Alþýðublaðið - 13.10.1939, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 13.10.1939, Qupperneq 4
FOSTUDAGUR 13. OKT. 1939. KGAMLA BÍOr*'! ðlympfnleikarnlF 1 1936 Hin heimsfræga kvikmynd Leni Riefenstahl. Fyrri hlutinn: „Hátíð þjóðanna“ sýndur i kvöld. íþrótta- og fimleikaæfingar Knattspyrnufélags Reykjavíkur. Úrvaisflokkur kvenna: Mánudaga kl. 8,15—9,15 Miövikudaga — 8,15—9,15 Fimmtudaga — 8,15—9,15 1. flokkur kvenna: Mánudaga kl. 9,15—10,10 Fímmtudaga — 9,15—10,10 Stúlkur 12—15 ára: Miðvikudaga kl. 6,15—7,00 Laugardaga — 6,15—7,00 Telpur 9—11 ára: Mánudaga kl. 5—6 Fimmtudaga — 5—6 Úrvalsflokkur karla: Þriðjudaga kl.9—10 Föstudaga — 9—10 1. flokkur karla: Þriðjudaga kl. 8—9 Föstudaga — 8—9 Unglingaflokkur karla: Þriðjudaga kl. 7—8 Föstudaga — 7—8 Öldungadeild: Mánudaga kl. 6,15—7,00 Fimmtudaga — 6,15—7,00 Skíða- og knattspyrnumenn: Þriðjudaga kl. 6,30—7,00 Föstudaga — 6,30—7,00 Frjálsíþróttamenn: Mánudaga kl. 7,45—8,15 Fimmtudaga — 7,45—8,15 Handknattleikur kvenna: Miðvikudaga kl. 7,45—8,15 Handknattleikur karia: Fimmtudaga kl. 7,45—8,15 Kennarar félagsins eru: Benedikt Jakobsson, Vignir Andrésson og í sundi Jón Ingi Guðmundsson. Sundæfingar verða á sama tíma og verið hefir undanfarið. Knattspyrnuæfingar og frjáls- íþróttir byrja í íshúsinu 30. okt. og verða auglýstar síðar. K.R.-ingar, sækið vel íþrótta- æfingar félagsins! STJÓRN K. R. S JÓM ANN AS AMNIN G ARNIR. (Frh. af 1. síðu.) Nýja Bíó þegar síðasta deila stóð og aðeins 11 sjómenn af hátt á 6. hundrað tóku undir mál hans. Þá þrútnaði hann all- ur — og sá þroti er enn ekki horfinn. Það má glögglega sjá í Moskvamálgagninu 1 dag. Tilraun kommúnista til æs- inga út af þessum málum er gerð með sama hætti og alltaf áður,, að rægja þá menn, sem hafa verið fulltrúar sjómanna í samningunum og trúnaðar- menn og gefa í skyn að stjórn félagsins hafi ein, vegna þess að hún eigi ekki að fara á sjó- inn, samið af sjómönnum. Þetta skal tekið til athugun- ar. Þegar sjómenn gengu til samninga við útgerðarmenn á árinu 1937, var kosin nefnd frá öllum starfsgreinum inn- an Sjómannafélagsins til þess að gera tillögur, sem félagið síðan samþykkti að leggja fram sem grundvöll fyrir kröfum í samningum. í þessari nefnd, sem var sam- an sett úr öllum starfsgreinum, voru eingöngu starfandi sjó- menn. Tillögur þessarar nefndar voru lagðar fram á Sjómanna- félagsfundi mánudaginn 21. október 1937 og samþykktar í einu hljóði. Jafnframt var sam- þykkt fullt umboð fyrir stjórn- ina til að semja. Samningaumleitanir hófust síðan og lauk, eins og mönnum er kunnugt, með því, að samn- ingar náðust ekki og deilan var leyst með gerðardóminum 21. marz 1938. Kröfur nefndarinn- ar fengust ekki allar. Ein krafan var á þá leið — og höfðu sjómenn lagt ríka á- herzlu á að fá hana fram — að „Sigli skip á stríðshættu- svæðum, skal lágmarkskaup háseta og annarra skipverja hækka um 100% þann tíma, sem ferð tekur til útianda, mið- að við burtferð úr íslenzkri höfn og til íslenzkrar hafnar á ný eða