Alþýðublaðið - 09.12.1939, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.12.1939, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 9, DES. 1939. ALÞÝÐUBLAÐEÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON. í fjarveru haisar. [ STEFÁN PÉTURSSON. AFGREIÐSLA: ! ALÞÝÐUHÚSINU i (Inngangur frá Hverfisgöíu). . SÍMAR: [4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4801: Ritstjórn (irinl. 'fréitir). Í4902: Ritstjóri. J4903: V. S. Vilhjálras (heima). 4905: Alþýðuprentsmiðjan. ;4906: Afgreiðsla. 5021 Stefán Pétursson (heimá). i ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN' iPllaisiáli 'ARGIR bíða með mikilli óþreyju eftir því hvað alþingi gerir, í kaupgjaldsmál- unum. Þingmenn Alþýðuflokks- ins báru fram, þegar í byrjun þings, tillögur um það, að kaup- gjald láglaunamanna skyldi hækka frá næstu áramótum í samræmi við dýrtíðina. Til grundvallar við þann útreikn- ing vildu þeir leggja dýrtíðar- vísitöluna tvo síðustu mánuði ársins. Þessar tillögur eru mjög sanngjarnar og hafa þær feng- ið stuðning mikils þorra verka- lýðsfélaganna um allt land. Svo að segja á hverjum degi berast alþingi áskoranir fr'á ein- hverju verkalýðsfélagi um að samþykkja þær. Má því óhætt telja að ekkert mál, sem nú liggur fyrir alþingi, njóti neitt líkt þyí eins mikils fylgis meðal þjóðarinnar og þessar tillögur Alþýðuflokksins. Það er vitað mál, að dýrtíð hefir verið mikil í landinu síð- an í stríðsbyrjun. Einstakar vörutegundir hafa hækkað mjög mikið í verði. Sem dæmi má nefna, að brauð hefir hækk- að um 33% í októbermánuði, sykur hefir hækkað um 74%, en aðalvísitala matvara hefir hækkað um 12%. Vísitala elds- neytis hækkaði um 13% í októ- ber og þar á ofan eru kol nú hækkuð úr 77 krónum í 92 .krónur tonnið. Þéssar fáu tölur nægja til þess að sýna,. að dýrtíðin hefir aukizt mikið. Hins vegar er enn eigi vitað hvað heildarfram- færslukostnaður hefir hækkað. Innlendri vöru, þ. e. a. s. kjötiog mjólk, er haldið niðri með gengisbreytingarlögunum og húsaleigunní sömuleiðis. Þetta eru tiltölulega háir út- gjaldaliðir og meðan þeir hækka ekki neitt, hækkar með- altals framfærglukostnaður ekki nærri því eins mikið og útlenda varan. Þó er enginri vafi á því, að nú er miklu dýrara að lifa en áður en ófriðurinn hófst. Almennt hefir alþýða manna tekið á sig byrðar gengisbreyt- ingarinnar með skilningi og möglunarlaust, en þegar styrj- öldin hófst, kom vöruhækkun af hennar völdum til sögunn- ar. Þeirri hækkun var ekki gert ráð fyrir þegar genginu var breytt. Þar kemur fram ný dýrtíð og langsamlega miklu meiri en sú, sem gengisbreyt- ingin gat valdið. Atvinna margra var rýr í sumar. Síld- veiðárnar misheppnuðust, bygg ingarvinna var með minna móti, atvinna við saltfiskverk- Höggormurinn fékk kaldar veðjur á alþingi i gærdag. iirlýsing lormanns AlþýðuflokkS' ii lyi rœðu i nsep AÐ KÖM BERLEGA fram í framsöguræðii Jónasar Jónssonar í efri deild Alþingis í gær fyrir hinum svo- kallaða „höggormi", eða frumvarpinu, sem þeir'flytja, Jón- as Jónsson, Þorsteinn Þorsteinsson og Bernhard Stefánsson, „um nokkrar ráðstafanir gegn núverandi styrjaldarástandi," áð þeir höggormsmenn telja litlar eða engar líkur til að frúmvarpið verði samþykkt -í þeirri mynd, sem það liggur fyrir. Samt sem áður gáfu formenn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins engar yfirlýsingar um afstöðu flokk- anna