Alþýðublaðið - 05.10.1939, Blaðsíða 1
m
RITSTJéRI: F. R. VALDEMARSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
kx. árgangur
FIMMTUDAGUR 5. OKT. 1939.
229. TÖLUBLAÐ
S»k skip f á m heisHpa-
fylíd i sænskri landhelgl.
Sérstðk leið fyrir hlutlaus skip aila
leið frá Stokkhólmi tii Stavanger?
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun.
UPPIVAÐSLA þýzkra herskipa og flugvéla í sænskri
landhelgi og hernám margra hlutlausra skipa þar,
hefir nú leitt til þess, að sænska stjórnin hefir ákveðið, að
láta herskip sín fylgja sænskum skipum meðan þau eru
í sænskri landhelgi.
Jafnframt hefir komið fram tillaga um bað í Svíþjóð, að sér-
stök siglingaleið verði afmörkuð fyrir hlutlaus skip alla leið frá
Stokkhólmi til Stavanger í Noregi og verði hún auðkennd með
Ijósbaujum. Talið er, að það myndí kosta um þrjá fjórðu milljón
sænskra króna.
RtarWððru
vísi að Tyrkjnm
enEisílendiDgum
Þeir óttast banda-
lag Tyrkja og Breta
í tilefni af þeirri ákvörðun
sænsku stjórnarinnar, að láta
herskip sín fylgja sænskum
skipum í sænskri landhelgi,
hafa brezk blöð gert samanburð
á herskipaflota Svía og Þjóð-
verja og'komizt að þeirri nið-
urstöðu, að Svíar þurfi ekkert
að óttast þýzka flotann. Benda
þau á það í því samb., að Svíar
eigi átta bryndreka, en 'Þjóð-
verjar ekki nema fimm, og tvö
flugvélamóðurskip, en Þjóð-
verjar engin nema í smíðum.
Af minni herskipum eiga Sví-
ar enn fremur fjögur beitiskip
og sextán tundurspilla.
Bernám hlatlausra skipa
heldnr áfram.
Saradjoglu, utanríkismálaráð-
herra Tyrkja, sem nú dvelur
í Moskva.
RÓM í morgun. FÚ.
IMOSKVAFREGN er
sagt, að Rússland hafi
lagt fyrir Tyrkland samning
um gagnkvæma aðstoð til að
vernda iöryggi Svartahafsins.
Utanríkismálaráðh. Tyrkja,
Sarajoglu er enn í Moskva og
Frh. á 4. síðu.
KALUNDBORG í gærkv. FO.
Þýzíkur kafbátur hefir tekið
sænska eimskipið „Themis", sem
var á ferð frá Stokkhólmi tií
Skien með kornfarm. Skipið var
tekið undan Borgundarhólmi. —
Sænskur tundurspillir reyndi að
(koma í veg fyrir töku skipsins,
en foringi hins, þýzka herskips
sýndi honum fram á, að þetta
væri á alþjóðasiglingaleið, og
væri þýðingarlaust að veita mót-
spymu.
Enn einu sænsku skipi hefir
verið sökkt. Það var þýzkur kaf-
bátur, sem sökkti því.
Skipið var á leið irá Finnlandi
til Delaware í Bandaríkjunum
með trjáhvoðu.
Seinasta skipið, sem Þjóðverjar
hafa hertekið, er eistlenzka skipið
Frh. á 4. síðu.
Blfreið ekur yfir höfoð á
tveggja ára gðmlu barni.
A LVARLEGT bifreiðarslys
¦**¦ varð í gærkveldi kl. QVz
rétt fyrir framan Sunnuhvol.
Barn varð fyrir bifreið og stór-
slasaðist.
• Bifreiðin nr. 607, fólksbifreið,
var að flytja drukkinn mann.
Pegar toomið var að Sunnuhvoli
nam bifreiðarstjórinn staðar við
grindurnar fyrir framan húsið.
Vildi drukkni maðuiinn ekki
fara þar út, en vildi láta aka með
sig lengra. Ætlaði pá bílstjórinn
að fearn bílinn til um einn meter
eða svo, til pess að dyrnar á
bílnum kæmu á móts við hliðið
á grindunum framan við feúsið.
