Haukur - 01.01.1912, Qupperneq 10
IIA U Iv U R
Bústaður Roalds Amundsen nál. Kristianiu.
Hauks lagði Amundsen af stað frá Noiegi ( jání 1910 á skipinu „Fram“. Kvaðst
hann ætla að vera við fiskirannsóknir í Atlantshafinu um sumarið, fara síðan
suður fyrir Ameríku og norður Kyrrahaf í könnunarför til Norðurheimskautsland-
anna. Var hann svo við fiskirannsóknir um sumarið, en um haustið símaði hann
heim, og kvaðst hafa breytt ferðaáætlun sinni, og væri hann nú lagður af stað
Heimskautakofi Amundsens, Framheim.
til Suðurheimskautsins. Þeir fjelagar voru vel búnir, höfðu 115 grænlenzka
sleðahunda, nóg af skíðum og sleðum og vistir til tveggja ára. Sigldu þe'r
„Fram“ til Hvalvíkur, sem er- innst í flóa þeim, er kenndur er við enska suður-
farann Ross. Þar fóru þeir á land, og reistu vetrarskýli sitt, kofa, er þeir
höfðu með sjer, og var þannig gerður, að taka mátti sundur og setja saman
fljótlega hvar sem var. Kofa þennan kölluðu þeir „Framheim". Fram snerx
Inni í Framheim.
— 20 —
Roald Amundsen.
sens sje mikill, en um hann fær enginn
neitt að vita, fyr en ferðasaga hans kemur
út. Hann situr nú við að semja hana.
Og mikið eiga menn enn ógert þar suð-
ur frá, unz rannsókn er lokið og nákvæmt
landabrjef fengið af Suðurheimskautsálf-
unni. Hjer eru nokkrar myndir frá suð-
urför Amundsens, en rúmið leyfir ekki,
að farið sje um hana nema fáum orðum,
enda hafa sjálfsagt flestir lesendur Hauks
lesið ferðaskýrslu hans, sem prentuð
hefir verið f frjettablöðunum. Eins og
skýrt var frá í 1.—2. hefti síðasta bindis
Scott.
— 19 —