Alþýðublaðið - 21.11.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.11.1939, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR ÞRÍÐJUDAGUR 21. NÓV. 1939 272. TÖLUBLAÐ YIÐUREieiHll ÚTI FYRIR MORNAFIHBIs En sklplð á. tallðar þe, a9 Bergen eg SIOIIH moir X pi Houanoi Frá fréítaritara Alþýðubl. KHÖFN í morgun. lr\ ÝZK hernaSarflugvél ~\ var skotin niður af loftvarnabyssum Hollend- | inga innan við hollenzku landamærin í gær. Það kom í ljós að aðeins einn flugmaður hafði ver- ið í flugvélinni, og beið hann bana, þegar hún steyptist til jarðar. laráttanekki gepnazisma @g faslsma! Ifjs línan fyrir alpjóða samband nnnra komm- únista. OSLO í gærkveldi. FÚ. NORSKA útvarpið skýrir frá því, að nýlega hafi birzt grein í rússneska blaðinu umtalsefni framtíðarbarátta al- þjóðasambands ungra komm- únista og línur dregnar upp fyrir það, hvernig hénrii skuli hagað. Norská útvarpið stegir svo frá, að í greininni sé þeim æskulýð, sem myndar alþjóða- samband kommúnista, lagt það á hjarta, að teins og nú standa sakir sé baráttan ekki fyrst og fremst gegn nazisma og fas- isma, heldur fyrir alþjóðlegri jafnaðarstefnu og móti auð- valdsstefnu hvar sem er! í greininni eru ungir komm- Únistar sérstaklega varaðir við faisspámönnum meðal leiðtoga sósíaldemókrata. Kafbátur á Þistilfirði? I gær var dragnótabátur frá Pórshöfn á Langanesi að veið- um á pistiifirði. Er báturinn var á heimleið urðu sfcipsverjar varir við skip, sem þeir tölda vera kafbát, og fylgdi hann dragnótabátnum eft- ir inn aÖ höfninni á Pórshöfn, en þar hvarf hann sjónum þeirra, •mda yar þé komið myrkur. F.Ú. rsJKi ramnn. UM kl. 2 í gær sáu menn frá Höfn í Hornafirði tvö skip koma að austan og héldu þau vestur með landinu. Skygni var ekki gott og stinningskaldi. Annað skipið, sem fór á undan, var flutningaskip, en hitt var herskip allstórt. Rétt eftir að skipin sáust skaut herskipið tveimur skotum að flutriingaskipinu og staðnæmdist það þegar í stað. Jafnskjótt fór herskip- ið að skipinu og fór nokkra hringi umhverfis það. Stóð á þessu í góða stund. Ékki sáu menn úr landi, hvort nokkrir bátar f óru milli skip anna. Um kl. 4 fjarlægðist herskipið nokkuð og hóf samstundis skothríð á flutn- ingaskipið. Voru skotdrun- urnar áfar miklar, eins og landsskjálfti vseri. Strax eftir að herskipið hafði skot- ið á skipið, gaus upp eldur í því. Þessi viðureign átti sér stað um 4 sjómílur undan landi. Alls var skotið 14 skotum á það. Að því loknú sigldi her- skipið til hafs. Flutningaskip- ið rak hins vegar brennandi til lands, Skipið rak mjög grunt vestur lítið eitt og um kl. 7 strandaði það á skeri um tvo km. undan ströndinni- Farið að shipinu. Sjón- arvottur segir M. Þegar í gærkveldi reyndu Hornfirðingár að komast nærri skipinu og töldu þá af merkj- um að dæma að skipið væri norskt. Það var þó ekki gott að sjá með neinni vissu. í morgun fóru menn eins ná- lægt skipinu og komist varð, en á milli þeirra og skipsflaksins voru aðeins 10—20 metrar. Alþýðublaðið hafði í morgun' kl. 11,30 talaf Gunnari Snjólfs- syni, en hann var einn þeirra manna, sem fóru út að skipinu- Frásögn Gunnars Snjólfsson- ar er á þessa leið: „Skipið hefir strandað á skeri. Það er hægðarleikur