Alþýðublaðið - 01.07.1939, Side 4

Alþýðublaðið - 01.07.1939, Side 4
LAUGABDAGINN 1. JOLI 1939. ■ QAMLA BIOBI Lifa, elska og læra. Bráðskemmtileg og afar fjörug amerísk skemmti- mynd frá Metro-Goldwyn Mayer, Aðalhlutverkin leika hin- ir skemtilegu og vinsælu leikarar: Robert Montgomery og Rosalind Russell. Kaupum tuskur og strigapoka. W Húsgagnavinnustofan “B8 Baldursgötu 30. Sími 4166. VESTUR-ISLENDINGA DAGUR Frh. af 1. síðu. marga muni fýsa að taka þátt í þessari fyrstu sameiginlegu há- tíð íslendinga vestan hafs og austan. Kl. 8 í fyrramálið heí'jast bíl- ferðirnar héðan úr bænum til Þingvalla, og verður bezt fyrir þá, sem því geta við komið, að fara sem fyrst, því eflaust verð- ur mikil þröng við bílana, þeg- ar líða fer að hádegi. Vegna þess að aðalhátíðahöld- in fara fram alllangt frá Valhöll þá verður á skemmtistaðnum seld mjólk, rjómi, kaldir drykk- ir, einnig geta þeir, sem þess óska, fengið gefins heitt vatn. Mun það vera allra ósk og von, að þessi hátíðahöld megi fara sem veglegast og verða til þess að styrkja bræðraböndin milli íslendinga vestan hafs og austan. PRJÖNLESSYNINGIN Frh. af 1. síðu. sýndir alls konar litir, unnir úr íslenzkum jurtum, svo og jurt- irnar sjálfar, lyng og ýmis konar grös- Sýnishornadeildinni svipar rnjög til söludeildarinnar, en þó verða þar ýmsir listofnir munir. Er sýningin í heild öll hin snotrasta og ber gleðilegan vott um það, hvað hægt er að vinna úr íslenzkri ull, þegar rétt er að farið.. Sagði og frú Laufey, að markmið þeirra, sem að þessari sýningu standa, væri að koma upp leiðbeiningarstarfsemi fyrir allar þær konur, er vinna vildu úr íslenzkri u!l, og vildu for- stöðukonurnar með sýningu þess- ari fyrst og fremst skapa áhuga fyrir þeim þjóðlega heimilisiðn- aði. Drottningin er væntanleg hingað annað kvöld. VestnannadagarinD. Góðir íslendingar! Allir, sem fáið því við komið, sækið hátíðahöldin á Þing- völlum á morgun. Þau hefjast klukkan 11 árdegis. DAGSKRÁ: 1. Hátíðin sett í Almannagjá kl. 11: Sigfús Halldórs frá Höfnum. 2. Guðsþjónusta: Sigurgeir Sigurðsson biskup. (Karlakór Reykjavíkur og Lúðrasveit Reykjavíkur aðstoða). 3. Fjallkonan og Miss Canada og Miss America ganga til sætis. 4. Ávörp og ræður: Ávarp ríkisstjórnar (Ólafur Thórs atvinnumálaráðherra). — Alþingis (Har. Guðmundsson forseti sameinaðs Alþingis). -— Reykjavíkurbæjar (Pétur Halldórsson borgarstjóri). — Fjallkonunnar. (Þjóðsöngurinn). Minni Bandaríkjanna (Jónas Jónsson skólastjóri). — Canada (séra Friðrik Hallgrímsson). Vesturferðir (Jakob Kristinsson fræðslumálastjóri). Vestmenn (Guð'mundur Finnbogason landsbókavörður). Mesta ljóðskáld Vesturheims (Sigurður Nordal prófessor). Kl. 4 síðdegis: Gengið á Lögberg við hljóðfæraslátt (Lúðrasveit Reykjavíkur). Matthías Þórðarson þjóðminjavörður lýsir staðnum. Kl. 8: Söngur í Valhöll (Stefán Guðmundsson — Karlakór Reykja- víkur). Dans í Valhöll. Smardansleiknr. í K. R. hiisinu í kvold. Hljémsveit hússins - Mljóm- sveit Hótei tslands. Aðgðngumiðar seldir frá kl. 6 e. h. Prjónlessýning sðlusýning var opnuð I dag kl. 1. í Iðnskól" anum. Á sýningunni verða margir falleg* ir munir unnir úr íslenzkri ull. Anna Ásmundsdóttir. Lauf ey Vilh jálmsdóttir. Kýtfzkn fiskverzlun opnnð. WT ÝJA fisksöluverzlun opna n.k. þriðjudag Jón & Steingrímur í nýjum húsa- kynnum, er þeir hafa fengið í Tryggvagötu 2. Er verzlunin öll hin hreinleg- ásta, en það hefir þvi miður skort á hjá mörgum fisksölum. Það ,sem sérstaka athygli vekur þarna, er, að í stað hvítra flísa eru veggir, gólf og borð steypt með hvítu sementi. Er þetta nýj- ung hér á landi, sem eflaust á