Tíminn - 23.02.1939, Blaðsíða 6

Tíminn - 23.02.1939, Blaðsíða 6
94 Tl>il\rv. fimmtMdagimi 23. febr»iar 1939 23. blað EIGNAHREYFINGAR 1938. Inn Fjárlög Reikningur Tekjur samkv. rekstrarreikningi kr. 17.464.280.00 kr. 19.307.623.00 I. Fyrningar — 326.833.00 — 351.500.00 II. Útdregin bankavaxtabréf — 50.000.00 — 113.800.00 III. Endurgr. fyrirframgreiðslur — 10.000.00 — 17.000.00 IV. Endurgreidd lán og and- virði seldra eigna — 50.000.00 — 124.100.00 Greiðslujöfnuður samkv. fjárl. — 113.028.00 Kr. 18.014.141.00 kr. 19.914.023.00 út Fjárlög Reikningur Gjöld skv. rekstrarreikn. kr. 16.322.141.00 17.586.953.00 I. Afborganir lána: 1. Ríkissjóður: a. Innlend lán 391.150.00 390.097.00 b. Dönsk lán 329.622.00 329.622.00 c. Ensk lán 476.228.00 476.253.00 2. Landssíminn 210.000.00 210.000.00 1.405.972.00 II. Eignaaukning ríkisstofnana: 1. Landsíminn 167.000.00 170.000.00 2. Ríkisprentsmiðjan 15.000.00 15.000.00 3. Landsmiðjan 18.000.00 8.000.00 4. Kristneshæli 10.000.00 10.000.00 5. Ríkisútvarpið 150.000 - -r- Viðtækjaverzl. 60.000 90.000.00 6. Grænmetisverzlun 63.000.00 7. Tóbakseinkasala 40.000.00 8. Bifreiðaeinkasala 19.000.00 9. Raftækj aeinkasala 44.000.00 459.000.00 III. Vitabyggingar 65.000.00 60.000.00 IV. Lögb. fyrirframgreiðslur 10.000.00 16.000.00 Kr. 18.014.141.00 kr. 19.527.925.00 Greiðslujöfnuður samkv. reikningi kr. 386.098.00 Kr. 18.014.141.00 kr. 19.914.023.00 BREYTINGAR á skulðum á árinu 1938. Afborg. af föstum lánum ríkis- sjóðs og landsímans ........ kr. 1.405.972.00 Lækkun á lausaskuldum ...... — 1.396.868.00 Afb. greiddar af öðrum en ríkissjóði kr. 2.802.840.00 — 395.825.00 Kr. 3.198.665.00 Innlend lán tekin á árinu........ kr. 736.200.00 Ensk lán, tekin v. ríkisstofnana — 1.350.818.00 Víxilskuld í Útvegsb. v. h.f. Otur — 100.000.00 Hluti af víxilláni hjá Hambro .. — 821.817.00 3.008.835.00 Mismunur kr. 189.830.00 SAMANBURÐUR á skuldum pr. 31. des. 1937 og 1938. 1937 Innlend lán ................... kr. 3.476.573.00 kr. Dönsk lán vegna rikissjóðs ... — 1.073.528.00 — Dönsk lán vegna veðdeildar . . — 5.541.620.00 — Ensk lán.................... — 31.756.362.00 —- Lausaskuldir ................... — 3.297.885.00 — Skuldir landsímans ............. — 1.492.947.00 — 1938 3.822.676.00 743.905.00 5.373.121.00 32.403.601.00 2.822.834.00 1.282.948.00 Kr. 46.638.915.00 kr. 46.449.085.00 litið raunar ber með sér, að nokkuTt fé hefir verið fest í nýj- um eignum, og ennfremur hefir verið lagt út fé vegna ábyrgða sem ekki getur talizt vonlaust að innheimtist síðar. Reikningsleg- ur sjóður mun við endanlegt uppgjör einnig verða eitthvað hærri nú en um áramótin í fyrra. Að lokum skal þess getið, af því að nokkuð hefir á sl. ári verið um það mál rætt sérstaklega að skuld ríkissjóðs við Lands- bankann var í árslok 1937 kr. 2.292 þús. (þar með talinn víxill endurkeyptur af Búnaðarbank- anum), en