Tíminn - 08.06.1918, Blaðsíða 3

Tíminn - 08.06.1918, Blaðsíða 3
T í M IN N 135 Jarðamatið nýja. Lengur má eg ei dylja undrun mína yfir því, hve lítið sést ritað um jarðamatið n5Tja. Ætla mætti annaðhvort að matið sé ómerkilegt mál, er ekki sé ómaksvert um að rita, eða lögin um fasteignamatið 3. nóv. 1915 svo fullkomin, fram- kvæmd inatsins létt verk og löður- mannlegt og afleiðingar þess verði svo vinsælar, að um þetta sé ekki neitt að segja. Við framkvæmd laga þessara munu þó koma í ljós agnúar margir, og mikilfenglegir sumir þeirra. Vil eg hér að eins drepa á nokkra þeirra, meðan dagur er til stefnu og rjúfa þögn- ina áður en hvellurinn heyrist. — Vandhæli og agnúav laganna. Þegar breyla skaL lögum, sem í gildi hafa verið meira en meðal j mannsaldur, þá þarf að íhuga vandlega hverjum afleiðingum breylingin veldur. Ékki síst þegar svo er sem hér, að breyta skal gjaldstofni manna þeirra allra, er landbúnað stunda. Gjaldstofni, sem leigumáli, nothæfi, veðgildi og sölu- verð jarðeignanna í landinu er miðað við og samningum bundið nú á dögum. Þörf er nthugunar því fremur, þegar breytingin legst að eins á annan aðalatvinnuveg þjóðarinnar, og þar við bætist líka, að nú hafa ekki raddir al- mennings óskað breytinga, en hitt er líklegra að meiri hluti við- komenda sé breytingunni íremur andvígur. Fasteign hverja skal meta eins og hún mundi seld sanngjarnlega eftir gæðum hennar. Kvígildi eru ekki metin, en hús öll — hver sem þau á — eru metin sérstaklega, svo og liúsabælur, jarðabætur og aðrar umbætur á síðustu 10 árum. Jarðeignir skal telja í hundruðum að landsvenju (landvísu) þannig, að hverjar 150 kr. af matsverðinu gera 1 hdr. Undanskilið hundraða- tali og skattgjaldi, eru þó jarða- bætur og mannvirki síðustu 10 ára, svo og sá hluti af verði húsa, er fer yfir helming af skatlskyldu verði jarðar. Sanngjarnt er það og' eðlilegl að fella frá skattskyldu jarðabætur nj'legar, meðan þær eru ekki orðn- ar að íullum nolum eða nálægt því búnar að borga gjaldþegni kostnaðinn, er oftast hefir kostað þær að mestu eða öllu leyti. Hitt er óskiljanleg meinloka í 9. gr. Iaga þessara — hleypt í baklás i 2. út- gáfu af sömu grein 1917 — að fella þá ekki líka frá skatlskyldu 10 ára endurbælur á húsum jafnt og öðrum mannvirkjum, þegar alt hejrrir til sömu eigninni. .Tarðabæturnar gefa þó oftast af sér beinan arð þegar á fyrstu árunum og oftast mestan þá. Erfiðara er að sjá húsin, sem notuð eru lil óbúð- ar á jörðum, gefa af sér krónur til skattgjalds — skallgjalds af lánsfé með okurvöxlum, sem flestir verða að taka, til þess að geta gert húsin dálítið vistlegri fyrir fólkið eða lifvænlegri fyrir fénað- inn. Húsin á hverri jörð, þó ekki sé meiri en óhjákvæmileg til ábúð- ar, eru þung byrði fyrir ábúanda. Gefa ekkert af sér, en krefja mikið viðhald og umhirðu, cf ekki eiga að eyðileggjast á fáum árum. — Margir, sem ekki geta unað illum húsakjmum, reisa sér hurðarás um öxl með stærri húsaskuldum en aíurðir jarðarinnar þola. Iíomast svo seint eða aldrei úr kútnum hve lengi sem þeir búa. Ekki að eins 10 ára liúsabælur, heldur líka jarðarhúsin öll, œttu að vera undanskitin skattgjaldi. Gæta verður þess, að ábúðar- skatturinn (lög 14. des. 1877) er atr vinnuskattur en ekki eignarskattur. Goldin er hann jafnan af ábúanda, leiglendingi, en ekki landeiganda, þegar ekki fer saman eign og á- búð. Bóndi getur ekki búið á jörð : sjálfur eða haft þar fénað, ef jörð- in er húsalaus, ekki fremur en yrkt hana verkfæralaus, eða unnið