Haukur - 01.01.1912, Page 5
Gloría Scott.
»Jeg hefi hjerna skjöl nokkur, semjegímynda
'11Íer að þjer hafið gaman af að kynnast, Watson«,
^öselti Sherlock Holmes kvöld eitt, er við sátum
heima hjá okkur, sinn livoru megin við eldstóna.
"Þetta eru skjöl sem snerta söguna af skipinu
^loría Scott, og hjer er brjefið, sem Trevor frið-
^órnara varð svo mikið um, að hann dó af hræðslu,
t^gar hann liafði lesið það«.
Hann hafði tekið ofurlítinn óhreinan skjala-
stranga upp úr borðskúffunni, og þegar hann haíði
%st bandið utan af honum, rjetti hann mjer grá-
atl pappírssnepil, sem þessi orð voru páruð á:
»Lífi dýranna í þínu viðáttumikla veiðihjeraði
er borgið. Veiðibannsákvæðin hætta og eru búin
að vera. Rottan og vargurinn hefir ónýtt þau.
Sagt
þau rífi allt i sig. Farðu og leiktu undir á
lúðminn> eins þó að burt sje munnstykkið«.
þen
Jeg rak upp stór augu þegar jeg hafði lesið
nan pistil, og sá jeg þá, að Holmes var að
skelfihlæja að svipnum á andlitinu á mjer.
»IJjer lítið út fyrir að vera hálf-forviða«,
lr>3elti hann.
»Já, jeg skil ekki hvernig nokkur maður hefir
Setað orðið liræddur við þessa orðsendingu. Mjer
skilst þetta vera hreinasta bull«.
»Já, því get jeg vel trúað, en sannleikurinn er
þó sá, að hraustur og burðalegur karlmaður fjell
jarðar þegar liann hafði lesið þessi orð, rjett
ems og honum hefði verið veitt rothögg með kylfu«.
»Þjer gerið mig forvitinn«, mælti jeg. »En
,1Vers vegna haldið þjer að jeg hafi meira gaman
at þessu máli, lieldur en öðrum málum sem þjer
^tið sagt mjer frá?«
»Vegna þess að þetta er fyrsta málið, sem
^e8 hafði til meðferðar«.
Jeg hafði oft reynt að veiða það upp úr fje-
la§a mínum, hvað það licfði verið, scm kom hon-
"m í fyrstu til þess að gefa sig við rannsókn
tp^pamála, en mjer hafði aldrei tekizt það til þessa.
Ný
hagræddi hann sjer í liægindastólnum, og
llreiddi úr skjölunum á hnjám sjer. Því næst
Ve'hti hann í pípunni sinni, og sat nokkra stund
reykjandi og blaðaði í skjölunum.
^ »Jeg hefi víst aldrei sagt yður frá honum Victor
'eVor?« spurði hann. »Hann var eini vínurinn
j6,111 jeg eignaðist þessi tvö ár, sem jeg dvaldi á
askólanum. Jeg hafði aldrei verið geíin fyrir fjöl-
llle*ini, Watson, og jeg hefi ætíð kosið lieldur að
e'a einn út af fyrir mig, og brjóla heilann um
1111,1 egin fræði, og þess vegna liafði jeg lítið
Sa,llai1 við jafnaldra mína að sælda. Mjer þykir
®atllan að skilmingum og hnefaleik, en um aðrar
skemmtanir hefi jeg aldrei hirt, og með því að
námsgreinar mínar voru að flestu gagnólíkar náms-
greinum hinna, þá var það fátt sem gat komið
okkur í kynni saman. Trevor var eini maðurinn,
sem jeg kynntist nokkuð að ráði, og það var af
einberri tilviljun, þeirri sem sje, að hundurinn
hans beit í öklann á mjer morgun einn, er eg gekk
fram hjá herbergisdyrunum hans.
Það voru auðvitað nauða-óskáldleg tildrög til
vináttu. En þau dugðu. Jeg varð að liggja á
legubekknum í hálfan mánuð, ogTrevor kom iðu-
lega til mín, til þess að vita hvernig mjer liði.
Fyrstu dagana gerði hann lítið annað en reka inn
höfuðið, en svo fór hann smám saman að standa
lengur við, og þegar þessi hálfi mánuður var liðinn,
þá vorum við orðnir alúðarvinir. Hann var ein-
staklega góðlyndur maður, fjörugur og tápmikill,
og að mörgu leyti gagnólíkur mjer. En þó kom
það í ljós, að við áttum sammerkt í ýmsu, og það
sem einkum dró okkur saman, var það, að hann
var jafn vinum horfinn eins og jeg. Að lokum
bauð hann mjer að koma með sjer heim til föður
síns, er bjó nálægt Donnithorpe í Norfolk, og í
sumarleyfinu naut jeg því góðs af gestrisni þeirra
feðga í lieilan mánuð.
Trevor gamli var auðsæilega vel efnaður maður.
Hann átti stóra bújörð, var friðdómari þar í
sókninni og naut mikils álits. Donnithorpe er
sveitaþorp eitt lítið, rjett fyrir norðan Longmere.
Húsakynni öll voru fornleg mjög, og íbúðarhúsið
með mörgum álmum, er voru múraðar í binding.
Heim að íbúðarhúsinu lá langur stigur, og voru
raðir af gömlum linditrjám fram með honum
beggja megin. Á engjum og úthögum var sægur
af öndum og fleiri fuglurn, og í á einni, sem rann
um landareignina, var veiði rnikil. Á lieimilinu
var ágætt bókasafn, og skildist mjer það hafa verið
eign fyrri eiganda búgarðsins, og fylgt með í kaup-
unum, er Trevor keypti jörðina. Þegar hjer við
bætist, að maturinn var ágætur, þá skiljið þjer
víst, að það hefði þurft að vera meira en meðal
kenjakind sem ekki hefði kunnað vel við sig svo
sem mánaðartíma á lieimili Trevors gamla.
Trevor garnli var ekkjumaður, og vinur minn
var einkasonur hans. Hann hafði einnig átt eina
dóttur, heyrði jeg sagt, en hún var dáin. Hann
var lítt mentaður maður, en hann var vel greind-
ur, og dugnaðarmaður mesti. Hann var alveg
ókunnur bókmenntum öllum, en hann hafði farið
viða og litazt vel um í heiminum, og hann mundi
aðdáanlega vel allt það, sem hann liafði sjeð og
heyrt. Hann var lágur maður vexti, en gildur og
þreklegur. Hárið var farið að grána lítið eitt,
andlitið var dökkt og vititekið, og augun blá og
fjörleg, stundum töluvert livöss og bitur. Hann
var kunnur í allri grendinni að ljúfmennsku og
— 9 —
— 10 —