Alþýðublaðið - 01.11.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.11.1939, Blaðsíða 1
RITSTJORI: F. R. VALDEMARSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XX. ARGANGUR MÍÐVIKUDAGUR 1. NÓV. 1939. 259. TÖLUBLAÐ tov blrtlr krðfur Biíssa meðan samnl lelðlnnl til Moskva og segir, að aðalkrð gamenn Flnn bafi verlð KröfurRússaósamrýmaiilegar öryflf|i ©9 sjálf stœðl Finaiands -----------------?_----------.— Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KAUPMANNAHÖFN í morgun. O OVÉTSTJÓRNIN hefir nú alveg óvænt, áður en finnsku samningamennirnir eru ^ komnir með svar finnsku stjórnarinnar til Moskva, rofið þann trúnað, sem samn- ingaumleitanir Finna og Rússa hafa farið fram með hingað til og þar með dregið mjög úr öllum vonum, sem menn hafa gert sér um friðsamlegt samkomulag milli þeirra. Molotov, forsætis- og utanríkismálaráðherra sovétstjórnarinnar, lýsti því yfir í ræðu, sem hann hélt fyrir sovétþinginu í Moskva í gær, að Finnar hefðu neitað að verða við Öllum aðalkröfum Rússa ög hafði um leið í hótunum um það, að sú afstaða Finna gæti orðið hættuleg fyrir friðinn miíli Finnlands og Rússlands. Kort a£ Finnlandi. ' V. '• Kyrjálanesið. svonefnda er eið- i3, sem sést neðarlega til hægri, á milli Ladogavatns og Finnslta flóans, sem liggur inn< til Lea.- ingrad. Kyrjálar taka við með- fram landamærunum fyrir norðan Ladoga, Járnbrautarbrúin milli Rájajoki og Bjeloostrov á landamærum Finnlands og Rússlands á Kyrjálanesinu. Á bak við bliðið tekur við rússneskt land, Fremst á myndinni sést finnskur hermaður. Verkakonur f elldn I gær í einn hljóði að gamja í samband kommúnista. Sampykktu kröfu um kreytingar á launaákvæðain gengislaganna "17 KF. Framsókn hélt • fjölmennan fund í gær- kveldi og ræddi mörg félags- mál. Auk þess var á fundin- um rætt um bréf frá „stjórn Landssambands stéttarfélag- anna", en þetta er nafnið á hinu nýja óstofnaða klofn- ingssambandi kommúnista. I því máli var eftirfarandi ályktun samþykkt í einu hljóði: „Fundur í Verkakvennafé- laginu Framsókn, haldinn 31. október 1939 lýsir megnustu andúð sinni á tilraunum kom- únista til þess að kljúfa alls- herjarsamtök íslenzku verka- lýðsfélaganna, Alþýðusamband íslands. Telur 1 undurinn að bréfið frá svokallaðri stjórn Bandalags stéttarfélaganna sé frekleg móðgun við verkalýðsfélögin þar sem í því 'er farið fram á að brotin séu lög þau og sam- þykktir, er þau lúta, og vísár algerlegá á bug þessari nýju klofningsherferð kömmúnista." Þá var rætí um hina vaxandi dýrtíð og aðstöðu alþýðuheim- ilanna til hehnar. Að loknum umræðum var eftirfarandi á- lyktun samþykkt, einnig í einu hljóði: „Með tilliti til sívaxandi dýrtíðar og annarra vandræða af völdum styrjaldar þeirrar, sem nú gengur í heiminum, samþykkir Verkakvennafélagið Framsókn að fela ráðherra og þingmönnum Alþýðuflokksins að b'eita sér fyrir því, að geng- islögunum verði breytt á kom- andi þingi, þannig að hækkað verði kaup hjá láglaunuðu verkafólki og millistétt tafar- laust í hlutfalli við aukna dýr tið." Á fundinum flutti frú Kristín Ólafsdóttir læknir stór- fróðlegt erindi, sem gerður var góður rómur að. Verkakona úr Frh. á 4. síöu. iVlmifl er að hefj- astviðverkamanoa bústaðina. W' INNA við hina nýju ™ verkamannabústaði er í þann veginn að hef j- ast. í gær og í fyrradag í var unnið að taví að komá í | ii upp skúrum á lóðinni og flytja að efni, en byrjað \ , verður að grafa fyrir hús- , jj unum núna fyrir helgina. i; Teikningar að húsunum eru að verða tilbúnar, en vinna gat ekki hafizt fyr ! í en búið var að mæla út \ lóðirnar, en verkfræðingar bæjarins luku því ekki fyr en á laugardag. Menn eru þegar farnir að skrifa sig á fyrir húsum og borga fyrstu útborgun sína, en í því efni verður eingöngu farið eftir núm- erum. Tók gjaldkeri fé- lagsins á móti í gser gjöld- um frá; mönnum. Fyrir- framgreiðsla fyrir íbúðirn- ar verður greidd í fernu lagi. Vitanlega ganga þeir fyrir vinnu við bygging- arnar, sem eru íbúðakaup- endur. Molotov sagði í ræðu sinni, að Rússlaríd hefði upphaf- lega farið fram á sams konar samninga við Finnland og það hefði