Alþýðublaðið - 16.11.1939, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 16.11.1939, Qupperneq 2
FIMOTTUDAGUH 1». NÖV. 1939. Friður frelsi framfarir Skipulag fafnrélti vinna Menntaæskan og Ifðræðið. LÝÐRÆÐISVERND. — lýð- frelsi, lýðmenntun. Eigum vlð rtú að fá eina grein enn um lýðræðið, hugsar lesani- inn, eina af pessum hálfvolgu, glamurskenndu lý'ðræðisgreinum. Svo oft má nefna góðan hlut og svo illa geta hans, að íólkið verði þreytt og leitt og vilji ekki heyra meira né sjá. En ég held, að svo muni ekki vera illa komið enn pá með lýð- ræðið hér á Islandi, sem betur fer, 'og pað sem ég pykist hafa til marks um pað, er kynning mín af æskunni. Fyrir nokkrum árum logaði allt í æðstu menntastofnunum lands- ins í kommúnisma og nazisma; nú ber miklu minna á pessu. nazistarnir í Háskólanum eru horfnir inn í raðir Sjálfstæðis- stúdentanna, kommúnistamir ein- angrast í Félagi róttækra há- skólastúdenta. Lýðræðissinnuðu öflin eru að stynkjast meðal uppvaxandi menntamanna, barsmíðahneigð og einræðiskenndir hopa fyrir félagslegri samkennd. Hvort sem meira veldur andúð á blóðugum einræðisherrum. erlendum eða ís- lenzk blóðborin frelsisprá, pá er vist, a,ð hínn mjög svo ósmekk- legi eftirhermuleikur íslenzkrar skólaæsku hefir rénað til muna, en pess í stað komið heimaholl- ur pjóðfrelsisandi og lýðhollustu- blær. Munu flestir vænta pess að par sé ekki aðeins um stundarpeyblæ að ræða, er andi í svip um stofn íslenzkrar menntaæsku, heldur varanlegan orkustraum, er gefi andiegu lífi pjóðarinnar nýjan blæ, nýjan prótt, nýja og svip- hreina íslenzka göfgi, er megni að mýkja nokkuð sárindi pau, er samskipti stjórnmálamanna hafa valdið á undanförnum ára- tug’um, og hreinsi andrúmsloftið í pjóðíélagslegum efnum. Sturlungaöld er oft nefnd og hennar skyldi hver islendingur minnast. Sannarlega væri ástæða til að íslenzkir menntamenn væru ógleymnir á pann pátt pjóðar- sögunnar, pegar glatað var ís- lenzku sjálfstæði fyrir smáskít- legan ágirndar- og öfundarhug metnaðargjarna og ófyrirleitinna, . hrokagjama „virðingarmanna“. Erindrekar pýzkrar og rúss- neskrar einræðisstefnu, er apa háttu einræðisherranna og dýrka hvert peirra uppátæki, em ekkert annað en sjálfstæðisféndur og pjóðfrelsisbanar Sturlungaaldar- innar í nýrri mynd, peirri sem meir hæfir nútímaaðstæðum. Enginn sannur íslendingur æsk- ir pess að slík harmasaga verði endurtekin, pess vegna hlýtur æskan að fylkja sér um lýðræðið pað skipulagsform, sem veitir möiguleika til fullkomnar mann- réttinda og pjóðfrelsisbaráttu . á gmndvelli friðarins. En aukið lýðræði og endurbætt pýðir sigur íslenzkrar alpýðu í sinni hagsmuna- og menningar- baráttu, og pví fagnar hún mennt uðum lýðræðissinnum. Frá samtðknnnm F. U. J. í Reykjavík hélt há- tíðlegt 12 ára afmæli sdtt 8. p. m. með samsæti í sölum Alpýðu- hússins við Hverfisgötu. Var hófið vel sótt og fjörugt og luku allir upp einum munni um að pað hefði farið hið bezta fram, enda má geta pess að pær skemmtanir fara alltaf