eftir að vinna hylli margra fyrir það, að auðveldara er að halda öllu hreinu og heilu heldur en með flísunum, sem oft vilja falla af og brotna. I afgreiðslunni eru mörg steypt hólf, þannig, að hver fisktegund, sem á boðstólum er, hefir eigið hólf, og getur viðskiftavinurinn gengið á milli og valið það, er hann óskar. í þessum hólfum á fiskurinn altaf að geta haldist hreinn og kaidur, og er sérstakur kæliútbúnaður í hverju hólfi. Fyrir innan afgreiðsluna er pantanaafgreiðsla og í sambandi við hana sérstakur símaklefi. I sambandi við verzlunina verður allstórt vinnupláss, þar sem gert er að fiskinum, hann hreinsaður, og það sem ekki telst söluhæft tekið frá. Er verzlunin öll hin snyrtileg- asta, og vonandi líður ekki á löngu, þar til allir fisksalar í bænum hafa fengið sér svipaðar afgreiðslur. Skrípaleiknr. ■piNS OG MENN muna, lét Héðinn Valdimarsson fylgis- menn sína i Byggingarfélagi al- þýðu samþykkja það á dögun- uni, að félagið breytti því að eins lögum sínum i samræmi við bráðabirgðalögin um breytingar á lögunum um verkamannabú- staði, að uppfylt yrðu viss skil- yrði af hálfu ríkisstjórnarinnar og Byggingarsjóðs verkamanna, iog var auk þess settur frestur fyrir uppfyllingu skilyrðanna til þessara mánaðamóta. Mun það einsdæmi, að minsta kosti hér á landi, að löglegur félagsskapur hafi sett skilyrði fyrir þvi, að hlýða landslögum. En skrípaleikurinn er bersýni- lega ekki á enda, þvi að í gær- kveldi boðaði Héðinn Valdimars- son og hin gamla stjórn hans í Byggingarfélaginu til fundar á ný. Fundarefnið var þó, þegar á fundarstaðinn kom, ekkert annað en það, að láta samþykkja að fresturinn, sem ríkisstjórninni og Byggingarsjóði verkamanna var settur af Héðni til þess aÖ upp- fylla skilyrði hans, skyldi fram- iengdur til næsta aðalfundar í félaginu. Bíóið á því bersýnilega a'ð halda áfram. Ferðafélag Islands biöur þá, sem ætla að fara hringferðina kring um land með es. „Súðin“ héðan 5. þ. m., að taka farmiða á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5, í allra seinasta lagi fyrir kl. 12 á mánu- dag, 3. þ. m. Eimskip. Gullfoss er á Tálknafirði, Goðafoss er væntanlegur kl. 4Vs í dag. Dettifoss er á leið til Grimsby frá Vestmannaeyjum, Brúarfoss fór frá Kaupmanna- höfn í morgun áleiðis til Leith, Sejfoss er á leið hingað frá Ant- werpgn. f DAC Næturlæknir er Karl S. Jónas- son, Sóleyjargötu 13, sími 3925. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-apóteki. ÚTVARPIÐ: 19,45 Fréttir. 20,10 Veðurfregnir. 20,20 Hljómplötur: Kórlög. 20,30 Upplestur: „Útvarpið á Fossi“, smásaga (Hjörtur Halldórsson). 20,55 Útvarpstríóið leikur. 21,15 Hljómplötur: Sónata í d-moll, Op. 31, eftir Beethoven. 21,35 Danzlög. 22,00 Fréttaágrip. 24,00 Dagskrárlok. MESSUR Á MORGUN: I dómkirkjunni kl. 11, séra Bj. Jónsson. Engin síðdegismessa. 1 fríkirkjunni kl. 5 séra Marinó Kristinsson, sóknarprestur á ísa- firði. 1 Hafnarfjar'ðarkirkju kl. 2, séra Hálfdan Helgason. JÖNAS GUÐMUNDSSON Frh. af 1. síðu. mál, að ekki hafi neinn staðið nær því að taka við þessu starfi en Jónas Guðmundsson. Hann hefir síðan 1934, er hann var kos- inn á þing fyrir Alþýðuflokkinn, haft mikil afskifti af málefnum bæjar og sveitarfélaganna. Þann- ig var hann ásamt Páli Her- mannssyni höfundur núgildandi framfærslulaga. Hann var og höfundur laganna um kreppu- lánasjóð bæjar- og sveitarfélaga (og var í stjórn hans meðan hann starfaði, ásamt þeim Magnúsi Guðmundssyni og Hilmar Stef- ánssyni. Hann átti og sætiímilli- þinganefnd með þeim Magnúsi Guðmundssyni og Bernharð Stef- ánssyni, er samdi og lagði fyrir Alþingi mjög ýtarlegt frumvarp