í árslok 1938 kr. 1,038 millj. Hefir sú skuld því lækkað um kr. 1.254 millj. á árinu 1938. Raunverulega verður að telja þessa niðurstöðu á rekstri rík- issjóðs árið 1938 mjög sæmilega og vel viðunandi, þótt ég vilji taka það skýrt fram, að hún gefur alls ekkert tilefni til minni varkárni um afgreiðslu fjárlaga nú en áður. Á þessu ári mun gjaldeyris- og innflutningsnefnd í samráði við fjármálaráðherra, takmarka nokkuð innflutning á tóbaki og áfengi til landsins, og hlýtur það að hafa í för með sér töluverða tekjurýrnun fyrir rik- issjóð. Sé ég ekki betur en að leggja verði til á alþingi, að rík- issjóði verði á einhvern hátt bættur tekjumissir þessi. Fer ég þó ekki út í þá sálma nánar að svo stöddu. Vi/j« fjjárlagafrum- varpið. Fjárlagafrumvarpið fyrir árið 1940, sem hér er nú til 1. um- ræðu, er ekki í verulegum atrið- um frábrugðið gildandi fjárlög- um. Heildargreiðslur úr ríkis- sjóði eru ráðgerðar kr. 18.1 millj. að meðtöldum afborgunum fastra lána, en eru á yfirstand- andi ári ráðgerðar 18.4 millj. kr. Gjöld á rekstrarreikningi eru á- ætluð nálega hin sömu 1940 og 1939. Lækkun heildargreiðslanna stafar af því, að afborganir lána fara nú lækkandi, í fyrsta skipti um langt tímabil. Veldur því, að á þessu ári er gert ráð fyrir síð- ustu afborgunum af lánum í Mismunur kr. 189.830.00 Danmörku, er nema kr. 275 þús. árlega. Þó skal það tekið fram, að, láðzt hefir að gera ráð fyrir afborgun af láni, sem tekið verð- ur á þessu ári til að byggja nýtt strandferðaskip, og þarf að laga það í meðferð frumvarpsins á alþingi. í frumvarpi þessu eru nokkrir útgj aldaliðir hækkaðir frá því sem var, og eru þessir helztir: Laun hreppstjóra hækka sam- kvæmt lögum frá alþingi um 23 þús. kr.; kostnaður við tollgæzlu utan Reykjavíkur um 62 600 kr., sem stafar af fjölgun tollgæzlu- manna; kostnaður við fasteigna- mat um 80 þús. kr.; laun presta hækka samkvæmt ákvörðun sið- asta alþingis um 25 þús. kr.; rekstrarstyrkur héraðs- og gagn- fræðaskóla, samkvæmt undan- farinni reynslu, um 20 þús. kr.; fjárveiting til flugmála er hækk- uð um 35 þús. kr„ og til skóg- ræktarmála um 15 þús. kr. Áætl- aður halli á rekstri rannsóknar- stofu háskólans, kr. 25 þús., hef- ir verið tekinn í frumvarpið, og að lokum 40 þús. kr. fjárveiting vegna starfsemi í sambandi við friðun Faxaflóa. — Hinsvegar hafa nokkrir liðir verið lækkað- ir, einkum þeir, sem höfðu í för með sér eyðslu á erlendum gjald- eyri. Vil ég þar nefna framlag til brúargerða og nýrra síma- lagninga. Ennfremur hefir til- lag til nýrra þjóðvega lækkað um 53 þús. kr. Aðrar breytingar frá því, sem er í fjárlögum þessa árs, eru ekki svo verulegar að taki því að telja þær upp. Hinsvegar er sjálfsagt að fara í gegnum frumvarpið hér á þingi með mestu nákvæmni og leitast við að spara í hvívetna, þar sem fært þykir. En ég vil leggja á- herzlu á það, að