I vjelarúminu á „Mauretania" sjáum við í endann á gufuskipi Kvöldró við Pont d' Austerlitz. Reentu valdsmennirnir. Eins og lesendum Hauks niun kunnugt af frjettablöðunum, gerðist sá atburður 7. okt. sfðastl., að botnvörpungur einn, „Chieftain" nr. 847 frá Hull, rændi sýslumanni og hreppstjóra hjer við land, og sigldi með þá til Engiands. Tildrögin voru þau, að botnvörpungurinn var að veiðum í landhelgi nálægt Bjarneyjum á Breiðafirði. Bar þar þá að Breiðafjarðarbátinn »Varanger«, er var á ferð milli . Stykkis-. hólms og Flateyjar. Meðal far- . þega á . . bátnurn . voru þeir .. Guð- .. .mundur. Björnsson sýslumað- ur Barð- . strend- . .inga og . Snæbjörn . hreppstj. Kristjáns- son í Her- . gilsey. . Ljetsýslu- maður . þegar . • leggja . . bátnum . Fyr og nú. botn- vörpungn urn, stökk sjálfur upp á þilfarið og hauð Snæbirni að koma með sjer. En í sama bili kom skipstjóri botnvörpungsins með heljastóra öxi, og bjóst þegar að leggja fienni í höfuð sýslumanni. En þegar Snæ- björn sá það, brá hann skjótt við og stökk upp á þilfarið, en skipaði um leið skipverjum á »Varanger«. að ljá sjer eitthvað í höndina_ Skipstjórinn á „Varanger" þreif þá afarmikinn járnkarl, og barði honum með svo rniklu afli í öldustokk botnvörpungsins, að járnkarlinn hrökk sundur í miðju. Greip þá Snæbjötn þann hlutann, er hann náði í, og vatt sjer að skipstjóra, og mun honum þá ekki hafa þótt Snæbjörn fýsilegur viðureignar, eða að minnsta kosti Ijet hann öxina síga. Allt þetta gerðist á miklu skemmri tíma, heldur en þarf til að lýsa þvf. — Skipaði sýslumaður skipstjóran- um þvf næst að halda inn til Flateyjar, svo að lögum yrði komið yfir hann, en skipstjóri neitaði, og skipaði þeim sýslumanni og hrepp- stjóra aftur yfir á Varanger. Sýslumaður vildi ekki láta undan, og kvaðst þá skipstjóri fara . með þá . beina leið . til Engl. . . Og það . gerði hann. í Englandi stóðu þeir við í þrjá . daga, og . komu aftur 20. sama m. með,Snorra Sturlusyni'. . Greinileg . . ferðasaga . þeirra er í XI. árg. 48. . tölublaði . »Reykjav.«. — Útgerð- arm. botn- Þjófmyndarinn. . vorpungs-. ins sögðu skipstjóran- um þegar upp stöð- unni, er til . Englands . kom, og sömuleiðis stýrimanni. — Þeir buðust tii að greiða 125 sterlingspunda sekt fyrir landhelgisbrotið, og gekk ráð- herra íslands að því tilboði fyrir landsjóðs hönd. En hitt er óútkljáð enn þá, hver hegning kemur fyrir brottnám valds- mannanna, og eru utanríkisráðaneyti Danmerkur og Eng- lands að kljást um það. — 65 - 06 —

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.