Alþýðublaðið - 21.07.1939, Síða 1

Alþýðublaðið - 21.07.1939, Síða 1
ALÞÝÐU SllSTJém: F. K VALDraiAKSSON ÚVCiEFANÐI: ALFÝÐUFLOSKDK^ IX. AM&M6VB FÖSTUDAG 21. JÚLÍ 1939 165. TÖLUBLAÐ Stækkw sildanrerksmlðj- anna má nú teljast viss. Stjórn ríkisverksmiðjanna öll sammála um Raufarhafnarverksmiðjuna og SR 30 -----.----- En ágreiningur er um Rauðku og SRP ALÞÝÐUBLAÐIÐ skýrði frá því nýlega, eftir viðtali við Finn Jónsson, að síldveiði- flotinn væri nú stærri en nokkru sinni fyrr, og mikil nauðgyn væri á að stækka síld- arverksmiðjurnar þegar á næstu vertíð. Einnig skýrði Alþýðu- blaðið frá tillögum Finns Jóns- sonar og Jóns Þórðarsonar: 1. um að ljúka nú þegar byggingu 5 þúsund mála verksmiðju á Kaufarhöfn, 2. um að leyfa Siglufjarðarbæ að endurbyggja ,,Rauðku“ á Siglufirði með 5000 mála vinnslu, og 3. um að stækka S.R. 30 á Siglufirði um 2500 mál. Meirihluti síldarverksmiðju- stjórnarinnar hefir nú skilað áliti til ríkisstjórnarinnar, og er það samhljóða áliti Finns Jóns- sonar og Jóns Þórðarsonar að öðru leyti en því, að meiri- hlutinn vill neita Siglufjarðar- bæ um leyfi til að endurbyggja ,,Rauðku,“ en stækka í staðinn S.R.P.-verksmiðjuna um 2500 mál. Auk þess vill meirihlutinn láta ríkið bjóða Siglufjarðarbæ að kaupa ,,Rauðku“ fyrir 180 þúsund krónur. Ríkisstjórnin hefir málið til athugunar, og má telja fulla vissu fyrir því, að eitthvað veru- legt verði gert af hálfu ríkis- stjórnarinnar til þess að koma Raufarhafnarverksmiðjunni upp fyrir næstu síldarvertíð og auka afköst síldarverksmiðjanna á Siglufirði, en ekki er enn vitað, livort heldur atvinnumálaráð- herrann samþykkir tillögur minnihlutans eða meirihlutans. Ágreiningar innu SjálfstæðisfiokkS' ins nni Rauðkn. Morgunblaðið er í dag að reyna að láta ifta svo út sem einhver ágreiningur sé um byggingu Raufarhafnarverk- smiðjunnar, og þá einkum, að Finnur Jónsson standi í vegi fyr- ir því, að hún verði fullgerð, sem er alveg tilhæfulaust, því að eng- inn hefir gert eins mikið og F. J. Nýtt Andersensævin- týri byrjar í dag. . til þess að koma því máli áleiðis. Hér í 'blaðinu í gær var sann- að: 1. Að eigi hefir skort heimild- 'ir til að byggja 5000 mála ve.rk- smiðju á Raufarhöfn, þó að ráð- herra Framsóknarflo'kksins, sem fór með atvinnumálin eftir að Haraldur Guðmundsson lét af starfinu, léti undan falla að nota heimildina. 2. Að F. J. hefir, ásamt Gísla Guðmundssyni átt frumkvæði að rannsókn hafnarinnar á Raufar- höfn og flutningi hafnarlaga, sem hvort tveggja gerir mögulegt að dýpka höfnina á Raufarhöfn, eins og nauðsynlegt er að gera í sam- bandi við stóran atvinnurekstur. Annars er einkennilegt hvers vegna Morgunblaðið er að reyna að láta líta svo út sem ágrein- ingur sé innan verksmiðjustjórn- arinnar um byggingu Raufarhafn- arverksmiðjunnar og líklegast að blaðið geri það í þeim tilgangi að reyna að draga athygli les- enda sinna frá þeirri staðreynd, að það er stór ágreiningur um það innan Sjálfstæðisflokksins, hvort leyfi skuli veita til að end- urbyggja Rauðku eða ekki. Snmarskemmtnn I Ranðhólnm á sunnndaginn. Margt til skemmtunar. RAl V) m&MsrnX: Pólskir liðsforingjar í eftirlitsferð við Iandamærin. Pólland sendir Þýzkalandi og ítaliu síðustu aðvörun. — .. ■*--- Pólskur tollvðrður skotinn til bana af nazistum