Alþýðublaðið - 05.10.1939, Page 1

Alþýðublaðið - 05.10.1939, Page 1
ALÞTÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR FIMMTUDAGUR 5. OKT. 1939. 229. TÖLUBLAÐ Sænsfc skip fá nú kerskipa- fylpd í sænskri landhelgi. -----»--- Sérstök leið fyrir hlutlaus skip aila leið frá Stokkhólmi tii Stavanger? Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun. UPPIVAÐSLA þýzkra herskipa og flugvéla í sænskri landhelgi og hernám margra hlutlausra skipa þar, hefir nú leitt til þess, að sænska stjórnin hefir ákveðið, að láta herskip sín fylgja sænskum skipum meðan þau eru í sænskri landhelgi. Jafnframt hefir komið fram tillaga um það í Svíþjóð, að sér- stök siglingaleið verði afmörkuð fyrir hlutlaus skip alla leið frá Stokkhólmi til Stavanger í Noregi og verði hún auðkennd með Ijósbaujum. Talið er, að það myndi kosta urn þrjá fjórðu milljón sænskra króna. RtarWitörn vísi að Tyrklnm enBistleoðfinpm Þeir óttast banda- lag Tyrkja og Breta Saradjoglu, utanríkismálaráð- herra Tyrkja, sem nú dvelur í Moskva. RÓM í morgun. FÚ. IMOSKVAFREGN er sagt, að Rússland hafi lagt fyrir Tyrkland samning um gagnkvæma aðstoð til að vernda öryggi Svartaliafsins. Utanríkismálaráðh. Tyrkja, Sarajoglu er enn í Moskva og Frh. á 4. síðu. í tilefni af þeirri ákvörðun sænsku stjórnarinnar, að láta herskip sín fylgja sænskum skipum í sænskri landhelgi, hafa brezk blöð gert samanburð á herskipaflota Svía og Þjóð- verja og komizt að þeirri nið- urstöðu, að Svíar þurfi ekkert að óttast þýzka flotann. Benda þau á það í því samb., að Svíar eigi átta bryndreka, en 'Þjóð- verjar ekki nema fimm, og tvö flugvélamóðurskip, en Þjóð- verjar engin nema í smíðum. Af minni herskipum eiga Sví- ar enn fremur fjögur beitiskip og sextán tundurspilla. Hernám hlntlausra sfcipa heldnr áfram. ' KALUNDBORG í gærkv- FO. Þýzkur kafbátur hefir tekið sænska eimskipið „Themis“, sem var á ferð frá Stokkhólmi til Skien með kornfarm. Skipið vai' tekið undan Borgundarhólmi. — Sænskur tundurspillir reyndi að (koma í veig fyrir töku skipsins, en foringi hins þýzka herskips sýndi honum fram á, að þetta væri á alþjó'öasigiingaleið, og væri þýðingarlaust að veita mót- spymu. Enn einu sænsku skipi hefir verið sökkt. Það var þýzkur kaf- bátur, sem sökkti því. Skipið var á leið frá Finnlandi íil Delaware í Bandaríkjunum með trjáhvoðu. Seinasta skipið, sem Þjóðverjar hafa hertekið, er eistlenzka skipið Frh. á 4. síðu. Bifraið eknr yfir hðfuð á tveggja ára gðmln baral. ALVARLEGT bifreiðarslys varð í gærkveldi kl. 6x/2 rétt fyrir framan Sunnuhvol. Barn varð fyrir bifreið og stór- slasaðist. Bifreiðin nr. 607, fólksbifreið, var að flytja drukkinn mann. Itogar toomið var að Sunnuhvoli nam bifreiðarstjórinn staðar við grindurnar fyrir framan húsið- Vildi drukkni maðurinn ekki fara þar út, en vildi láta aka með sig lengra. Ætlaði þá bílstjórinn ftð faara bílinn til um einn meter eða svo, til þess að dyrnar á bílnum kæmu á móts við hliðið á grindunum framan við húsið. Ók bílstjórinn nú hægt af stað, en fanm um leið, að eitthvað varð undir hægra framhjóli bíls- ins- Fór hann þá út úr bílnum og gáði undir hann. iLá barn undir bílwum aftan við framhjól- ið hægra megin og virtist hjól- ið hafa farið yfir háls þess eða höfuð. Kom toona þarna aö í sama Frh. á 4. tíÖu. Þannig lítur Pólland út eftir árásina: Járnbrautarstöðin í Tarnowitz í rústum. Hitler birtir Mðartilboð sitt Fronsku koiani- únistarsir vilia frið við fiitler! RÓM í morgun. FÚ. DALADIER forsætis- ráðherra Frakka hefir átt tal við Herriot, forseta fulltrúadeildarinn- ar í franska þinginu, við- víkjandi þeirri málaleitun þingmanna kommúnista, að þingið verði kallað saman til að ræða friðar- tilboð Hitlers. í hálfopinberri franskri tilkynningu segir, að framkoma kommúnista muni verða þess valdandi, að þingið muni koma sam- an og svifta þá réttindum til þingsetu. í rikísþinginu á laugardag. ------— - Mussolini neitaði að flytja það við bandamenn. ---»... Sjómaanatleilan: Úrslitatilrannir til sðtta í dag. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. ÞAÐ er nú orðið víst, að Hitler hefir engan milligöngu- mann getað fjengið til þess að flýtja friðartilboð sitt við bandamenií. Mussolini hefir neitað því, þrátt fyrir all- ar fregnir, sem áður hafa borizt um hið gagnstæða. Hin opinbera fréttastofa í Rómaborg tilkynnti í gær, að ítalska stjórnin myndi ekki að svo stöddu reyna neina málamiðlun. Verður Hitler því að flytja friðartillögur sínar sjálf- ur, og er talið víst, að hann muni gera það í ræðu fyrir þýzka ríkisþinginu, sem kallað hefir verið saman til fund- ar um hádegi á laugardaginn. Bretar og Frakkar hlnsta ekkí ð nelnar Möartillðgar frá Hitler, segir Lord Halifax --------<:------ LONDON í morgun. FÚ. Lord Halifax utanrikismála- ráðherra Breta gaf yfirlýsingu í lávarðadeildinni í gær, svip- aðs efnis og yfirlýsing Cham- berlains forsætisráðherra í neðri málstofunni og henni til áherzlu. Lord Halifax sagði, að Bret- land og Frakkland myndu ekki hlusta á neinar friðartillögur, sem bryti í bág við þá stefnu, sem tekin hefði verið af ríkis- stjórnum heggja landanna, er þær lögðu út í styrjöld. Bretar og Frakkar hefði ekki tekið þetta skref til þess að afla sér landa eða neinna launa, heldur til þess að frelsið mætti þrífast undir vernd laganna með öll- um þjóðum, — til þess að hver þjóðin um sig gæti verið frjáls að því að skapa sína framtíð, óttalaus við ágengni og ofbeldi. Það hefði verið gefið í skyn, að þýzka stjórnin myndi leggja fram friðartillögur nokkrar — og tekið fram, að ef Bretland og Frakkland féll- ist ekki á þær, yrði þessi lönd að skoðast ábyrg fyrir fram- haldi styrjaldarinnar, sagði Lord Halifax, og bætti við: „Ég hygg, að það hafi ekki komið fyrir áður í sögu heims- ins, að það sé eins ljóst og nú, að ábyrgðin af að hleypa af sta,ð Evrópustyrjöld, hvjlir á herðum eins manns.“ Lord Halifax endurtók það, sem Chamberlain hafði sagt, að hvorki Bretar né Frakkar myndi láta hótanir nokkur á- hrif á sig hafa, og hann bætti því við, að ef loforð kæmi í stað hótana, þá væri það ekki fullnægjandi, ef loforðin kæmi frá þeirri stjórn, sem nú fer með völd í Þýzkalandi. Frafckland viil ekfcert vopnaitlé við ofbeldið. LONDON í morgun. FÚ. Daladier, franski forsætis- ráðherrann og hermálaráð- herrann, gaf einnig yfirlýsingu í gær, á fundi utanríkismála- nefndar fulltrúadeildar þjóð- þingsins. Hann kvað frönsku þjóðina ekki lengur vilja lifa við þau skilyrði, sem nú væri í álfunni, hina stöðugu óvissu, og þegar hver þjóðin af annarri yrði að beygja sig fyrir ofbeldinu, — Frakkland vill ekki vopnahlé í hléi milli þess, sem ofbeldi og ágengni er höfð í frammi við minni máttar þjóðir, heldur varanlegan frið, sem grundvall- ast á öryggi fyrir allar þjóðir, svo að þær gæti skapað sína eigin framtíð í skjóli eigin laga og alþjóðalaga. Daladier fór lofsorðum um Mussolini fyrir viðleitni hans til þess að koma á friði. I fregn frá Römaborg í gær var sagt, að það væri engin á- stæða til þess að ætla, að Italir gripi til vopna, nema til þess að verja sitt eigið land eða hags- muni ítalstoa ríkisins. Það sem ítalska stjórnin rniðaði að, væri að itooma í veg fyrir að styrjöld- in brieiddist út og kæmist á það stig, að hún leiddi til algerðs hruns pg hinna ógurlegustu hörmunga fyrir allt mannkyn. Ð ÁÐHERRARNIR Her- ■■■*' mann Jónasson, Stefán Jóh. Stefánsson og Eysteinn Jónsson hafa ákveðið að höfða mál gegn ritstjórum Þjóðviljans vegna ummæla blaðsins í gær um, að flestir eða allir ráðherrarnir hefðu dregið að sér vörur, hamstr- að. Blaðið var mjög skorinort í þessum áburði sínum í garð ráðherranna og er ekki nema sjálfsagt, að ritstjórar blaðsins séu látnir standa við áburð sinn SÁTTASEMJARI ríkisins, dr. Bjöm Þórðarson, boðaði í dag kl. 2 fulltrúa sjómaninafé- laganna og útgerðarfélaganna á sinn fund. Mun þá hafa verið gerð úrslita- tilraun til samlkomulags. Fulltrúar sjóma.nnafé!aganna munu þó ekki kvika frá þeim kröfum, sem þeir hafa gert í niálinu. Lœknirinn „sippaðf, svo hðsinin slitnaði. T GÆR kvað hæstiróttur upp dóm í málinu Sveinn Gunnarsson gegn Trolle & Rothe f.h. National-trygginga- félagsins. í maímánuði í fyrra fór Sveinn Gunnarsson læknir til Danmerkur. Áður en hann fór Frh. á 4- síðu. opinberlega. Hermann Jónasson forsætis- ráðherra sagði í viðtali við Al- þýðublaðið í morgun um þetta mál: „Ég hefi ekki skipt mér af öllum þeim persónulega rógi, sem dunið hefir á mér úr her- búðum þessara manna, en ég tel að hér sé um svo viðkvæmt mál að ræða fyrir allan almenn- ing, að ég tel rétt, að gefa rit- stjórum blaðsins tækifæri til að sanna fullyrðingar sínar fyr- Frh. á 4. #íðu. RltsQórar Þ|óðvll|ans kær ðlr fyrlr rógburðlnn ----»----— Forsætisráðherra, félagsmálariðherra og viðskipta- milariðherra hafa ikveðið miisðkn gegn biaðiiu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.