á fiskimið við strendur landsins, þar, s'em skipið byrjar veiðar. Stríðshættukaupið reiknist sem dagkaup miðað við hið fasta lágmarks-mánaðar- kaup, og gildir sú upphæð sem stríðshættudagkaup tii viðbót- ar föstu mánaðarkaupi einnig fyrir hina hærra launuðu menn á skipinu, sem tilgreindir eru í samningi þessum. Skylt er útgerðarmanni að slysatryggja hvern skipverja, s'em um ræðir í samningnum, fyrir stríðshættu með ekki minni upphæð en kr. 8000,00, enda sé slík trygging ekki á- kveðin hærri að lögum, Trygg- ingin sé þó aldrei lægri en hún er ákveðin fyrir yfirmenn skipsins. Útgerðarmanni er skyit að greiða skipv'erjum í erlendum gjaldeyri 30% af mánaðartekj- um hvers eins þann tíma, er þeir sigla til eriendra hafna. í Þýzkalandi séu skipverjum tryggð ferðamannamrök.“ Gerðardómurinn felldi bæði aftan og framan af þessari kröfu og setti í staðinn svo- hljóðandi ákvæði: „Sigli skip á stríðshættu- svæðum, skal lágmarkskaup háseta hækka og um það sam- ið sérstaklega, þegar nauðsyn er fyrir hendi, og þá í samræmi við það, sem um semst fyrir ís- lenzka farmenn, sem sigla á sömu hættusvæðum. Stríðs- hættukaupið reiknast sem dag- kaup miðað við hið fasta lág- marksmánaðarkaup, jafnt fyrir alla, sem samningur þessi ttekur til, og gildir sú upphæð sem stríðshættudagkaup til viðbótar föstu mánaðarkaupi. Skylt er útgerðarmanni að slysatryggja hvern skipverja, sem um ræðir í samningi þess- um, fyrir stríðshættu, á sama tíma og í fyrri málsgrein stegir, með ekki minni upphæð en kr. 8000,00, enda sé slík trygging ekki ákveðin hærri að lögum.“ Menn geta nú borið saman tillögur hinna starfandi sjó- manna og ákvæði gerðardóms- ins. Þeir sjá að allar starfsgrtein- ar sjómanna eru sammála um það, að ofan á hið fasta mánað- arkaup skuli öllum skipverjum greitt jafnt fyrir áhættuna, sem þeir leggja út í, en ekki, að hver starfsgrein fengi álag á sitt mánaðarkaup. Hvað fékkst svo með samn- ingum þeim, stem nýlega hafa verið undirritaðir? Flestar kröfurnar, sem settar voru fram í samningsuppkasti hinna starfandi sjómanna feng- ust núna — og meira til. Þeir fengu til viðbótar, að dánar- bæturnar hækka úr 8 þús. kr. og upp í 15 þúsund krónur, og að örorkutryggingin er nú orðin fullkomnari heldur en áður hefir verið, teins og skýrt var frá hér í blaðinu í gær. Á þessu er alveg ljóst, að stjórn Sjómannafélagsins hefir framkvæmt vilja sjómannanna og meira að segja fengið meira heldur en sjómenn í upphafi bjuggust við að fá. Hitt er auðvitað létt hlutverk fyrir ábyrgðarlausa og ill- gjarna angurgapa og skrumara, að koma eftir á og segja að stjórn félagsins sé ekki í sam- ræmi við félagsviljann. Sjómennirnir hafa hvað eftir annað á undanförnu márum sýnt það, að þeir taka lítið mark á slíku gaspri. — Verka- mennirnir í Dagsbrún njóta hins vegar blessunarríkra starfs krafta kommúnista undir stjórn Héðins Valdimarssonar. Þeir spyrja um árangurinn — og þeim eiga kommúnistar að svara. Tvð ný met sett ð snndmeístaramðtinn í geerdag. ¥ GÆRKVELDI