Tíminn - 06.04.1918, Side 5
TÍMINN
69
veðurátta hjálpast að með að skapa,
standast án þess að leita á náðir
náunga síns eða safna skuldum til
að láta börn sín borga. Það vekur
því undrun og almenna gremju að
fyrsti þingmaður höfuðstaðarins —
sem er Skaftfellingur — skuli í
nafni hins svo kallaða Alþýðu-
flokks, reyna að koma því fram á
Alþingi að mörgum miljónum kr.
verði nú varið til þess að eta upp, og
afkomendur vorir verði svo látnir
borga. Það væri ekki leiðinlegur
arfur sem við létum eftir okkur,
ef þessi stefna yrði ofan á, um
leið og við skiluðum landinu með
ótal óunnum verkefnum sem enga
bið þola og kosta offjár. Sem bet-
ur fór var þessi almennings-dýr-
tíðaruppbót kveðin niður að mestu
leyti, en samt líst mönnum ekki á
fjárhag landsjóðs nú, og margir
tala um að þing og stjórn sýni
litla varfærni í meðferð fjársins,
við séum að sökkva í botnlaust
skuldafen. Samt geta menn aldrei
slept voninni um betri og blíðari
daga, menn vona að stríðinu fari
að linna, dýrtíðin að minka og
landssjóður hætti að tapa tugum
þúsunda. Við vonum líka að fán-
inn fáist ef farið er með festu og
gætni að því ináli og að heilbrigð
flokkaskifting myndist uin innan-
landsmálin, og þeir sem allra von
beztir eru telja ekki ómögulegt að
bannmenn og andbanningar læri
einhvern tíma að láta hverir aðra
njóta sannmælis.
Sigurður Jónsson.
Hyað á að eta?
Hver maður etur þann mat, vit-
anlega, sem honum fellur bezt,
þegar enginn skortur er á fæðu-
föngum. En í dýrtíð getur »svöng-
Gjör þik glaðan
við þat geflt er,
við ypparliga
Eden þessa,
ok Evu þina,
sem er enn fegri;
hitt al vita,
sem á himni sker,
er pér ofhált
ok utan parfa'.
Vertu með auðmýkt
viss, ok grunda,
hvat þér viðvíkr
ok veru þinni —
og lætur hann þannig í Ijós þá
skoðun margra alda, að hið »rétta
viðfángsefni mannkynsins sé mað-
urinn sjálfur« og að alt annað beri
keim af vanheilagri forvitni um þá
hluti, er guð hafi leynt af ásettu
ráði:
Ok til at ná nú
nytsemi þeirri,
varðar vettr um,
at vitir þú,
hvort jörðin hrærist,
eða himin einn,
ef þú ratar rétt
með reikningi.
Allt annat hefir
alheims Smiðr
■) Auðkent af þýð.
um þótt það sætt, sem söddum
þykir óætt«. — En þó eigi sé um
fæðuvöntun að ræða, eru ærið
skiftar skoðanir manna á því hverj-
ar fæðutegundir séu hollastar og
ódýrastar jafnframt. — Einnig hitt
hvað sé manna matur, ætt eða óætt.
I. Jurta eða dýrafæða.
Úti í löndum er all fjölmennur
flokkur manna sem hafnar allri
dýrafæðu. Þeir kallast gróðurneyslu-
menn. Þeir neyta jurtafæðu og álíta
hana hollari en dýrafæðu. Þessir
menn eru einkum á Indlandi,
Ameríku og Englandi. Hjá sumum
þessara manna er óbeit sú, sem
þeir hafa á dýrafæðu, einkum kjöti,
sprottin af trúarskoðunum þeirra,
en hjá öðrum af ýmsum villikenn-
ingum Darwininga, er nú þykja
víðast úreltar.
Löngu fyrir Krists burð töldu of-
stækisfullir klerkar í Austurlönd-
um synd að eta eða lifláta nokk-
urt dýr. Hefir síðan ýmsum trúar-
bragðaflokkum verið í nöp við
kjötið. Páll postuli ræður mönnum
frá kjötáti. Það gerði Tolstoj líka,
hér um bil 18 öldum síðar. Þeir
voru hræddir um að kjötneytendur
yrðu öðrum fremur holdlega sinn-
aðir. — »Maðurinn er það sem
hann etur«, er haft eftir Feuerbach,
Þjóðverjanum nafnkunna.
