Íslenzk sagnablöð - 23.04.1817, Blaðsíða 23

Íslenzk sagnablöð - 23.04.1817, Blaðsíða 23
126 1818 127 28. Yfirordulimit eru |>eir er ekki hafa ailt þad til ad bera, er nú var tal- id; £eir hafa ekki atkvædisord á feiags- fundum. 29. Heidurslimi íkal velia epter tign og verdugleik í lærdómi edr ödrum dugnadi; feu J>eir ádr ordulimir, - edur hafi iafna eginlegleika, nióti atkvædisréttar. 30. Allir Félagslimir megu sækia fé- lágsfundi, og férhvörr má bera upp J>ad mál er honum J>ykir þarft ad hugleida. 31. peir er giöraíl vilia Félagslimir, íkulu fkriflega géfa Forfeta [>ad til vitundar og ákvcdi um leid hvada ílirk J>eir ætli ad veita; en J>ad er ákvedid, ad hinn minnfti lillagseyrir fyrir Ordulimi og Yfirord- ulimí fé í Kaupmannahöfn J>rír Rbdlir S. V. árlega. Forfeti íkal bera J>ad upp a næílu famkomu, en Féiagid dæmi um med atkvædafiölda, og ákvardi undireins í hvörn flokk hinn nýi limr íkuli kiörinn. Nú vill nokkur fegia fig úr vorum félagskap, géfi |>ad og Forfeta íkriflega til vitundar, fem lýfi pví ad eins á famkomu, en Skrifari bóki pad. 32. Allir Félagslimir í Kaupmanna- höfn hafi lokid tillagi fínu innan 3ota No- vembr. hvörs árs. Sé tillagid ei goldid á |>eim tíma, géfi Féhirdir Forfera J>ad til vitundar, en Forfeti bidji íkuldunaut Fé- lagfins vegna um bítalíng ad 14 daga frelli, og má {>á bón uppá tédan máta tvisvar finnum ítreka, ef |>örf giörilt, og verdi enn ei lokid á tilteknum tíma, má útiloka Ikuldunaut af Félaginu. Gialddaga Félags- lima á Islandi verdr ad haga eptir áfigkomu- lagi fyrft um finn. I pridji Kapítuli. Um famband beggia félagshluta. 33. Reykiavíkur hlutinn er Félagsins höfudddeild, og er J>vi tílhlýdileg'r, ad hann fé fyrri ad virdíngu, Jó fvo ad bááir feú iafnfiálfrádir í öllu J>ví, fem ekki hindrar, heldr framar beggia adaltilgáng. 34. Skulu j>ví hvörirtveggiu Forfet- ar og adrir embærtismenn eiga iafnan rétt hvörir í finum hluta. 35. Hvörtveggi Félagshluti kiófij fína emhættismenn. 36. Hvör Félagshluti fyrir fig dæmi um j>au rit fem honurn fendaft og velji af eldri bókum hvad j>eir vilia úrgéfa, en dæmi ekki um J>au rit fem hinn hlutinn hefír medrekid, J>ótt j>au cigi hiá jieim ad pren- ta:, nema einhver med berum ordum leggi rirgiörd fína undir hins Félagsins eda ein- staks Félaga dóm til lagfæríngar. 37. Hafi hvörr fyrir fig finn reikn- íng og fari med penínga fína eptir géd- pekkni, j>ó á j>ann hátt fem fídar fegir. 38. Láti prenta rit fín, j>ar fem hvörium Félagshluta pykir beíl henta; j>ó á bækur beldr ad prenta og binda á Islandi en í Kaupmannahöfn, ef j>ad gétr íkéd Fé- laginu ad íkadlaufu. 39. En til j>e(T ad badir Félagshlutar ekki hérmed tviftrift, íkal hvörugum ad eginn j>órta lejft ad umbreyta eda víkia frá neinu i j>eílum grundvaliarreglum. 40. pyki jjeífháttar umbreytíng æíki- leg og verdi j>eir ekki á eitt fáttir, pá eigu allir Embættismenu og Aukaembættismenn beggia Félagshlura ad géfa fín atkvædi íkrif- lega og med nafni, og rádi fiöldinn, en verdi iafnmargir á hvörn veg, Ikériislenz- ki Forferinnn úr málinu. I

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.