Ók bílstjórinn nú bægt af stað,
ein fann um leið, að eitthvað
varð undir hægra framhjóli bíls-
ins. Fór hanin þá út úr bíilnum
og gáði undir hanm. iLá bam
undir bílnum aftan við framhjól-
ið hægra megin og virtist hjól-
ið hafa farið yfir háls pess eða
höfuð.
Kom kona þama að í sama
Frh. á 4. ctta.
FrðnskDkomm-
ðnistarnir vflja
!rið við Hiíler!
Þannig lítur Pólland út eftir árásina: Járnbrautarstöðin í Tarnowitz í rústum.
Hitler birtir friðartilboð sitt
i rikisþinginu á laugardag.
?
Mussolini neitaði að flytja það við bandamenn.
ÍÍÓM í morgun. FÚ.
DALADIER forsætis-
ráðherra Frakka
hefir átt tal við Herriot,
forseta fulltrúadeildarinn-
ar í franska þinginu, við-
víkjandi þeirri málaleitun
þingmanna kommúnista,
að þingið verði kallað
J saman til að ræða friðar-
tilboð Hitlers.
í hálfopinberri franskri
tilkynningu segir, að
framkoma kommúnista
muni verða þess valdandi,
að þingið muni koma sam-
an og svifta þá réttindum
til þingsetu.
:
r#S##V##^.#.###^#s#*.##S##s####s##^##*##>#S#
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun.
|--* AÐ er nú orðið víst, að Hitler hefir engan milligöngu-
^ mann getað fengið til þess að flytja friðartilboð sitt
við bandamenn. Mussolini hefir neitað því, þrátt fyrir all-
ar fregnir, sem áður hafa borizt um hið gagnstæða. Hin
opinbera fréttastofa í Rómaborg tilkynnti í gær, að ítalska
stjórnin myndi ekki að svo stöddu reyna neina málamiðlun.
Verður Hitlér því að flytja friðartillögur sínar sjálf-
ur, og er talið víst, að hann muni gera það í ræðu fyrir
þýzka ríkisþinginu, sem kallað hefir verið saman til fund-
ar um hádegi á laugardaginn.
Bretar og Frakkar hlusta
ekki ð neinar friðartiilðgur
f rá Hltler, seolr Lord Hallf ax
LONDON í morgun. FÚ.
Lord Halifax utanrikismála-
ráðherra Breta gaf yfirlýsingu
i lávarðadeildinni i gær, svip-
aðs efnis og yfirlýsing Cham-
berlains forsætisráðherra í
neðri málstofunni og henni til
áherzlu.
Lord Halifax sagði, að Bret-
land og Frakkland myndu ekki
hlusta á neinar friðartillögur,
sem bryti í bág við þá stefnu,
sem tekin hefði verið af ríkis-
stjórnum beggja landanna, er
þær lögðu út í styrjöld. Bretar
og Frakkar hefði ekki tekið
þetta skref til þess að afla sér
landa eða neinna launa, heldur
til þess að frelsið mætti þrífast
undir vernd laganna með öll-
um þjóðum, — til þess að hver
þjóðin um sig gæti verið frjáls
að því að skapa sína framtíð,
óttalaus við ágengni og ofbeldi.
Það héfði verið gefið í
skyn, að þýzka stjórnin myndi
leggja fram friðartillögur
nokkrar — og tekið fram, að
ef Bretland og Frakkland féll-
ist ekki á þær, yrði þessi lönd
að skoðast ábyrg fyrir fram-
haldi styrjaldarinnar, sagði
Lord Halifax, og bætti við:
„Ég hygg, að það hafi ekki
komið fyrir áður í sögu heims-
ins, að það sé eins ljóst og nú,
að ábyrgðin af að hleypa af
sta.ð Evropustyrjöld, hvílir á
herðum eins manns."