sem heilda til þessa frumvarps, enda munu þingmenn þessara flokka beggja vera mjög ósammála í afstöðunni til þess. YfMýsing íormaasss M- pýðuflokksins Stefán Jóh. Stefánsson for- maður Alþýðuflokksins gaf hinsvegar mjög ákveðna yfir- lýsingu um afstöðu Alþýðu- flokksins til frumvarpsins. Hann sagði meðal annars: Frumvarpið er alveg einstákt í sinni röð. Með því er farið fram á breytingar á fjölda mörgum lögum og yfirleitt myndi löggjöf vor fá mikið annan svip, ef þetta frum- varp næði fram að ganga. Þetta sjá menn á því að það gerir tillögur um breytingar á löggjöf um framfærslumál og sveitarstjórnarmál, um löggjöf um atvinnu við siglingar, iðn- löggjöfinhi, . . rannsóknarstofu háskólans, ferðagkrifstofu ríkis- ins, ríkisútvarþinú. launalögun- un lítil eins og undanfárin ár og öll afkoma láglaunamanna hin lélegasta eftir sumarið og haustið. Allt þetta verður að taka til athugunar, þegar þetta mál fær afgreiðslu. Alþingi hef- ir nú. staðið nær þvi tvo mári- uði og af því fjöldi fólks á af- kömu sína undir því, hverriig þvíreiðir af, er von að margur sé orðinn óþolinmóður og kvíð- andi um sinn hag. Nókkrar raddir hafa komið fram um að alþingi bæri að lög- festa svipaða dýrtíðaruppbót} á hin lægri laun stettarfélagá 6g þau, er verkamenn sömdu um við atvinnurekendur í Dan- mörku. Ekki er nqitt hægt áð segja um hvort þetta fengi nokkurn byr og af ýmsum á- stæðum væri æskilegast að samningar gætu tekizt milli verkamanna og atvinnurek- enda um þessi mál. Þeim samn- ingum gæti þó aldrei verið lokið áður en alþingi hætti störfum og kemur því tilþess kasta að ráða fram úr málinu þann tíma, sem gengisskráningarlögin gilda, eða sennilega til 1. apríl næsta ár.. Er því mikið undir komið fyrir alla alþýðu manna, að tekið verði af hálfu alþingis á máli þessu með fullri sann- girni og réttlæti í garð láglauna fólksins. Má því telja fullvíst að almenningur fylgi með at- hygli þeim tillögum, er þing- menn og þingflokkar bera fram í kaupgjaldsmálunum. um, löggjöf um menntaskólann og háskólann og um margskon- ar aðra löggjöf framkvæmda- legs eðlis auk breytinga á vinnu- samningum milli stéttarsam- taka og mörgu fleiru. Alþýðu- flokkurinn telur þetta mjög ó- heppil'ega aðferð og óhafandi. Þess vegna mun hann alls ekki geta fylgt frumvarpinu. Hins vegar eru í þessu frumvarpi ýms atriði, sem flokkurihn er sam- mála og sem hann mun styðja, en á þessu stigi málsins mun ég ekki fara nánar út í það. Það er höfuðatriðið, þegar rætt er um þetta frumvarp, að efni þess er þannig úr garði gtert, að Al- þýðuflokkurinn telur ekki þing- legt að afgreiðá það." Jónas Jónsson talaði á víð ög dreif um frumvarpið í fram- söguræðu sinni. Hann sagði, að það væri fram komið vegna þess óhæfa ástands, sem væri í landinu, vaxandi sveitarfram- færis, vaxandi iðjuleysis og þeirrar keppni, sem væri í fólki að því að komast úr dreifbýl- inu í þéttbýlið, að fá störf í skrifstofum og forðast útivinn- una, yfirleitt flótta fólksins og þó sérstaklega yngri kynslóðar- innar frá framleiðslustritinu og að hinum léttari störfum í þétt- b^linu. Hahn lýsti áhrifum álts "þessa og taláði um'það, hvaða áhrif þetta hlyti að hafa fyrir okkar litlu þjóð, ef áfram væri haldið á sömu braut. Það er vitað mál, að menn hugsa nú mikið um þessi mál og öllum er það Ijóst, að nauðsynlegt er að breyta til, en aðferð sú, sem frumvarpið gerir ráð