heildarupphæð fjárlaganna tel ég ekki fært að hækka svo að nokkru verulegu nemi. Ég vil geta þess hér, að sú breyting hefir verið á gerð, að allir persónustyrkir til skálda, rithöfunda og listamanna, og annarra, sem líkt stendur á um, hafa verið felldir niður, en í þeirra stað veitt ein upphæð, sem ætlazt er til að Mennta- málaráð úthluti. Er þetta ekki Rekstraryftrlit 1938 G J Ö L D Fjárlög Reikningur i TFKJUR Fjárlög Reikningur 7. g'r. Vextir 1.680.000 1.757.757 2. gr. 1. Fasteignaskattur 445.000 478.948 8. - Borðfé Hans Hátignar . . . 60.000 60.000 2-3. Tekju-, eigna- og hátekjusk.. 1.942.000 2.190.047 9. - Alþingiskostnaður 245.920 261.489 4. Lestagjald af skipum . . . 55.000 66.848 10. - I. Ráðuneytið, og ríkisfóhirðir . 280.746 371.318 5. Aukatekjur 665.000 659.815 10. - II. Hagstofan 65.301 65.250 6. Erfðafjárskattur 56.000 50.511 10. - III. Utaaríkismál 140.000 147.919 7. Vitagjald 490.000 470.254 11. - A. Dómgæzla og lögreglustj.. . 1.461.760 1.634 487 8. Leyfisbrófagjald 28.000 23.237 11. - B. Sameiginl. embættisk. . . . 317.000 409.239 9. Stimpilgjald 585.000 588.108 12. - Heilbrigðismál 669.481 701.136 10. Stimpilgjald af ávisunum . . 75.000 79.770 13. - A. Vegamál 1.696.902 1.849.000 11-12. Bifreiða og benzinskattur. . 715.000 851.472 18. - B. Samgöngur á sjó 654.000 654.000 13. Utflutningsgjald 30.000 177.667 13. - C. Vitamál og hafnarg 680.450 661.160 14. Áfengistollur 1.110.000 1.186.030 13. - D. Flugmál 5.000 14.724 15. Tóbakstollur 1.500.000 1.754.548 14. - A. Kirkjumál 410.120 415.731 16. Kaffi og sykurtollur.... 1.245.000 1.210.780 14. - B. Kennslumái 1 829.829 1.977.595 17. Annað aðflutningsgjald . . 72.000 71.577 15. - Til vísinda, bókm. og lista . 235.360 240.355 18. Vörutollur. . . . 1.555.000 1.565.888 16. - Til verklegra fyrirtækja. . . 8.828.400 3.757.795 19. Verðtollur 1.220.000 1.267.242 17. - Til alm. styrktarstarfsemi. . 1.592.500 1.586.157 20. Gjald af innfl. vörum . . . 1.530.000 1.980.552 18. - Fftirlaun og styrlctarfé. . . 363.373 363.320 21. Gjald af innl. tollv 500.000 592.473 19. - Óviss útgjöld 100.000 232.127 22. Skemmtanaskattur .... 135.000 184.435 16.322.141 17.130.556 23. Veitingaskattur 100.000 90.133 Heimildarlög 1.250 Endurgr. tekjur, hækkun, 14.053.000 15.540.335 Þingsályktanir 138.335 eftirst. og ínnh.iaun . . 505 222 Væntanleg fjáraukalög. . . Sérstök lög 89.271 232.541 3. gr. A. Rikísstofnanir: 15.035.113 1. Póstmál 1.000 50.000 17.586 953 2. Landssíminn .... 1557.000 560 000 Tekjuafgangur 1.142.139 1.720.670 3. Áfengisverzlun 1.360.000 1.900.000 4. Tóbaksverzlun 600.000 770.000 5. Rikisútvarp ....... 73.800 32.000 6. Rikisprentsmiðja 55.000 55.000 7. Rikisvélsmiðja 17.100 8.000 8. Vífilstaðabuið 5.000 1.000 ' 9. Kleppsbúið 5.000 10. Bifreiðaeinkasala 75.000 68.000 11. Raftækjaeinkasala .... 