að komast að því á bát ef gott er í sjó, en nú er vont í sjó og ólga. Við komumst svo nálægt því, að ekki munaði nema 10—20 metr um. Skipið hefir klofnað í tvent á skerinu, rétt fyrir aftan brúna- Skipið er með norska fánann málaðan mjög greini- lega. á hliðarnar. Á bógnum stendur skýrum stöfum: ADA — BERGEN. Skipið er ekki stórt, á að gizka um 2000 smá- lestir — það er ákaflega mikið brunnið, en þó er einn óbrunn- inn björgunarbátur í brúnni- Bersýnilega hafa tveir bátar verið settir út, því að davíðar snúa út. Annar þessara báta er rekinn og er hann talsvert mik- ið brotinn. Frh. á 4. síðu. TvðverkljðsfélðgtekiniAl- p ýðusambandið 1 gærkveldi .' ----------------?—:-------------- Ammað peirra, félag taárgreiðslu* kveaaa, var stofnaö i gærkveMi. TP VÖ verkalýðsfélög voru A samþjrkkt í Alþýðu- samband íslands á fundi sambandsstjórnar í gær- kveldi. Þessi tvö verkalýðsfélög eru: Sjómanna- og verka- lýðsfélag Sandgerðis og „Sveinaf élag hárgreiðslu- kvenna" hér í bænum. Undanfarið hefir verið unn- ið að stofnun hins síðarnefnda félags- og var stofnfundur hald- inn fyrra mánudag. En fram- haldsstofnfundur var haldinn í gærkveldi, og var þá endanlega gengið frá lögum félagsins. Stofnendur þessa félagsskap- ar eru 46 stúlkur, óg eru þáð nær allar stúlkur, sem vinna sem launaþegar á hárgreiðslu- stofum hér í bænum. í 2. grein félagslaganna segir um tilgang félagsins, að það vinni á allan hátt að því að bæta kjör hárgreiðslukvenna- Samþykkt var í einu hljóði á stofnfundinum að sækja um upptöku í Alþýðusamband ís- lands. í stjórn félagsins voru kosn- ar: Anna Karlsdóttir, formað- ur, Sveina Vigfúsdóttír, vara- formaður, Ásta Sigurðardóttir, ritari, Toya Baldvins, gjaldkeri og Lauftey Ingjaldsdóttir vara- gjaldkeri. Frá sjóstríðinu: Brezkir og franskir togarar eru vopnaðií til þess að taka þátt í baráttunni gegn þýzku kafbátunum. Hér sjást brezkir og franskir matrósar vera að koma djúpsprengj- um fyrir um borð í togara- 120 Tékkar teknir af lífi nm helgina? _^— ?----------------- B&®& snaiins flsittir i fangabúðir OSLO í morgun. FB. "MIKILS metinn tékk- ¦*¦ -¦ neskur embættismaður hefir sagt, að því er hermt er í Morgenbladet í Óslo, að á undangengnum tveimur sól- arhringum hafi Þjóðverjar látið taka af lífi 120 stúdenta og aðra, sem standa að upp- reisnartilraunum, en alls hafi 8000 manna verið flutt- ir í fangabúðir. Menntaskól- um ekki síður en háskólum Tékka hefir verið lokað. Samkvæmt opinbterri þýzkri tilkynningu hafa alls 12 Tékkar verið teknir af lífi og herréttur er genginn í gildi í Prag. Stödentaroir halda frels- Isbarðttunni áfram. LONDON í morgun F.O. Eins og áður hefir verið getið hefír von Neurath barón verið kvaddur til Berlínar til þess að Gefa Hitler skýrslu um atburð- fcnn í Tékkóslóvakíu, en von Neur ath er „verndari Bæheims og mæriis". Þykir það, að hann hefír verið kvaddur trl Berlínar, benda til að leiðtogar nazista hafi mjög miklar áhyggjur af horfuinum. - Pykir það benda I sömu átt, að æðiStu embættismenn svarta ^arðliðsins svo kallaða hafa ver- ið 'sendir til Prag, til þess að segja fyrir um hversu bæla skuli niður uppreisnina.. Samkvæmt fre|gn frá Búkarest hafa tékkneskir stúdentar ekki lát ið kúgast, þrátt fyrir þá hrotta- legu meðferð, sem peir sæta og hafa stúdentar samið leyniávarp, sem verið er #ð koma .