vel fram, par sem vel er vandað um undir- búning og par sem ekki sézt dropi af áfengi. Ræður fluttu við petta tæki- fæii: Matthías Guðmundsson, nú- verandi formaður félagsins, Ingi- mar Jónsson skólastjóri, varafor- maður Alpýðuflokksfélagsins og Amgrímur Kristjánsson, skólastj. Önnur skemmtiatriði voru tal- kór félagsins, Blástakka kórinn, danssýningar, steppdans, plastik og akrobatik. Ennfremur voru lesin mörg skeyti er félaginu bámst. I tilefni afmæíisins gaf félagið út blað sitt „Árroða“ prentaðan þg munu hafa í hyggju að haga utgáfu hans pannig framvegis. Alpýðuæskan fagnar pvi, að fé- lagið skuli hafa ráðist í slíka útgáfu, og vi'Il nota tækifærið og brýna fyrir félögunum að mynda áhugalið utan um blaðið til pess að útbreiða pað og selja, en sal- an parf að vera vel skipulögð, til pess að sá árangur náist, sem parf. Starfshópar félagsins eru pegar byrjaðir starf sitt, t. d. saumaklúbbur, tal- kór og málfundaflokkur, og er pess að vænta að pátttak'endur verði enn fleiri en s. 1. vetur. AI- pýðuæskunni hafa ekki enn borist fréttir frá félögunum úti á landi, en væntir þess að ekki verði langt að bíða þeirra frétta, og heitir á pau að senda nú frétta- bréf. Spumingin er aðeins: Hvaða félag verður fyrst? HafiÖ sam- keppni um pað. Frá S. U. J. Norræna samvinnunefndin boð- aði til fundar í Oslo og í sam- bandi við pann fund gekk norska sambandið fyrir vikunámsskeiði fyrir leiðtoga ungra jafnaðar- manna á Norðurlöndum, vegna gjaldeyrisvandræða og af fleiri orsökum, varð ekki Unnt að senda neinn fulltrúa frá íslandi. Er erfitt fyrir okkur aö taka pátt i norrænum námskeiðum og fundahöldum, vegnp fjarlægðaT og fátæktar, er pað eitt af við- fangsefnum okkaraðgera ráðstaf- anir til pess að létta undir með ungum alpýðusonum og dætmm um að kynnast frændpjióðum vor- um og félagsstarfi peirra. En á pví sviði sem öðrum mun styrjöldin, meðan hún varir, hamla mjög gegn pví að slík við- leitni beri mikinn árangur. Frá M. F. A. F. U. J. í Reykjavík hefir á- kveðið að bókasafn pess skuli vera í vörzlu Menningar- og fræðslusambands alpýðu, enda hafi félagar F. U. J. forgangsrétt að afnotum bókanna, og peim verði haldið sér innan bókasafns MFA En M. F. A. og Sjómannafélag Reykjavíkur haía nú opna les- stofu á efstu hæð Alþýðuhússins við Hverfisgötu. Ættu F. U. J. félagar að nota tækifærið eftir föngum, og lesa bækur pess í tómstundum sínum. Lesstofan er opin mánudaga, priðjudaga og fimmtudaga kl. 8 til 10, föstudaga og laugardaga kl. 5 til 7 og bókaútlán úr bóka- safninu er á miðvikudögum kl. 5 til 7. Bókasafnið hefir um 1000 bindi og geta pví félagarnir valið úr mörgu. Samningar Norðmanna og Spánverja um saltfisksölu til Spánar hafa nú strandað á atriðum var'öandi greiðslu fiskj- /arins í erlendum gjaldeyri. F.O. fr dagbéb æsbn- mannsins. 1. Pólitísk boðorð. „Ég var að velta pví fyrir mér í dag, hverjar breytmgar væra nauðsynlegar í íslenzku stjórn- ínálalífi, til pess að það gæti tal- izt sæmilegt. Ég ætla að gamni mínu að festa helztu atriðin á pappírinn. Þau, sem ég póttist finna. 