75.000 124.000 Grænmetisverzlun 63.000 Reykjabúið 5.800 3.636.800 3. g-r. B. Tekjur af fasteignum . . . 38,680 30.000 4. - Vaxtatekjur 504.700 529.110 4. - Óvissar tekjur 50.000 76.600 635.710 — Samtais kr. 17.464.280 19.307.623 Kr 17.464.280 19.307.623 gert í því skyni, að hætt verði stuðningi við skáld, rithöfunda og listamenn, heldur til þess að losa alþingi þið það mikla ónæði og truflanir, sem allar þessar smáíjárveitingar til einstakra manna hafa í för með sér, og ekkl síður allar þær umsóknir, sem ekki er sinnt. Vona ég að allir þingmenn viðurkenni, að það er stórkostlegur ávinningur fyrir alþingi, að losna við þessar fjárveitingar og alls engar líkur til þess, að Menntamálaráði takist verr að úthluta fé þessu en áður hefir tekizt á alþingi. Þeir menn, sem styrk hafa feng- ið af 18. gr. fjárlaganna undan- farið, og komnir eru fyrir 60 ára aldur, njóta styrksins áfram samkvæmt frumvarpinu, enda er til þess ætlazt upphaflega, að á þeirri grein séu eingöngu eftirlaun. Vænti ég að allir þing- menn geti orðið sammála um þessa skipulagsbreytingu. MiUiþinganefndin í shatta- og tollamálum. Tekjur ríkissjóðs eru í frv. þessu áætlaðar hinar sömu og 1939. Eigi að síður er rétt að taka það fram, að milliþinganefndin, sem starfað hefir síðan síðasta alþingi lauk, að endurskoðun skatta- og tollalöggjafarinnar, hefir unnið mikið verk, og verð- ur næstu daga borið hér fram frumvarp, er hún hefir samið, og hefir inni að halda ákvæði um öll aðflutningsgjöld til landsins. Samkvæmt beiðni minni lét nefndin það verða sitt fyrsta verk, að endurskoða öll lög, sem lúta að aðflutningsgjoldum, samræma tollana og gera lögin einfaldari í framkvæmd. Vænti ég fastlega, að háttvirt alþingi taki frv. þessu þannig, að það verði að lögum nú á þessu þingi, og geti öðlazt gildi 1. janúar 1940. Nefndin hefir miðað starf sitt við það, að ríkissjóður fái af aðflutningsgjöldum svipaðar tekjur og áður. Þótt nefndin skili frv. þessu, er starfi hennar eigi lokið. Mun hún samkvæmt beiðni minni halda áfram starfi og athuga skattamál öll. Ég hefi farið fram á það við nefndina, að hún at- hugaði nú næst, hvort ekki sé unnt að tryggja enn betur en gert er með núgildandi löggjöf, að rétt sé talið fram til tekju- og eignaskatts, og athuga sérstak- lega, hvernig unnt sé að ná skatti af því vaxtafé, sem al- mennt er talið, að eigi komi til skatts, eins og nú standa sakir. Vona ég að nefndin skili frv. til laga um þetta efni áður en langt líður á þingtímann, og geti það orðið afgreitt á þessu þingi. Eignir og shuldir ríhissýóðs 1934 og 1938. Áður en ég lýk máli mínu um afkomu ríkissjóðs, langar mig til þess að drepa á nokkur atriði, er sýna hag hans nú samanborið við það, sem var í árslok 1934. í árslok 1934 voru ríkisskuldirn- ar taldar alls 41.937 millj. kr„ en í árslok 1938 eru þær um 46.323 millj. kr. Á þessum árum hafa hinsvegar verið tekin 3 íán, sem ekki