um tekjustofna bæjar- og sveitar- féiaga, þó ekki næði það sam- þykki Alþingis þá. Er J. G. lætur nú af ritstjóm blaðsins og tekur við hinu nýja vandasama starfi sem eftirlits- maður sveitarstjórnarmálefna, þakkar blaðið honum störfin við blaðið og árnar honum heilla í hinu nýja starfi. LAUGARVATNSMÓTIÐ Frh. af l. síðu. og sungið. Var þetta mjög skemtilegt og sjaldgæft hér. Að því loknu flutti sænsk kenslukona skemtilegt erindi um sænskar bókmentir og las upp Ijóð. Þá var lesið blaðið „Laugar- vatnspósturinn“ á Sænsku, og lásu höfundarnir hver sína rit- gerð. Því næst var skrautsýning, og var hún mjög skemtileg. Að lokum voru danzaðir sænskir þjóðdanzar, og var það góð skemtun. , I morgun flutti Árni Jónsson alþingismaður erindi um fiski- veiðar Islendinga. Var það fróð- legt erindi. Þá flutti Axel Sömme dósent erindi um verzlun við Nor'ður- sjóinn. Var það síðasta erindið á mótinu. 1 kvöid verður skemtun, sem móíið heldur. Þá talar Pálmi rektor, stúlkur úr K. R. sýna leikfimi og Kristján Kristjáns- son syngur. Á morgun verður farið að Gullfossi og Geysi, á mánuáag að Sogsfossum og til Þingvalla og komið hingað til Reykjavíkur á mánudagskvöld. Lifa, elska og læra heitir fjörug og skemtileg ame- risk mynd, sem GamJa Bíó sýn- ir núna. Aðalhlutverkin leika Ro- bert Montgomery og Rosalind Russell. Fjrrirlestra nm ðulspekl flytur E. C. Bolt í húsi Guðspeki- félagsins dagana 7.—11. júlí n. k. Áskriftalistar í Bókaverzlun Snæbjarnar Jónssonar, Austur- stræti 3 og í rakarastofunni í Eimskipafélagshúsinu, sími 3625. Nánari upplýsingar á sömu stöð- um. Öllum heimill aðgangur. KYMfi Blð SP Hetjnr skðganna. Amerísk stórmynd frá Warner Bros, samkvæmt hinni víðlesnu sögu Gods- Country and the Woman, eftir James Oliver Cur- wood. Aðalhlutverkin leika: George Brent, Beverly Roberts, E1 Brendel o. fl. Myndin sýnir spennandi og ævintýraríka sögu, er gerist á meðal skógar- höggsmanna og öll tekin í eðlilegum litum í hinni töfrandi náttúrufegurð Kanada. Útbreiðið Alþýðublaðið! Útbreiðið Alþýðublaðið! HÖFUM FENGIÐ sérlega gott úrval af Karlmannafataefnum, Káputauum e@ Dragtaefnuna. Enn fremur nýjar gerðir af Karimannaském. V erksmið j uútsalan GEFJUN - IÐUNN Aðalstræti. Til Þtagvalla þrjár ferðir á dag. Til Þingvalla kl. ÍO1/^ árdegis, l1/^ og 4 síðdegis. Frá Þingvöllum kl. IV2 - 5Va og 8 síðdegis. Á laugardögum og sunnudögum aukaferðir eftir þörfum. Stelndón Símar: 1580, 1581, 1582, 1583, 1584. ^ Hið islenska garðyrkjuféiag fer skemmtiferð dagana 7. og8. júlí. um Akranes og Borgarfjörð. Áskriftarlistar liggja frammi í Blómabúðinni Flóru og Litlu Blómabúðinni, einnig hjá Ingimar Sigurðssyni, sem gefa allar upplýsingar. Félags- menn fjölmennið. STJÓRNIN. Breyting á slmskeytaoB simtalaBjölðum tii útlanda. Samkvæmt ákvörðun ríkisstjórnarinnar hækka símskeyta- gjöld til útlanda frá og með 1. júlí 1939 sem hér segir: Belgía 76 aur. orðið. Ítalía 92 aur. orðið. Danmörk 60 — — Noregur 71 — — England 60 — — Pólland 98 — — Finnland 94 — — Portúgal 99 — — Frakkland 80 — — Rússland 129 — — Færeyjar 36 — — Spánn 88 — — Gibraltar 93 — — Sviss 87 — — Holland 80 — — Svíþjóð 71 — — írland (fríríkið) 67 — — Þýzkaland 87 — — Frá sama tíma hækka einnig talsímagjöld til útlanda sem hér segir: Norðurlönd og Stóra-Bretland kr. 33.00 fyrir 3 mínútna viðtalsbil. Belgía, Frakkland og Holland kr. 47,25, Sviss kr. 61,50, ítalía, Pólland, Portúgal og Spánn kr. 75,75, Þýzkaland 1. gjald- svæði kr. 42,75, 2. gjaldsvæði kr. 45,00, 3. gjaldsvæði 51,30. Póst- og símamálastjórniu, 30. júní 1980.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.