1. Meiri aðgreining manna og málefna. 2. Útrýming öfganna og út- lendra -hermikráka. 3. Minmi togstneyta um yfirboð, meiri raunhæfni. 4. Miuni tortryggni, en vaxandi félagsleg samskipti á heilbrigðum jafnréttisgrundvelli, sem bezt yrði stutt að með pví að fækka kjör- dæmum og gefa betri og gleggri skýrslur um öll viðskipti og samninga milli flokka á alþingi. 5. Meiri hreinskilni, minni yfir- drepskap, og par er kannske allt annað innifalið. Ég geymi mér frekari útskýr- ingar.“ 2. Alpýðuskemmtanir. „Ég er alveg hissa, hve lítið er rætt um pá hluti, sem mega vera alpýðu manna til skemmt- unar á saklausan hátt. Ég -heyri -oft nokkuð s-agt, að Islendingar kunni ekki að skemmta sér, p-eir séu klakabrynj- aðir -og komist þar ekkert inn úr í skjótri svipan, nema pá helzt Bakkus konungur. Satt er það, að seintekinn er Mörlandinn, og pungt er oft yfir uin viðræður og útilokað með gleðskap, par sem margt fólk mætist, er lítið pekkist- — Ég gleymi ekki damsinum, en par kemur meira til gleði tveggja en tíu. — Er ekki ástæða til að breyta þessari fáskiptni í umgengnis- h-áttum? Eru ekki örðugleikarnir nögir í tíaglegu lífi, pó að tóm gefist til góðlátlegrar skemmtun- ar með öðrum, án pess að allur tíminn fari til þess að komast „inn úr pörunni" hver á öðrum? Hvað er pá til ráða? Sízt Bakkus, pó að bræði hann ísinn í bili, pví aÖ pá hverfur hæfileik- inn til skynjunar á því, hvern umgengist er. En ýmislegt er til annað. Og mun pó s-ennilega ekkert áhrifa- ríkara en s-öngurinn, — samsöng- ur, fjöldasöngur. — Hann á að efla og glæða, bæta og fegra eftir beztu getu. Aljrýðan á að syngja sig saman. En enginn syngur óslitið til eilífðar, enda er fleira til, svo sem tafl og spil, sem er góð dægradvöl og saklaus, en má nota til kynningar. Ég er þess fullviss, að öllum er nauðsyn að geta skemmt sér með öðrum, pví að einangrun er ekki holl og h-entar ekki nú á tímum, pegar hver þegn er knú- inn til margbreytilegra samskipta við aðra. En-da mun reynast satt hið fornkveðna: Maður er manns gaman.“ Utairibispélitib eia- ræðisherraana. EGAR Þýzkaland og Italía gerðu hernaðarsamning sín r á milli, leit út fyrir að um s-terka vináttu væri að ræða, og var pað undrunarefni peim, er pekkja við- s-kipti ríkja þessara, hve vel tókst með yfirskin vináttunnar. 1 síðustu heimsstyrjöld k-om gneinilega í ljós fyrirlitning Prússa á Itölum og reiði Þjóð- •verja í garð peirra vegna afstöð- unnar í peirri styrjöld. Það eru heldur ekki svo mörg ár síðan Mussolini skrifaði grein í „Popolo d‘Italia“, par sem hann lýsir Þjóðverjum sem villimönn- um. Grein pessi birtist 11. sept- ember 1919, og þar segir svj m. a. „Eins og faðir Dante vildi, pá era hin vol-dugu og næstum ó- færu Alpafjöll milli vor ítala og pýzka kynstofnsins. Nú eru vel varðar og lokaðar allar leiðir yfir fjöllin, sem hinar pýzku sól- soltnu hjarðir hafa streymt eftir á undanförnum öldum." Tæpum 20 árum síð-ar 1-ét pessi sami maður — Mussiolini — svo lum mælt í ræðu um pýzk-ítalska vináttusamninginn: „Yfir pau eilífu landamæri, sem ríkisstjórnirnar hiafa skapað milli Þýzkalan-ds og Italíu, er nú byggð brú til gagnkvæmrar hjálpar og stuðnings.