snerta beint afkomu ríkis- sjóðs, og nema þau nú um ára- mótin þessum upphæðum: Hluti Utvegsbanka íslands af láni 1935, kr. 2.544 milj., lán vegna stækkunar síldarverksmiðju á Siglufirði, kr. 598 þús„ og lán til stækkunar útvarpsstöðvarinnar, kr. 753 þús„ eða alls kr. 4.894 millj. Ef við drögum þessi lán frá skuldunum eins og þær eru í árslok 1938, verða skuldir þær, sem sambærilegar eru skulda- upphæðinni 1934, 41.449 millj. kr.,,og er það lægri upphæð en en skuldirnar voru þá, og er þó ekki tekið til greina, að ríkis- sjóður hefir á þessum árum yfir- tekið skuldir, sem eru rekstrin- um óviðkomandi, t. d. Skeiða- áveituskuldina, jarðakaupa- skuldir og afföll við það að breyta lausaskuldum í fast lán. Ef við lítum hinsvegar á eignir ríkissjóðs í árslok 1938 og 1934, þá sjáum við að eignir í ríkisfyr- irtækjum, svo sem varasjóðir og rekstrarfé, ennfremur jarðeign- ir og sjóðeignir, hafa aukizt á tímabilinu um a. m. k. hátt á aðra miljón. Er þó ekki talið nándar nærri allt það fé, sem varið hefir verið til margskonar- endurbóta og viðauka á fast- eignum ríkisins. Á þessu tímabili hafa þó verið greiddar hærri fjárhæðir til stuðnings atvinnuvegunum, en þekkzt hefir áður. Vil ég í því sambandi aðeins benda á tvennt sem ekki á sér nein fordæmi. Til mæðiveikivarna og styrkja vegna veikinnar, hefir á þessum árum verið varið 1,2 millj. kr„ að frádregnu því, sem aðrir hafa þar lagt fram en ríkissjóður. Til fiskimálasj óðs hafa verið greidd- ar kr. 1.150 milj., á sama tíma, sem varið hefir verið til margs- konar nýjunga í sjávarútvegs- málum. Samtals hafa því 2,33 millj. kr. verið greiddar úr ríkis- sjóði, aðeins vegna þessara tveggja mála, og verulegur hluti þessarar fjárhæðar hefir komið alveg óvænt til útgjalda, og án þess að unnt hafi verið að ætla fyrir því í fjárlögum. Viðshiptin við útlönd. Þá kem ég að viðskiptum okk- ar við önnur lönd 1938. Um það j verð ég fremur stuttorður. Eg hefi fyrir skömmu gefið yfirlit um það efni á vegum ríkisút- varpsins. Verð ég að gera ráð fyrir því, að háttvirtir þingmenn hafi kynnt sér það yfirlit og aðr- ir hlustendur sennilega líka. Samkvæmt bráðabirgðayfirliti hagstofunnar varð verzlunar- jöfnuðurinn hagstæður sl. ár um 8.6 millj. kr. Innflutningurinn nam kr. 49,1 millj., en útflutn- ingurinn kr. 57,7 milj. Var út- flutningurinn heldur lægri en 1937, en innflutningurinn hins- vegar 2,5 millj. kr. lægri. Þetta er hagstæðasti verzlunarjöfnuð- ur, sem náðst hefir um alllangt skeið, eða síðan 1928, að árinu 1932 undanskildu. Innflutnings- höftunum var beitt svipað og árið áður, en þó heldur meir. Nokkrar umræður hafa orðið um það fyrr og síðar, opinberlega og manna á meðal, hvert gagn hafi orðið af innflutningshöftunum. Það er vitað, að á árinu 1932 varð innflutningurinn lægri en hann hefir orðið fyrr og síðar um langt skeið. Hefir oft verið til þess