fata- laus. Skattur, sem lagður er á nauð- synleg jarðarhús, verður því í eðli sínu eipnarskattur. Og ætti liann ekki að vera lögboðinn, nema svo langt verði elt skattagræðgi margra manna hér á landi, að hver mað- ur er einhverja atvinnu stundar, verði látinn gjalda skatl af hverju verkfæri er hann verður að nota og hverri spjör er hann verður að klæðast. Með tekjuskalti af eign (lög nr. 23, 14. des. 1877) gjalda jarðeig- endur allir skatt af jarðarhúsum sínum — kvígildunj og hlunnind- um — hvorl sem jörðin er leigð eða í sjálfsábúð, því afgjaldið eða skattsetningin, sem skatlurinn er goldin eftir, grípur yíir alt sem leigt er öðrum eða eigandi hefir sjálfur til ábúðarnota. Við lausa- fjártíundina (lög 12. júní 1878) er þess gælt, að draga kvígildi frá skattskjddu svo ekki sé tvisvar goldið af þeim til landssjóðs bein- línis. Ef fasteignamatslögin verða nú látin öðlast gildi óbreytt, þá verður goldið tvisvar af jarðar- liúsunum. Og þar að auki koma til framkvæmda á næsla vori (1919) lög nr. 54, 26. okt. 1917. En eftir þeim (3. gr.) á að gialda nýjan, sérstakan atvinnuskatt (4°/o af 1. þús., og l°/o í viðbót af þús- undi hverju upp í 15°/o) af öllum tekjum a/ tandbúnaði og sjávarút- vegi. Verða þá 2 atvinnuskattar á landbúnaðinn, og tekjuskattar 2 að auki — ef lausafjártíundin er talin fremur með skatti af eign en atvinnu. — Hún er í raun og veru hvortlveggja. Margföldun skatta á sömu atvinnugrein, þótti ófær leið á 19. öld. Eftir fasteignamatslög- unum á gjöld að greiða í fyrsta skifti 1920. Hversu réttlátur verður gjaldstofn sá? Vitanlega verður jarðamatinu ekki lokið i nokkurri sýslu lands- ins fyr en í oklóber n. k. Er því eklci hægl að segja enr. með áreiðan- legri yissu um ósamræmið í mat- inu og breytingar frá núgildandi mati. Svo mikið hefir þó þegar frézt, að undirmatið verði ærið ó- samrýmanlegt, jafnvel í sumum nágrannasýslum, og þá ekki síður á fjarlægari stöðum. Matsverðið mun liækka mjög mikið í sumum sj'slum landsins, en breytast litið — ef ekki lækka — á öðrum stöðum. Þá mun og skorta mikið á samkvæmni og festu við grundvallaratriðin, sem matið byggist á, svo sem um af- not og verðmæti bújarðanna sjálfra, hlunninda og ónotaðra gæða, húsa, jarðabóta og mannvirkja. — Heyrst hefir t. d. að matsnefnd sjái sér ekki fært að vita um eða meta 10 ára jarðabæturnar. Er og ekki neitt til leiðbeiningar í lögum eðá reglugerð, um aðferð við mat þeirra. Bólrfærslan o. fl. mun og að líkindum verða í jafn marg- breyttu sniði, eins og undirmats- nefndir eru margar. Og ekki geta yfirmatsnefnirnar gert mikið, síst gerbreytt miklu á tæpum 2 mán., sem starfstími þeirra er bundin við. Var ekki vandséð fyrirfram, að ekki gæti orðið samræmi í matinu með því móti að einangra matið í hverri sýslu út af fyrir sig. — Benti eg á þetta o. fl. atr. viðvíkj- andi matinu í Ingólíi 5. ágúst 1913, þegar frumvarp þáverandi stjórnar var á ferðinni. Þó faste.m.lögin séu skárri i j'msum atriðum en frumv. 1913, vantar þó mikið á að þau geti lalist viðunandi. Ekkert gert t. d., til að sainræma inalið. — Ekki svo rnikið sem 1 fundardagur fyrir formenn nefnda, til að ræða vafa- atriði, grundvallarreglur og fyrir- mynd bókfærslu. Vitanlegt var þó, að nógn illa hefir gengið áður hér á landi að koma fram breylingum á mati allra jarðeigna, fá þau lög- tekin og samræmið þolanlegt. í sambandi við matið nú, er ekki ófróðlegt að rifja upp örlítið. Ágrip af samræiui við síðasta jarðamat. Til alþingis 1845 og ’47 »komu ótal bænaskrár um að