gert Við Eystrasaltsríkín, Eistland, Lettland" og Lithauen, en Finnar hefðu talið slíka samninga ósamrým- anlega sjálfstæði og hlutleysi Finnlands. Rússland hefði þá fallið frá þeirri kröfu, og í þess stað farið fram á, að landamæri Rússlands á hinu svonefnda Kyrjálanesi millii Finnska flóans; bg Ladogavatns, fyrir norðan Leningrad, yrðu flutt um nokkra tugi kílómetra inn fyrir núverandi landamæri Finnlands, gegn því áð Finn- land fengið í staðinn allmikið landflæmi af Sovét- Kyrjál- um, við austurlandamæri sín. En Finnar hefðu einnig neit- að að verða við þeirri kröfu, sem og annarri, um að Rúss- land fengi flotastöð á suðurströnd Finnlands og nokkrar eyjar í Finnska flóanum. Nftt hœttnlegt viðhorf, segir flamska stjérnin. Samningamenn Finna munu þó halda áfram ferð sinni austur til Moskva. olotov boðar áframhald- andi vlnáttu oo saivinnn Msslands og Dyzkalands. i LONDON í morgun. FÚ. RÆÐU sinni fyrir sovétþinginu í Moskva í gær kvað Molotov Rússa ætla að fylgja áfram hlut- leysisstefnu sinni og að því er Þýzkaland snerti, sagði hann, að vinátta Þjóðverja og Rússa mundi haldast, og samkomulagsumleitunum um viðskipti þeirra milli* Frh. á 4- 'áfön. Þetta óvænta trúnaðarbrot sovétstjórnarinnar, samfara hót- unum Mólotovs, hetir vakið mikinn kvíða í Helsingfors, þar sem menn hofðu ekki gefið upp alla von um friðsamlega og viðun- andi lausn deilumálanna. Finnska stjórnin kom saman á fund strax í gærkveldi til þess að ræða yfirlýsingar Molotovs og stóð sá fundur langt fram á nótt. Kl. 4.30 í nótt var svo gefin út tilkynning af hálfu stjórnar- innar og fjallar hún um ræð- una. Segir í lienni, að vegna ræð- urnar hafi skapast nýtt og hættulegt viðhorf, þar sem Molotov hafi opinberlega skýrt frá kröfum Rússa rétt þegar samningamennirnir voru að leggja af stað með svar Finna. Þar til ræðan var haldin hefði samkomulagsumleitanirnar far- ið fram í trúnaði. Finnska stjórnin segir, að það sé enn of snemmt, að gefa ákveðið svar, en hyggur að hið nýja yiðhorf sem skapast hafi, muni tefja samkomulagsumleit- anirnar. Finnar, segir í tilkynning- unni, hafa leitast við að ná samkomulagi upp á eigin spýt- ur, án utanaðkomandi hjálpar, og vilja leitast við að stuðla að öryggi Rússlands, án þess að setja eigið öryggi í hættu. Samninoamenn Finna vorn rétt f arnir af stað. ferfeaieii og slé- leni í lef lai f i krtli ast breitiiflif i tflfislii Samningamenn Finna, þeir Paasikivi og Tanner, voru rétt farnir af stað frá Helsingfors, pegar fréttin af ræ&u Molotovs barst þangað, í fylgd meÖ þeim er í þetta sinn Hakkarainen ráð- herra, sem er sérfræöingur í rússnesku og ábur hefír verið Frh. á 4. siðu. FUNDUR var haldirm í Verto^ lýðs- og síómannaféiagi Keflavíkur 29. þ. m., og var hann vel sóttur, þrátt fyrir það að flestir bátar voru að veiðum. Á fundinum voru tekin fyrir <og rædd ýms félagsmái, en sérstak- lega það ósamræmi, sem ou er milii kaupgjalds og hins háa vöruver&s, sem skapast hefír vegna yfírstandandí styrjaldar^og var í því sambahdi samþykkt eftirfarandi áskorun til Alþingisí „Fjölmennur fundur, haldinn-í Verkalýðs* ög ^ómannafélagi Keflavíkur 29. okt. 1939, skorar á alþingi, er kemur saman 1. nóv. þ. á., að breyta lögum um gengisskráningu o. fl. frá 4. april 1939, vegna Ört vaxandi dýrtíðar, þannig, að kaupgjald hækki i fullu samræmi við aukna dýrrið og fyrr en ákvæði 2. gr. nefndra laga felur i sér. Dýrtíð hefir vaxið svo mjög nú síðustw vikt ur vegna yfirstandandí styr|aldar, að fundurinn lítur svo á, að það ástand, sem aá ier, geti á engan hátt réttlætt þær hömlur á kaup* gjaldi, sem nefnd iög ákveða..,; Lyra kom í fyrradag og var hún með skipsbát, setn húti fann á reki norður áf Shet- landseyjum. Er báturirm merkt- ur „Vistula" Svíþjóð. En þessu skipi var sokkt fyrir nokkru. Frá Kirkjugörðunum. Athyglí fólks skal vakin á því, að það er heppilegt að hreinsa réita, og flytja burt ónýtan gróður nú í haust. Það gerir auðveldara að hirða og fegra reitana með vorinu. í>etta ættu allir þeir að athuga, sém láta sér annt tím bl«sö>ina $ímA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.