“ Hvílíkt hyldýpi er ekki milli pessara orða sama manns! Svo er munurinn mikill, að ýmsir hafa leyft sér að efa heilindi Musso- linis, pegar síð-ari iorðin féllu. Annað mál er það, hv-ort æfin- týrapólitík síðustu ára hefir ekki fest pann mikla Benito við Ber- línar-Rómar-öxulinn, sv-o að hann Notið starfs- timann vel! Bræðrafélög okkar um öll lönd mæta nú sérstök- um erfiðleikum. Fjöldi félaganna er kallaður til herþjónustu, og þar á með- al vitanlega ýmsir leiðandi félagar. Þetta á alveg eins við í hlutlausu ríkjunum, sem vegna ófriðarins verða að kalla menn til herþjón- ustu í varúðarskyni og til verndar hlutleysi sínu. Á Norðurlöndum t. d. verður að gera ýmsar sérstakar ráðstafanir um félagsstarf- af þessum sökum. Hér á íslandi erum við laus við slíka erfiðleika, þó að við séum vön þeim tilflutningi fólks milli vinnustöðva, sem leiðir af atvinnuháttum okkar. Við eigum því ekki hernaðarlega örðugleika við að stríða, sem heimta starfskraftana. Þess vegna getum við haldið félags- starfinu áfram á venjuleg- an hátt, og það á að vera okkar metnaður, að árang- urinn verði sem beztur. Jafnframt því, sem það er okkar takmark. geti ekki losáð sig, og pað geti jafnvel við borið, að „brúin yfir la!ndam:ærin“ verði einhvern tíma til notkunnar fyrir „sólsoltnar pýzkar hjarðir* á leið peirra suð- ur á Pósléttuna. Einhverjum mundi nú ef til vill koma til hugar, að eins vel geti farið svo, að brúin verði til afnota fyrir rómverska herinn horður á merkur þeirra sólsioltnu pýz-ku hjarða, ef hamingjuhjólið kynni að snúast á þá sveif, að Þjóðverjar verði undir í barátt- unni við vesturvéldin. En hvað sem um það er, pá heyrast allvíða raddir um að vin- áttan sé ekki tryg-g og standi ekki lengur en meðan öls v-on er af könnunni. Veraldarsagan getur lika fært heim sanninn um, að sú hefir all-oft orðið reyndin um vináttu stórveldanna og bandalag. Undir- staða hennar er sameiginleg gróðavon eða hagsmunavern-dun. CHARIÆS NORDHOFF og JAMES NORMAN HALL: Uppreisnln á Bounty. 119 Karl ísfeld íslenzkaði. — Hvað ætlist þér nú fyrir, Byam! Ætlið þér að ganga í þjónustu flotans, eða ætlið þér að byrja nám í Oxford? — Hvorugt, svaraði ég. — Ég hefi 1 hyggju að hverfa aftur til Suðurhafseyja. Montague skipstjóri setti glasið á borðið. Báðir horfðu á mig agndofa. — Það er ekkert, sem tengir mig við England framar, sagði ég. Sir Joseph hrissti höfuðið: — Mér datt aldrei í hug, sagði hann, að þér ætluðuð aftur til Tahiti. Ég átti von á, að þér vilduð hætta sjómennskunni og fara í háskólann. En mér datt aldrei í hug, að þér vilduð fara til Suðurhafseyja. — Hvers vegna ekki? spurði ég. — Það er ekkert, sem tengir mig við Bretland lengur, og ég var hamingjusamur. Hér eru engir, sem ég hefi ánægju af samvistum við, néma þér og