fyrir, t. d. að fara að draga úr barna- og alþýðufræðslunni er alveg óhæf auk ýmislegs annars, sem felst í frumvarpinu. Raunveru- lega stefnir frumvarpið að því að afnema eða gera einskis nýta ýmsa þá .' umbótalöggjof, sem orðið hefir -" til" á undanförnum 10 árum, og að því verki mun Alþýðuflokkurinn ekki leggja hönd. Innræti hoggormsins. Vegna þéss að marga mun fýsa að kynnast því, hvernig þetta frumvarp sé, skal hér birtur útdráttur úr því: „Ríkisstjórnin skal skipa þriggja manna bjargráðanefnd til eins árs í senn til að hafa á hendi framkvæmdir til fram- leiðslubóta og bjargráða undir yfirstjórn ráðherra. Nefndin gerir tillögur um og hefir á hendi: Ráðstöfun á fé því, sem veitt er í fjárlögum til framleiðslu- bóta og bjargráða í erfiðu ár- ferði. Og ráðstöfun atvinnulausra verkfærra framfærsluþurfa, er sveitarstjórn hefir ekki, komið í vinnu. Heimilt er að ráðstafa slíkum mönnum til starfs hvar sem er á landinu, á heimili, til atvinnufyrirtækja og í vinnu- flokka undir opinberri stjórn eða með öðrum hætti. Nefndin semur um starfskjör þeirra, sem á þennan hátt er ráðstafað, og hefir fullnaðarúrskurðarvald um vinnuskyldu allra þeirra, sem hún eða sveitarstjórn ráð- stafar til vinnu. Heimilt er ríkisstjórninni að skipa svo fyrir, að á íslenzkum skipum megi vera færri skip- stjórnarmenn og vélamenn en skylt er samkvæmt lögum um atvinnu við siglingar á íslenzk- um skipum. .....Óheimilt er að setja skorður við tölu iðnnema. í nokkurri grein, nema með samþykki rik- ísstjórnarinnar. Ákvæði 12. og 13. gr. laga nr. 97 3. maí 1935, um rannsókar- stofu í. þágu atvinnuveganna við Háskóla íslands, falla úr gildi. þar til öðruvísi verður ákvéð- ið. Hreinar tekjur ríkisstofnana, anarra en síldarverksmiðja, skulu mánaðarlega greiddar til ríícisféhirðis, en þó skulu laun fastra starfsmanna þeírra öll vera greidd af ríkisféhirði. Kennslumálaráðherra skipar útvarpsstjóra. Skal honum falið að annast daglega stjórn og fjárreiður útvarpsins. Ráðherra er heimilt að gera fréttastofu útvarpsins að sér- stakri deild, undir stjórn út- varpsráðs. Ennfremur er ráð- herra heimilt að semja við blöð lýðræðisflokkanna um þátttöku í starfrækslu fréttastofunnar, eftir nánari fyrirmælum í reglu- gerð, er ráðherra settur. Óheimilt er forstjórum ríkis- stofnana að ráða nokkurn til starfs við þær til annars en venjulegrar daglaunavinnu, nema með samþykki ráðherra. Svo skal þeim og óheimilt að greiða nokkrum starfsmanni aukaþóknun, hvort sem um er að ræða hreina launaviðbót eða greiðslu fyrir aukavinnu, né á annan hátt breyta launakjör- um án samþykkis ráðherra. Fresta skal að prenta um- ræðúpart þingtíðindanna fyrir árið 1940. í "skrifstofum ríkisins og í ríkisfyrirtækjum skal daglegur vinnutími vera a. m. k. frá kl. '9 árdegis til kl. 6 síðdegis, að frádregnum IV2 klukkutíma. Þó getur forstjóri látið vinna á öðr- um tíma dags, þar sem vakta- skipti eru höfð við vinnuna. Á tímabilinu frá 15. júní til 15. sept. skal virnutími á laugar- dögum a. m. k. vera 4 stundir. Meðaín n-úverantíi ófrlður í Norðurálfu varir, skal kennslu- málaráðherra heimilt: a) Að stytta hinn árlega kennslutíma í barnaskólum landsins og draga þannig úr útgjöldum við skólahaldið. b) Að sameina fá- menn fræðsluhéruð um einn og sama kennara. Ríkisstjórninni er heimilt að ákveða, hve margir nýir nem- endur skuli á ári hverju fá inri- töku í Háskóla