Alþýðublaðið - 17.11.1939, Blaðsíða 1
%l
F. R. VALDEMARSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
ÁRGANGUR
FÖSTUDAGUR 17. NÓV. 1939.
269. TÖLUBLAÐ
Mýfar kensludelldlr
wíi Háskðla Isl
Máftilra¥isiiBdi9 irerkfræHI ©§ Biag
fræðiparf að takaiipp wl© skólanm
——,— ?-----------------—
Nýi háskélinn fullgerður næsía haust.
INN NÝI veglegi há-
skóli mun verða fttll-
gerður næsta hausí, svo að
kennsla geti þá þegar hafist
í honum.
Vitanlega væri æskilegast
að auka kennsluna við há-
skólann um leið og aukið er
starfssvið hans.
Þetta mmi háskólaráð hafa
rætt og undirbúið og í gær
sendi rektor háskólanum dr.
Alexander Jóhannesson, þing-
mönnum hréf um þetta efni og
tillögur sínar um þessa aukn-
ingu. f bréfi rektors segir, að
æskilegast sé, að alþingi taki
þetta mál til athugunar nú og
geri um það þingsályktun, sem
rektor telur æskilegt, að verði
orðuð á þessa leið:
„Alþingi skorár á ríkisstjórn-
ina að leita sámninga fyrir milli-
göngu Háskóla íslands við er-
lenda háskóla, éinkum á Norður
löndum, um
að taka gild fyrra hluta próf
frá Háskóla íslands í náttúru-
vísindum, verkfræði ög hag-
fræði.
að koma á undibúnings-
kennslu í þessum greinum,
þegar á næsta haústi, ef slíkir
samningar takast, með því fyr-
irkomulagi, sem ríkisstjórn og
háskólaráði kemur saman um.
Viðskiptaháskóli.
Nú er kennt í tveim deildum
og er tímafjöldinn samtals 35 á
viku, en þegar þriðja deild bæt-
ist við, verða tímarnir á viku
samtals 63. Ef gert er ráð fyrir
30 vikum á ári, verður tíma-
f jöldinn samtals 1890- Ef
greiddar eru 5.00 kr. fyrir
hvérn tíma, yrði allt kennslu-
gjaldið kr. 945,00. Hér frá má
drága eitthvað af þeirri kennslu,
sem núverandi lektór í ensku,
þýzku og frönsku annast, en nú
fara 13 tímar af 35 á viku í
kennslu í þessum málum og
þykir því hæfilegt að áætla
kenhslugjald á ári kr. 9000,00.
Geta má þess, að nú eru aðeins
greiddar 400 kr. pr. tíma.
Vérkfræðinám til fýrri hluta
prófs.
Kenndar eru eftirf arandi
grexnir: stærðfræði, Mekanik,
deskriptiv, Geometri, teikning,
eðlisfræði, efnafræði og jarð-
fræði. Ef gert er ráð fyrir átta
króna kennslugjaldi pr. tíma,
yrði allur kennslukostnaður við
verkfræðikennslu árlega . kr-
8380.00, samkvæmt þeim út-
reikningi, sem birtur er í árbók
háskólans 1930—1931 bl. 89, en
hér frá má þó draga efnafræði
kennsluna, þar eð eðlilegt virð-
ist og sjálfsagt, að núverandi
kénnari í efnafræði annist
þessa kennslu án aukaþóknun-
ar, en xhún nemur samtals
1372.00 kr. og verður þá allur
árlegur kostnaður við rekstur
þessarar undirbúningsdeildar
ca. 7000.00 kr.
Náttúrufræðinám til fyrri
híuta prófs.
Kenndar eru eftirfarandi
greinir: dýrafræði, grasafræði,
jarðfræði, stærðfræði, eðlis-
fræöi, efnafræði. Kostnaðurinn
viS þessa kennslu ©r áætlaður
9840-00 kr., en hér frá má
draga kennslu í dýrafræði, sem
eráætlað 2048.00 kr., því að
sjálfsagt er, að núverandi starfs
menn atvinnudeildarinnar, þeir
Árni Friðriksson og Finnur
Guðmundsson, taki þessa
kennslu í stærðfræði, eðlisfræði
og efnafræði, sem að verulegu
leyti gæti f arið saman við
kennslu í verkfræði og þyrfti
því árlegur kostnaður við nátt-
úrufræðinám ekki að fara fram
úr 6000.00 kr-
Hagfræðinám.
Þar eru kenndar eftirfarandi
greinir: hagfræði, borgararétt-
ur, talfræði og stjórnmálasaga,
og er allur árlegur kostnaður
3584.00 kr., en hér frá má
draga kennslu í hagfræði, sem
nú er komin á í lagadeild og er
hún 153600 kr. og auk þess
verður að gera ráð fyrir, að
prófessorar í lagadeild annist
kennsluna í borgararétti, án
aukaþóknunar.