Montague skipstjóri og örfáir aðrir vinir. — Ég skil, ég skil, sagði Sir Joseph vingjarnlega. — Þér hafið orðið að þola margt, Byam, en minnist þess, að tíminn læknar öll sár. Og annað verðið þér að muna, þér verðið að taka tillit til nafns yðar og ættar. Ef þér grafið yður á ey í Suðurhöfum, þá verður sagt, þegar minnst er á yður: — Roger Byam! Það var hann, sem tók þátt í uppreisninni á Bounty og var sýknaður á síðustu stundu. Þér verðið að taka tillit til almenningsálitsins. — Ef ég má segja álit mitt, svaraði ég — þá hirði ég ekkert um almenningsálitið. Ég er saklaus og það vita for- eldrar mínir, ef líf er eftir þetta líf. Hinir mega álíta það sem þeim þóknast. — Þér voruð fórnarlamb atvikanna og hafið hlotið þung- bæra reynslu, sagði Montague skipstjóri vingjarnlega. — En við Sir Joseph höfum á réttu að standa. Þér verðið að halda áfram sjómennskunni og verða skipstjóri. Og svo að ég segi mitt álit, þá vil ég gjarnan hafa yður um borð í Hector og ég hefi rúm fyrir yður þar. Sir Joseph kinnkaði kolli. — Þessu boði ættuð þér að taka, sagði hann. Ég var ennþá tugaóstyrkur eftir dvöl mína í fangelsinu. Ég varð mjög hrærður yfir vinsemd herra Montagues. — Það var fallega gert af yður að hugsa um mig, sagði ég. Ég er yður mjög þakklátur, en......... — Þér þurfið ekki að taka ákvörðun strax. Hugsið um, hvað ég hefi sagt. Látið mig svo vita innan mánaðar. — Já, gefið yður nægan tíma, sagði Sir Joseph. — Svo tölum við ekki meira í kvöld um þetta mál. Montague skipstjóri fór snemma. Því næst fór Sir Joseph með mig inn í vinnustofu sína, en þar var mikið af vopnum og allskonar munum frá fjarlægum löndum. — Byam, sagði hann, þegar við höfðum sezt fyrir framan eldinn. — Eitt hefir mig langað til að spyrja yður um. Þér vitið, að ég er heiðarlegur maður. Ef þér svarið mér, skal ég leggja við drengskap minn, að það fer ekki lengra. Hann þagnaði andartak. — Haldið áfram, sagði ég. Ég skal svara, ef ég get. — Hvar er Fletcher Christian — getið þér sagt mér það? — í sannleika sagt þá veit ég það ekki, og reyni ekki heldur að geta mér þess til. Hann horfði á mig andartak bláum, gáfulegum augum, stóð því næst á fætur, sótti stórt kort af Kyrrahafinu og hengdi á vegginn. — Gerið svo vel og sækið lampann, Byam. Við stóðum hlið við hlið og horfðum á kortið: — Hvar er Tahiti, sagði hann. Hvert stefndi Bounty, þegar þér sáuð skipið síðast. — í norðaustur. — Þar liggja Marquesa-eyjarnar. Þær fann Hollendingurinn Mendana fyrir löngu. Eyjarnar eru ávaxtasælar og í aðeins vikusiglingar fjarlægð. Þar munu þeir vera. — Það efast ég um, svaraði ég. Christian lét á sér skilja, að hann ætlaði að finna eyju, sem aldrei hefði verið fundin áður. Hann vildi ekki eiga það á hættu að setjast að á stað, þar sem hann gat átt á hættu að fá heimsókn. — Ef til vill ekki, svaraði hann hugsandi. — Edwards kom við á Aitutaki, var ekki svo? Jú, svaraði ég, og þegar ég leit á þennan litla depil í

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.