voru -tvö ný met sett á sundmeistaramót- inu. Bæði m'etin setti stúlka frá Akureyri, Steinunn Jóhannes- dóttir. Metin setti hún í 50 metra bringusundi á 45,1 sek. og 200 m. bringusundi á 3 mín. 31,8 sek. Önnur varð Þorbjörg Guð- mundsdóttir (Æ) á 3:38,2, þriðja Indíana Ólafsdóttir á 3:56,5. í 400 m. bringusundi karla varð meistari Ingi Sveinsson á 6:33,8 sek. Annar varð Sigur- jón Guðjónsson (Á) á 6 mín. 35,6 sek. Þriðji Kári Sigurjóns- son (,,Þór“) á 6:49,3. Þá var keppt í 100 metra bringusundi drengja innan 16 ára. Fyrstur varð Georg Thor- berg (K.R.) á 1:30. Annar Jó- hann Gíslason (K. R.) á 1:38,5 og þriðji Óttar Þorgilsson á 1:39. Að lokum synti Jónas Hall- dórsson (Æ) 1500 metra sund, frjáls aðferð. Á móti honum syntu 4 sundmenn til skiptis. Tími Jónasar var 22 mín. 46,4 sek., en mettími hans er 21 mín. 30,2 sek. RÆÐA CHAMBERLAINS. Frh. af 1. síðu. hafnaði öllum friðartillögum, þangað til hann hafði sigrað Pólland, en það er ekki hægt að fallast á friðartillögur þeirra, sem byrja á að afsaka ofbeldið og heimta friðinn, er þeir hafa beitt ofbeldi. Hitler hefir ekki tekið neitt skref í friðar- áttina með ræðu sinni og ekkert í henni bendir til, að hann vilji bæta fyrir misgerðir sínar. Og jafnvel þótt hann hefði gert það, hefði verið nauðsynlegt fyrir hann að benda á, hvernig hann ætlaði að sannfæra þjóð- irnar um, að ágengni yrði hætt og loforð haldin. Frakkar og Bretar láta sér ekki framar nægja loforðin ein. Þeir krefjast frekari sannana áður en þeir hætta stríðinu. — Ekki fyrr en traust hefir verið vakið þjóða milli, sagði Chamb erlain, verður unnt að taka vandamálin til meðferðar, svo sem afvopnun, viðskipamál og velferðarmál þjóðanna yfirleitt. Þetta er frumskilyrði, sem þarf að vera fyrir hendi, og það velt- ur á þýzku stjórninni, hvenær það verður fyrir hendi. I DA6 Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. Næturvarzla bifreiða: Geysir. OTVARPIÐ 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 20,20 Hljómplötur: Orgellög. 20.30 Erindi: Um sparisjóðsstarf- sami í bannaskólum (Snorri Sigfússon skólastjóri). 20,55 Strokkvartett útvarpsins leikur. Þættir úr kvartett Op. 54, nr. 1, eftir Haydn. 21,15 Iþróttaþáttur. 21,25 Hljómplötur: Hannoníkulög 21,50 Fréttir. Dagskrárlok. Walterskeppnin, úrslit. K. R.—VALUR á sunnud. kl. 4. Kvöldskemmtun: Landnám templara efnir tii kvöldskemmtunar í Góötemplara- húsinu annað kvöld kl. 9. Fjöl- bneytt dagskrá og danz á eftir. Aðgöngumiðar afhentir í góð- templarahúsinu á morgun eftir kl. 4 síðdegis. Frá Isafirði stunda allmargir bátar drag- nótaveiðar, afla sæmilega og selja aflann í ishús. Alls stunda dragnótaveiðar um 30 bátar frá tsafirði og nálægum veiðistöðv- um. Auk þess stunda trillubátar vei'ðar í djúpinu, en afla lítið. Hluíafélagið Andvari í Álftafirði hefir keypt nýjan bát, Erling frá Siglufirði. For- maður er Jakob Elíasson. Bókmenntafélagsbækurnar eru komnar út. Það er 2. hefti af I. bindi Bréfa og ritgerða Step'hans G- Stephanssonar