vís- að af gagnrýnendum haftanna og því slegið fram, að þar sem innflutningur síðar hafi orðið hærri en 1932, sé það allgóð sönnun fyrir því, að ekki hafi orðið slíkt gagn að innflutnings- höftunum og af er látið. Árið 1932 var verðlag lágt, innflutn- ingshöftum nokkuð beitt, og minna inn flutt en ella vegna þess, að menn voru þá enn að moða úr vörubirgðum frá 1930 og 1931. Það er þess vegna eng- inn vafi á því, að það er hin harðasta prófraun á gagnsemi haftanna, að bera innflutning- inn nú saman við það, sem hann var 1932, og þegar það bætist við, að innkaupsverð er nú mun hærra en þá, og innflutnings- þörf hefir stóraukizt vegna vax- andi mannfjölda. Nú ætla ég þessvegna að bera nokkuð sam- an innflutning 1932 og 1938, og þá fyrst þeirra vara, sem inn- flutningshöftin eiga að hafa mest áhrif á: 1932 1938 þús kr. 1. Kartöflur, ávextir 1051 666 2. Vefnaðarv. og fatn. 3340 3433 3. Skófatnaður 883 654 4. Verkf., búsáh. o.fl. 928 1202 5. Hreinlætisvörur 457 267 6. Hljóðfæri, leðurv. 45 51 7. Úr, klukkur o. fl. 62 66 6766 6339 Jafnframt mun ég gera sam- anburð á innflutningi þeirra vara, sem höftunum er ýmist ekki ætlað að hafa áhrif á, eða að minnsta kosti minni áhrif en hina flokkana: 1932 1938 þús. kr 1. Byggingarefni 4498 6955 2. Vörur til útgerðar 11507 13610 3. — til landbúnaðar 573 872 4. Efniv. til iðnaðar 1340 1935 5. Rafmagnsvörur 891 2166 6. Skip og vélar 1515 3703 20324 29241 Af þessum samanburði verður ljóst, að innflutningur þeirra vara, sem höftin hafa helzt á- hrif á, er minni síðastliðið ár en jafnvel árið 1932, en þá var þessi innflutningur af alveg sérstök- um ástæðum óvenju lágur. — Hvaða líkur halda menn nú að væru til þess, að önnur eins nið- urstaða fengist án innflutnings- takmarkana? Ef við athugum svo hinsvegar samanburðinn í hinum flokknum, byggingarefni, framleiðsluvörum, skipum, vél- um og vörum til framkvæmda, þá er hækkunina á innflutn- ingnum þar að finna vegna auk- innar framleiðslu og nýsköp- unar frá því sem var 1932. Það er heldur engin tilviljun, sem veldur því, að þrátt fyrir allt, sem á dagana hefir drifið síðustu árin, og lækkaðan út- flutning, hefir verzlunarjöfnuð- ur verið miklu hagstæðari en áður var. Hitt er annað mál, að Fram- sóknarflokkurinn álitur ekki eftirsóknarvert eða æskilegt að hafa innflutningshöft til fram- búðar, enda þótt honum sé ljós þörf þeirra, eins og sakir standa. Framsóknarflokkurinn myndi fagna því mjög, af ástandið í þessum málum breyttist svo til batnaðar, að unnt væri að búa við meira frjálsræði í viðskipt- um en verið hefir nú um skeið. (Niðurlag ræðunnar kemur í blaðinu á laugardag). - Kaup og sala - Ullarefni og silki. margar tegundir. BLÚSSUR, KJÓLAR o. fl. nýkomið. SAUMASTOFAN UPPSÖLUM. Sími 2744. Annast kaup og sölu verðbréfa. Vinnið ötullega fyrir Tímann.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.