út um aílt landið. I ávarpinu er gerð stutt grein fyrir menningarlégri og stjórnmálalegri baráttu Tékka og þar segir, að æskulýður Bæ- heims og Mæris muni halda á- fram að berjast fyrir frelsishug- sjonum þjóðarinnar. f t annari fregn segir, að leyni- liögreglan þýzka hafi farið inn í Frelsisstofnunina tékknesku, en þar eru geymdir munir og skjöl, sem varða frelsishreyfingu Tékka í heimsstyrjöldinni. Er sagt, að leynilögreglan hafi brotið og eyði- lagt min\agripina og notað til þe&s axir og önnur slik verkfæri. Skjöl voru líka eyðilögð. Einnig rifu þeir mynd af Masaryk, fyrsta fbrseta lýðveldisins, og gereyði- lögðu hana. Stríðinu lobið i vor seoir Strasser. LONDON í gærkv. F.Ú. OTTO STRASSER, sem var einn af fyrstu stuðnings- mönnum nazistahreyfingarinnar, en síðar sagði skilið við nazista og hóf baráttu gegn þehn, segir í viðtali, sem birt er í Paxís, að þrennt gæti leitt til stjórnarbylt- ingar: I fysta lajgi, að þeir, sem styðja Hitler, hyrfi frá stríðs- stefnunni, vegna.andúðar á hörm- ungum styrjaldarinnar. í öðru íagi að Pjóðverjar bíði algerleg- an hnekki eða ósigur i styrjöid- inni og það dragi úr sigurvon- um eða upprætti þær. Og í þriðja iagi að þrengingar al- mennings í Pýzkalandi yxi til muna frá því sem nú er. Eitthvað af þessu þrennu mun verða, sagði Strasser, fyrir næsta vor. ••' ¦ !-:"•; TDDdnrdnflabœttaii feioriiSisiáhfii ui meðal blntlansra íióða. Tnndardnflin geta ekki verið brezk. LONDON í morgun F.Ú- BLÖÐ hlutlausra þjóða er * mikið ritað um það tap, sem þær hafa orðiÖ fyrir undan- farna daga, vegna þess, hversu möiig skip þeirra hiafa rekizt á tundurdufl á siglingaleiðum til Bretlands, aðallega á Norðursjó tog í Ermasundi. .."..-.«. í dönsku blaði er komizt svo að orði: „Það er ekki lengui um það eitt að ræða, að hætta stafi af rektundurdtíflum, heldur tundurduflum, sem lagt er með leynd, og enda þött vér höfum aðeins heyrt áljt Breta> iiggur í augum uppi að það væri sama sem sjálfsmorð ef Bretar legði tundurdufl á siglingaleiðum til hafnarborga sinna". RafffiaoasHlmKin f Þýzki stðlkonengur- inn flfiti til Syiss. LONDON i gærkv. F.Ú. Thyssen, þýzki stálkóngurinn, sem kom' í síðastliðinni viku til Svisslands, hefír upplýst í dag hvers vegna hann hafi leitað hæl- is i Svisslandi. Hann sagði, að sem þingmað- (Frh. á 4. síðu.) UM kl. 10 í morgun bilaði ann- ar jarðsttengurinn, sem leið- ir rafmagnið til bæjarins frá Ell- iðaárstöðinni. Var ljóslaust um allan bæinn í meir en tvo tíma meðan verið var að koma öllum straumnum á annan strenginn. Jafnframt stöðvaðist allur iðn- rekstur í bænum,, sem þarf að nota rafmagn við, þ. á. m. prent- smiðjurnar og hefir það seinkað Alþýðublaðinu allverulega í dag. ðttast er, að bilunin kunni áð stafa frá því, að strengurinn hafi skaddast við gröft vegna hita- veitunnar, því að hann er nú ber í mörgum stöðum í skurðunum. Kl. 2 í dag var ekki búið að finna, hvar bilunin var o^ getur það tékið nokkurn. tíma. Hins- vegar er búist við, að viðgerð- in sjálf taki nijog skammantima,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.