Alþýðublaðið - 05.12.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.12.1939, Blaðsíða 1
RITSTJÓKI: F. R. VALDEMABSSON ÚTGBFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURIBÍN XX. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAGUR 5. DES. 1939. 284. TÖLUBLAÐ Mssar neita að víð Ftona Deir neita ® Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. að Mti alagsins KHÖFN í morgun "jl/TOLOTOV tilkynnti sænska sendiherranum í Moskva ±™i j[ gær, að sovétstjórnin myndi ekki taka upp neinarj samningaumleitanir við finnsku stjórnina, sem nú væri flúin frá Helsingfors, enda hefði hún þgar viðurkennt stjórn kommúnista í Terijoki og gert við hana vináttusamning og aðstoðarsáttmála. j I samhandi við hessa frétt er því lýst yfir í Helsing^ fors, að það sé tilhæfulaust að finnska stjórin sé farin fra' Helsingfors. Hún hafi þar aðsetur sitt eftir sem áður og^ haldi fundi sína í sprengjuheldum kjallara í horginni. ] Molotov tiíkynnti einnig Avenol, aðalritara Þjóðabandalags- ins, í gser, að Rússland myndi ekki taka neinn þátt í ráðsfundi bandalagsins, sem byrjar á^Iaugardaginn og á að taka fyrir kæru Finna út af árás Rússa. Voru í sambandi við fréttina um þetta viðhöfð þau orð í útvarpinu í Moskva, að ástæðulaust væri fyrir Þjóðabandalagið að taka kæru Finna til meðferðar, þar eð Rúss- ar ættu ekki í neinni styrjöld við Finna og hefðu ekki ráðizt á þá!! Var talað um það sem virðingarleysi við Rússland að kalla saman þennan ráðsfund. Utanríkisráðherra Argentínu hefir í sambandi við ráðs- fund Þjóðabandalagsins símað<aðalritara þess, að Argentína telji það réttast, að Sovét-Rússland verði rekið úr Þjóða- bandalaginu fyrir árás þess á Finnland, sem einnig sé með- limur bandalagsins. Annað Suður-Ameríkuríki, Uruguay, hefir hótað því að segja sig úr Þjóðabandalaginu, ef ekki verði gripið til röggsamlegra ráðstafana gágnvart Rússum. Finnskar hjúkrunarkonur og finnskur hermaður úti fyrir sjúkra- lest rauða krossins í Viborg. FiBnar bjrrja að ?íg- oirða ilandseyjar. Finnska stjórnin hefir til- kynnt Þjóðabandalaginu, að hún sé byrjuð að víggirða Á- landseyjar -og hafi sent þangað her'til þtess að hindra, að Rúss- ar setji þar her á land. Eins og kunnugt er vildu Finnar byrja á því að víggirða Álandseyjar, þessar þýðingar- miklu eyjar, sem verja sigl- ingaleiðina til hafnarbæjanna í Norður-Svíþjóð og á vestur- strönd Finnlands. strax í vor og höfðu til þess eindregið sam- þykki sænsku stjórriarinnar. En þeir urðu að hætta við það þá fyrir mótmæli Rússa. Engar loftárásir voru gerðar á Helsingfors í gær, enda, er fannkoma nú mikil á Finnlandi og erfitt um flug. Um fimm Ný neðamnðlssaga.- SíÐASTLIÐINN laugardagvar lokið í blaðinu neoanmáls- sðgiunni Uppreisnin á Boiunty, og kemur hún bráðum út sérprentuo. I dag hefst í blaðinu ný neðanmálssaga.. Morðin í vlax- myndasafninu. Er pað leynilög- reglusaga, sem gerist í meðan- jarðarhvelfingum Parísarborgar. Sagan er afar spennandi frá upp- hafi til enda. sjöttu hlutar borgarbúa hafa nú verið fluttir þaðan til þess að forða þeim undan loftárásum. Aðeins 50 þúsundir manna eru sagðar eftir í borginni, Á vígstöðvunum við landa- mærin hefir öllum árásum Rússa enn verið hrundið og Rússar víða orðið fyrir miklu manntjóni, einkum á Kyrjála- nesi, af jarðsprengjum Finna. í Kyrjálum, norðan við Ladoga- vatn, hafa Finnar enn tekið 1500 Rússa til fanga, og yekur það mikla eftirtekt úti um heim, hve marga fanga þeir hafa tekið strax fyrstu daga ó- friðarins. Það þykir ekki bera vott um mikinn baráttuhug eða aga í rauða hernum. Á vígstöðvunum norður við íshaf er barizt harðast, og stendur viðureignin enn um Petsamo. Finnar halda bænum þrátt fyrir allar árásir og mik- inn liðsmun. En fjöldi fólks, sem búið hefir þar í nágrenn- inu, strymir yfir landamærin til Norður-Noregs og smábær- inn Samajeva, skammt frá Petsamo, þar sem hinar þkktu nikkelnámur Finna eru, er inu, streymir yfir landámærin Fullyrt er að Finnar muni eyði- leggJa námurnar, ef þeir geti ekki haldið þeim fyrir Rússum. Eússar at nndirbfta eitnroasstrið? Finnar óttast mjög, að Rúss- ar séu að búa sig undir það að Frb.. á 4- sfðu. Ný hermdarverk í aðsigi á sjónum? o- -------------- ^ _ ... '-* Norsk frétí sim nýjusfn fyrir^ æflanir Þjóðverja á sjónuns. LONDON í gærkveldi. FÚ. ¥> ERLÍNARFRÉTTARIT- •^ ARI norska blaðsihs „Dagbladet" segir, að þýzka stjórnin hafi til íhugunar að lýsa yfir, að á tilteknum svæðum við Bretland verði framvegis öllum skipum sökkt fyrirvaralaust, hverr- ar þjóðar sem þau eru. Samkvæmt skýrslum brezka flotamálaráðuneytisins verður brezka flotanum vel ágengt að hrekja þýzk herskip og kaup- skip af höfunum. Stöðugt fleiri kafbátum er sökkt. Búið er að setja á land í Bretlandi 144 kaf-, bátsmenn, sem handteknir voru. og flytja til brezkra hafna eða sökkva . 