íslands. Ákvörð- un þessi skal miðuð við það, að árlega útskrifist svo margir sérfróðir menn í þeim fræði- greinum, sem þar eru kenndar að fullnægt sé þörfum þjóðar- innar. Fegrno og_SDptíng. Eftir Alf Lorentz Ör- beck. Islenzkað hefir Kristín Ölafsdéttir læknir. Úígef- . andi h. f. Leiftur. Reykja- vMO. 1939. Það er ekki um að villast, að það vferður að vera eitthvað vit í öllu, en jafnvel skynsamlegustu ráðstafa;nir geta snúist í hreinustu villu, ef ranglega er á haldið. Nú er svo komið á þessu landi, sem flestum öðrum, að naumast er til sú koma, er ekki beri á sig andlitsfaröa, varalit, liti á sér neglur og grenni sig í bak og! fyrir, þvert og endilangt, en hið gíðara auðvitað í tíulismiáli, og má enginn af frétta. Það liggur i augium uppi, að slíkar og því lík- ar athafnir þurfi að gera af skyn- samlegu viti, þvi pær geta, ef ranglega er með farið, orðið til hims stakasta tjóns. Það má því segja, að það sé hið mesta nauð- synjaverk að leiðbeina mönnum um rétta handhöfn slikra tíltækja, svo að þau komí að rétten not- um, en verði ekki að tjðni. — Þessi bók verður því að terjast bráðnauðsynleg orð í tíma töluð. Höf. talar um öll þessi mál af hinni mestu skynsemi og segir, gins og satt er, að auðvitað slcifti afarmiklu máli fyrir menn borg- aralega, hvernig útgangurlhn á þéim sé, en hann bæði aðvarar og ráöleggur, og það er einmitt |)að, sem þarf. Þýðingin er á góðri og lipurri íslenzku, og virð- ist ,því vera prýðilega gerð. Bók- inni fylgir gnægð mynda;.,,Og er auðvitað allíaf stórbót að sliteu. G. Lelksýnlngar skðta. SÍÐASTLIÐIÐ þriðiudags- fevöld höfðu skátar frum- sýningu í Iðnó á æfintýraleikn- um „Hlini kongsson" eftir Oskar Kjartansson. Sýning þessi tökst ágætlega og vakti mikla gleði og hrifningu áhorfenda. Leikurinn hefir wrið sýndwr hér nokkrum sinnum áður, af öðrum leikendum og náði þá vinsældum, og má vænta, að svo verði einnJg í þetta sinn. Allir leikendurnir ertt skátar, og með því að leiksýningar þessar munu fyrst og fremst vera ætl- aðar fyrir bðrn og unglinga, verður að sjálfsiögðu eigi lagður dómur á meðferð leikendanna á einstökum hlutverkum, enda um býrjendur á leifesviðinu að ræða, en heildarsviprarínn er géður, Ieifesviðsútbúnaður alltor hinn á- kjósanlegasti, fögur leiktjöld, skrautleglr búningar og má full- yrða, að leikurinn vekur gleði jafnt meðal eldri sem yngri ojg er hin bezta barnaskemintun, sem völ er á. Skátar eru öllum land&mönnlum að góðu feunnir. Qeíst bæjarbú- um hér einikar gott tækifæri a& ^ýna það í vexfei, að þeir temmi að meta starf þeirra, hjálpfýsi og dugnað, með þvi að fylla Iðnó í hvert söin, sem skátarnir sýna s^g á leiksviðinu. Næsta leiksýniing verður á sunwudaginn fcemur kl. 3V2. Athygli bama skal vakin á því, að barnagluðsþjonUstan 'í dómkifkj- unni á sunnudaginn, seim átti að verða kl. 2, verður kl. 3. Jólatrésfagiaðír. Þeir, sem kynnu að hafa í huga að halda jólatrésfagnað í Iðnó um n. k. jöl, eru vinsamlegast beðnir að athuga, að nú fer að verða hver síðastur að gera ráðstafanir þessu við- víkjandi. íslenzk úrvalslföð Nýtt bindi Steingrintor Torsteinsson Bókaverzlnnísnfoldarprentsmiðjn. Útsðlumenn AlÞýðublaðsins ! Munið að ársskýrslu um útsölu blaðsins árið 1939 ber að senda afgreiðslunni í Reykjavík í síðásta lagi með fyrstu póstferð eftir áramótin. á pesso ári. Happdrætl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.