nýtt jarða- mat færi fram yfir alt iand«. — Jarðatal Jóhnsens prentað 1847. Sama ár hafði þingið frv. frá stjórninni til meðferðar. — Tilskip- un um malið gefin út J1/6 1848. Matið framkvæmt 1849 og ’50 ,(af nefndum í hverjum hreppi og sýslumanni sem formanni, yfir hverja sýslu). Síðar sent stjórn- inni. Hún lagði málið fyrið al- þingi 1853.l) Þingið kaus nefnd 9 manna, er starfaði alt þingið. Gerði hún — og þingið — tillögur til breytinga á matinu og nefndi 3 rnenn í yfirmatsnefnd (Jón Guðm. ritstj., Pétur síðar biskup og Þórð Sveinbj. yfirdóm.) Átti nefnd þessi að rannsaka matið og leiðrétta. 1855 lagði stjórnin fyrir þingið »uppástunga um það Iwernig lag- fara megi jarðamatið á Islandi«. Alþingi féllst á böfuð atriðin, katis 2 menn í nefnd til að leiðrétta matið (J. G. ritstj. og J. P. yfir- dóm.), en konungsfulltrúi kvaddi formanninn (Vilhj. Finsen bæjar- fógeta). Nefnd þessi starfaði fram á byrjun ársins 1857, og sendi þá stjórninni nýtt jarðabókar frumv. Stjórnin sendi frv. aftur til alþ. og skipað var því — með konungs- úrskurði: 1. Að »ákveða hverju ’ hundraðatali skyldi jafna á hinar einslöku sýslur«. 2. Sömul. á ein- stakar jarðir. 3. Kjósa nefnd til þess, eða ftla það nefndinni frá 1855. 4. Nefndin skyldi siðan leggja jarðabókina fyrir alþ. »til álita og samþykkis«, og loks 5. skyldi alþ. senda konungi álit um það »á livern hátt og á liverjum tíma hið nj'ja jarðamat skyldi öðl- ast lagagildi«. Eftir alla hreinsunareldana var matið loks staðfest með konungs- úrskurði 1. apríl 1861 — eftir 16 ára ferð, og 6 eða fleiri ár á alþ. Ekki reyndist vanþörf þá, að samræma matið. Framkvæmt var það »með svo hjáleitum skilningi og eftir öldungis sundurleitum mælihvarða«, að ósambærilegt var talið milli sýslna og amta. Nefnd- inni á alþ. 1853 þótti og »næsta tvísýnt, hvort matið væri svo, að undistöðu og frágangi, að vinnast inætti að lagfæra það«. Eftir tillögum stjórnar og alþ. lét nefndin frá 1855 virða upp jarð- irnar í Rangárvallasýsln; hún hækkaði nokkuð matið í 8 hrepp- um, en lækkaði í 3, í ýmsum sýslum. Þessu næst jafnaði hún matið milli sjTslna, eftir samanlögðu afgjaldi jarða í sýslu hverri. Var matið hæst í Vestmanneyjum og nam afgjaldið þar 3,4°/o af mats- verðinu, en lægst í Barðastranda- sýslu (7,9%). Nálægt 5% nam aígjaldið í 10 sýslum og var sú jafnaðartala höfð að mælikvarða (5,193°/o). Hækkaði matið þannig í 10 sýslum (frá 1,9 — 6,8#/o i 4, og frá 16,8—52,5% í 6) en lækk- aði í 9 (2,2 —34,5%). Óbreytt að- eins í Húnavatnssýslu. Þrátt fyrir þennan jöfnuð, vant- aði samræmi milli amtanna. Vildu jarðír hækka meira, en þá þótti gegna góðu hófi, í Suður-amtinu (um 1172 hdr.) og i Norður- og Austuramtinu (766 hdr.), en aftur lækka í Vesturamtinu (1938 hdr.), ef um landið alt væri notaður sami mælikvarði. Var þá tekið það ráð, að leggja misjafnt rikis- dalatal i hvert jarðarhundrað, svo hundraðatalan yrði sem líkust forna malinu í hverju amti. 30,5 ríkisd. skyldi gera 1 hdr. í Suður- amtinu, 29,5 i Norðuramlinu og 26,5 i Vesturamlinu1). Af þessn litla yfirliti má sjá það, að um miðja 19. öldina var ekki hugsunarlaust hringlað með gjald- stofna þjóðarinnar. Skatt8kylda. Áhrifaríkasta og vandamesta á- kvæði fastem. laganna 1915 er það, 1) Kom pá fram á alþ. svo grunnsæ 1) Sjá Þjóðólf þessi ár. t. d. 1853, till. að sleppa mati, en láta afgjöldin . l)ls. 133, 148, ár 1855 bls. 108, 113, ár ráða dýrieika. i 1857 bls. 53, 71, 138 o. fl. st.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.