33 þýzkum skipum. Samanlögð smálestatala þeirra var 173 390. Skipatjón Breta s.l. viku var 6 skip, smálestatala samtals 23 231, en einnig fórust af völd- um stríðsins 6 skip hlutlausra þjóða, s'amanlögð smálestatala 30 939. Skipatjón Breta í nóv- ember var Va hluti þess, sem það var í október. Fyrstu þrjá mánuði styrjaldarinnar nemur skipatjón Breta 4% miðað við smálestatölu skipastólsins, sem er um 31 milljón. 29 skipverjar af brezka skip- inu „Éskdene", 7000 smál., voru settir á land í dag í skozkri hÖfn. Skip þeirra fórst á tund- urdufli. Franska skipið ,.Florida", 7000 smál., rakst á tundurdufl í gær. Tveir menn biðu bana. Hinum tókst að renna skipinu upp í fjöru nálægt franskri hafnarborg. Sænskt skip hefir einnig far- izt á tundurdufli. Var það flutningaskip, sem „Rudolf" nefndist, og var á leið til Sví- þjóðar með kolafarm frá Eng- landi. Á skipinu voru 33 menn og fóru þeir í björgunarbátana. Brezkur togari bjargaði einum bátnum og voru i honum 8 menn, en önnur skip leita hinna bátanna. Almennur fnndnr í Epm skorar á pingmenn komm- Anista að segja af sér. ------------!----«—!-------------- . Síofnun nýs verkalýðsfélags í aðsigi? \ LÞÝÐUFLOKKURINN ¦**• boðaði til almenns fundar í Nýja Bíó í Vestmannaeyjum í gærkveldi. .Á .dagskrá .voru verkalýðsmál. . Finnlandsmálin og kommúnistar, í fundarboðinu voru til- greindir sem ræðumenn Páll Þorbjarnarson, séra Sigurjón Árnason, Jón Sigurðsson erind- reki og Jónas Lúðvígsson. Ennfremur tóku til máls- Kristján Linnet bæjarfógeti, Stefán Árnason lögregluþjónn, Guðlaugur Gíslason fram- kvæmdastjóri, Loftur Guð- muhdsson kennari, Guðlaugur Gíslason verzlunarmaður, Guð- mundur Helgason form. Sjó- mannafélagsins og nokkrir kommúnistar. Fundarsókn var með af- brigðum mikil. Var húsið troð- fullt. Er álitið að um 500 manns hafi komizt í húsið en annað eins varð frá að hverfa. Var mannsöfnuður í dyrunum og úti fyrir dyrunum. Fundurinn fór hið bezta fram, nema hvað hinar örfáu kom- múnistahræður, sem slæddust að, reyndu að grípa fram í fyrir ræðumönnum, en voru hrópað- ir niður. Eftirfarandi tillaga, ? borin fram af Jóni Sigurðssyni fyrir hönd Alþýðuflokksins var sam- þykkt með upp undir 500 at- kvæðum gegn 14. „Fundur haldinn í Nýja Bíó í Vestmannaeyjum 4. des. 1939 að tilhlutun Alþýðuflokksins lýsir yfir fyllstu samúð með finnsku þjóðinni, sem nú á í harðri baráttu fyrir frelsi, friði og tilveru. Fundurinn dáist að þeirri þrautseigju og hetjudáð, er íinnska þjóðin hefir sýnt í þessari baráttú sinni ög for- dæmir og fyrirlítur hina villi- mannalegu ofbeldisárás Sovét- Rússlands á þessa friðsömu og Easkt inerlknfar skotið I kaf soð- nr if ¥ estmaona- eyjBm í gcer? A LITH) er, að enskt Amer- ¦** íkufar hafi verið skotið niður um '20—30 mílur suður af Vestmannaeyjum í gær. Bæjarfógetinn í Vestmanna- eyjum fékk fregnir af þessu og spurðist fyrir um það, hvort senda ætti báta til hjálpar, en fékk það svar, að skipshöfnin væri komin í bátana, og annað enskt skip væri að nálgast. frelsisunnandi menningarþjóð — og þó sérstaklga lýsir fund- urinn fyrirlitningu sinni á þeim íslenzkum mönnum, sem svo lágt haf a lagst að mæla slíkum hermdarverkum bót. Enn þar sem það hefir sýnt sig, að kommúnistaflokkurinn hefir æt- íð reynt með áróðri og ósönnum fréttaburði að æsa útlend stór- veldi gegn íslandi og þiggur og hefir þegið stórfé til þeirrar starfsemi fIokksins, skorar f und- urinn eindregið á ríkisstjórnina að hafa strangar gætur á allri starfsemi flokksins og gera þeg- ar í stað röggsamlegar ráðstaf- anir er komi í veg fyrir frekari þjóðskaðlegar aðgerðir af hendi þessara manna. * Af framansögðum ástæðum og fyrir þær sakir, að þessi flokkur hefir bæði fyrr og nti reynt á allan hátt að sundra hagsmunasamtökum íslenzkrar alþýðu. skorar f undurinn einnig á allt vinnandi fólk hér í Vest- mannaeyjum og annars staðar Frh. á 4- síðu. Ein af hinum mörgu fórnum þýzka kafbátahernaðarins: Franska hafskipið sökkva, eftir að tundurskeyti hafði Verið skotið á það. „Bretagne" að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.