Verður þá allur kostnaður við
hinar nýju deildir eins og hér
segir:
1. Viðskiptaháskóli í 3
deildum kr. 9 000,00
2. Verkfræðinám — 7 000,00
3. Náttúrufræði — 6 000.00
4. Hagfræðinám —-. 2000,00
Samtals kr. 24 000,00
í fyrra voru við verkfræði-
nám erlendis 45 stúdentar og ef
gert ér ráð fyrir 5 ára námi,
myndi árleg viðbót vera 9 stúd-
e'ntar eða 18 stúdentar á 2 ár-
um. Þessir stúdentar gætu flest-
ir bætt við sig einu ári á ís-
landi, því að í flestum greinum
vekfræðináms fer 1 ár í verk-
lega vinnu á verkstæðum við
- smíðar, vélgæzlu eða aðra
vinnu-
Við nám í náttúrufræði og
skyldum greinum voru í fyrra
17 stúdentar erlendis. Samsvar-
ar það 3—4 nýjum stúdentum á
ári, eða 6—8 á 2 árum.
í hagfræði voru við nám er-
lendis í fyrra 16 stúdentar og
samsvarar það 4 á ári eða 8 á
,2 árum- , ., .
á 4. síðu.
wmmmmmmm
Göring athugar kortið í hópi þýzkra herforingja.
ýzku herforingjarnir og
Hitler ósammála um hvað
nú skuli tekið til bragðs.
itler sagðiir vilja helja sókn strax*
en herloringjarnir eru pví métfallnir.
LONDON í morgun. FU- *
RÉTTARITUKUM frá hlutlausum þjóðum í Berlín
ber saman um það í dag, að alvarlegur ágreiningur
sé milli hinna þýzku leiðtoga um það, hvað Þýzkaland
skuli geí-a næst, því þeir eigi næsta leik á horði.
Hitler ráðgaðist allan daginn í gær við helztu leiðtoga
flokksins og herforingjana Fregnir hafa borizt um, að
hann vilji að hafin verði míkil sókn þegar í stað, en leið-
togar hersins séu honum mötfallnir í þessu.
Þá er sagt, að von Ribben-
trop, sem átti upptökin að sam-
vinnu Rússa og Þjóðverja og
sáttmálagerðinni hafi fengið
mörg hótunarhréf upp á síð-
kastið. Er hann í bréfum þess-
um sakaður um að vera föður-
landssvikari og hafa stelt Þýzka-
land Rússum.
Himmler, yfirmaður leyni-
lögreglunnar er sagður hafa fyr
laðor slasast mjðg teíín-
Mslysf morpn.
Liggur meðvitundarlaus á Landspítalanum.
1 MORGUN v*rð umferðaslys
P- rétt fyrir innan Tungu.
Varð maður þar fyrir biftfeið og
slasaðist mjög alvarlega. Ligg-
ur hann meðvitundarlaus á
Landsspítalanum.
Maðurinn, sem slasaðist, heitir
Jón Erlendsson, Álfabœkku, verk-
stjóri hjá Sláturfélagi Suðurlands.
Er það eldri maður.
Um felukkan 6,45 í morgun var
hann á 'leið í ;bæinn. Þegar hann
var rétt fyrir œnan Tungu kom
bíll á eftir honum, fólksbifreið nr.
&46. Var hfci að koma innan frá
Kleppsholti.
Segir bílstjórinn, að ljósin hafi
veríð fremur dauf, en hann hafi
ekið gætilega. Varð. hann ekki
mannsins var, fyr en áreksturinn
varð. -
Féll maðurinn mieðvitundarlaus
á götuna. Var hann fluttur á
Landsspítalann og feonii í ljiós við
liæknisskoðun, að hann var.mjög
alvarlega meiddur, annar fótur-
iinn brotinn á tveim stöðum, og
hafði hann fengið mikið höfuðr
högg. Enn fremur hafði hann
hlotið fleiii mei&sli.
irskipað að handtaka ýmsa
æðstu menn þýzka flughersins,
og hafa sumir þegar Verið hand-
teknir.
Þá hefir blað verið gert upp-
tækt fyrir að segja, að f járhags-
og hafnbannsstríðið gegn
Þýzkalandi væri farið að bitna
mjög á þýzku þjóðinni- Enn
fremur hafði blaðið birt dánar-
auglýsingar frá ættingjum fall-
inna þýzkra hermanna í þeim
hluta Póllands, sem Rússar haf a
á sínu valdi. Blað þetta er gefið
út af varðsveitum í nazista-
flokknum.