innan við landnmæri Póllands. LONDON í morgun. FÚ. Tp* RÁ utvarpsstöðinni í Varsjá var í gærkvöldi send tilkynning á pólsku, þýzku og ítölsku, þess efnis, að Pólland myndi óhikað. berjast til varnar Danzig. ÆVINTÝRINU Þumalína er nú lokið og hefst nýtt ævintýri í dag, Svínahirðirinn, Þau tvö ævintýri, sem þegar hafa birzt, Snædrottningin og Þumalína, hafa hlotið miklar vin- sældir lesenda bláðsins, ungra sem gamalla, og svo mun einn- ig fara utn þetta ævintýri, sem byrjar i dag. Fylgizt með frá byrjun. NemtamálaráO að kefja stðrkostlega bókaútgáfu. —---♦---• Ætlunin er að gefa árlega út margar innlendar og erlendar drvalsbækur fýrir fast ársgfald. CirORKOSTLEG útgáfu- ^ starfsemi er í undir- búningi hér af hálfu Mennta- málaráðs og Menningarsjóðs. Hefir Menntamálaráð um lengri tíma undirbúið þessa útgáfustarfsemi og safnað allmiklu fé til hennar. Mun útgáfustarfsemin hefjast í haust. Enn er ekki fyllilega á- kveðið um allt fyrirkomulag þessarar starfsemi, en ákveð- ið mun vera, að hún verði rekin á félagslegum grund-* velli, þannig, að menn geti fyrirfram gerzt áskrifendur að öllum bókum útgáfunnar árlega, gegn vissu ársgjaldi, sem verður mjög lágt. AÍþýðublaðið hefir haft tal af einum af fulltrúunum úr Menntamálaráði og spurt hann um mánari fregnir af þessari nýju útgáfustarfsemi, en hann svaraði, að á þessu stigi málsins væri ekki hægt að gefa nánar upplýsingar um hana, enda kæmi tilkynning um þetta mál í blöðunum á morgun. Hann skýrði þó frá því, að í ráði væri að gefa út árlega 8— 10 bækur, innlendar og erlendar bókmenntir, og að ársgjaldið fyrir allar bækurnar, ef til vill að bókmenntalegu tímariti við- bættu, sem kæmi út tvisvar á ári, yrði um 10 krónur. — Hafið þið ákveðið nokkrar bækur til að byrja með? „Það hefir verið rætt um ýms- ar bækur. Og ég held, að óhætt sé að skýra frá því, að með fyrstu bókunum, sem út koma, verður æyisaga Viktoríu Eng- landsdrottningar, sem er raun- verulega saga Englands í 60 ár. Er hún skrifuð af hinum heims- kunna enska ævisagnaritara John Strachey, og mun áreið- anlega vekja mikla athygli hér, eins og annars staðar. Að sjálf- sögðu munum við feta okkur á- fram í þessari starfsemi, en það er óhætt að fullyrða, að hjá henni koma út 8—10 bækur ár- lega, þegar hún er komin á góð- an rekspöl, og að ársgjaldið fyr- ir allar bækurnar verður ekki hærra en 10 krónur.“ Þessi frétt mun vekja fögnuð meðal bókelskra manna í land- inu. Ásamt Menningar- og Frh. á 4. síðu. í yfirlýsingunni segir: „Látum þá skilja til hlítar þessi orð, sem halda, að hægt sé að svæla .Pólverja á burt úr Danzig. Látum stjórnend- ur Þýzkalands skilja, að það er á þeirra valdi og þeirra einna, hvort til styrjaldar kemur eða ekki. Þetta er hið síðasta orð Póllands.“ í fregn frá Varsjá segir í gær, að pólskur tollvörður hafi verið skotinn til bana í gærmorgun innan landamæra Póllands, og gerðist það með þeim hætti, að tollvörður frá Danzig réðst inn yfir landamærin ásamt tveim nazistum. Skipuðu þeir hinum pólska tollverði að nema staðar, og í þeim svifum var hann skot- inn af öðrum nazistanum. Verð- ur ekki séð af fregninni, hvort hann hafi neitað að hlýðnast fyrirskipuninni, eða hvernig þetta hefir borið að. Senaíið i Danzig biðnr aliikuar. í Varsjá, er það tilkynnt, að