Lord Halifax endurtók það,
sem Chamberlain hafði sagt, að
hvorki Bretar né Frakkar
myndi láta hótanir nokkur á-
hrif á sig hafa, og. hann bætti
því við, að ef loforð kæmi í
stað hótana, þá væri það ekki
fullnægjandi, ef loforðin kœmi
frá þeirri stjórn, sem nú fer
með völd í Þýzkalandi.
Frakklanð vill ekkert
vopnahlé við ofbelðið.
LONDON í morgun. FÚ.
Daladier, franski forsætis-
ráðherrann og hermálaráð-
herrann, gaf einnig yfirlýsingu
í gær, á fundi utanríkismála-
nefndar fulltrúadeildar þjóð-
þingsins.
Hann kvað frönsku þjóðina
ekki lengur vilja lifa við þau
skilyrði, sem nú væri í álfunni,
hina stöðugu óvissu, og þegar
hver þjóðin af annarri yrði að
beygja sig fyrir ofbeldinu, —
Frakkland vill ekki vopnahlé í
hléi milli þess, sem ofbeldi og
ágengni er höfð í frammi við
minni máttar þjóðir, heldur
varanlegan frið, sem grundvall-
ast á öryggi fyrir allar þjóðir,
svo að þær gæti skapað sína
eigin framtíð í skjóli eigin laga
og alþjóðalaga.
Daladier fór lofsorðum um
Mussolini fyrir viðleitni hans
til þess að koma á friði.
I fnegn frá Rómaborg í gær
var sagt, ao það vasri engin á-
stæoa til þess ao ætla, að Italir
gripi til vopna, nema til þess að
verja sitt eigið land eða hags-
muni ítalska ríkisms. Það sem
ítalska srjðrnin miðaði að, væri
að ikoma í veg fyrir að styrjöld-
in breiddist út og kæmist á það
stig, að hún leiddi til alger&s
hruns og hinna ógurlegustu
hörmunga fyrir allt mannkyn.
Úrslitatílraunir til
sátta i dag.
SÁTTASEMJARI ríkisins, dr.
Björn Þórðarson, boðaði í
dag kl. 2 fulltrúa sjómaranafé-
laganna og útgerðai"félaganna á
slnn fund.
Mun þá hafa verið gerð úrslita-
tilraun til samkomulags.
Fulltrúar , sjómannafélaganna
munti pé ekki kvika frá þeim
kröfum, sem þeir hafa gert í
málinu.
LækniriHÐ „sippaðf^
svo hðsinin slitnðiL
GÆR kvað hæstiréttur
•*• upp dóm í málinu Sveinn
Gunnarsson gegn Trolle &
Rothe f.h. National-trygginga-
félagsins.
í rnaímánuði í fyrra fór
Sveinn Gunnarsson læknir til
Danmerkur. Áður en hann fór
Frh. á 4. sföu.
Ritstjórar Pjéðviljans
kærðir fyrir rógburðinn
----------------? _—
Forsætisráiherra, félapmálaráðberra og viðsklpfa-
málaráðherra hafa ákveðið máisókn aep Maðtnu.
"D ÁÐHERRARNIR Her-
•¦•*' mann Jónasson, Stefán
Jóh. Stefánsson og Eysteinn
Jónsson hafa ákveSið að
höfða mál gegn ritstjórum
Þjóðviljans vegna ummæla
blaðsins í gær um, að flestir
eða allir ráðherrarnir hefðu
dregið að sér vörur, hamstr-
að.
Blaðið var mjög skorinort í
þessum áburði sínum í garð
ráðherranna og er ekki nema
sjálfsagt, að ritstjórar blaðsins
séu látnir standa við áburð sinn
opinberlega.
Hermann Jónasson forsætis-
ráðherra sagði í viðtali við Al-
þýðublaðið í morgun um þetta
mál:
„Ég hefi ekki skipt mér af
öllum þeim persónulega rógi,
sem dunið hefir á mér úr her-
búðum þessara manna, en ég tel
að hér sé um svo viðkvsamt
mál að ræða fyrir allan almenn-
ing, að ég tel rétt, að gefa rit-
stjórum blaðsins tækifæri til
að sanna fullyrðingar sínar fyr-
Frh. á 4- lí&u.