Íslenzk sagnablöð - 23.04.1817, Blaðsíða 13
106
1818
107
•’félagfins penínga áftandi og ödru áfigkom-
"ulagi; hvorsvegna Jiarum, ad fv*o ílöddu,
'’eckcrt med vifsu getur ordid áqvardad.
"Frumvarpid til Félagfins laga
’’hefur á ný verid yfirlitid af þartil valinni
'’nefnd, einftoku greinum |>arí breitt og
"ödrum í adra ordu ftcipad, eprir ]>ví fem
"nefndinni og Félaginu fýndift beft fara.
'’Prentun laganna á ad verda búin í næfta
“’mánudi.
”Súofstilbodna fameiníng vid hid
'’konúngliga íslendfka Lærdoms-
’’li ftaFe lag er á bádar fídur vidtekin, og
’’er áqvardad, ad leyfar Lærdomslifta Félag-
”fins í bókum og ödrum egnum íkuli ofs,
’’]>egar hentugleikar leyfa, verda afhendtar.
”petta er, m. H.! hid markverdafta
”vidvíkiandi voru áftandi og athöfnum hid
’’lidna ár. Vorir kraptar hafa á peflu tíma-
”bili aukift, ívo Félagid nú, ad meftuleiti,
’’af eginn fiárfiódi getur haldid áfram med
'’úrgáfu peirra verka íem byrud eru, edur af
”félaginu ályktud. Hans Hátign konúngur-
’’inn og margir Stór-höfdingiar hafa veitt
’’ofs ftirk og géfid til kynna, ad peir finni
’Mnægiu í ad vorar athafnir, famqvæmt Fé-
'’lagfins augnamidi, nái framgaungu. Vér
’’höfum fiálfír bætt Félagfins hag med berrun
wlaganna, og ]>ótr eitt eda annad í ]>eflú verki
”enn ]>urfi lagfæringar vid, er ]>ad ]>ó lítils-
”verdr, ]>egar litid er til hins fem berur fer.
”Eg álykra ]>vi, ad Félag vort fé komid í fvo
”gott lag, ad ]>ad framvegis med iöfnum
”gángi géti haldid áfram til ffns máls, fem
”er mentir og heidur vorrar fófturiardar.
”Vér vilium pefsvegna ei láta petra tækifæri
”hiáiída, án ]>efs, med ]>acklæti og vird-
’’íngu, ad minnaft ]>efs manns, er afhrein-
’’íkilnafta hiarta og í befta tilgángi, lagdi
”Félagfins grundvöll; ad óíka hönum iafnr-
’’ar hamingiu í öllu godu fyritæki, og und-
”ir eins ad Félag ]>etta, eptir hanns og vorum
’Tameginlegum áfetningi, megi lengi vaxa
”og blómgaft.<(
Á fömu famkomu var einnigframlagdr
eptirfylgiandi: , V