senatið í Danzig hafi þegar beð- izt afsökunar á þessum atburði. í frétt frá Danzig um þennan atburð segir hins vegar, að hinn pólski tollvörður hafi verið skotinn innan landamæra frí- ríkisins Danzig, og hafi það ver- ið tollembættismaður Dahzig- borgar, sem skaut hann í sjálfs- vörn. Landsstjórinn í því pólska héraði, þar sem atburður þessi gerðist, hefir þgar fyrirskipað nákvæma rannsókn málsins. Uppskerovimm hraðað i Ausíur-Prússianúi. Farfuglar byggja sér „tareiður." B-j ANDALAG íslenzkra far- A-J fugla bauð blaðamönnum til sín í gær. Hefir það komið sér upp nokkrum „hreiðrum“ til þess að tryggja félögum gist- ingu á ferðalögum. Hafa „farfuglar“ útbúið þessa gististaði á eyðibýlum á Suð- vesturlandi, svo sem t. d. í Nýja- bæ í Krýsuvík og Hrauntúni. Enn fremur hafa þeir útvegað sér ódýra gistingarstaði á Kol- viðarhóli, í Grindavík, í Þrasta- lundi, Hveragerði í Grafningn- um og við Geysi. Bandalagið hefir látið útbúa sér félagsmerki, það er blár þrí. hyrningur með merkisstöfum bandalagsins í hvítum lit. AUÐHÓLASKEMMTUN erður haldin n.k. sunnu- dag. Er þetta fyrsta sumar- skcmmtunin á þessu sumri, sem haldin er í Rauðhólum — og verður sérstaklega til hennar vandað, svo að allir geti skemmt sér í hinum fögru og einkenni- legu Ranðhólum, þar sem skipt- ist á bert hraun og grasi grónar lautir. Lúðrasveit Reykjavíkur mun skemmta þarna með sinum á- gætá og velþekkta hljóðfæra- slætti, Haraldur Guðmundsson mun flytja ræðu, og einnig verða fimleikasýningar og ’frjálsar í- þróttir og að lokum dansað fram eftir kvöldi. Eflaust vorður margt manna i Rauðhóium á sunnudag, ef veð- ur verður gott, og er þvi bezt fyrir fólk að komast sem fyrsl uppeftir, svo að það lendi ekki í neinni þröng við bílana, sem fara frá Lækjartorgi fyrir og eft- ir hádegið, en kl .21/2 hefst skemmtunin. Þeim er þess óska er heimiit að tjalda innan Rauðhólagirðingar. Verður nánar skýrt frá tilhög- un skemmtunarinnar í biaðinu á morgun. Lingiaden hófsi i gær Frá fyrsta degi gessa mikla alpiúdamóts. A LÞJÓÐAFIMLEIKA- mótið Lingiaden var sett á aðalleikvanginum í Stokkhólmi í gær kl. 18.30 (sænskur tími), en eins og kunnugt er, þá taka um 38 þjóðir þátt í þessu fimleika- móti og um 8 þúsund fim- leikamenn og konur. Frh. á 4. síðu. Frá bæjarstjórnarfuadi: Branðsðlnstðlknr og bafcarameist- arar deila am loknnartfimann. -----4.----— Skýrslu um Miaveituna gaf borg~ arsfjéri á lokuðum fundi. Meira en helmingur meðlim- anna í æskuiýðsfélagsskap þýzkra nazista, er nú starfandi við upp- skeruvinnu, einkum í Austur- Prússlandi. O ÆJARSTJÓRNAR- FUNDUR var haldinn í gær. Á lokuðum fundi síð- ast lét borgarstjóri bæjar- fulltrúum í té skýrslu um samningana við Höjgaard & Schultz, og um það, hversu langt undirbúningi málsins er komið. Nokkrar umræður urðu á fundinum um lokunartíma brauða- og mjólkursölubúða. Vilja bakarameistarar lengja opnunartímann um helgar og fyrir hátíðar, en svo var helzt að heyra á bæjarfulltrúum, að þeir væru því andvígir, hins vegar sagði borgarstjóri, að reglugerðin þyrfti breyt- inga við — og bæri nauðsyn til, að hún yrði endurskoðuð hið fyrsta. Frú Soffía Ingvarsdóttir taldi enga nauðsyn til að lengja opn- unartímami. Húsmæður gætu vel Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.