Þýzki' sendiherrann í Búkarest
og yfírmaður viðskiftamáladeild-
ar utanríkismálaráðuneytisins í
Bertin, sem einnig er í Bukarest
nú, eru sagðir leggja fast að Rú-
menum að hraða olíuflutningum
til Þýzkalamds.
Rússar hafa leyft, að olíuflutn-
ingarnir fari fram yfir pann hluta
Póllands, sem þeir ráða yfir.
Bretar taka þ}zkt skip
undir rússnesku flaggi.
Brezkt ¦ herskip hefir tekið
þýzka skipið Leander, sem var,
að reyna að komast til Þýzka-.
lands frá Spáni. Var það flutt
til brezkrar hafnar.
¦'Skipið yar méð rússneskan fána
upp.
Rti fara vlst ðí-
svðrinaðMa!
ítaaldið i meirihlnta i niðor-
^AU TlÐINDI gerðust á
*^ bæjarstjórnarfu'nldi í gær, a'ö
Sjálfstæðisflokkurinn fékk hrein-
an meirihluta í niðurjiöfniunar-
!nefnd í fyrsta siinrii í mörg ár.
Kiosinn var af iista Alþýðu-
flokksins Ingimar Jónsson skóla-
stjóri og til vara Jön Guðjónsson
bókari. Af lista Sjálfstæðisflokks-
ins Sigurbjörn Þorkeisson,
Gunnar Viðar og Gunnar Tbor-
oddsen. — Skattstjiórinn á einnig
sæti í nefndinni.
Verkamenn í Hafnar-
f irði mótmæla frnm-
varpi Bjarna §m~
bjðrnssonar.
Og klofningssam-
bandi kommúnista.
JÖG fjölmennur fundur
var haldinn í Verkamanna-
félagi Hafnarfjarðar í gær-
kveldi. Jón Sigurðsson erind-
reki var mættur á fundinum-
Hélt hann þar langt og ítarlegt
erindi um verkalýðsmál og
deildi hann harðlega á komm-
únista og íhaldsmenn fyrir það
klofningsstarf, sem þeir hafa
unnið innan verkalýðssamtak-
anna.
Var ræðu hans prýðilega tek-
ið. Um þessi mál urðu nokkrar
umræður, en að þeim loknum
voru samþykktar í einu hljóði
eftirfarandi tillögur: .
„Fundur í Verkamannafélagi
Hafnarfjarðar haldinn 16. nóv-
1939, mótmælir harðlega fram-
komnu frumvarpi frá Bjarna
Snæbjörnsöyni um breytingár
á lögum um stéttarfélög og
vinnudeilur, og telur, að slíkt
frumvarp, ef það yrði að lög-
um, yrði til þess, að skerða
stórkostlega sjálfsákvörðunar*
rétt verkalýðsfélaganna um sín
innri mál." i
„Fundur í Verkamannafelagi
Hafnarfjarðar haldinn 16. nóv.
1939 fordæmir harðlega það
klofningsstarf sem kommúnist-
ar og íhaldsmenn hafa unnift'
innan verkalýðssamtakanna meÖ
stofnun hins svokallaða „Lands
sambands stéttarfélaganná."
„Jafnframt skorar fundurinn
á alla verkalýðssinna og vel-
unnara samtakanna, að vinna
að eflingu Alþýðusmbands ís-
lands að einingu verkalýðsins
innan þess."
Þá var samþykkt svohljóííi-
andi tillaga:
„J'undur í Verkamannafélagi
Hafnarfjarðar haldinn 16. nóv.
1939 skorar á yfirstandandi Al-
þingi að breyta lögum um geng-
isskráningu o. fl. frá 4.. apríl
1939 sökum ört vaxandi dýr-
tíðar, þannig: að kaupgjald
verkafólks hækki í fullu sam-
ræmi yið aukna dýrtíð. Lítur
(F*. á 4. sí8a$
Fisisiar flárhagslega við-
bnnir tangastriði Mssa.
Stjórnin fékk meira fé en hún fór fram á
við útboð á innanrikisláni til iandvarna.
LONDON í gærkveldi. FÚ.
INNANRÍKISLÁN, sem
Finnar taka til landvarna,
að upphæð 2V2 millj. sterlings-
punda var boðið út fyrir
skömmu, og hafa menn þegar
skrifað sig á fyrir hlutabréfum,
sem samtals hljóða upp á miklu
hærri upphæð en áformuð lán-
táka.
Vekur þessi fregn athygli
með tilliti til fullyrðinga Bússa
um að Finnar væri að kikna
fjárhagslega-
Aðalbankastjóri Finnlands-
banka gerði í dag að umtalsefni
þessar fullyrðingar um fjárhag
Finnjands, þ. e. að ríkisgjald-
þrot væri fyrirsjáanlegt í Finjv
^"rh. á 4. *#*.)