skálds Andvari og Almanakið. I And- vara eru þessar ritgerðir: Tryggvi Þórhallsson, eftir dr. Þorkel Jó- hannesson. Heimferð á aðfanga- dag jóla 1893, eftir Guðmund Friðjónsson, Clemenceau, eftir Baldur Bjarnason stud. mag„ Blóm og aldin, eftir Steindór Steindórsson frá Hlöðum, Is- lenzk þjóöerni, eftir Barða Guð- mundsson þjóðskjalavörð og Ein- okunaifélögin 1733—1758, eftir dr. Björn K. Þórólfsson. STEFANÓ ISLANDI Frh. af 1. síðu. unglega leikhúsið eru talin tákna mikinn heiður honum til handa. Innan skamms mun Stefano halda hljómleik í norska rikisútvarpið- Þýzkaland verður að leggja fram sannanir fyrir góðum vilja sínum, ákveðnar sannanir, svo að það verði alveg öruggt, að það standi við skuldbinding- ar sínar og loforð, en ella mun um vér þreyta styrjöldina á- fram, þar til yfir lýkur. Valið er nú Þýzkalands. g„Svariil, sem Hitler puriti að fá“. LONDON í morgun. FÚ. Blöð lýðræðislandanna lofa Chamberlain fyrir ræðu þá, sem hann flutti í neðri málstof- unni í gær, en í ræðu þessari svaraði hann Hitler og hafnaði friðartillögum hans. Það, sem er höfuðefni blaðagreinanna um ræðu Chamberlains, er í fáum orðum þetta: „Ræðan var svarið, sem Hitl- er þurfti að fá. Valið er nú Þýzkalands.“ Þýzka útvarpið lét ræðu Chamberlains fara fram hjá sér, en ítalska útvarpið birti ítarlegt yfirlit. ítalska blaðið „Giornale d’Italia“ birti ræð- una í heild í aukaútgáfu af blaðinu. - Saltað og rejfet hestakjðt Ný slátmð dilkakjöt. Ný reykt sauðakjöt. Úrvals gulrætur. Kartöflur og gulrófur. Harðfiskur. Reyktur rauðmagi. Saltfiskur. Mjólkurostamir eru komnir aftur. KJðtbúðhi Njálsgötu 23. Sími 5265- mm NÝJA BiO B Modagar Am»rísk tal- og söngva- mynd frá Universal Film, um æskugleði og æskuþré. Aðalhlutveriö leikur og syngur hin óviðjafnleg* DEANNE DURBIN. Aðrir leikarnr »ru: Melvyn Douglas, Jackie Cooper o. S. Hér með tilkynnist ættingjum og Björn Hieronyi andaðist að heimili sínu, Bergstaðastræti 12. október, 13. okt. 1939. Guðrún H, Guðmundsdóttir og sonur. heldur Félag harmonikuleikara i Oddfeliowhásinu sunnudaginn 15 p. m, kl. 10 siðdegis. Nýju dansarnir niðri. Eldrl dansarnir uppi. Ha rmonikuhlj ómsveitir og hljómsveit Aage Lorange leika. Aðgöngumtðasalan hefst M. @. s. d. Danslelk I. O. O. T. Landnám Tempfiaras KVÖLDSKEMMTUN í Góðtemplarahúsinu annað kvöld (laugardaginn 14. okt.) klukkan 9. 1. Skemmtnnin sett: Guðjón Halldórsson. 2. Ávarp: Andrés Wendel. 3. Upplestur: Brynjólíur Jóhannesson. 4. Ávarp: Guðmundur Einarsson. f 5. Einleikur á píanó (frumsamin lög): Sigfús Halldórsson. '"í DANS. (Gömlu og nýju dansarnir.) Refrain-söngur: Helga Gunnars. Kl. 12 NÝR VALS eftir Guðmund Jóhannesson, sungina *t Kjartani Sigurjónssyni. Aðgöngumiðar afhentir í Góðtemplarahúsinu frá kl. 4 e. h. á laugar- dag. (Sími 3355.) NEFNDIN. Dansleik heldnr Sundfélagið Ægir í Oddfellow-höll- inni annað kvöld (laugardag). Aðgöngumiðar seldir á sama stað eftir kl. 5. AUir íþróttamenn velkomnir!

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.