Gróðurneyslumenn benda á ýms-
ar þjóðir og þjóðflokka, sem lifi á
jurtafæðu eingöngu t. d. Hindúa,
Japana og sumar Indíána- og
Negraþjóðir. — Hindúar lifa eigi
á eintómri jurtafæðu. Þeir hafa
kúabú og neyta ýmsra mjólkur-
rétta. Kjöt eta þeir eigi. Kýrnar
deyja úr elli og verða tígrisdjrrum
að bráð.
Japanir hafa mikinn sjávarútveg
og lifa mjög á fiski, eins og Kín-
verjar. Sumstaðar er þar kjöt etið
og hermenn eta kjöt, að sið Þjóð-
verja. — Flestar villiþjóðir lifa
vísliga viljat,
at væri byrgt
engla sem manna
fyrir umvitund,
ok lukt þeim sína
leyndardóma.
Sú staðhæfing, að rannsókna-
mennirnir séu að brjótast inn á
fyrirboðið svæði og leitast við að
fá vitneskju um hluti, sem þeim'hafi
aldrei verið ætlað að þekkja, hún
er í eyruin sálarrannsókna manna
kyolega lik því, sem nú er talað,
og kemur þeim kunnuglega fyrir.
Jarðfræðin var næsta vísinda-
greinin, sem óx og dafnaði undir
banni kirkjunnar. Að jörðin haíi
verið til um aldaraðir, eins og lesa
má út úr jarðlögunum, að fram-
þróun jurta og dýra hafi verið hæg-
fara, að maðurinn hafi um langar
aldir orðið að berjast við vanmátt
síns eigin eðlis, að hver tegund
haíi smásaman hafist frá lægri
frummyndum — allar hafa þessar
kenningar orðið að ryðja sér braut
gegn grimmilegri mótspyrnu lærðra
manna. Og hætt er við, að hin
niðrandi lieiti, sem rétttrúnaðurinn
hefir valið hinni vaxandi þekking,
meira eða minna á blandaðri fæðu,
úr dýra- og jurtaríkinu. Það er
fullyrt af þeim, sem bezt hafa vit
á, að enginn þjóðflokkur lifi ein-
göngu á jurtafæðu. En hitt er
víst, að sumar þjóðir sem byggja
heimskautalöndin, hafa öldum sam-
an lifað einvörðungu á dýrafæðu, t.
d. Eskimóar flestir. Eigi verður þó
sagt, að þær séu óhraustari en
aðrar þjóðir, heldur þvert á móti.
Víða í löndum finnast 10—20
þúsund ára gamlar matleyfadjmgj-
ur eða sorphaugar. Þeir menn, sem
létu þessar matleyfar eftir sig lifðu
á margskonar dýrum úr lofti, láði
og legi. Hvergi finst þess minsti
vottur, að þessar fornaldar þjóðir
haíi lagt sér jurtafæðu til muuns.
Af þessu og mörgu öðru má ráða,
að það sé fremur gamall siður
manna en nýr, að lifa á dýrafæðu.
— Þegar dýrunum fækkaði en
mönnunum fjölgaði, lærðu þeir að
nota jurtirnar til fæðu. — Með
vaxandi menningu hafa þjóðirnar
lært að yrkja jörðina og rækta
matjurtir. Það hafa þeir eigi gert
á fyrstu bernskuárunum.
Öli fæða úr dýraríkinu meltist
betur en jurtafæðan. Þetta virðist
benda til þess, að dýrafæðan sé
engu óhollari manninum eða ónátt-
úrlegri en jurtafæðan. — Af eggja-
hvítuefnum úr dýraríkinu meltist
til jafnaðar um 97%. en af sömu
efnum úr jurtaríkinu að eins um
70%. Flestar feititegundir meltast
vel, sé eigi ofmikils neytt af þeim,
eða til jafnaðar um 95%. Baunir
þykja kostafæða en aðalefni þeirra,
eggjahvítan, meltist mjög illa að
eins 66%. Þelta er fölsk fæða sem
margan villir.
II. Hollur er heimafenginn baggi.
Það mælir ýmislegt með því, að
sú fæða sé hverri þjóð hollust,
sem hún hefir lengi lifað á, frá ó-
munalíð. Hæfileikinn til þess að
hafi haft þær óheillavænlegu af-
leiðingar, að hjálpa til að ala upp
þann guðleysisanda, sem þeim var
ætlað að kveða niður, og að þau
hafi oftar en vera ætti vakið sann-
an viðbjóð á trúarbrögðunum og
starfsemi kirkjunnar; sannan við-
bjóð, segi eg, þó að þar hafi kent
hins sama skorts á umburðarlyndi.
Vissulega er leyfilegt að spyrja
leiðtoga kirkjunnar á vorum dög-
um, livort halda eigi alt af áfram
að s^ma sama þvergirðingsháttinn,
unz framsóknin í skoðunum al-
mennings er orðin svo rík, að
kirkjan fær eigi við ráðið. Get-
um við aldrei orðið samferða? Er
það eigi satt, að á hverri öld til-
einka guðfræðingarnir sér visindi
einhverrar undanfarinnar kynslóðar
og að mönnum skilst, að tortrygn-
in, sem sýnd hefir verið uppgötv-
unum samtíðarinnar, hefir verið
ástæðulaus? Þó verður jafnframt á
öllum öldum einhver yngri grein
vísindalegra rannsókna að sæta
þungum búsifjum af bannfæringum
kirkjunnar, og framfarirnar verður
að sækja gegn harðri mótspyrnu.
melta fæðuna og hafa hennar full
not, gengur að erfðum frá foreldri
til barna. Meltingarfærin laga sig
eftir fæðunni smámsaman, eins og
jurlin útlenda sem Iagar sig eftir
umhverfi, jarðvegi, loftslagi o. s.
frv, Eftir marga ættliði verður hún
landvön.
íslendingar hafa að mestu leyti
lifað af dýrafæðu fram á 19. öld.
En nú eru göinlu þjóðréttirnir að
líða undir lok: Siirt skgr, súrt smér,
Iiarðfiskur, hangikföt, hákall o. s.
frv. — Þá þegar þetta var til, voru
eigi »grautarnir<.(. Þá, voru líka
færri magakvillarnir en nú, og þá
fékk enginn tannpinu! Nú segja
sumir, að allir séu með ristilgerðla
sem stytta mörgum aldur, og bezta
meðalið til þess að eyða þeim sé
súra skyrið.
Grænlendingar hafa um þúsund-
ir ára lifað á dýrafæðu. Heilsufar
þeirra mundi vera lakara en það
nú er, ef þeir tækju upp matar-
hætti Kínverja eða Japana. Eg
býst heldur ekki við því, að Kín-
verjar yfirleitt gælu lifað góðu lífi
á selkjöti og spiki, eða súru skyri,
hangikjöti, skyrhákalli o. s. frv.
Hætt er við því að sú þjóð, sem
á skömmum tíma leggur niður
fornhelgað matarhæfi silt og tekur
í þess stað útlendar fæðutegundir
sér til matar, veiki heilsufar sitt
rneira eða minna. Sé þessi matar-
hæfisbreyting í hófi og komi smátt
og smátt, þá getur alt farið vel.
En höfum við íslendingar farið
þanuig að? Aðílutnings skýrslurn-
ar á útlendum matartegundum til
landsins, síðan 1850 sýna þetta
bezt. — En læknar hafa líka meiri
atvinnu nú en þeir liöfðu um miðia
19. öld.
Flestar þjóðir eiga sína þjóörétti,
ólíka annara þjóða matarréttum.
Engar þjóðir nema íslendingar eta
stæka skötu og blóðmör. Þetta er
okkur holl fæða, en væri ef til
Því, sem neitað liefir verið á umliðn-
um öldum eða sýnd tortrygni, er að
lokum viðtaka veitt svo semskað-
lausu — já, eigi að eins skaðlausu,
heldur nytsömu siðgæði og trú til
eflingar. En það, sem nú á tímum er
neitað eða sýnd tortrygni, virðist
annarar tegundar og alls ekkert eiga
skylt við fyrirrennara sinn. Og
mönnum finst ótrúlegt, að það muni
líka einhvern tíma verða viðurkent
að vera satt og talið nytsamt.
Salt er það, þó að sorglegt sé
að þurfa að játa það, að það er
ekki kirkjan ein, sem illa tekur
nýjum sannleik og spj'rnir í móti.
Það er líka til ákveðin tegund vís-
indalegs rétttrúnaðar, sem örðugt
veitir að losa sig við háttsemi
mentfjáandans, þó að hún þykist
gera það. Hættir henni við að gera
gys að og hafna sérhverju því, er
liggur fyrir utan hennar eigin landa-
mæri. En þessi tegund óvildarinn-
ar kemur af skiljanlegum ástæðum.
Hún sýnir ekkert varanlegt ástand
og stundum er hún sprottin af þeirri
fremur meinlausu ástæðu, að menn
eru of miklir sérfræðingar.